Innlent

Karlmaður réðist á ferðamenn

Nóttin var róleg í öllum umdæmum lögreglunnar á landinu. Lögreglan í Reykjavík handtók karlmann á fertugsaldri í Hafnarstæti í nótt. Maðurinn hafði þar ráðist á ferðamenn og unga konu sem var farin af staðnum. Ekki liggja fyrir upplýsingar um meiðsl ferðamannanna en þeir ætla að leggja fram kæru á hendur árásarmanninum.

Tveir ökumenn voru handteknir í nótt. Einn var handtekinn í Reykjavík grunaður ölvunarakstur og annar í Hafnarfirði grunaður um afstur undir áhrifum fíkniefna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×