Fleiri fréttir

Veður fer kólnandi

Búast má við kólnandi veðri á næstu árum og áratugum, en það segir veðurfræðingurinn Páll Bergþórsson, sem hefur fylgst með veðri og vindum lengur en flestir.

Heyrnarlausir fá ekki túlka: "Við upplifum okkur eins og í fangelsi"

Fjármunir sem ætlaðir voru til túlkaþjónustu fyrir heyrnarlausa í daglegu lífi á þessu ári eru uppurnir. Það er því útlit fyrir að heyrnarlaust fólk fái ekki þessa nauðsynlegu þjónustu fyrr en á nýju ári. Heyrnarlausir upplifa sig eins og þeir séu í fangelsi.

Sá sel í Nauthólsvíkinni

"Ég geng þarna um daglega en hef aldrei fyrr séð sel á þessu svæði," segir Lísbet Grímsdóttir, en hún kom auga á sel í sjónum við Nauthólsvíkina á göngutúr sínum í morgun.

Veðurstofan varar við vonskuveðri

Veðurstofa Íslands varar við illviðri á sunnudag og mánudag. Á morgun er búist við stormi eða roki, 20-28 m/s, hvassast þegar líður á morgundaginn og fram á mánudag.

Nóg komið af niðurskurði

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir nóg komið af niðurskurði í heilbrigðiskerfinu. Hann vill setja heilbrigðis-, mennta- og löggæslumál í forgang og skera niður í öðrum málaflokkum.

Fimm Íslendingar keppa í MMA í kvöld

Í kvöld keppa fimm Íslendingar fyrir hönd Mjölnis í Euro Fight Night á Írlandi. Sunna Rannveig Davíðsdóttir er fyrst íslenskra kvenna til að keppa. Bardagarnir verða sýndir í beinni á Stöð 2 Sport.

Vísinda Villi sendir frá sér bók

Vilhelm Anton Jónsson, öðru nafni Villi naglbítur eða Vísinda-Villi, sendir frá sér bókina Vísindabók Villa í næsta mánuði. Hann segir tilgang bókarinnar að vekja forvitni á því kraftaverki sem heimurinn er.

Draumaverkefnið er óskrifað

Harmsaga er fyrsta uppsetning leikstjórans Unu Þorleifsdóttur í Þjóðleikhúsinu, en verkið verður frumsýnt á föstudag. Hún segir verkið í raun samsuðu úr mörgum íslenskum sakamálum þar sem voðaverk eru framin í stundarbrjálæði.

Karlmaður stunginn í nótt

Nítján ára karlmaður var stunginn í húsi við Miðbakka og var lögreglan kvödd þangað á fjórða tímanum.

Mikil starfsþreyta á Landspítalanum

Læknar eru að sligast undan miklu vinnuálagi á Landspítala – Háskólasjúkrahúsi. Dæmi eru um að menn hafi kastað upp af þreytu. Unglæknar fást ekki til starfa og sjúklingar bíða þess að komast í meðferð. Fréttablaðið fór í vikunni í heimsókn á tvær deildir.

Eimskip fær ekki aðgang að upplýsingum

Samkeppniseftirlitið hafnaði í dag beiðni Eimskipafélagsins Íslands, Eimskip Ísland og TVG-Zimsen um aðgang að upplýsingum sem sem liggja að baki húsleitarheimild Samkeppniseftirlitsins.

Breytingar á varnaðarmerkjum

Sú breyting sem almennir notendur munu helst taka eftir er ný varnaðarmerki. Flestir þekkja appelsínugulu varnaðarmerkin á umbúðum hættulegra efna. Þau munu víkja fyrir rauðum tígli utan um mynd sem gefur til kynna hvaða hætta er á ferð.

Auka stærðfræðikunnáttu í gegnum leik

Foreldrar sem vilja auka talnaskilning barna og efla jákvæðni þeirra gagnvart stærðfræði geta gert það með því að leika við börnin sín. Hrund Þórsdóttir kynnti sér þetta betur.

Hamast á bjöllunni

Þegar lögreglan kom á vettvang var þar par sem hafði leitað sér skjóls í skyggnið upp við hús mannsins. Þar átti parið ástarfund og þegar leikar stóðu sem hæst höfðu þau legið utan í dyrabjöllu mannsins.

Um 72 prósent vilja flugvöllinn í Vatnsmýri

Um 72 prósent svarenda í nýrri könnun Maskínu segjast vera mjög eða fremur hlynntir því að framtíðarstaðsetning flugvallarsins í Reykjavík verði í Vatnsmýrinni.

Sást þú hunda bíta tvær stúlkur á Suðurnesjum?

Tilkynning barst til lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni að hundar hefðu bitið börn. Bæði atvikin áttu sér stað í Grindavík, hið fyrra um fjögurleytið síðastliðinn mánudag. Þá var tíu ára stúlka á leið á æfingu þegar hún hitti dreng með tvo hunda á Víkurbraut, annan dökkan og hinn hvítan. Annar hundurinn beit hana í lærið svo hún hlaut áverka af.

Fékk sér flúr fyrir frétt

Fréttakonan María Lilja Þrastardóttir heimsækir Icelandic Tattoo Expo í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Skipun sviðsforseta HA frestað

Ekki hefur enn verið tekin ákörðun hver verður nýr sviðsforesti hjá hug- og félagsvísindasviði Háskólans á Akureyri.

Egill segir atburðarásina afbakaða

„Hvernig bregst maður við hatursherferð í fjölmiðlum? Ég kann ekki neina góða leið til þess,“ skrifar Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillzenegger, í ítarlegri og langri aðsendri grein á vefmiðilinn Pressuna í dag.

Stofnandi Dolby Digital látinn

Ray Dolby, bandarískur frumkvöðull á sviði hljóðflutningskerfa, er látinn 80 ára að aldri. Hann er helst þekktur fyrir að hafa stofnað fyrirtækið Dolby Digital.

Var margsaga um þýfið

Lögreglan hefur upplýst innbrot í bifreið sem framið var í iðnaðarhverfi í austurborginni um síðustu helgi, en tilkynnt var um málið á mánudag.

Enn eitt áfallið hjá Bon Jovi

Enn eitt áfallið hefur komið upp hjá Bon Jovi, en trommuleikari sveitarinnar var lagður inn á spítala á dögunum.

Mánaðarfangelsi fyrir að slá lækni

Maður var dæmdur í eins mánaðar fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að veitast að lækni í desember 2011 í húsnæði Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja í Reykjanesbæ.

Fagna því að lausna sé leitað

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (FÍH) fagnar því að leitað sé lausna á þeim vanda sem lyflæknissvið Landspítala stendur frammi fyrir.

Leiðtogaprófkjörið líklegasta niðurstaðan

Mikill meirihluti er fyrir því í stjórn Varðar að efna einungis til prófkjörs um leiðtogasætið hjá Sjálfstæðisflokknum í borginni. Hugsanlegt að fulltrúaráðið kjósi svo um hin sætin á listanum. Nokkrir stjórnarmenn eru ósáttir við áformin.

Opna fyrir umferð í október

Miklar framkvæmdir standa nú yfir á Hverfisgötu en unnið er að því að endurnýja götuna frá grunni. Gert er ráð fyrir að opna fyrir bílaumferð í byrjun október.

Undrandi Eimskipsmenn

Stjórnendur Eimskipafélagsins segjast hafa óskað eftir því til héraðsdóms Reykjavíkur að þeir fái aðgang að þeim upplýsingum sem lágu að baki húsleitarbeiðni.

Sjá næstu 50 fréttir