Innlent

Gerðu grín að Gylfa Ægis málinu

Fréttablaðið/stefán
Útvarpsþátturinn Bakaríið fór í loftið á Bylgjunni í fyrsta sinn í morgun en það eru þeir Rúnar Freyr Gíslason og Jóhannes Haukur Jóhannesson sem stýra þættinum. Í viðtali við Fréttablaðið á fimmtudag segja þeir félagar að í þættinum munu þeir fjalla um stjórnmál og málefni líðandi stundar af jákvæðni og einlægni.

Þeir Rúnar og Jóhannes fengu til sín góða gesti, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona kíkti í heimsókn og grínuðust þeir félagar með Gylfa Ægis-málið svokallaða. Nánar má hlusta á grínið í meðfylgjandi hljóðklippu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×