Innlent

Enginn með allar réttar í lottóinu

Elimar Hauksson skrifar
Enginn var með 5 tölur réttar en einn hreppti bónusvinningin
Enginn var með 5 tölur réttar en einn hreppti bónusvinningin
Enginn var fimm lukkutölurnar réttar í lóttói kvöldsins og því verður vinningur næstu viku tvöfaldur.

Einn heppinn aðili hafði bónustöluna þó rétta og hlaut rúmar 267 þúsund krónur í sinn hlut en sá var með miða í áskrift.

Þá var einn með fjórar réttar tölur í Jóker-vinningnum og fékk 100 þúsund krónur fyrir vikið, sá miði var keyptur hjá N1, Gagnvegi.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×