Strætó á Norðurlandi bjargað fyrir horn Heimir Már Pétursson skrifar 13. september 2013 13:10 Mikil ánægja hefur verið með þjónustu Strætó á Norður- og Norðausturlandi. Þjónusta Strætó á Norður- og Norðausturlandi hefur verið tryggð en útlit var fyrir að hún myndi leggjast af í vikunni. Eyþing horfði fram á greiðsluþrot en hefur nú tekist að greiða verktaka fyrir þjónustuna. Útlit var fyrir að starfsemi Strætó sem ekur milli Akureyrar, Siglufjarðar, Húsavíkur og allt austur á firði og milli Akureyrar og Reykjavíkur myndi leggjast af í þessari viku. En Eyþing sem sér um reksturinn átti ekki fjórar milljónir króna sem greiða átti verktaka sem sér um aksturinn síðast liðinn miðvikudag. Geir Kristinn Aðalsteinsson formaður Eyþings segir að flulltrúar þess hafi átt fundi með þingmönnum kjördæmisins og síðan Hönnu Birni Kristjánsdóttur innanríkisráðherra vegna málsins. „Við funduðum með ráðherra í fyrradag og vegamálastjóra í gær og það er komin lausn á þann vanda sem við vorum í. Það var í raun ákveðin reiknivilla í því líkaninu sem við notuðumst við til að finna út fjármagn á svæðið og það er búið að leiðrétta það núna sem leysir okkur úr þeirri snöru sem við vorum í,“ segir Geir Kristinn. Hann hafi því trú á að komin sé langtímalausn á málinu. Þá hafi verið ákveðið að fara í endurskoðun á fyrirkomulaginu í ljósi reynslunnar á þessu fyrsta ári og sníða agnúa af kerfinu. Búið sé að gera upp við verktakann og menn horfi bjartsýnir fram á veginn. Hann hafi trú á að komin sé framtíðarlausn á málið. „Já, ég er sannfærður um það. Nú erum við farin að horfa til næstu fjögurra til fimm ára og það er mikil ánægja með verkefnið meðal almennings og meðal flestallra sveitarstjórnarmanna. Þannig að nú horfum við bara fram veginn og gerum okkar áætlanir til næstu fjögurra til fimm ára,“ segir Geir Kristinn. Mikil ánægja hafi verið með starfsemi Strætó á svæðinu. „Já aukningin hefur verið stöðug og mikil ánægja með þessa þjónustu og nú er næsta skref að þróa verkefnið, bæta við leggjum og halda áfram að efla þjónustustigið,“ segir hann. Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Þjónusta Strætó á Norður- og Norðausturlandi hefur verið tryggð en útlit var fyrir að hún myndi leggjast af í vikunni. Eyþing horfði fram á greiðsluþrot en hefur nú tekist að greiða verktaka fyrir þjónustuna. Útlit var fyrir að starfsemi Strætó sem ekur milli Akureyrar, Siglufjarðar, Húsavíkur og allt austur á firði og milli Akureyrar og Reykjavíkur myndi leggjast af í þessari viku. En Eyþing sem sér um reksturinn átti ekki fjórar milljónir króna sem greiða átti verktaka sem sér um aksturinn síðast liðinn miðvikudag. Geir Kristinn Aðalsteinsson formaður Eyþings segir að flulltrúar þess hafi átt fundi með þingmönnum kjördæmisins og síðan Hönnu Birni Kristjánsdóttur innanríkisráðherra vegna málsins. „Við funduðum með ráðherra í fyrradag og vegamálastjóra í gær og það er komin lausn á þann vanda sem við vorum í. Það var í raun ákveðin reiknivilla í því líkaninu sem við notuðumst við til að finna út fjármagn á svæðið og það er búið að leiðrétta það núna sem leysir okkur úr þeirri snöru sem við vorum í,“ segir Geir Kristinn. Hann hafi því trú á að komin sé langtímalausn á málinu. Þá hafi verið ákveðið að fara í endurskoðun á fyrirkomulaginu í ljósi reynslunnar á þessu fyrsta ári og sníða agnúa af kerfinu. Búið sé að gera upp við verktakann og menn horfi bjartsýnir fram á veginn. Hann hafi trú á að komin sé framtíðarlausn á málið. „Já, ég er sannfærður um það. Nú erum við farin að horfa til næstu fjögurra til fimm ára og það er mikil ánægja með verkefnið meðal almennings og meðal flestallra sveitarstjórnarmanna. Þannig að nú horfum við bara fram veginn og gerum okkar áætlanir til næstu fjögurra til fimm ára,“ segir Geir Kristinn. Mikil ánægja hafi verið með starfsemi Strætó á svæðinu. „Já aukningin hefur verið stöðug og mikil ánægja með þessa þjónustu og nú er næsta skref að þróa verkefnið, bæta við leggjum og halda áfram að efla þjónustustigið,“ segir hann.
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira