Innlent

Fækkun lögreglustjóra- og sýslumannsembætta á landinu

Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar
Ráðherra boðaði lagabreytingu vegna færkkunar á lögreglustjóra- pg sýslumannsembættum með það að markmiði að strykja og efla þjónustuna og nýta fjármagn betur.
Ráðherra boðaði lagabreytingu vegna færkkunar á lögreglustjóra- pg sýslumannsembættum með það að markmiði að strykja og efla þjónustuna og nýta fjármagn betur. mynd/Valgarður Gíslason
Yfirlýst markmið ríkisstjórnarinnar er að efla löggæslu í landinu og nú er unnið að því að greina störf lögreglunnar, fá skýra sýn á öryggismál, þjónustu og mannaflaþörf lögreglunnar. Þetta var meðal þess sem kom fram í máli Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra á aðalfundi Samtaka sveitarfélaga sem haldinn var í gær.

Hún sagði að rekstrarteymi ynni nú að því að greinar rekstargrundvöll lögreglustofnana til skemmri tíma í því skyni að viðbótarfjármagn skilaði sér í raunverulegri eflingu lögreglu þar sem þörfin væri brýnust.

Ráðherra boðaði lagabreytingu vegna færkkunar á lögreglustjóra- pg sýslumannsembættum með það að markmiði að strykja og efla þjónustuna og nýta fjármagn betur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×