Fleiri fréttir Fötluð börn fá tækifæri í frístundaklúbbi "Markmið starfsins er að gefa krökkunum tækifæri til að kynnast öðrum krökkum og vinna með þeim að skemmtilegum og þroskandi verkefnum bæði úti og inni,“ segir í minnisblaði um nýjan frístundaklúbb fyrir fötluð börn sem bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti að setja á fót. 13.9.2013 07:00 Draga á úr álaginu á lyflækningasviði Koma verður í ljós hvort boðaðar úrbætur á Landspítalanum nægja segir prófessor í hjartalækningum. Hjúkrunarfræðingar eru hugsi yfir tillögum sem gera ráð fyrir því að aðrar stéttir hlaupi undir bagga með læknum. 13.9.2013 07:00 Ekki hægt að svipta brotleg fyrirtæki starfsréttindum Ekki er hægt að svipta fyrirtæki sem gerast brotleg við lög um gjaldeyrismál starfsréttindum. Refsiákvæði þess efnis hvarf sporlaust úr lögunum haustið 2008. 13.9.2013 07:00 Ráðist á Matthías Mána á Litla-Hrauni Refsifanginn Matthías Máni Erlingsson, sem var í fréttum um jólin í fyrra þegar hann strauk af Litla-Hrauni, var fluttur á sjúkrahús á Selfossi í gær eftir að hafa orðið fyrir árás tveggja samfanga sinna í útivistartíma. 13.9.2013 07:00 Heildarlaun hækka á milli ára 13.9.2013 07:00 Segir ekki tímabært að ræða framhald ESB viðræðnanna Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra vill efla tvíhliða samskipti við Evrópusambandið. Össur Skarphéðinsson þingmaður segir almenning réttilega búast við þjóðaratkvæðagreiðslu um framhaldið. 13.9.2013 07:00 Myglugró í píanóinu vegna rakaskemmds húsnæðis Kristjana Stefánsdóttir söngkona þurfti að losa sig við píanóið sitt og allar nóturnar sínar. Hún skipti auk þess út latex-trúðsnefinu sem hún notaði í sýningunni Jesús litli fyrir silíkonnef. Þetta varð hún að gera vegna veikinda sem hún kveðst hafa hlotið af því að búa í rakaskemmdu húsnæði. 13.9.2013 07:00 Gekk 48 kílómetra og færði starfsfólki Landspítalans leikhúsmiða Hilmar Bragi Bárðarson gekk frá Keflavík á Landspítalann í Fossvogi og færði starfsfólki deildarinnar A-7 leikhúsmiða. 13.9.2013 06:45 Rafmagnseldur í Grafarholti Allt tiltækt slökkvilið var kallað út vegna elds í tvíbýlishúsi í Jónsgeisla. 12.9.2013 20:56 Vantraust í garð stjórnenda Landspítalans Mikið vantraust ríkir meðal sérfræðilækna í garð stjórnenda Landspítalans og eru þeir orðnir langþreyttir eftir að ástandið batni. Heilbrigðisráðherra segir að það sé skilningur innan ríkisstjórnarinnar á mikilvægi aukinna fjárveitinga fyrir spítalann. Hvort það verður gert kemur í ljós við framlagningu fjárlagafrumvarpsins. 12.9.2013 19:30 "Þurfum vitundarvakningu vegna myglusvepps“ Fjöldi fólks á Íslandi þarf að yfirgefa heimili sín til að ná heilsu eftir að hafa búið í myglusveppasýktu húsnæði. Vitundarvakning þarf að verða í samfélaginu vegna fylgikvilla myglusvepps. Þetta er álit læknis sem þekkir sveppinn af eigin raun. 12.9.2013 19:22 Stór spilasalur opnar við Lækjartorg: "Spilavíti,“ segir Ögmundur Jónasson Stærsti spilakassasalur landsins opnaði í dag við Lækjartorg. Ögmundur Jónasson, fyrrverandi innanríkisráðherra segir það sorglegt að fjárhættuspil þrífist í skjóli yfirvalda. 12.9.2013 19:10 „Virðist sem stefna borgarstjórnar sé að gera Reykjavíkurflugvöll óstarfhæfan“ Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna flugvallarmálsins. 12.9.2013 18:55 Vilja Davíð Oddsson upp á vegg Davíð Oddsson er vinsælt stofustáss á meðal forstjóra og viðskiptamanna. Þetta segir listmálari sem málar myndir af Davíð sem rjúka út eins og heitar lummur. 12.9.2013 18:52 Hefur ekki gert upp hug sinn Vörður – Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík boðar til félagsfundar í Valhöll á fimmtudag í næstu viku þar sem lögð verður fram tillaga stjórnar Varðar um fyrirkomulag vegna vals á framboðslista fyrir borgarstjórnarkosninga næsta vor. 12.9.2013 17:58 Ráðist á fanga á Litla-Hrauni Ráðist var á fanga í fangelsinu á Litla-Hrauni í dag. Tveir fangar réðust að öðrum fanga og veittum honum áverka í andliti. 12.9.2013 17:04 Dreifði Snapchat-nektarmynd af unglingsstúlku Móðir 13 ára stúlku sem sendi félaga sínum mynd af sér þar sem hún var ber að ofan, segir síðustu daga hafa verið erfiða á heimilinu, eftir að í ljós kom að strákurinn vistaði myndina og áframsendi hana til vinar síns. 12.9.2013 16:47 Siggi Hallvarðs safnaði 8 milljónum fyrir Ljósið Fjölmenni kom saman í Ljósinu í dag þegar gamla fótboltakempan Sigurður Hallvarðsson, Siggi Hallvarðs, afhenti Ljósinu ávísinu upp á 8 milljónum króna. 12.9.2013 16:02 Nýrnasjúkir vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Stjórn Félags nýrnasjúkra skorar á stjórnvöld að halda Reykjavíkurflugvelli áfram á sínum stað í skipulagi borgarinnar, með öryggi landsmanna og hagræði í huga. 12.9.2013 15:24 Stúdentaráð fagnar María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs, segir að einhverjir hafi ákveðið að fara ekki í nám í vetur vegna þessarar óvissu sem hafi ríkt um framfærslu og mjög margir voru tvístígandi. 12.9.2013 15:11 LÍN áfrýjar ekki niðurstöðu Héraðsdóms Mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson, hefur ákveðið í samráði við stjórnarformann LÍN að íslenska ríkið muni ekki áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 12.9.2013 14:36 Kona á brjóstunum auglýsir íslenskt Lýsi "Ég hefði nú ekki látið þetta fara frá okkur, ég held að þetta hvorki passi né virki fyrir litla Ísland,“ segir Katrín Pétursdóttir, forstjóri Lýsis, um auglýsingu fyrir íslenska undrameðalið sem sýnd var í sjónvarpi í Rúmeníu í fyrra. 12.9.2013 14:30 Össur segir utanríkisráðherra hafa slegið Íslandsmet Utanríkisráðherra sagði á Alþingi í morgun að ríkisstjórnin hefði metnaðarfulla stefnu varðandi Evrópusambandið þar sem EES samningurinn væri helsta stoðin. Hann hefur leyst upp samninganefnd Íslands í aðildarviðræðunum við sambandið. 12.9.2013 14:10 Rektor segir Jón Baldvin hafa svikið sig Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, segir að harðorð grein Jóns Baldvins Hannibalssonar í Fréttablaðinu í gær, þar sem hann boðar málshöfðun á hendur Háskólanum, hafi komið sér í opna skjöldu. Hún hafnar því að kynjafræðingar hafi svínbeygt yfirstjórn skólans. 12.9.2013 13:45 ESB: Deildir Íslands og Svartfjallands sameinaðar Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segist munu hafa starfsfólk til að sinna málefnum Íslands á meðan Ísland er í umsóknarferli. Þetta kemur fram í svari stækkunarskrifstofu framkvæmdastjórnarinnar við fyrirspurn fréttastofu, en fram kom í fréttum í morgun að málefni Íslands hefðu verið færð undir nefnd sem sér um umsókn Svartfjallalands. 12.9.2013 13:00 Farsíminn og flautan skiptu sköpum Farsími mannsins, sem og flauta sem hann var með á bakpoka sínum, urðu líklega til þess að hann fannst heill á húfi. 12.9.2013 12:53 Heilbrigðisráðherra kynnti aðgerðir Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, kynnti aðgerðir til að bæta stöðu lyflækningasviðs Landspítala. 12.9.2013 11:29 Jón Gnarr hefur rætt við hátt í 500 erlenda fjölmiðla Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, er í veigamiklu hlutverki í ferðaþætti sem ástralska sjónvarpsstöðinni Channel 7 er að vinna um Ísland. 12.9.2013 11:11 Arnaldur hlýtur RBA glæpasagnaverðlaunin Arnaldur Indriðason fékk spænsku RBA glæpasagnaverðlaunin fyrir bókina Skuggasund sem kemur út þann 1. nóvember. Arnaldur fékk 20 milljónir króna í verðlaunafé. 12.9.2013 10:50 39% ökumanna við Hvassaleiti ók of hratt Brot 12 ökumanna voru mynduð í Hvassaleiti í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hvassaleiti í suðurátt. 12.9.2013 10:40 Umferðatafir vegna fjárrekstra Gera má ráð fyrir umferðartöfum á vegum í uppsveitum Árnessýslu í dag og næstu daga vegna fjárrekstra. 12.9.2013 09:40 Hafa tekið 149 fyrir fíkniefnaakstur Lögreglan á Suðurnesjum hefur á árinu skráð 149 akstursbrot þar sem ökumenn voru undir áhrifum fíkniefna. 12.9.2013 08:00 Yfirlæknar og prófessorar óttast óbætanlegt tjón á Landspítalanum "Ein meginstoðin í gangverki Landspítala, lyflækningasviðið, glímir nú við erfiðleika sem gætu hæglega valdið óbætanlegu tjóni ef ekki verður tafarlaust brugðist við með viðeigandi aðgerðum,“ segir í Fréttablaðsgrein 20 yfirlækna og prófessora á Landspítalanum. 12.9.2013 07:00 Veiðigjöldin verða 10 milljarðar Tekjur ríkissjóðs af veiðigjöldum verða tíu milljarðar króna á næsta ári. Það er svipuð upphæð og innheimtist í ár og árið 2012. 12.9.2013 07:00 Raki í húsnæði 20 prósenta Íslendinga Skýr tengsl milli rakaskemmda og heilsuvanda. Málþing sérfræðinga um raka og myglu. Ekki reynt að finna sökudólga heldur á að efla samvinnu og umræðu. 12.9.2013 07:00 Tíu næturverðir vakta 400 þjónustuíbúðir aldraðra Reykjavíkurborg hefur engar áætlanir um að fjölga starfsmönnum á næturvöktum í þjónustukjörnum sem hún rekur fyrir aldraða. Borgin leigir út um 400 þjónustuíbúðir fyrir aldraða sem þurfa á aðstoð að halda. 12.9.2013 07:00 Fagna nýju mati í Bjarnarflagi „Við fögnum því að það er verið að opna á þann möguleika að þetta verði skoðað betur,“ segir Guðmundur Hörður Guðmundsson, formaður Landverndar. Landsvirkjun kynnti í gær úttekt verkfræðistofunnar Eflu á núgildandi mati á umhverfisáhrifum fyrir Bjarnarflagsvirkjun. 12.9.2013 07:00 Vongóð um að ljúka málinu Önnur umræða um umdeilt frumvarp um Hagstofuna fór fram á Alþingi í gær. Þar lagði meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar fram breytingatillögur til þess að koma til móts við minnihlutann, sem hefur gagnrýnt frumvarpið harðlega, meðal annars fyrir að brjóta á friðhelgi einkalífsins. 12.9.2013 07:00 Yfir 500 kynferðisbrot kærð frá áramótum Metfjöldi kæra hefur borist lögreglu vegna kynferðisofbeldis frá áramótum. Ákært hefur verið í 29 málum á árinu, eða sex prósentum af þeim kærum sem hafa borist til lögreglu. Ekki hafa fleiri kærur borist ríkissaksóknara síðustu tvö ár. 12.9.2013 07:00 Krefst milljóna fyrir handtökur við sendiráð Lárus Páll Birgisson telur að lögregla hafi farið fram úr sér þegar hún vísaði honum tvisvar frá bandaríska sendiráðinu þar sem hann stóð og mótmælti. Hann fékk tvo dóma fyrir að óhlýðnast fyrirmælum en krefur ríkið nú um tvær og hálfa milljón. 12.9.2013 07:00 Samninganefndin við ESB formlega leyst frá störfum "Á ekki að koma neinum á óvart,” segir Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra. 12.9.2013 07:00 Frakkar vilja gefa út ævisögu Guðmundar Felix Guðmundur Felix Grétarsson leitar að íslenskum rithöfundi til þess að skrifa ævisöguna. 11.9.2013 13:14 Fjörutíu kílóa lax svamlar í sænskri á Risalax hefur hefur náðst á mynd í sænskri á. Hann er 40 kíló að þyngd og 151 sentimetri að lengd. 11.9.2013 23:30 Maðurinn fundinn: Kaldur og uppgefinn en heill á húfi Hátt í 100 björgunarmenn leituðu manns við Svínafellsjökul í þoku og úrhellisrigningu. 11.9.2013 21:08 Dönsk ungmenni hissa á slæmu aðgengi fyrir fatlaða á Laugaveginum Aðgengi fyrir fatlaða á Laugavegi er ábótavant og ísland kemur illa út úr samanburði við önnur norðurlönd. Þetta segir hópur danskra ungmenna sem í dag gerði útttekt á aðgengismálum á Laugaveginum. María Lilja Þrastardóttir hitti hópinn á ferð sinni um bæinn í dag. 11.9.2013 20:06 Sjá næstu 50 fréttir
Fötluð börn fá tækifæri í frístundaklúbbi "Markmið starfsins er að gefa krökkunum tækifæri til að kynnast öðrum krökkum og vinna með þeim að skemmtilegum og þroskandi verkefnum bæði úti og inni,“ segir í minnisblaði um nýjan frístundaklúbb fyrir fötluð börn sem bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti að setja á fót. 13.9.2013 07:00
Draga á úr álaginu á lyflækningasviði Koma verður í ljós hvort boðaðar úrbætur á Landspítalanum nægja segir prófessor í hjartalækningum. Hjúkrunarfræðingar eru hugsi yfir tillögum sem gera ráð fyrir því að aðrar stéttir hlaupi undir bagga með læknum. 13.9.2013 07:00
Ekki hægt að svipta brotleg fyrirtæki starfsréttindum Ekki er hægt að svipta fyrirtæki sem gerast brotleg við lög um gjaldeyrismál starfsréttindum. Refsiákvæði þess efnis hvarf sporlaust úr lögunum haustið 2008. 13.9.2013 07:00
Ráðist á Matthías Mána á Litla-Hrauni Refsifanginn Matthías Máni Erlingsson, sem var í fréttum um jólin í fyrra þegar hann strauk af Litla-Hrauni, var fluttur á sjúkrahús á Selfossi í gær eftir að hafa orðið fyrir árás tveggja samfanga sinna í útivistartíma. 13.9.2013 07:00
Segir ekki tímabært að ræða framhald ESB viðræðnanna Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra vill efla tvíhliða samskipti við Evrópusambandið. Össur Skarphéðinsson þingmaður segir almenning réttilega búast við þjóðaratkvæðagreiðslu um framhaldið. 13.9.2013 07:00
Myglugró í píanóinu vegna rakaskemmds húsnæðis Kristjana Stefánsdóttir söngkona þurfti að losa sig við píanóið sitt og allar nóturnar sínar. Hún skipti auk þess út latex-trúðsnefinu sem hún notaði í sýningunni Jesús litli fyrir silíkonnef. Þetta varð hún að gera vegna veikinda sem hún kveðst hafa hlotið af því að búa í rakaskemmdu húsnæði. 13.9.2013 07:00
Gekk 48 kílómetra og færði starfsfólki Landspítalans leikhúsmiða Hilmar Bragi Bárðarson gekk frá Keflavík á Landspítalann í Fossvogi og færði starfsfólki deildarinnar A-7 leikhúsmiða. 13.9.2013 06:45
Rafmagnseldur í Grafarholti Allt tiltækt slökkvilið var kallað út vegna elds í tvíbýlishúsi í Jónsgeisla. 12.9.2013 20:56
Vantraust í garð stjórnenda Landspítalans Mikið vantraust ríkir meðal sérfræðilækna í garð stjórnenda Landspítalans og eru þeir orðnir langþreyttir eftir að ástandið batni. Heilbrigðisráðherra segir að það sé skilningur innan ríkisstjórnarinnar á mikilvægi aukinna fjárveitinga fyrir spítalann. Hvort það verður gert kemur í ljós við framlagningu fjárlagafrumvarpsins. 12.9.2013 19:30
"Þurfum vitundarvakningu vegna myglusvepps“ Fjöldi fólks á Íslandi þarf að yfirgefa heimili sín til að ná heilsu eftir að hafa búið í myglusveppasýktu húsnæði. Vitundarvakning þarf að verða í samfélaginu vegna fylgikvilla myglusvepps. Þetta er álit læknis sem þekkir sveppinn af eigin raun. 12.9.2013 19:22
Stór spilasalur opnar við Lækjartorg: "Spilavíti,“ segir Ögmundur Jónasson Stærsti spilakassasalur landsins opnaði í dag við Lækjartorg. Ögmundur Jónasson, fyrrverandi innanríkisráðherra segir það sorglegt að fjárhættuspil þrífist í skjóli yfirvalda. 12.9.2013 19:10
„Virðist sem stefna borgarstjórnar sé að gera Reykjavíkurflugvöll óstarfhæfan“ Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna flugvallarmálsins. 12.9.2013 18:55
Vilja Davíð Oddsson upp á vegg Davíð Oddsson er vinsælt stofustáss á meðal forstjóra og viðskiptamanna. Þetta segir listmálari sem málar myndir af Davíð sem rjúka út eins og heitar lummur. 12.9.2013 18:52
Hefur ekki gert upp hug sinn Vörður – Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík boðar til félagsfundar í Valhöll á fimmtudag í næstu viku þar sem lögð verður fram tillaga stjórnar Varðar um fyrirkomulag vegna vals á framboðslista fyrir borgarstjórnarkosninga næsta vor. 12.9.2013 17:58
Ráðist á fanga á Litla-Hrauni Ráðist var á fanga í fangelsinu á Litla-Hrauni í dag. Tveir fangar réðust að öðrum fanga og veittum honum áverka í andliti. 12.9.2013 17:04
Dreifði Snapchat-nektarmynd af unglingsstúlku Móðir 13 ára stúlku sem sendi félaga sínum mynd af sér þar sem hún var ber að ofan, segir síðustu daga hafa verið erfiða á heimilinu, eftir að í ljós kom að strákurinn vistaði myndina og áframsendi hana til vinar síns. 12.9.2013 16:47
Siggi Hallvarðs safnaði 8 milljónum fyrir Ljósið Fjölmenni kom saman í Ljósinu í dag þegar gamla fótboltakempan Sigurður Hallvarðsson, Siggi Hallvarðs, afhenti Ljósinu ávísinu upp á 8 milljónum króna. 12.9.2013 16:02
Nýrnasjúkir vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Stjórn Félags nýrnasjúkra skorar á stjórnvöld að halda Reykjavíkurflugvelli áfram á sínum stað í skipulagi borgarinnar, með öryggi landsmanna og hagræði í huga. 12.9.2013 15:24
Stúdentaráð fagnar María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs, segir að einhverjir hafi ákveðið að fara ekki í nám í vetur vegna þessarar óvissu sem hafi ríkt um framfærslu og mjög margir voru tvístígandi. 12.9.2013 15:11
LÍN áfrýjar ekki niðurstöðu Héraðsdóms Mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson, hefur ákveðið í samráði við stjórnarformann LÍN að íslenska ríkið muni ekki áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 12.9.2013 14:36
Kona á brjóstunum auglýsir íslenskt Lýsi "Ég hefði nú ekki látið þetta fara frá okkur, ég held að þetta hvorki passi né virki fyrir litla Ísland,“ segir Katrín Pétursdóttir, forstjóri Lýsis, um auglýsingu fyrir íslenska undrameðalið sem sýnd var í sjónvarpi í Rúmeníu í fyrra. 12.9.2013 14:30
Össur segir utanríkisráðherra hafa slegið Íslandsmet Utanríkisráðherra sagði á Alþingi í morgun að ríkisstjórnin hefði metnaðarfulla stefnu varðandi Evrópusambandið þar sem EES samningurinn væri helsta stoðin. Hann hefur leyst upp samninganefnd Íslands í aðildarviðræðunum við sambandið. 12.9.2013 14:10
Rektor segir Jón Baldvin hafa svikið sig Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, segir að harðorð grein Jóns Baldvins Hannibalssonar í Fréttablaðinu í gær, þar sem hann boðar málshöfðun á hendur Háskólanum, hafi komið sér í opna skjöldu. Hún hafnar því að kynjafræðingar hafi svínbeygt yfirstjórn skólans. 12.9.2013 13:45
ESB: Deildir Íslands og Svartfjallands sameinaðar Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segist munu hafa starfsfólk til að sinna málefnum Íslands á meðan Ísland er í umsóknarferli. Þetta kemur fram í svari stækkunarskrifstofu framkvæmdastjórnarinnar við fyrirspurn fréttastofu, en fram kom í fréttum í morgun að málefni Íslands hefðu verið færð undir nefnd sem sér um umsókn Svartfjallalands. 12.9.2013 13:00
Farsíminn og flautan skiptu sköpum Farsími mannsins, sem og flauta sem hann var með á bakpoka sínum, urðu líklega til þess að hann fannst heill á húfi. 12.9.2013 12:53
Heilbrigðisráðherra kynnti aðgerðir Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, kynnti aðgerðir til að bæta stöðu lyflækningasviðs Landspítala. 12.9.2013 11:29
Jón Gnarr hefur rætt við hátt í 500 erlenda fjölmiðla Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, er í veigamiklu hlutverki í ferðaþætti sem ástralska sjónvarpsstöðinni Channel 7 er að vinna um Ísland. 12.9.2013 11:11
Arnaldur hlýtur RBA glæpasagnaverðlaunin Arnaldur Indriðason fékk spænsku RBA glæpasagnaverðlaunin fyrir bókina Skuggasund sem kemur út þann 1. nóvember. Arnaldur fékk 20 milljónir króna í verðlaunafé. 12.9.2013 10:50
39% ökumanna við Hvassaleiti ók of hratt Brot 12 ökumanna voru mynduð í Hvassaleiti í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hvassaleiti í suðurátt. 12.9.2013 10:40
Umferðatafir vegna fjárrekstra Gera má ráð fyrir umferðartöfum á vegum í uppsveitum Árnessýslu í dag og næstu daga vegna fjárrekstra. 12.9.2013 09:40
Hafa tekið 149 fyrir fíkniefnaakstur Lögreglan á Suðurnesjum hefur á árinu skráð 149 akstursbrot þar sem ökumenn voru undir áhrifum fíkniefna. 12.9.2013 08:00
Yfirlæknar og prófessorar óttast óbætanlegt tjón á Landspítalanum "Ein meginstoðin í gangverki Landspítala, lyflækningasviðið, glímir nú við erfiðleika sem gætu hæglega valdið óbætanlegu tjóni ef ekki verður tafarlaust brugðist við með viðeigandi aðgerðum,“ segir í Fréttablaðsgrein 20 yfirlækna og prófessora á Landspítalanum. 12.9.2013 07:00
Veiðigjöldin verða 10 milljarðar Tekjur ríkissjóðs af veiðigjöldum verða tíu milljarðar króna á næsta ári. Það er svipuð upphæð og innheimtist í ár og árið 2012. 12.9.2013 07:00
Raki í húsnæði 20 prósenta Íslendinga Skýr tengsl milli rakaskemmda og heilsuvanda. Málþing sérfræðinga um raka og myglu. Ekki reynt að finna sökudólga heldur á að efla samvinnu og umræðu. 12.9.2013 07:00
Tíu næturverðir vakta 400 þjónustuíbúðir aldraðra Reykjavíkurborg hefur engar áætlanir um að fjölga starfsmönnum á næturvöktum í þjónustukjörnum sem hún rekur fyrir aldraða. Borgin leigir út um 400 þjónustuíbúðir fyrir aldraða sem þurfa á aðstoð að halda. 12.9.2013 07:00
Fagna nýju mati í Bjarnarflagi „Við fögnum því að það er verið að opna á þann möguleika að þetta verði skoðað betur,“ segir Guðmundur Hörður Guðmundsson, formaður Landverndar. Landsvirkjun kynnti í gær úttekt verkfræðistofunnar Eflu á núgildandi mati á umhverfisáhrifum fyrir Bjarnarflagsvirkjun. 12.9.2013 07:00
Vongóð um að ljúka málinu Önnur umræða um umdeilt frumvarp um Hagstofuna fór fram á Alþingi í gær. Þar lagði meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar fram breytingatillögur til þess að koma til móts við minnihlutann, sem hefur gagnrýnt frumvarpið harðlega, meðal annars fyrir að brjóta á friðhelgi einkalífsins. 12.9.2013 07:00
Yfir 500 kynferðisbrot kærð frá áramótum Metfjöldi kæra hefur borist lögreglu vegna kynferðisofbeldis frá áramótum. Ákært hefur verið í 29 málum á árinu, eða sex prósentum af þeim kærum sem hafa borist til lögreglu. Ekki hafa fleiri kærur borist ríkissaksóknara síðustu tvö ár. 12.9.2013 07:00
Krefst milljóna fyrir handtökur við sendiráð Lárus Páll Birgisson telur að lögregla hafi farið fram úr sér þegar hún vísaði honum tvisvar frá bandaríska sendiráðinu þar sem hann stóð og mótmælti. Hann fékk tvo dóma fyrir að óhlýðnast fyrirmælum en krefur ríkið nú um tvær og hálfa milljón. 12.9.2013 07:00
Samninganefndin við ESB formlega leyst frá störfum "Á ekki að koma neinum á óvart,” segir Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra. 12.9.2013 07:00
Frakkar vilja gefa út ævisögu Guðmundar Felix Guðmundur Felix Grétarsson leitar að íslenskum rithöfundi til þess að skrifa ævisöguna. 11.9.2013 13:14
Fjörutíu kílóa lax svamlar í sænskri á Risalax hefur hefur náðst á mynd í sænskri á. Hann er 40 kíló að þyngd og 151 sentimetri að lengd. 11.9.2013 23:30
Maðurinn fundinn: Kaldur og uppgefinn en heill á húfi Hátt í 100 björgunarmenn leituðu manns við Svínafellsjökul í þoku og úrhellisrigningu. 11.9.2013 21:08
Dönsk ungmenni hissa á slæmu aðgengi fyrir fatlaða á Laugaveginum Aðgengi fyrir fatlaða á Laugavegi er ábótavant og ísland kemur illa út úr samanburði við önnur norðurlönd. Þetta segir hópur danskra ungmenna sem í dag gerði útttekt á aðgengismálum á Laugaveginum. María Lilja Þrastardóttir hitti hópinn á ferð sinni um bæinn í dag. 11.9.2013 20:06