Breytingar á varnaðarmerkjum Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 13. september 2013 20:40 Nýju merkin verða með rauðum tígli utan um mynd sem gefur til kynna hvaða hætta er á ferð. Aðferðarfræði við hættumat efna hefur verið umturnað á undanförnum árum. Nú er ábyrgð á áhættumati á hendi framleiðenda og innflytjenda en ekki stjórnvalda eins og áður var. Sú breyting sem almennir notendur munu helst taka eftir er ný varnaðarmerki. Flestir þekkja appelsínugulu varnaðarmerkin á umbúðum hættulegra efna. Þau munu víkja fyrir rauðum tígli utan um mynd sem gefur til kynna hvaða hætta er á ferð. Framleiðendur þurfa að huga að endurnýjun á merkingum en gömlu merkin eiga að vera horfin úr hillunum um mitt ár 2017. Nýja kerfið er samræmt milli Evrópu, Bandaríkjanna og fleiri ríkja. Sá sem markaðssetur hættuleg efni skal tryggja að umbúðir séu merktar á íslensku en söluaðili ber einnig ábyrgð því óheimilt er að selja vanmerktar vörur. Löggjöfin um efnavörur hefur breyst mikið undanfarin ár. Árið 2008 var gerð sú breyting að færa ábyrgðina yfir á framleiðendur og innflytjendur. „Þetta er auðvitað mjög mikil breyting, en fram til þessa hafa þessar skráningar legið meira á stærri framleiðendum. Breytingarnar eru að skila sér, þannig að þeir sem eru að flytja efnin inn og selja vöruna eru að alltaf að sjá þessar breytingar í mun meiri mæli. Upplýisngar um efnin eru orðnar mun ítarlegri,“ segir Bryndís Skúladóttir hjá Samtökum Iðnaðarins. Í síðustu viku var haldinn fundur Samtaka iðnaðarins, Samtaka verslunar og þjónustu og Umhverfisstofnunar þar sem rætt var rætt um upplýsingagjöf um efnavörur og skyldur þeirra sem framleiða, flytja inn eða selja efni. Á fundunum var rætt um mikilvægi þess að upplýsingar fari á milli framleiðeinda, byrgja og söluaðila og notenda, að það sé gott flæði á upplýsingum. Á fundinum voru ræddar reglugerðir sem er verið að setja á grundvelli nýrra laga og fjallað um breytingar á merkjum. Þar var einnig fjallað um þær breytingar sem verða á skráningu og markaðssetningu á snyrtivörum og sæfiefnum, sem eru til dæmis viðarvörn, sótthreinsandi og þess háttar efni. Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira
Aðferðarfræði við hættumat efna hefur verið umturnað á undanförnum árum. Nú er ábyrgð á áhættumati á hendi framleiðenda og innflytjenda en ekki stjórnvalda eins og áður var. Sú breyting sem almennir notendur munu helst taka eftir er ný varnaðarmerki. Flestir þekkja appelsínugulu varnaðarmerkin á umbúðum hættulegra efna. Þau munu víkja fyrir rauðum tígli utan um mynd sem gefur til kynna hvaða hætta er á ferð. Framleiðendur þurfa að huga að endurnýjun á merkingum en gömlu merkin eiga að vera horfin úr hillunum um mitt ár 2017. Nýja kerfið er samræmt milli Evrópu, Bandaríkjanna og fleiri ríkja. Sá sem markaðssetur hættuleg efni skal tryggja að umbúðir séu merktar á íslensku en söluaðili ber einnig ábyrgð því óheimilt er að selja vanmerktar vörur. Löggjöfin um efnavörur hefur breyst mikið undanfarin ár. Árið 2008 var gerð sú breyting að færa ábyrgðina yfir á framleiðendur og innflytjendur. „Þetta er auðvitað mjög mikil breyting, en fram til þessa hafa þessar skráningar legið meira á stærri framleiðendum. Breytingarnar eru að skila sér, þannig að þeir sem eru að flytja efnin inn og selja vöruna eru að alltaf að sjá þessar breytingar í mun meiri mæli. Upplýisngar um efnin eru orðnar mun ítarlegri,“ segir Bryndís Skúladóttir hjá Samtökum Iðnaðarins. Í síðustu viku var haldinn fundur Samtaka iðnaðarins, Samtaka verslunar og þjónustu og Umhverfisstofnunar þar sem rætt var rætt um upplýsingagjöf um efnavörur og skyldur þeirra sem framleiða, flytja inn eða selja efni. Á fundunum var rætt um mikilvægi þess að upplýsingar fari á milli framleiðeinda, byrgja og söluaðila og notenda, að það sé gott flæði á upplýsingum. Á fundinum voru ræddar reglugerðir sem er verið að setja á grundvelli nýrra laga og fjallað um breytingar á merkjum. Þar var einnig fjallað um þær breytingar sem verða á skráningu og markaðssetningu á snyrtivörum og sæfiefnum, sem eru til dæmis viðarvörn, sótthreinsandi og þess háttar efni.
Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira