Fleiri fréttir Ragnheiður segir ríkisstjórnina ekki fara að vilja Alþingis Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðiflokksins, gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir að fara ekki að vilja Alþingis varðandi aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið. 8.9.2013 16:34 Sjálfstætt fólk hefst í kvöld 13. árið í röð Einn fyndnasti maður landsins verður gestur Jóns Ársæls í Sjálfstæðu fólki í kvöld. Þar með hefur þátturinn göngu sína 13. árið í röð. 8.9.2013 16:30 Makrílhátíð á Ingólfstorgi Makrílhátíð á Ingólfstorgi er haldin í dag. Það eru fjöldasamtökin Heimssýn og fleiri samtök sem standa nú í fyrsta skipti að makrílhátíðinni. 8.9.2013 15:31 Tengdasonur Bjarna Ben kjörinn formaður SUS "Honum leist vel á að ég byði fram, en þetta var nú bara að gerast svo ég hef ekki heyrt í honum eftir að úrslitin urðu ljós,“ segir Magnús. 8.9.2013 14:02 Tíu hvalir dauðir í höfninni á Rifi "Það var alveg skelfilegt að sjá dýrin kveljast, nú eru nokkrir hvalir komnir að Bug rétt við Ólafsvík það segir sitt um hvað hvernig þetta hefur verið fyrir þá í nótt í þessu vonda veðri,“ segir Þröstur. 8.9.2013 12:36 Ljósanótt mögulega framlengd. Flugeldasýning verður í kvöld. Aflýsa þurfti öllu skemmtanahaldi á stóra sviðinu á Ljósanótt í Reykjanesbæ í gærkvöldi vegna veðurs. Fyrirhugað var að ljúka dagskrá gærdagsins með glæsilegri flugeldasýningu en hún mun fara fram klukkan tíu í kvöld. 8.9.2013 12:15 Fullorðinn maður sló 14 ára dreng Lögreglan kom á vettvang og handtók annan aðilann vegna athæfisins, en hinn náði að hlaupa á brott. Hann var svo handtekinn síðar. 8.9.2013 10:59 Lokadagur Ljósanætur í dag - Flugeldasýning í kvöld Úrhellis rigning og hvass vindur urðu til þess að aflýsa varð útitónleikum á Ljósanótt og fresta varð flugeldasýningunni. 8.9.2013 10:35 Hafa femínistar eyðilagt fegurðarsamkeppnir? "Þrátt fyrir að Ísland hafi þrisvar sinnum unnið fyrsta sæti í keppninni, virðist vera mikil andstaða gegn fegurðarsamkeppnum hér á landi.“ 8.9.2013 09:47 Sex teknir fyrir ölvunarakstur Lögreglan stöðvaði einnig ökumann sem grunaður er um akstur undir áhrifum fíkniefna og án réttinda. 8.9.2013 09:22 50 til 70 hvalir í höfninni á Rifi Að sögn heimamanna eru um 50 til 70 hvalir í vöðunni sem fór inn í höfnina á Rifi. Það er ekki algengt að hvalir komi inn í hafnir við Ísland. 7.9.2013 21:50 Flugeldasýningu á Ljósanótt aflýst Flugeldasýningunni sem áttu að vera í kvöld á Ljósanótt í Reykjanesbæ hefur verið aflýst vegna veðurs. Ballið með Páli Óskari verður þó haldið. 7.9.2013 21:34 Fólki fjölgar á Grenivík og gróska í húsasmíði Óvenju mikið er nú byggt á Grenivík en þar hefur íbúum fjölgað um tíu prósent á síðustu tveimur árum og biðlisti er eftir leiguhúsnæði. 7.9.2013 20:15 Fannst lífshættulega slasaður á bílastæði Aðstandandi undrast að starfsfólk Norðurbrúnar hafi ekki tekið eftir því að maðurinn var ekki í herbergi sínu og greinilega ekki farið að litast um eftir honum. 7.9.2013 19:45 "Kennitöluflakk er mikil meinsemd“ Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir kennitöluflakk og slæm skil á ársreikningum vera meinsemd á Íslandi sem finna þurfi lausn á. Þetta háttalag skerði samkeppni og snuði ríkissjóð um skatttekjur. 7.9.2013 19:09 Líklegt að reksturinn leggist af Eyþing, sem séð hefur um rekstur strætisvagna á Norðurlandi, gerir kröfu til þess að stjórnvöld létti undir með rekstrinum sem annars fer í þrot í næstu viku. Formaður félagsins segir framlögum stjórnvalda til strætóaksturs á landsbyggðinni mjög misskipt. 7.9.2013 19:05 Stöð 3 fer í loftið í kvöld: "Ég verð bara að taka þetta á temmilegu kæruleysi" Stöð 3 er ný sjónvarpsstöð sem hefur útsendingar nú klukkan sjö. Upphafi stöðvarinnar verður fagnað með opinni útsendingu frá Kex hosteli og Hrund Þórsdóttir hitti Friðrik Dór, sem verður gestgjafi kvöldsins, þegar undirbúningur stóð sem hæst í dag. 7.9.2013 18:45 Fyrirlestrar.is/ "Þessi vefur er fyrir alla sem láta sig samfélagið varða" Regnbogabörn opnuðu í gær forvarna- og fræðsluvefinn fyrirlestrar.is. Þar er að finna fræðslu um ýmiss konar málefni og þegar er hafinn undirbúningur að svipuðum vef í Bandaríkjunum. 7.9.2013 18:45 Ótal brúðkaup á deginum 7-9-13: "Þetta er mjög spennandi" Dagsetning dagsins í dag, sjö níu þrettán, hefur sterk tengsl í þjóðtrúna og hjátrúarfullir ættu að kannast við þann sið að banka í við og fara með þessa talnarunu. Dagsetningin féll vel í kramið hjá íslenskum brúðhjónum, sem fylltu kirkjur landsins í dag. 7.9.2013 18:45 13 ára strákur skoraði sjö sinnum hjá David James David James, markmaðurinn frægi var í marki í vítaspyrnukeppni sem haldin var í Fífunni í Kópavogi í dag. Sigurvegari keppninnar var Kolbeinn Þórðarson, 13 ára leikmaður 4. flokks HK. 7.9.2013 17:22 Fundað í makríldeilunni í Reykjavík Íslendingar veiða um 123 þúsund tonn af ráðlögðum heildarafla í ár og hafa krafist allt að 17 prósenta hlutdeildar. 7.9.2013 16:22 Í dag er sjö, níu, þrettán Í dag er 7. september sem er kannski neitt sérstaklega merkilegt nema fyrir þær sakir að árið er 2013. Það gerir dagsetninguna: 7.9.13 sem af mörgum eru taldar happatölur. 7.9.2013 15:57 Beikonhátíð á Skólavörðustíg Eins og nafnið gefur til kynna er mikið um beikon á hátíðinni. Boðið er upp á beikon í matartjöldum og átta veitingastaðir selja beikonrétti á 250 krónur í matarkofum víðsvegar á Skólavörðustígnum. 7.9.2013 15:33 Stöð 3 fer í loftið í kvöld - þetta þarftu að gera til að ná stöðinni Nýja sjónvarpsstöðin Stöð 3 fer í loftið klukkan 19 í kvöld. Opnunarpartýið hefst í beinni útsendingu klukkan 21 þegar stórsöngvarinn Friðrik Dór fær til sín fjölda góðra gesta í skemmtiþáttinn góða. 7.9.2013 14:55 Þorsteinn harðorður í garð forseta Íslands Þorsteinn Pálsson fyrrverandi forsætisráðherra er harðorður í garð forseta Íslands og hörðustu andstæðinga viðræðna við Evrópusambandið í grein í Fréttablaðinu í dag. 7.9.2013 13:30 „Ef ekkert verður gert förum við í greiðsluþrot“ Greiðsluþrot blasir við Eyþingi, Sambandi sveitafélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslu, vegna halla á rekstri Strætó á Norður og Norðausturlandi. Sveitafélögin hafa séð um almenningsamgöngur á svæðinu síðan í fyrra. Formaður Eyþings segir málið alvarlegt. 7.9.2013 12:11 Ölvaður sofnaði á ljósum Lögreglumenn höfðu afskipti af sofandi ökumanni á umferðarljósum á Höfðabakka í Reykjavík rétt fyrir klukkan níu í morgun. Kom í ljós að sá var á leiðinni í Grafarvog en komst ekki lengra þar sem hann sofnaði sökum ölvunarástands. Hann var færður á lögreglustöð þar sem málið var afgreitt. Ökumaðurinn var vistaður í fangageymslu og verður rætt við hann þegar af honum rennur. 7.9.2013 11:49 Kona án skilríkja í fangaklefa Afskipti voru höfð af ungri konu í Austurborginni um eittleytið. 7.9.2013 10:02 Brjálað veður í dag Veðurstofan varar við stormi á Vestanverðu landinu í dag. Á vef vegagerðarinnar kemur fram að á norðanverðu Snæfellsnesi megi reikna með vindhviðum frá því eftir klukkan níu til ellefu upp í 25-30 m/s, og allt að 35 m/s undir kvöldið, eða upp úr klukkan sex. Frá þeim tíma má einnig búast við miklum vindhviðum víðar á Vesturlandi s.s. undir Hafnarfjalli og á Vestfjörðum t.d. á neðanverðri Gemlufallsheiði og við Arnardal á Súðavíkurvegi. Veðrið gengur niður í nótt. 7.9.2013 09:57 Fannst liggjandi á bílastæði Maður á níræðisaldri fannst liggjandi á bílastæði við Hrafnistu í Reykjavík á þriðja tímanum í nótt. Hann er talinn hafa dottið niður af steinvegg og legið í einhvern tíma. Fallið var um einn metri. Maðurinn hlaut sár á andliti, brjóstkassa og hendi og var fluttur á slysadeild. Maðurinn liggur nú á gjörgæsludeild en líðan hans er stöðug. 7.9.2013 09:55 Samskiptabrestur tafði morðrannsókn á Egilsstöðum Svo virðist sem samskiptabrestur á milli Neyðarlínunnar, fjarskiptamiðstöðvar Ríkislögreglustjóra og lögreglunnar á Egilsstöðum hafi orðið til þess að morðrannsókn á Egilsstöðum seinkaði um nokkrar klukkustundir. 7.9.2013 08:00 Ekkert nema bjartsýni í boði Hagbarður Valsson, verktaki í Noregi, varð fyrir þeirri raun í sumar að missa eiginkonu sína, Guðrúnu G. Sigurðardóttur, sem var gengin sjö mánuði með þeirra fjórða barn. Telpunni Rósu Jónu var bjargað af miklu snarræði með keisaraskurði á stofugólfinu. 7.9.2013 08:00 Læra að sauma nýjar flíkur úr gömlum Hjálparstarf kirkjunnar og Hjálpræðisherinn í Reykjavík halda saumanámskeið á ný. Skjólstæðingar sem stóðu sig vel á námskeiðunum í fyrra verða aðalleiðbeinendur. Hundruð umsókna vegna skólagöngu barna. Uppgerðar tölvur útvegaðar. 7.9.2013 07:00 Safna til stuðnings sýrlensku þjóðinni Sjálfboðaliðar Rauða krossins komu saman á Lækjartorgi í gær til að vekja athygli á þeim hrikalegu aðstæðum sem Sýrlendingar búa við bæði innan og utan eigin landamæra. 7.9.2013 07:00 Vilja auka traust á Alþingi - Vinna að breytingu þingskapa Forseti Alþingis segir það vera áhyggjuefni hversu lítið traust sé borið til Alþingis. Þingheimur vill bregðast við þessu með því að breyta þingsköpum til að draga úr málþófi og gera umræður hnitmiðaðri. 7.9.2013 07:00 Ráðast í verkefni til að lyfta menntunarstigi Breiðhyltinga Ríki og Reykjavíkurborg, ásamt aðilum vinnumarkaðarins, hleypa af stað verkefni í haust sem hækka á menntunarstig í Breiðholti. Markhópurinn er atvinnulausir og ekki síst innflytjendur 7.9.2013 07:00 15% af brennisteinsvetni Hellisheiðarvirkjunar verði fargað með nýrri aðferð Fyrirætlanir Orkuveitu Reykjavíkur um að reisa skiljustöð við Hellisheiðarvirkjun mæta engri andstöðu hjá sveitarfélaginu Ölfusi. Skipulagsstofnun fór fram á umsögn sveitarfélagsins í kjölfar umsóknar OR um byggingarleyfi. 7.9.2013 07:00 Þriggja ára skattsvikarannsókn að klárast Rannsókn á 270 milljóna virðisaukaskattsvikum er á lokametrunum. Hún hefur tekið þrjú ár. Möguleg tengsl við svik út úr Íbúðalánasjóði voru könnuð. 7.9.2013 07:00 Villa í krossgátu Fréttablaðsins Villa er í krossgátunni í Fréttablaðinu 7.9.2013 06:00 Endurskoðun daggæslumála hafin 7.9.2013 06:00 Vörukarfan hækkaði mest hjá Kaupfélagi Skagfirðinga Verðlagskönnun ASÍ sýnir verðhækkanir um allt að 26% á ársgrundvelli 6.9.2013 23:15 Lög um almannatryggingar endurskoðuð Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að skipa nefnd til að ljúka heildarendurskoðun almannatrygginga og gera drög að frumvarpi til nýrra laga um lífeyrisréttindi. 6.9.2013 22:19 Íslendingur sá um tæknibrellur í Gravity Daði Einarsson segir að myndin sé nánast öll teiknuð og það hafi farið fram mikil brellu-vinnsla við gerð myndarinnar. 6.9.2013 21:01 Komu hringnum loks í réttar hendur Íslensk hjón fundu fyrir tilviljun demantsskreittan hvítagullshring á Spáni fyrir fimm árum. Með hjálp veraldarvefsins og fjölmiðla tókst þeim að hafa uppi á sænskum eigendum hringsins, sem í dag komu hingað til lands til að vitja hans. 6.9.2013 19:18 Strætókort hækka um meira en 100% frá 2011 Nemakort Strætó hafa hækkað um meira en hundrað prósent frá árinu 2011. Kortin voru ókeypis árið 2008 en hafa hækkað ár frá ári síðan þá. Þrátt fyrir þessa hækkun hafa aldrei fleiri tekið strætó og var var ágúst metmánuður hjá Strætó bs 6.9.2013 19:01 Sjá næstu 50 fréttir
Ragnheiður segir ríkisstjórnina ekki fara að vilja Alþingis Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðiflokksins, gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir að fara ekki að vilja Alþingis varðandi aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið. 8.9.2013 16:34
Sjálfstætt fólk hefst í kvöld 13. árið í röð Einn fyndnasti maður landsins verður gestur Jóns Ársæls í Sjálfstæðu fólki í kvöld. Þar með hefur þátturinn göngu sína 13. árið í röð. 8.9.2013 16:30
Makrílhátíð á Ingólfstorgi Makrílhátíð á Ingólfstorgi er haldin í dag. Það eru fjöldasamtökin Heimssýn og fleiri samtök sem standa nú í fyrsta skipti að makrílhátíðinni. 8.9.2013 15:31
Tengdasonur Bjarna Ben kjörinn formaður SUS "Honum leist vel á að ég byði fram, en þetta var nú bara að gerast svo ég hef ekki heyrt í honum eftir að úrslitin urðu ljós,“ segir Magnús. 8.9.2013 14:02
Tíu hvalir dauðir í höfninni á Rifi "Það var alveg skelfilegt að sjá dýrin kveljast, nú eru nokkrir hvalir komnir að Bug rétt við Ólafsvík það segir sitt um hvað hvernig þetta hefur verið fyrir þá í nótt í þessu vonda veðri,“ segir Þröstur. 8.9.2013 12:36
Ljósanótt mögulega framlengd. Flugeldasýning verður í kvöld. Aflýsa þurfti öllu skemmtanahaldi á stóra sviðinu á Ljósanótt í Reykjanesbæ í gærkvöldi vegna veðurs. Fyrirhugað var að ljúka dagskrá gærdagsins með glæsilegri flugeldasýningu en hún mun fara fram klukkan tíu í kvöld. 8.9.2013 12:15
Fullorðinn maður sló 14 ára dreng Lögreglan kom á vettvang og handtók annan aðilann vegna athæfisins, en hinn náði að hlaupa á brott. Hann var svo handtekinn síðar. 8.9.2013 10:59
Lokadagur Ljósanætur í dag - Flugeldasýning í kvöld Úrhellis rigning og hvass vindur urðu til þess að aflýsa varð útitónleikum á Ljósanótt og fresta varð flugeldasýningunni. 8.9.2013 10:35
Hafa femínistar eyðilagt fegurðarsamkeppnir? "Þrátt fyrir að Ísland hafi þrisvar sinnum unnið fyrsta sæti í keppninni, virðist vera mikil andstaða gegn fegurðarsamkeppnum hér á landi.“ 8.9.2013 09:47
Sex teknir fyrir ölvunarakstur Lögreglan stöðvaði einnig ökumann sem grunaður er um akstur undir áhrifum fíkniefna og án réttinda. 8.9.2013 09:22
50 til 70 hvalir í höfninni á Rifi Að sögn heimamanna eru um 50 til 70 hvalir í vöðunni sem fór inn í höfnina á Rifi. Það er ekki algengt að hvalir komi inn í hafnir við Ísland. 7.9.2013 21:50
Flugeldasýningu á Ljósanótt aflýst Flugeldasýningunni sem áttu að vera í kvöld á Ljósanótt í Reykjanesbæ hefur verið aflýst vegna veðurs. Ballið með Páli Óskari verður þó haldið. 7.9.2013 21:34
Fólki fjölgar á Grenivík og gróska í húsasmíði Óvenju mikið er nú byggt á Grenivík en þar hefur íbúum fjölgað um tíu prósent á síðustu tveimur árum og biðlisti er eftir leiguhúsnæði. 7.9.2013 20:15
Fannst lífshættulega slasaður á bílastæði Aðstandandi undrast að starfsfólk Norðurbrúnar hafi ekki tekið eftir því að maðurinn var ekki í herbergi sínu og greinilega ekki farið að litast um eftir honum. 7.9.2013 19:45
"Kennitöluflakk er mikil meinsemd“ Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir kennitöluflakk og slæm skil á ársreikningum vera meinsemd á Íslandi sem finna þurfi lausn á. Þetta háttalag skerði samkeppni og snuði ríkissjóð um skatttekjur. 7.9.2013 19:09
Líklegt að reksturinn leggist af Eyþing, sem séð hefur um rekstur strætisvagna á Norðurlandi, gerir kröfu til þess að stjórnvöld létti undir með rekstrinum sem annars fer í þrot í næstu viku. Formaður félagsins segir framlögum stjórnvalda til strætóaksturs á landsbyggðinni mjög misskipt. 7.9.2013 19:05
Stöð 3 fer í loftið í kvöld: "Ég verð bara að taka þetta á temmilegu kæruleysi" Stöð 3 er ný sjónvarpsstöð sem hefur útsendingar nú klukkan sjö. Upphafi stöðvarinnar verður fagnað með opinni útsendingu frá Kex hosteli og Hrund Þórsdóttir hitti Friðrik Dór, sem verður gestgjafi kvöldsins, þegar undirbúningur stóð sem hæst í dag. 7.9.2013 18:45
Fyrirlestrar.is/ "Þessi vefur er fyrir alla sem láta sig samfélagið varða" Regnbogabörn opnuðu í gær forvarna- og fræðsluvefinn fyrirlestrar.is. Þar er að finna fræðslu um ýmiss konar málefni og þegar er hafinn undirbúningur að svipuðum vef í Bandaríkjunum. 7.9.2013 18:45
Ótal brúðkaup á deginum 7-9-13: "Þetta er mjög spennandi" Dagsetning dagsins í dag, sjö níu þrettán, hefur sterk tengsl í þjóðtrúna og hjátrúarfullir ættu að kannast við þann sið að banka í við og fara með þessa talnarunu. Dagsetningin féll vel í kramið hjá íslenskum brúðhjónum, sem fylltu kirkjur landsins í dag. 7.9.2013 18:45
13 ára strákur skoraði sjö sinnum hjá David James David James, markmaðurinn frægi var í marki í vítaspyrnukeppni sem haldin var í Fífunni í Kópavogi í dag. Sigurvegari keppninnar var Kolbeinn Þórðarson, 13 ára leikmaður 4. flokks HK. 7.9.2013 17:22
Fundað í makríldeilunni í Reykjavík Íslendingar veiða um 123 þúsund tonn af ráðlögðum heildarafla í ár og hafa krafist allt að 17 prósenta hlutdeildar. 7.9.2013 16:22
Í dag er sjö, níu, þrettán Í dag er 7. september sem er kannski neitt sérstaklega merkilegt nema fyrir þær sakir að árið er 2013. Það gerir dagsetninguna: 7.9.13 sem af mörgum eru taldar happatölur. 7.9.2013 15:57
Beikonhátíð á Skólavörðustíg Eins og nafnið gefur til kynna er mikið um beikon á hátíðinni. Boðið er upp á beikon í matartjöldum og átta veitingastaðir selja beikonrétti á 250 krónur í matarkofum víðsvegar á Skólavörðustígnum. 7.9.2013 15:33
Stöð 3 fer í loftið í kvöld - þetta þarftu að gera til að ná stöðinni Nýja sjónvarpsstöðin Stöð 3 fer í loftið klukkan 19 í kvöld. Opnunarpartýið hefst í beinni útsendingu klukkan 21 þegar stórsöngvarinn Friðrik Dór fær til sín fjölda góðra gesta í skemmtiþáttinn góða. 7.9.2013 14:55
Þorsteinn harðorður í garð forseta Íslands Þorsteinn Pálsson fyrrverandi forsætisráðherra er harðorður í garð forseta Íslands og hörðustu andstæðinga viðræðna við Evrópusambandið í grein í Fréttablaðinu í dag. 7.9.2013 13:30
„Ef ekkert verður gert förum við í greiðsluþrot“ Greiðsluþrot blasir við Eyþingi, Sambandi sveitafélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslu, vegna halla á rekstri Strætó á Norður og Norðausturlandi. Sveitafélögin hafa séð um almenningsamgöngur á svæðinu síðan í fyrra. Formaður Eyþings segir málið alvarlegt. 7.9.2013 12:11
Ölvaður sofnaði á ljósum Lögreglumenn höfðu afskipti af sofandi ökumanni á umferðarljósum á Höfðabakka í Reykjavík rétt fyrir klukkan níu í morgun. Kom í ljós að sá var á leiðinni í Grafarvog en komst ekki lengra þar sem hann sofnaði sökum ölvunarástands. Hann var færður á lögreglustöð þar sem málið var afgreitt. Ökumaðurinn var vistaður í fangageymslu og verður rætt við hann þegar af honum rennur. 7.9.2013 11:49
Kona án skilríkja í fangaklefa Afskipti voru höfð af ungri konu í Austurborginni um eittleytið. 7.9.2013 10:02
Brjálað veður í dag Veðurstofan varar við stormi á Vestanverðu landinu í dag. Á vef vegagerðarinnar kemur fram að á norðanverðu Snæfellsnesi megi reikna með vindhviðum frá því eftir klukkan níu til ellefu upp í 25-30 m/s, og allt að 35 m/s undir kvöldið, eða upp úr klukkan sex. Frá þeim tíma má einnig búast við miklum vindhviðum víðar á Vesturlandi s.s. undir Hafnarfjalli og á Vestfjörðum t.d. á neðanverðri Gemlufallsheiði og við Arnardal á Súðavíkurvegi. Veðrið gengur niður í nótt. 7.9.2013 09:57
Fannst liggjandi á bílastæði Maður á níræðisaldri fannst liggjandi á bílastæði við Hrafnistu í Reykjavík á þriðja tímanum í nótt. Hann er talinn hafa dottið niður af steinvegg og legið í einhvern tíma. Fallið var um einn metri. Maðurinn hlaut sár á andliti, brjóstkassa og hendi og var fluttur á slysadeild. Maðurinn liggur nú á gjörgæsludeild en líðan hans er stöðug. 7.9.2013 09:55
Samskiptabrestur tafði morðrannsókn á Egilsstöðum Svo virðist sem samskiptabrestur á milli Neyðarlínunnar, fjarskiptamiðstöðvar Ríkislögreglustjóra og lögreglunnar á Egilsstöðum hafi orðið til þess að morðrannsókn á Egilsstöðum seinkaði um nokkrar klukkustundir. 7.9.2013 08:00
Ekkert nema bjartsýni í boði Hagbarður Valsson, verktaki í Noregi, varð fyrir þeirri raun í sumar að missa eiginkonu sína, Guðrúnu G. Sigurðardóttur, sem var gengin sjö mánuði með þeirra fjórða barn. Telpunni Rósu Jónu var bjargað af miklu snarræði með keisaraskurði á stofugólfinu. 7.9.2013 08:00
Læra að sauma nýjar flíkur úr gömlum Hjálparstarf kirkjunnar og Hjálpræðisherinn í Reykjavík halda saumanámskeið á ný. Skjólstæðingar sem stóðu sig vel á námskeiðunum í fyrra verða aðalleiðbeinendur. Hundruð umsókna vegna skólagöngu barna. Uppgerðar tölvur útvegaðar. 7.9.2013 07:00
Safna til stuðnings sýrlensku þjóðinni Sjálfboðaliðar Rauða krossins komu saman á Lækjartorgi í gær til að vekja athygli á þeim hrikalegu aðstæðum sem Sýrlendingar búa við bæði innan og utan eigin landamæra. 7.9.2013 07:00
Vilja auka traust á Alþingi - Vinna að breytingu þingskapa Forseti Alþingis segir það vera áhyggjuefni hversu lítið traust sé borið til Alþingis. Þingheimur vill bregðast við þessu með því að breyta þingsköpum til að draga úr málþófi og gera umræður hnitmiðaðri. 7.9.2013 07:00
Ráðast í verkefni til að lyfta menntunarstigi Breiðhyltinga Ríki og Reykjavíkurborg, ásamt aðilum vinnumarkaðarins, hleypa af stað verkefni í haust sem hækka á menntunarstig í Breiðholti. Markhópurinn er atvinnulausir og ekki síst innflytjendur 7.9.2013 07:00
15% af brennisteinsvetni Hellisheiðarvirkjunar verði fargað með nýrri aðferð Fyrirætlanir Orkuveitu Reykjavíkur um að reisa skiljustöð við Hellisheiðarvirkjun mæta engri andstöðu hjá sveitarfélaginu Ölfusi. Skipulagsstofnun fór fram á umsögn sveitarfélagsins í kjölfar umsóknar OR um byggingarleyfi. 7.9.2013 07:00
Þriggja ára skattsvikarannsókn að klárast Rannsókn á 270 milljóna virðisaukaskattsvikum er á lokametrunum. Hún hefur tekið þrjú ár. Möguleg tengsl við svik út úr Íbúðalánasjóði voru könnuð. 7.9.2013 07:00
Vörukarfan hækkaði mest hjá Kaupfélagi Skagfirðinga Verðlagskönnun ASÍ sýnir verðhækkanir um allt að 26% á ársgrundvelli 6.9.2013 23:15
Lög um almannatryggingar endurskoðuð Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að skipa nefnd til að ljúka heildarendurskoðun almannatrygginga og gera drög að frumvarpi til nýrra laga um lífeyrisréttindi. 6.9.2013 22:19
Íslendingur sá um tæknibrellur í Gravity Daði Einarsson segir að myndin sé nánast öll teiknuð og það hafi farið fram mikil brellu-vinnsla við gerð myndarinnar. 6.9.2013 21:01
Komu hringnum loks í réttar hendur Íslensk hjón fundu fyrir tilviljun demantsskreittan hvítagullshring á Spáni fyrir fimm árum. Með hjálp veraldarvefsins og fjölmiðla tókst þeim að hafa uppi á sænskum eigendum hringsins, sem í dag komu hingað til lands til að vitja hans. 6.9.2013 19:18
Strætókort hækka um meira en 100% frá 2011 Nemakort Strætó hafa hækkað um meira en hundrað prósent frá árinu 2011. Kortin voru ókeypis árið 2008 en hafa hækkað ár frá ári síðan þá. Þrátt fyrir þessa hækkun hafa aldrei fleiri tekið strætó og var var ágúst metmánuður hjá Strætó bs 6.9.2013 19:01
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent