Fólki fjölgar á Grenivík og gróska í húsasmíði Kristján Már Unnarsson skrifar 7. september 2013 20:15 Óvenju mikið er nú byggt á Grenivík en þar hefur íbúum fjölgað um tíu prósent á síðustu tveimur árum og biðlisti er eftir leiguhúsnæði. Grenivík er utarlega við austanverðan Eyjafjörð, en ólíkt flestum sjávarþorpum á landinu, þá hafa ný íbúðarhús risið á undanförnum árum og fyrirtæki stækkað við sig. Og enn heyrast hamarshögginn, það er verið að reisa parhús. Guðný Sverrisdóttir, sveitarstjóri Grýtubakkahrepps, lýsti þessum framkvæmdum í viðtali í fréttum Stöðvar 2 en verið er að byggja við lyfjafyrirtæki og harðfiskverkun og eitt parhús er í smíðum, sem verður annaðhvort selt eða leigt. Það er byggingarfélag á vegum heimamanna, Trégrip, sem byggir parhúsið fyrir sveitarfélagið. Í húsinu verða tvær 105 fermetra íbúðir og er áætlað að hvor þeirra muni kosta um 26 milljónir króna. Guðný segir sveitarfélagið neyðast til að byggja leiguhúsnæði því fólk veigri sér við að byggja sjálft á stöðum þar sem markaðsverð eigna sé undir byggingarkostnaði.Frá Grenivík.Myndir/Baldur Hrafnkell Jónsson.Guðný segir að íbúum hafi fjölgað á síðustu tveimur árum úr 334 og upp í 370 manns og þakkar það blómlegu atvinnulifi. Byggðarlagið búi að miklum fiskveiðikvóta og enginn sé á atvinnuleysisskrá. Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Óvenju mikið er nú byggt á Grenivík en þar hefur íbúum fjölgað um tíu prósent á síðustu tveimur árum og biðlisti er eftir leiguhúsnæði. Grenivík er utarlega við austanverðan Eyjafjörð, en ólíkt flestum sjávarþorpum á landinu, þá hafa ný íbúðarhús risið á undanförnum árum og fyrirtæki stækkað við sig. Og enn heyrast hamarshögginn, það er verið að reisa parhús. Guðný Sverrisdóttir, sveitarstjóri Grýtubakkahrepps, lýsti þessum framkvæmdum í viðtali í fréttum Stöðvar 2 en verið er að byggja við lyfjafyrirtæki og harðfiskverkun og eitt parhús er í smíðum, sem verður annaðhvort selt eða leigt. Það er byggingarfélag á vegum heimamanna, Trégrip, sem byggir parhúsið fyrir sveitarfélagið. Í húsinu verða tvær 105 fermetra íbúðir og er áætlað að hvor þeirra muni kosta um 26 milljónir króna. Guðný segir sveitarfélagið neyðast til að byggja leiguhúsnæði því fólk veigri sér við að byggja sjálft á stöðum þar sem markaðsverð eigna sé undir byggingarkostnaði.Frá Grenivík.Myndir/Baldur Hrafnkell Jónsson.Guðný segir að íbúum hafi fjölgað á síðustu tveimur árum úr 334 og upp í 370 manns og þakkar það blómlegu atvinnulifi. Byggðarlagið búi að miklum fiskveiðikvóta og enginn sé á atvinnuleysisskrá.
Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira