Innlent

Villa í krossgátu Fréttablaðsins

Mistök voru gerði við vinnslu krossgátunnar sem birtist í blaðinu í dag. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd á vísbending 22 við um orð 23 í gátunni og þar fram eftir götunum, en fram að því eru vísbendingarnar réttar.

Áhugsamir ættu að hafa það í huga við lausn gátunnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×