Innlent

Fannst liggjandi á bílastæði

Mynd úr safni
Mynd úr safni
Maður á níræðisaldri fannst liggjandi á bílastæði við Hrafnistu í Reykjavík á þriðja tímanum í nótt. Hann er talinn hafa dottið niður af steinvegg og legið í einhvern tíma. Fallið var um einn metri. Maðurinn hlaut sár á andliti, brjóstkassa og hendi og var fluttur á slysadeild. Maðurinn liggur nú á gjörgæsludeild en líðan hans er stöðug.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×