Strætókort hækka um meira en 100% frá 2011 Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 6. september 2013 19:01 Nemendur geta keypt sér sérstök strætókort á sérkjörum og margir nýta sér það. MYND/VÍSIR Nemakort Strætó hafa hækkað um meira en 100% frá árinu 2011. Kortin voru ókeypis árið 2008 en hafa hækkað ár frá ári síðan þá. Þrátt fyrir þessa hækkun hafa aldrei fleiri tekið strætó og var var ágúst metmánuður hjá Strætó bs. Nemendur eiga kost á að kaupa strætókort á sérkjörum, en gildistími þess er eitt ár. Allir nemendur í grunn og framhaldsskólum eiga rétt á nemakortinu, en fram kemur á vef Strætó að háskólanám fólks þarf að vera lánshæft hjá LÍN til að viðkomandi geti keypt kortið á þessum kjörum. Því þurfa háskólanemar að vera skráðir í minnst 20 einingar til að geta keypt Nemakort Strætó. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu eru þetta kröfur sem sveitafélögin setja, en þau niðurgreiða kortin. Athygli vekur að nemakortin hafa hækkað talsvert frá árinu 2011, eða um rétt rúmlega 100%. Veturinn 2008 - 2009 buðu sveitafélög á höfuðborgarsvæðinu nemendum í framhalds- og háskóla frítt í strætó og voru nemakortin því ókeypis, en hafa hækkað ár frá ári síðan þá. Veturinn 2009-2010 og 2010 - 2011 kostuðu kortin fimmtán þúsund krónur. Veturinn 2011- 2012 hækkuðu þau svo upp í tuttugu þúsund krónur. Haustið 2012 tóku kortin stökk upp í 38.500 krónur en þá lengdist gildistíminn lengdist úr níu mánuðum í tólf. Í ár kosta kortin 42.500. Þrátt fyrir töluverða hækkun námsmannakortanna síðustu ár lítur út fyrir að aldrei hafi fleiri tekið strætó. Nýliðinn ágústmánuður var stærsti mánuður strætó frá upphafi. Þá seldust strætókort gegnum netið fyrir 110 milljónir króna, sem er er 10% aukning frá því í fyrra, en það var metár. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Fleiri fréttir „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Sjá meira
Nemakort Strætó hafa hækkað um meira en 100% frá árinu 2011. Kortin voru ókeypis árið 2008 en hafa hækkað ár frá ári síðan þá. Þrátt fyrir þessa hækkun hafa aldrei fleiri tekið strætó og var var ágúst metmánuður hjá Strætó bs. Nemendur eiga kost á að kaupa strætókort á sérkjörum, en gildistími þess er eitt ár. Allir nemendur í grunn og framhaldsskólum eiga rétt á nemakortinu, en fram kemur á vef Strætó að háskólanám fólks þarf að vera lánshæft hjá LÍN til að viðkomandi geti keypt kortið á þessum kjörum. Því þurfa háskólanemar að vera skráðir í minnst 20 einingar til að geta keypt Nemakort Strætó. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu eru þetta kröfur sem sveitafélögin setja, en þau niðurgreiða kortin. Athygli vekur að nemakortin hafa hækkað talsvert frá árinu 2011, eða um rétt rúmlega 100%. Veturinn 2008 - 2009 buðu sveitafélög á höfuðborgarsvæðinu nemendum í framhalds- og háskóla frítt í strætó og voru nemakortin því ókeypis, en hafa hækkað ár frá ári síðan þá. Veturinn 2009-2010 og 2010 - 2011 kostuðu kortin fimmtán þúsund krónur. Veturinn 2011- 2012 hækkuðu þau svo upp í tuttugu þúsund krónur. Haustið 2012 tóku kortin stökk upp í 38.500 krónur en þá lengdist gildistíminn lengdist úr níu mánuðum í tólf. Í ár kosta kortin 42.500. Þrátt fyrir töluverða hækkun námsmannakortanna síðustu ár lítur út fyrir að aldrei hafi fleiri tekið strætó. Nýliðinn ágústmánuður var stærsti mánuður strætó frá upphafi. Þá seldust strætókort gegnum netið fyrir 110 milljónir króna, sem er er 10% aukning frá því í fyrra, en það var metár.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Fleiri fréttir „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Sjá meira