13 ára strákur skoraði sjö sinnum hjá David James Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 7. september 2013 17:22 Kolbeinn Þórðarson skoraði sjö sinnum í mark hjá David James. David James, markmaðurinn frægi var í marki í vítaspyrnukeppni sem haldin var í Fífunni í Kópavogi í dag. Sigurvegari keppninnar var Kolbeinn Þórðarson, 13 ára leikmaður 4. flokks HK. Kolbeinn sigraði keppnina með sjö mjög öruggum vítaspyrnum fram hjá David James en David James er sá markamður sem oftast hefur haldið markinu hreinu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar eða 173 sinnum. Það virðist því vera bjart framundan hjá HK, með þennan efnilega dreng í sínu liði. Kolbeini fannst mjög gaman að hitta David James en hingað til hefur Kolbeinn aðeins séð David í sjónvarpinu að spila, til dæmis á HM og á leikjum á Íslandi. „Hann þakkaði mér fyrir leikinn og sagði að ég væri mjög góð vítaskytta. Þjálfarinn minn í HK var líka að keppa á mótinu og hann lenti í þriðja sæti. Hann var mjög stoltur af mér fyrir sigurinn,“ segir Kolbeinn. Kolbeinn segir að eitt það skemmtilegasta sem hann geri sé að spila fótbolta. Hann vill koma þakkarkveðjum til Gauta frænda síns á Akureyri sem var dreginn út til að keppa á mótinu en komst ekki og leyfi því Kolbeini að taka þátt í sinn stað. Það var Orkan sem sem hélt mótið og var vítaspyrnukeppnin lokahnykkur í sumarleik Orkunnar. Sigurvergarinn fékk 100 þúsund króna inneign á bensín frá Orkunni. „Ég ætla að láta mömmu fá vinninginn,“ segir Kolbeinn. 6000 manns skráðu sig til leiks og 20 voru valdir af handahófi til að taka þátt. Keppt er með útsláttarfyrirkomulagi, þeir sem brenndu af voru úr leik og engin miskunn. Í öðru sæti á mótinu var Tindur Snær Schram og í þriðja sæti var Ragnar Mar Sigrúnarson sem er einmitt þjálfari Kolbeins hjá HK. Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Fleiri fréttir Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sjá meira
David James, markmaðurinn frægi var í marki í vítaspyrnukeppni sem haldin var í Fífunni í Kópavogi í dag. Sigurvegari keppninnar var Kolbeinn Þórðarson, 13 ára leikmaður 4. flokks HK. Kolbeinn sigraði keppnina með sjö mjög öruggum vítaspyrnum fram hjá David James en David James er sá markamður sem oftast hefur haldið markinu hreinu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar eða 173 sinnum. Það virðist því vera bjart framundan hjá HK, með þennan efnilega dreng í sínu liði. Kolbeini fannst mjög gaman að hitta David James en hingað til hefur Kolbeinn aðeins séð David í sjónvarpinu að spila, til dæmis á HM og á leikjum á Íslandi. „Hann þakkaði mér fyrir leikinn og sagði að ég væri mjög góð vítaskytta. Þjálfarinn minn í HK var líka að keppa á mótinu og hann lenti í þriðja sæti. Hann var mjög stoltur af mér fyrir sigurinn,“ segir Kolbeinn. Kolbeinn segir að eitt það skemmtilegasta sem hann geri sé að spila fótbolta. Hann vill koma þakkarkveðjum til Gauta frænda síns á Akureyri sem var dreginn út til að keppa á mótinu en komst ekki og leyfi því Kolbeini að taka þátt í sinn stað. Það var Orkan sem sem hélt mótið og var vítaspyrnukeppnin lokahnykkur í sumarleik Orkunnar. Sigurvergarinn fékk 100 þúsund króna inneign á bensín frá Orkunni. „Ég ætla að láta mömmu fá vinninginn,“ segir Kolbeinn. 6000 manns skráðu sig til leiks og 20 voru valdir af handahófi til að taka þátt. Keppt er með útsláttarfyrirkomulagi, þeir sem brenndu af voru úr leik og engin miskunn. Í öðru sæti á mótinu var Tindur Snær Schram og í þriðja sæti var Ragnar Mar Sigrúnarson sem er einmitt þjálfari Kolbeins hjá HK.
Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Fleiri fréttir Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sjá meira