Fleiri fréttir Líðan mannsins sem lenti í hjólhýsabruna stöðug Maðurinn brenndist í andliti og á höndum, en er ekki talinn alvarlega slasaður. 18.8.2013 11:59 Uppfært: Rafmagnslaust í suðurhlíðum Öskjuhlíðar fram eftir degi Vegna bilunar í háspennukerfi verður rafmagnslaust í hverfinu milli Fossvogskirkjugarðs og Kringlumýrarbrautar fram eftir degi. 18.8.2013 10:44 Boðaðar breytingar á úthlutun aflaheimilda skýrt lögbrot Verði þessar hugmyndir að veruleika verði brotið gróflega á þeim sem eigi aflahlutdeild í úthafsrækju, segir Adolf Guðmundsson, formaður LÍÚ. 18.8.2013 10:24 Árásir og ölvunarakstur í höfuðborginni Tveir menn voru slegnir í rot í miðborg Reykjavíkur í nótt. 18.8.2013 09:53 Unnu skemmdarverk á bílum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipt af tveimur sem að ollu skemmdum á bílum. 18.8.2013 09:32 Vandi Íbúðarlánasjóðs verður ekki leystur á einu ári Í mánaðarlegri skýrslu Íbúðalánasjóðs kemur fram að nýum útlánum heldur áfram að fækka og að fullnustueignir halda áfram að renna til sjóðsins. Fyrir vikið á Íbúðalánasjóður nú um 2.600 íbúðir, eða um 2% allra íbúða í landinu. Að sama skapi eru ný útlán sjóðsins einungis fjórðungur af því sem þau voru árið 2011. 17.8.2013 19:17 ,,Alveg hræðilegt“ Kona á áttræðisaldri lést þegar eldur kom upp í hjólhýsi í Þjórsárdal í nótt. Ungur maður sem reyndi að bjarga konunni segir það hræðilegt að hafa vitað af einhverjum þarna inni. 17.8.2013 18:55 Verkalýðsforingjar í hár saman vegna hvalaskoðunarfólks Framsýn stéttarfélag á Húsavík vísar á bug ásökunum Farmanna og fiskimannasambandsins og Félags vélstjóra og málmtæknimanna í tengslum við nýgerðan kjarasamning Framsýnar við starfsfólk hvalaskoðunarfyrirtækja. 17.8.2013 17:20 Nágranni reyndi björgun Nágranni reyndi að koma til hjálpar þegar kona á áttræðisaldri lést þegar hjólhýsi brann til kaldra kola í hjólhýsabyggð í Þjórsárdal í nótt. 17.8.2013 15:47 Líf og fjör í Laugardalnum Þúsundir hafa lagt leið sína í Laugardalinn þar sem árviss útimarkaður við skátaheimili Skjölduna fer fram. Það er nóg um að vera fyrir Reykvíkinga á öllum aldri sem vilja njóta þess að vera útivið í góða veðrinu. 17.8.2013 15:29 Biðröð í Kömbunum eftir ís Löng bílaröð hefur myndast neðarlega í Kömbunum en fjöldi fólks leggur nú leið sína í ísgerðina Kjörís sem býður til veislu í höfuðstöðvum sínum í Hveragerði í dag. 17.8.2013 14:48 Hafnar hræðsluáróðri um áhrif laxeldis á villta stofna Stofngerð villta laxastofnsins í Elliðaánum hefur breyst og eru göngur eldislaxa í árnar ástæðan, er niðurstaða nýrrar rannsóknar. Sérfræðingur í eldi dregur þetta í efa og segir seiðasleppingar í árnar vanmetna stærð, og segir hættuna af göngum eldislaxa í veiðiár hverfandi. 17.8.2013 10:00 Handtekinn eftir að hafa verið meinað aðgangi að skemmtistað Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af karlmanni á þriðja tímanum í nótt en hann er grunaður um vörslu fíkniefna. 17.8.2013 09:45 Lést í bruna Kona lést í bruna í nótt. Eldur kom upp í hjólhýsi og var tvennt í hýsinu þegar eldurinn kom upp. 17.8.2013 09:31 Segir pólitískar skoðanir hafa ráðið för við skipun í nýja sérfræðingahópa Formenn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna gagnrýna að ekki hafi verið haft samráð við stjórnarandstöðuna við skipun sérfræðihópa um skuldavandann. Forsætisráðherra vongóður um raunhæfar tillögur fáist. 17.8.2013 06:00 Gufusprengingar við Gengissig Göngufólk sem hyggur á ferðir upp í Kverkfjöll er beðið um að gæta fyllstu varúðar í kringum lónið Gengissig. 16.8.2013 23:23 Dæla hákarlaís, tannkremsís og doritos ís ofan í gesti Ísdagurinn í Hveragerði fer fram á morgun 16.8.2013 22:19 Pólitísk ákvörðun að vernda Norðlingaölduveitu Ragnheiður Elín segir þó að það standi ekki til að færa eldri tillögu um virkjun í Norðlingaölduveitu á milli flokka heldur yrði lögð fram ný tillaga, í samræmi við nýjar hugmyndir Landsvirkjunar. 16.8.2013 20:44 Tannlæknakostnaður: "Það munar hundrað þúsund krónum" Það getur heldur betur borgað sig að gera verðsamanburð á tannlæknaþjónustu og fá álit fleiri en eins læknis, eins og ung móðir í Hafnarfirði komst að. Hún gagnrýnir að upplýsingar um verð hafi ekki verið fáanlegar símleiðis, enda geti skoðunargjöld verið mjög há. 16.8.2013 19:43 Framkvæmdir vegna Álftanesvegar hafnar Framkvæmdir vegna lagningar nýs Álftanesvegar hófust í dag. Nokkur náttúruverndarsamtök stefndu fyrr í sumar Vegagerðinni þar sem þau telja verkið ólöglegt og formaður Hraunavina segir framkvæmdirnar skelfilegar fréttir. 16.8.2013 19:35 "Þetta er sexí það er það sem þetta er“ Tyrfingur Tyrfingsson valinn leikskáld leikritunarsjóðs Borgarleikhússins 16.8.2013 19:24 Flugvallarvinir horfa til prófkjöra og kosninga Stuðningsmenn flugvallarins munu beita sér fyrir komandi borgarstjórnarkosningar, hver með sínum hætti, til að tryggja flugstarfsemi áfram í Vatnsmýri. 16.8.2013 18:30 Spurningamerki sett við það að fara afsíðis með konunum "Nú þurfum við að setjast niður og fara yfir hvort þetta sé rétta leiðin.“ 16.8.2013 18:26 Framkvæmdir í Gálgahrauni hafnar þrátt fyrir stefnu um ólögmæti „Það er ekki hægt að segja til um það á þessu stigi hvernig Vegagerðin myndi bregðast við ef framkvæmdin yrði dæmd ólögmæt,“ segir Stefán. 16.8.2013 16:45 Framkvæmdir á Frakkastíg hafnar Við þessar breytingar á öryggi vegfarenda að batna. Snjóbræðsla verður sett í gönguleiðir, götu og hjólrein, sem verður vestan megin götunnar. Gatnamót verða steinlögð og upphækkuð. Hámarkshraði við götuna verður áfram 30 km/klst. 16.8.2013 15:47 Framkvæmdir að hefjast við Gálgahraun "Framkvæmdir eru að hefjast, líklega í þessum töluðu orðum,“ segir Gunnar Einarsson bæjarstjóri í Garðabæ um gerð nýrra gatnamóta og lagningu vegar til Álftaness yfir Gálgahraun. 16.8.2013 15:05 „Heimalærdómur barna gagnslaus og jafnvel skaðlegur“ „Líðan barna í skólum er það sem skiptir mestu máli,“ segir Sigurður Hólm Gunnarsson iðjuþjálfi. „Skiptar skoðanir um heimanám eins og margt annað,“ segir Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara. 16.8.2013 14:48 Íbúar á Víðimel lokaðir inni í götunni í kjölfar breytinga á Hofsvallagötu Nú þegar fólk er að koma úr sumarfríum er augljóst að umferðin er að aukast. „Það hefur verið mikil umferðaraukning strax í þessari viku eins og sést á myndinni sem ég tók,“ segir Kristinn. 16.8.2013 14:10 Gæsluvarðhald yfir Stefáni Loga framlengt um fjórar vikur Miðast við að Stefán gangi ekki frjáls ferða sinna þar til málefni hans koma fyrir dómstóla. 16.8.2013 14:08 „Maður heyrði bara einhverja flautu og svo var byrjað að sprengja“ Íbúar í kringum Hampiðjureitinn svokallaða eru ósáttir við hávaða sem fylgir byggingaframkvæmdum á reitnum. Talsmaður Heilbrigðiseftirlitsins segir nauðsynlegt að verktakar tilkynni íbúum um breytingar. 16.8.2013 12:38 Tugur barnaníðinga á leið út í samfélagið Samfélagið verður að svara þeirri spurningu hvernig taka á móti barnaníðingum að afplánun lokinni, að sögn Helga Gunnlaugssonar afbrotafræðings. Aldrei hafa fleiri slíkir setið inni. 16.8.2013 12:33 Segja innanlandsflug leggjast af eftir þrjú ár Undirskriftasöfnun til stuðnings Reykjavíkurflugvelli í Vatnsmýri er hafin á vefnum "lending.is". 16.8.2013 12:26 Ekkert þvottaplan í Borgarnesi „Fólk er að undra sig á því að erfitt sé að komast í að þvo bíla,“ segir Theódór Jónsson, lögreglumaður í Borgarnesi, en margar fyrirspurnir hafa borist um hvar hægt sé að nálgast þvottaplan. Ekkert þvottaplan er í Borgarnesi og hefur ekki verið í nokkur ár. 16.8.2013 08:00 Tekist á um grasslátt í borginni Hart var tekist á um grasslátt á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar í gær. 16.8.2013 07:00 Þrengt að ísfirskum stúkumönnum Oddfellow á Ísafirði, nánar tiltekið Rebekkustúka númer 6, Þórey, gagnrýnir Ísafjarðarbæ harðlega fyrir framkvæmdir vegna breytinga á skólalóð fyrir Grunnskólann á Austurvegi. Í bréfi stúkumanna til Ísafjarðarbæjar koma fram ítrekuð mótmæli vegna þrengingar á aðkomu að húsnæði Oddfellow-reglunnar við Aðalstræti og bæjaryfirvöld gagnrýnd fyrir samráðsleysi. 16.8.2013 07:00 Undrandi á kjarasamningi Félag vélstjóra og málmtæknimanna (VM) og Farmanna- og fiskimannasamband Íslands (FFSÍ) lýsa yfir undrun á nýgerðum kjarasamningi stéttarfélagsins Framsýnar á Húsavík vegna starfsmanna hjá þremur hvalaskoðunarfyrirtækjum. 16.8.2013 07:00 Fjölskylda tekst á við áföllin af æðruleysi Fjölskyldufaðir úr Mosfellsbæ liggur þungt haldinn á spítala eftir vélhjólaslys á sunnudaginn. Eiginkona hans kom úr krabbameinsuppskurði fimm dögum fyrir slysið. Aðstandendur hafa stofnað styrktarreikning til að létta undir með þeim. 16.8.2013 07:00 Námið mæti þörfum atvinnulífs á Íslandi Rektor HR segir að val nýnema við skólann á námsgreinum spegli þarfir atvinnulífsins ágætlega. Þróunina segir hann vera árangur markvissrar stefnu um að efla tengingu náms við atvinnulífið sem og áhuga nemenda á grunngreinum þess. 16.8.2013 07:00 Veiða vongóða fræðimenn í falsvef Jökuls Glæpamenn á netinu misnota virt fræðirit í fjárplógsstarfsemi. Stofnaður er falsvefur í nafni ritsins og fræðimenn rukkaðir fyrir birtingu greina. Nýjasta dæmið eru falsvefir í nafni Jökuls, rits Jöklarannsóknafélagsins og Jarðfræðingafélagsins. 16.8.2013 07:00 Sprenging orðið í fjölda þeirra sem sitja inni fyrir kynferðisbrot Þeim sem afplána fangelsisrefsingu fyrir kynferðisbrot hefur fjölgað um 370% á 12 árum. 15.8.2013 20:48 Vigdís: "Ekki halda þessu áfram með þessum hætti“ Forsætisráðherra tjáir sig ekki um ummæli Vigdísar Hauksdóttir, formanns fjárlaganefndar, um fréttastofu RÚV. Vigdís vísar því á bug að ummæli hennar skaði trúverðugleika hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar. 15.8.2013 20:12 Björt framtíð með Framsókn í flokkahópi miðjumanna Flokkahópurinn var einróma um að veita Bjartri framtíð aðild. 15.8.2013 18:52 Árás á leigubílstjóra rannsökuð sem kynferðisbrot Maðurinn, sem er fæddur árið 1976, er í yfirheyrslum og verður sleppt í kvöld að þeim loknum. 15.8.2013 17:35 Aukin verkefni lögreglu tengd erlendum ríkisborgurum Stöðug aukning hefur verið á verkefnum lögreglu tengdu fólki með erlent ríkisfang síðustu þrjú árin. 15.8.2013 15:31 „Einelti hefur alltaf lifað góðu lífi í Bolungarvík“ „Börn og foreldrar eiga að geta treyst því að í skipulögðu skóla- og íþróttastarfi sé hugsað um þau,“ segir faðir barns sem orðið hefur fyrir einelti frá upphafi skólagöngu sinnar. 15.8.2013 15:09 Sjá næstu 50 fréttir
Líðan mannsins sem lenti í hjólhýsabruna stöðug Maðurinn brenndist í andliti og á höndum, en er ekki talinn alvarlega slasaður. 18.8.2013 11:59
Uppfært: Rafmagnslaust í suðurhlíðum Öskjuhlíðar fram eftir degi Vegna bilunar í háspennukerfi verður rafmagnslaust í hverfinu milli Fossvogskirkjugarðs og Kringlumýrarbrautar fram eftir degi. 18.8.2013 10:44
Boðaðar breytingar á úthlutun aflaheimilda skýrt lögbrot Verði þessar hugmyndir að veruleika verði brotið gróflega á þeim sem eigi aflahlutdeild í úthafsrækju, segir Adolf Guðmundsson, formaður LÍÚ. 18.8.2013 10:24
Árásir og ölvunarakstur í höfuðborginni Tveir menn voru slegnir í rot í miðborg Reykjavíkur í nótt. 18.8.2013 09:53
Unnu skemmdarverk á bílum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipt af tveimur sem að ollu skemmdum á bílum. 18.8.2013 09:32
Vandi Íbúðarlánasjóðs verður ekki leystur á einu ári Í mánaðarlegri skýrslu Íbúðalánasjóðs kemur fram að nýum útlánum heldur áfram að fækka og að fullnustueignir halda áfram að renna til sjóðsins. Fyrir vikið á Íbúðalánasjóður nú um 2.600 íbúðir, eða um 2% allra íbúða í landinu. Að sama skapi eru ný útlán sjóðsins einungis fjórðungur af því sem þau voru árið 2011. 17.8.2013 19:17
,,Alveg hræðilegt“ Kona á áttræðisaldri lést þegar eldur kom upp í hjólhýsi í Þjórsárdal í nótt. Ungur maður sem reyndi að bjarga konunni segir það hræðilegt að hafa vitað af einhverjum þarna inni. 17.8.2013 18:55
Verkalýðsforingjar í hár saman vegna hvalaskoðunarfólks Framsýn stéttarfélag á Húsavík vísar á bug ásökunum Farmanna og fiskimannasambandsins og Félags vélstjóra og málmtæknimanna í tengslum við nýgerðan kjarasamning Framsýnar við starfsfólk hvalaskoðunarfyrirtækja. 17.8.2013 17:20
Nágranni reyndi björgun Nágranni reyndi að koma til hjálpar þegar kona á áttræðisaldri lést þegar hjólhýsi brann til kaldra kola í hjólhýsabyggð í Þjórsárdal í nótt. 17.8.2013 15:47
Líf og fjör í Laugardalnum Þúsundir hafa lagt leið sína í Laugardalinn þar sem árviss útimarkaður við skátaheimili Skjölduna fer fram. Það er nóg um að vera fyrir Reykvíkinga á öllum aldri sem vilja njóta þess að vera útivið í góða veðrinu. 17.8.2013 15:29
Biðröð í Kömbunum eftir ís Löng bílaröð hefur myndast neðarlega í Kömbunum en fjöldi fólks leggur nú leið sína í ísgerðina Kjörís sem býður til veislu í höfuðstöðvum sínum í Hveragerði í dag. 17.8.2013 14:48
Hafnar hræðsluáróðri um áhrif laxeldis á villta stofna Stofngerð villta laxastofnsins í Elliðaánum hefur breyst og eru göngur eldislaxa í árnar ástæðan, er niðurstaða nýrrar rannsóknar. Sérfræðingur í eldi dregur þetta í efa og segir seiðasleppingar í árnar vanmetna stærð, og segir hættuna af göngum eldislaxa í veiðiár hverfandi. 17.8.2013 10:00
Handtekinn eftir að hafa verið meinað aðgangi að skemmtistað Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af karlmanni á þriðja tímanum í nótt en hann er grunaður um vörslu fíkniefna. 17.8.2013 09:45
Lést í bruna Kona lést í bruna í nótt. Eldur kom upp í hjólhýsi og var tvennt í hýsinu þegar eldurinn kom upp. 17.8.2013 09:31
Segir pólitískar skoðanir hafa ráðið för við skipun í nýja sérfræðingahópa Formenn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna gagnrýna að ekki hafi verið haft samráð við stjórnarandstöðuna við skipun sérfræðihópa um skuldavandann. Forsætisráðherra vongóður um raunhæfar tillögur fáist. 17.8.2013 06:00
Gufusprengingar við Gengissig Göngufólk sem hyggur á ferðir upp í Kverkfjöll er beðið um að gæta fyllstu varúðar í kringum lónið Gengissig. 16.8.2013 23:23
Dæla hákarlaís, tannkremsís og doritos ís ofan í gesti Ísdagurinn í Hveragerði fer fram á morgun 16.8.2013 22:19
Pólitísk ákvörðun að vernda Norðlingaölduveitu Ragnheiður Elín segir þó að það standi ekki til að færa eldri tillögu um virkjun í Norðlingaölduveitu á milli flokka heldur yrði lögð fram ný tillaga, í samræmi við nýjar hugmyndir Landsvirkjunar. 16.8.2013 20:44
Tannlæknakostnaður: "Það munar hundrað þúsund krónum" Það getur heldur betur borgað sig að gera verðsamanburð á tannlæknaþjónustu og fá álit fleiri en eins læknis, eins og ung móðir í Hafnarfirði komst að. Hún gagnrýnir að upplýsingar um verð hafi ekki verið fáanlegar símleiðis, enda geti skoðunargjöld verið mjög há. 16.8.2013 19:43
Framkvæmdir vegna Álftanesvegar hafnar Framkvæmdir vegna lagningar nýs Álftanesvegar hófust í dag. Nokkur náttúruverndarsamtök stefndu fyrr í sumar Vegagerðinni þar sem þau telja verkið ólöglegt og formaður Hraunavina segir framkvæmdirnar skelfilegar fréttir. 16.8.2013 19:35
"Þetta er sexí það er það sem þetta er“ Tyrfingur Tyrfingsson valinn leikskáld leikritunarsjóðs Borgarleikhússins 16.8.2013 19:24
Flugvallarvinir horfa til prófkjöra og kosninga Stuðningsmenn flugvallarins munu beita sér fyrir komandi borgarstjórnarkosningar, hver með sínum hætti, til að tryggja flugstarfsemi áfram í Vatnsmýri. 16.8.2013 18:30
Spurningamerki sett við það að fara afsíðis með konunum "Nú þurfum við að setjast niður og fara yfir hvort þetta sé rétta leiðin.“ 16.8.2013 18:26
Framkvæmdir í Gálgahrauni hafnar þrátt fyrir stefnu um ólögmæti „Það er ekki hægt að segja til um það á þessu stigi hvernig Vegagerðin myndi bregðast við ef framkvæmdin yrði dæmd ólögmæt,“ segir Stefán. 16.8.2013 16:45
Framkvæmdir á Frakkastíg hafnar Við þessar breytingar á öryggi vegfarenda að batna. Snjóbræðsla verður sett í gönguleiðir, götu og hjólrein, sem verður vestan megin götunnar. Gatnamót verða steinlögð og upphækkuð. Hámarkshraði við götuna verður áfram 30 km/klst. 16.8.2013 15:47
Framkvæmdir að hefjast við Gálgahraun "Framkvæmdir eru að hefjast, líklega í þessum töluðu orðum,“ segir Gunnar Einarsson bæjarstjóri í Garðabæ um gerð nýrra gatnamóta og lagningu vegar til Álftaness yfir Gálgahraun. 16.8.2013 15:05
„Heimalærdómur barna gagnslaus og jafnvel skaðlegur“ „Líðan barna í skólum er það sem skiptir mestu máli,“ segir Sigurður Hólm Gunnarsson iðjuþjálfi. „Skiptar skoðanir um heimanám eins og margt annað,“ segir Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara. 16.8.2013 14:48
Íbúar á Víðimel lokaðir inni í götunni í kjölfar breytinga á Hofsvallagötu Nú þegar fólk er að koma úr sumarfríum er augljóst að umferðin er að aukast. „Það hefur verið mikil umferðaraukning strax í þessari viku eins og sést á myndinni sem ég tók,“ segir Kristinn. 16.8.2013 14:10
Gæsluvarðhald yfir Stefáni Loga framlengt um fjórar vikur Miðast við að Stefán gangi ekki frjáls ferða sinna þar til málefni hans koma fyrir dómstóla. 16.8.2013 14:08
„Maður heyrði bara einhverja flautu og svo var byrjað að sprengja“ Íbúar í kringum Hampiðjureitinn svokallaða eru ósáttir við hávaða sem fylgir byggingaframkvæmdum á reitnum. Talsmaður Heilbrigðiseftirlitsins segir nauðsynlegt að verktakar tilkynni íbúum um breytingar. 16.8.2013 12:38
Tugur barnaníðinga á leið út í samfélagið Samfélagið verður að svara þeirri spurningu hvernig taka á móti barnaníðingum að afplánun lokinni, að sögn Helga Gunnlaugssonar afbrotafræðings. Aldrei hafa fleiri slíkir setið inni. 16.8.2013 12:33
Segja innanlandsflug leggjast af eftir þrjú ár Undirskriftasöfnun til stuðnings Reykjavíkurflugvelli í Vatnsmýri er hafin á vefnum "lending.is". 16.8.2013 12:26
Ekkert þvottaplan í Borgarnesi „Fólk er að undra sig á því að erfitt sé að komast í að þvo bíla,“ segir Theódór Jónsson, lögreglumaður í Borgarnesi, en margar fyrirspurnir hafa borist um hvar hægt sé að nálgast þvottaplan. Ekkert þvottaplan er í Borgarnesi og hefur ekki verið í nokkur ár. 16.8.2013 08:00
Tekist á um grasslátt í borginni Hart var tekist á um grasslátt á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar í gær. 16.8.2013 07:00
Þrengt að ísfirskum stúkumönnum Oddfellow á Ísafirði, nánar tiltekið Rebekkustúka númer 6, Þórey, gagnrýnir Ísafjarðarbæ harðlega fyrir framkvæmdir vegna breytinga á skólalóð fyrir Grunnskólann á Austurvegi. Í bréfi stúkumanna til Ísafjarðarbæjar koma fram ítrekuð mótmæli vegna þrengingar á aðkomu að húsnæði Oddfellow-reglunnar við Aðalstræti og bæjaryfirvöld gagnrýnd fyrir samráðsleysi. 16.8.2013 07:00
Undrandi á kjarasamningi Félag vélstjóra og málmtæknimanna (VM) og Farmanna- og fiskimannasamband Íslands (FFSÍ) lýsa yfir undrun á nýgerðum kjarasamningi stéttarfélagsins Framsýnar á Húsavík vegna starfsmanna hjá þremur hvalaskoðunarfyrirtækjum. 16.8.2013 07:00
Fjölskylda tekst á við áföllin af æðruleysi Fjölskyldufaðir úr Mosfellsbæ liggur þungt haldinn á spítala eftir vélhjólaslys á sunnudaginn. Eiginkona hans kom úr krabbameinsuppskurði fimm dögum fyrir slysið. Aðstandendur hafa stofnað styrktarreikning til að létta undir með þeim. 16.8.2013 07:00
Námið mæti þörfum atvinnulífs á Íslandi Rektor HR segir að val nýnema við skólann á námsgreinum spegli þarfir atvinnulífsins ágætlega. Þróunina segir hann vera árangur markvissrar stefnu um að efla tengingu náms við atvinnulífið sem og áhuga nemenda á grunngreinum þess. 16.8.2013 07:00
Veiða vongóða fræðimenn í falsvef Jökuls Glæpamenn á netinu misnota virt fræðirit í fjárplógsstarfsemi. Stofnaður er falsvefur í nafni ritsins og fræðimenn rukkaðir fyrir birtingu greina. Nýjasta dæmið eru falsvefir í nafni Jökuls, rits Jöklarannsóknafélagsins og Jarðfræðingafélagsins. 16.8.2013 07:00
Sprenging orðið í fjölda þeirra sem sitja inni fyrir kynferðisbrot Þeim sem afplána fangelsisrefsingu fyrir kynferðisbrot hefur fjölgað um 370% á 12 árum. 15.8.2013 20:48
Vigdís: "Ekki halda þessu áfram með þessum hætti“ Forsætisráðherra tjáir sig ekki um ummæli Vigdísar Hauksdóttir, formanns fjárlaganefndar, um fréttastofu RÚV. Vigdís vísar því á bug að ummæli hennar skaði trúverðugleika hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar. 15.8.2013 20:12
Björt framtíð með Framsókn í flokkahópi miðjumanna Flokkahópurinn var einróma um að veita Bjartri framtíð aðild. 15.8.2013 18:52
Árás á leigubílstjóra rannsökuð sem kynferðisbrot Maðurinn, sem er fæddur árið 1976, er í yfirheyrslum og verður sleppt í kvöld að þeim loknum. 15.8.2013 17:35
Aukin verkefni lögreglu tengd erlendum ríkisborgurum Stöðug aukning hefur verið á verkefnum lögreglu tengdu fólki með erlent ríkisfang síðustu þrjú árin. 15.8.2013 15:31
„Einelti hefur alltaf lifað góðu lífi í Bolungarvík“ „Börn og foreldrar eiga að geta treyst því að í skipulögðu skóla- og íþróttastarfi sé hugsað um þau,“ segir faðir barns sem orðið hefur fyrir einelti frá upphafi skólagöngu sinnar. 15.8.2013 15:09