„Heimalærdómur barna gagnslaus og jafnvel skaðlegur“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 16. ágúst 2013 14:48 Sigurður Hólm Gunnarsson iðjuþjálfi (t.v.) og Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara. „Heimalærdómur barna er gagnslaus og jafnvel skaðlegur.“ Þetta fullyrðir bloggarinn og iðjuþjálfinn Sigurður Hólm Gunnarsson í færslu sem hann birtir í dag. Hann telur íþyngjandi heimalærdóm búa til neikvæða tengingu við skóla og nám hjá grunnskólabörnum, og gengur svo langt að hvetja til þess að skólatöskum sé hent. „Ég setti fyrirsögnina fram svolítið ögrandi viljandi til að fá umræðuna,“ segir Sigurður í samtali við Vísi. „Eflaust er heimanám gott í einhverjum tilfellum en ég velti því fyrir mér hvort árangurinn sé nægilega mikill til að það borgi sig.“ Sigurður segir heimalærdóminn geta valdið togstreitu heima fyrir og mismuni börnum eftir því hvar foreldrar eru staddir. Þeir geti verið þreyttir, með andleg eða líkamleg veikindi, eða hreinlega ekki góðir námsmenn sjálfir. „Það er hlutverk menntastofnana að útbúa umhverfi þar sem börn geta lært og ég veit að sumir skólar eru með sérstök námsver þar sem krakkar geta lært það sem venjulega er í heimavinnunni. En þetta er langur vinnudagur og krakkarnir oft jafn lengi í skólanum og foreldrar í vinnunni. Það er svolítið skrýtið finnst mér að senda börn heim með mikinn heimalærdóm eftir 8 eða 9 tíma vinnudag í skólanum.“Treysta sér ekki til að hjálpa „Það eru skiptar skoðanir um þetta eins og margt annað,“ segir Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara. „Mörgum finnst þetta vera um of á meðan öðrum finnst þetta nauðsynlegt. Svo fer þetta eftir aldri barna, námsgreinum og öðru.“ Ólafur kannast við að sumir foreldrar treysti sér illa til að hjálpa börnum sínum við heimanámið og hafi jafnvel óskað eftir hjálp við að veita hjálp. „Stundum eru verkefnin orðin svo snúin og svo er ætlast til þess að þú, kannski tuttugu árum eftir að þú útskrifaðist úr skóla, kunnir þetta allt saman.“ En hefur komið til tals að endurskoða hlutfall milli heimanáms og þeirrar vinnu sem fram fer í kennslustundum? „Ég held að menn séu bara ekkert að vinna út frá neinu hlutfalli. Menn eru bara með sína kennsluáætlun og það er til áætlun um það hvaða námsefni á að komast yfir á hvaða tíma. Það er svo samstarf kennara, foreldra og nemanda að komast yfir það efni. Þeir sem standa best þurfa stundum minni heimavinnu en hinir þannig að þetta er ekkert reiknað í prósentum eða hlutföllum. En við þekkjum alveg og heyrum alveg af kennurum sem vilja ekki hafa neinn heimalærdóm.“ Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira
„Heimalærdómur barna er gagnslaus og jafnvel skaðlegur.“ Þetta fullyrðir bloggarinn og iðjuþjálfinn Sigurður Hólm Gunnarsson í færslu sem hann birtir í dag. Hann telur íþyngjandi heimalærdóm búa til neikvæða tengingu við skóla og nám hjá grunnskólabörnum, og gengur svo langt að hvetja til þess að skólatöskum sé hent. „Ég setti fyrirsögnina fram svolítið ögrandi viljandi til að fá umræðuna,“ segir Sigurður í samtali við Vísi. „Eflaust er heimanám gott í einhverjum tilfellum en ég velti því fyrir mér hvort árangurinn sé nægilega mikill til að það borgi sig.“ Sigurður segir heimalærdóminn geta valdið togstreitu heima fyrir og mismuni börnum eftir því hvar foreldrar eru staddir. Þeir geti verið þreyttir, með andleg eða líkamleg veikindi, eða hreinlega ekki góðir námsmenn sjálfir. „Það er hlutverk menntastofnana að útbúa umhverfi þar sem börn geta lært og ég veit að sumir skólar eru með sérstök námsver þar sem krakkar geta lært það sem venjulega er í heimavinnunni. En þetta er langur vinnudagur og krakkarnir oft jafn lengi í skólanum og foreldrar í vinnunni. Það er svolítið skrýtið finnst mér að senda börn heim með mikinn heimalærdóm eftir 8 eða 9 tíma vinnudag í skólanum.“Treysta sér ekki til að hjálpa „Það eru skiptar skoðanir um þetta eins og margt annað,“ segir Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara. „Mörgum finnst þetta vera um of á meðan öðrum finnst þetta nauðsynlegt. Svo fer þetta eftir aldri barna, námsgreinum og öðru.“ Ólafur kannast við að sumir foreldrar treysti sér illa til að hjálpa börnum sínum við heimanámið og hafi jafnvel óskað eftir hjálp við að veita hjálp. „Stundum eru verkefnin orðin svo snúin og svo er ætlast til þess að þú, kannski tuttugu árum eftir að þú útskrifaðist úr skóla, kunnir þetta allt saman.“ En hefur komið til tals að endurskoða hlutfall milli heimanáms og þeirrar vinnu sem fram fer í kennslustundum? „Ég held að menn séu bara ekkert að vinna út frá neinu hlutfalli. Menn eru bara með sína kennsluáætlun og það er til áætlun um það hvaða námsefni á að komast yfir á hvaða tíma. Það er svo samstarf kennara, foreldra og nemanda að komast yfir það efni. Þeir sem standa best þurfa stundum minni heimavinnu en hinir þannig að þetta er ekkert reiknað í prósentum eða hlutföllum. En við þekkjum alveg og heyrum alveg af kennurum sem vilja ekki hafa neinn heimalærdóm.“
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent