Fleiri fréttir Bein útsending frá brekkusöngnum á Vísi Vísir verður með beina útsendingu frá brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum á sunnudagskvöldið. „Þetta er mikill heiður og ég hlakka til,“ segir Ingó Veðurguð sem mun stýra brekkusöngnum á Þjóðhátíð í ár. 2.8.2013 13:52 Algjör glundroði á Ítalíu eftir dóm Berlusconi Sérfræðingur í málefnum Ítalíu segir algeran glundroða ríkja í ítölskum stjórnmálum eftir að Silvio Berlusconi fyrrverandi forsætisráðherra var dæmdur í fjögurra ára fangelsi í gær. 2.8.2013 13:27 Allt að 18 stiga hiti Ef Íslendingar eiga eitthvað áhugamál sameiginlegt þá er það veðrið. Þessa vikuna höfum við spáð mikið í það hvar besta veðrið verður um verslunarmannahelgina. 2.8.2013 13:20 Stjórnarmenn RÚV ákvarða um eigið hæfi Ný stjórn RÚV ohf mun taka ákvörðun um hvort einstakir stjórnarmenn standist hæfiskröfur -- stjórnin mun þannig dæma um eigið hæfi. 2.8.2013 12:42 Frosti vill fresta byggingu nýs fangelsis Frosti Sigurjónsson formaður efnahags- og viðskiptanefndar, telur skynsamlegt og líklega óhjákvæmilegt að fresta byggingu nýs fangelsis á Hólmsheiði. Þar er búið að taka grunn og eftir því sem næst verður komið stendur til að fara í verkið. 2.8.2013 12:36 Ökumenn bíði í 18 klukkutíma frá síðasta drykk Um tuttugu prósent banaslysa í umferðinni eru af völdum ökumanna sem eru undir áhrifum áfengis, samkvæmt tölum samgöngustofu. 2.8.2013 12:09 Jón Gnarr á ráðstefnu um mannréttindi í Antwerpen Ráðstefnan er haldin í tilefni af World Outgames 2013. 2.8.2013 12:00 Sjö teknir fyrir of hraðan akstur Sjö ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur á leið til Ísafjarðar í gær. Sá sem hraðast ók var mældur á 128 kílómetra hraða og má búast við sekt upp á 70 þúsund krónur. 2.8.2013 11:41 Í skýjunum yfir 20 milljóna lottóvinningi Ungt par vann tæpar 20 milljónir í Lottóinu síðastliðinn laugardag. Vinningsmiðinn er áskriftarmiði sem þau hafa átt í nokkur ár. 2.8.2013 11:32 Sigmundur Davíð og frú á Íslendingaslóðum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og eiginkona hans, Anna Sigurlaug Pálsdóttir, verða á Íslendingaslóðum í Kanada og Bandaríkjunum. 2.8.2013 11:04 Forsetahjónin á heimsmeistaramóti íslenska hestsins Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff forsetafrú taka þátt í Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem hefst í Berlína á sunnudag. 2.8.2013 10:36 Leggja til gervieyjar gegn mávaplágunni í borginni Danskir fuglafræðingar vilja búa í haginn fyrir máva og stinga upp á gervieyjum eða afgirtum varpsvæðum. Ekki útilokað hér á landi, segir Einar Ólafur Þorleifsson náttúrufræðingur, sem vill að mávar fái einhvers staðar að vera í friði til þess að þeir ver 2.8.2013 10:00 Vonast eftir Þjóðhátíð án nauðgana „Þetta er blettur á íslensku þjóðfélagi og á ekki að vera á neinni hátíð neins staðar,“ segir Birgir Guðjónsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar. 2.8.2013 09:00 Útséð að sumir munu ekki snúa aftur Ljóst er að sumir þeirra ungu geislafræðinga sem starfa á Landspítalanum og hafa sagt upp störfum vegna óánægju með kjör sín munu ekki hefja störf þar að nýju. 2.8.2013 08:30 Hanna Birna segir samstöðu um nýtt millidómstig „Með skipan þessarar nefndar erum við að fylgja eftir stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar," segir Hanna Birna Kristjánsdóttir. 2.8.2013 08:15 Vindmyllurnar tvær á Hafinu gætu sinnt orkuþörf 1.200 heimila Vindmyllurnar tvær sem Landsvirkjun setti upp í lok síðasta árs hafa gefið góða raun. Þær gætu annað raforkuþörf 1.200 heimila. Sérfræðingur segir að vindorka gæti orðið þriðja stoðin í orkukerfi Landsvirkjunar. 2.8.2013 08:00 Samþykki borist fyrir nýjum forstöðumanni Jarðhitaskólans Nýr forstöðumaður Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna tók við í gær. 2.8.2013 08:00 Engin gengisfelling á hundraðkallinum Ágúst Kvaran efnafræðiprófessor við HÍ var fyrsti Íslendingurinn til að hlaupa hundrað kílómetrana. Hann er nú sextíu og eins árs, ný risinn upp úr erfiðum meiðslum og löngu fjallahlaupi en stefnir á hundrað mílna hlaup í Grikklandi. 2.8.2013 07:00 Segir hugmyndir Hrefnuveiðimanna vera auglýsingatrikk Skipsstjórar á uppsjávarskipum segja tímabært að veiða hnúfubak. Þeir þurfi að nota hvalafæli á loðnuveiðum. Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands segist ekki taka þessu tali alvarlega. 2.8.2013 07:00 Enn einn í varðhald vegna grófra árása Sjö manns hafa sætt gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á nokkrum hrottafengnum líkamsárásarmálum. Tveimur þeirra hefur verið sleppt. Ekki útilokað að fleiri verði handteknir. Eldfimum vökva var skvett á eitt fórnarlambið og eldur borinn að. 2.8.2013 07:00 Segir framlag háskólans duga til að steypa upp húsið Hægt væri að steypa upp Hús íslenskra fræða við Suðurgötu og ganga frá umhverfi þess fyrir eftirstöðvarnar af beinu framlagi Háskóla Íslands til verkefnisins, að sögn forstöðumanns Árnastofnunar. 2.8.2013 07:00 Skipuleggjendur kannabisræktunar óttast ekki lögreglu Íslenski kannabis-markaðurinn er orðinn sjálfum sér nógur. Innflytjendur einbeita sér að harðari efnum. Skipuleggjendur kannabisræktar nota millimenn í skítverk og telja sig ósnertanlega. Eftirspurnin eftir kókaíni hrundi með bankakerfinu. 2.8.2013 06:15 Landsvirkjun hefur tekið á móti 9000 manns í sumar Gestastofur Landsvirkjunar hafa dregið að fjölmarga gesti sem og vindmyllurnar á Hafinu. 2.8.2013 06:00 Júlímánuður umferðarþyngri en í fyrra Samkvæmt Vegagerðinni er því útlit fyrir að aksturinn í ár aukist um 3-4 prósent. 2.8.2013 05:00 Þjóðvegur 1 verður breikkaður á Hellisheiðinni Samningur um framkvæmdir við Hringveginn yfir Hellisheiðina var undirskrifaður í gær. 2.8.2013 05:00 Líklegt að flugdólgurinn verði kærður Farþegi sem lét ófriðlega í vél Icelandair sem snúið var við á leið til Seattle í gær verður líklega krafinn um bætur. 1.8.2013 22:26 Hrafn sem talar og mjálmar Krumminn Byko er einn magnaðasti fugl landsins og jafnvel heimsins því hann talar og mjálmar eins og köttur. Hann segir meðal annars halló á ensku og íslensku. 1.8.2013 20:26 "Geggjað að ná að sigrast á þessu“ Birkir Alfons Rúnarsson var aðeins fimmtán ára gamall þegar hann greindist með bráðahvítbæði árið 2011. Í dag er hann laus við krabbameinið. 1.8.2013 19:24 Hald lagt á fíkniefni í Eyjum Lögreglan í Vestmannaeyjum lagði hald á tæp 30 grömm af kannabisefnum í heimahúsi í Vestmannaeyjum í dag. 1.8.2013 19:07 Bjarni boðar ný og öguð vinnubrögð Ár eftir ár hefur Ríkisendurskoðun skilað skýrslu um framkvæmd fjárlaga þar sem bent er á agaleysi í rekstri ríkisins. Fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin taki nýrri skýrslu stofnunarinnar mjög alvarlega. Tekin verði upp ný og öguð vinnubrögð við fjármál ríkisins. 1.8.2013 19:06 "Yngra fólkið er ekki mjög ánægt og maður skilur það" Mikillar óánægju gætir meðal ungra geislafræðinga um samkomulag við Landspítalann sem undirritað var í gærkvöldi. Uppsagnir 40 geislafræðinga tóku gildi á miðnætti og enn er óljóst hversu margir snúa aftur til starfa. Einhverjir hafa þegar ráðið sig annað. 1.8.2013 18:45 Telur veiðar á hnúfubökum brot á alþjóðasamþykktum Veiðar á hnúfubökum væru brot á alþjóðasamþykktum sem Íslendingar eru aðilar að, að mati talsmanns Alþjóðadýraverndunarsjóðsins. Fjöldi hnúfubaka við landið hafði sjöfaldast á 20 árum þegar síðasta talning fór fram árið 2007. 1.8.2013 18:30 Minnkandi stuðningur við ríkisstjórnina Fylgi minnkað um átta prósentustig frá því tekið var við stjórnartaumunum. 1.8.2013 18:18 Bíða enn eftir frumvarpi um staðgöngumæðrun „Okkur finnst þessi vinna ekki ganga neitt sérstaklega hratt fyrir sig,“ segir talskona stuðningsfélags staðgöngumæðrunar á Íslandi. Tæpt ár er síðan hópur var skipaður sem skila átti frumvarpi til laga sem heimilar staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni. 1.8.2013 17:30 Íbúar Árnessýslu óttast um öryggi sitt Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, segir að sífelldur niðurskurður til löggæslunnar í Árnessýslu á undanförnum árum sé farinn að bitna á þjónustunni. En nú stefni í að 21 lögreglumaður sinni víðfemu svæði með 15 þúsund íbúum sem verði allt að 25 þúsund yfir sumartímann. 1.8.2013 16:51 Innanríkisráðherra undirbýr millidómstig Í tilkynningu ráðherra segir að meðal markmiða í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar sé að tekið verði upp millidómstig bæði í einkamálum og sakamálum og að Hæstiréttur starfi í einni deild. 1.8.2013 15:57 Fljúga með farþega án leyfis Flugmenn sem ekki hafa flugrekstarleyfi hafa flogið með farþega gegn greiðslu á undanförnum árum. 1.8.2013 15:42 "Íslendingar eiga að bjóða Snowden hæli“ Kristinn Hrafnsson talsmaður WikiLeaks segir fagnaðarefni að Rússar hafi orðið við ósk uppljóstrans Edward Snowden um tímabundið hæli í Rússlandi, eins og staðfest var í morgun. 1.8.2013 15:18 Þetta skaltu gera áður en haldið er út á land Verslunarmannahelgin nálgast óðfluga og hefur lögreglan gefið út lista sem íbúaeigendur skulu hafa í huga þegar haldið er út úr bænum. 1.8.2013 15:16 Fíkniefni í Eyjum Eitt fíkniefnamál hefur komið upp í tengslum við Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Lögreglan fann 25 grömm af maríjúana í fórum farþega um borð í Herjólfi. 1.8.2013 14:51 Þakkar fyrir stuðninginn í hjartnæmu myndbandi "Í dag 1. ágúst hef ég lokið krabbameinsmeðferð og hef unnið baráttuna gegn krabbameininu,“ segir Birkir Alfons Rúnarsson frá Keflavík í hjartnæmu myndbandi sem birtist á vef Víkurfrétta í morgun. 1.8.2013 14:01 Lofaði syninum að fara aldrei aftur til Bandaríkjanna "Átta ára sonur minn lét mig lofa því að við færum aldrei aftur til Bandaríkjanna,“ segir Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur í færslu á Facebook-síðu sinni. 1.8.2013 13:17 Geislafræðingar fá allt að 15% launahækkun Óvíst er hversu margir geislafræðingar snúa aftur til starfa eftir að samkomulag náðist í deilu þeirra í gærkvöldi. Formaður Félags geislafræðinga er sátt við samkomulagið og segir það gefa félagsmönnum allt að 15 prósenta launahækkun. 1.8.2013 13:16 Hélt að það væri kominn 1. apríl Talsmaður Alþjóðadýraverndunarsjóðsins á Íslandi segir þá hugmynd að hefja hnúfubaksveiðar á nýjan leik eina vitlausustu hugmynd sem hann hafi heyrt lengi. 1.8.2013 12:57 Rútubílstjórinn fer af landi brott í hádeginu Svissneski rútubílstjórinn, sá sem losaði úr kamri rútu sinnar á Selfossi fyrr í vikunni, fer af landi brott nú í hádeginu með Norrænu. Oddur Árnason yfirlögregluþjónn segir að þetta sé nokkuð sem við eigum ekki að láta yfir okkur ganga. 1.8.2013 12:37 Sjá næstu 50 fréttir
Bein útsending frá brekkusöngnum á Vísi Vísir verður með beina útsendingu frá brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum á sunnudagskvöldið. „Þetta er mikill heiður og ég hlakka til,“ segir Ingó Veðurguð sem mun stýra brekkusöngnum á Þjóðhátíð í ár. 2.8.2013 13:52
Algjör glundroði á Ítalíu eftir dóm Berlusconi Sérfræðingur í málefnum Ítalíu segir algeran glundroða ríkja í ítölskum stjórnmálum eftir að Silvio Berlusconi fyrrverandi forsætisráðherra var dæmdur í fjögurra ára fangelsi í gær. 2.8.2013 13:27
Allt að 18 stiga hiti Ef Íslendingar eiga eitthvað áhugamál sameiginlegt þá er það veðrið. Þessa vikuna höfum við spáð mikið í það hvar besta veðrið verður um verslunarmannahelgina. 2.8.2013 13:20
Stjórnarmenn RÚV ákvarða um eigið hæfi Ný stjórn RÚV ohf mun taka ákvörðun um hvort einstakir stjórnarmenn standist hæfiskröfur -- stjórnin mun þannig dæma um eigið hæfi. 2.8.2013 12:42
Frosti vill fresta byggingu nýs fangelsis Frosti Sigurjónsson formaður efnahags- og viðskiptanefndar, telur skynsamlegt og líklega óhjákvæmilegt að fresta byggingu nýs fangelsis á Hólmsheiði. Þar er búið að taka grunn og eftir því sem næst verður komið stendur til að fara í verkið. 2.8.2013 12:36
Ökumenn bíði í 18 klukkutíma frá síðasta drykk Um tuttugu prósent banaslysa í umferðinni eru af völdum ökumanna sem eru undir áhrifum áfengis, samkvæmt tölum samgöngustofu. 2.8.2013 12:09
Jón Gnarr á ráðstefnu um mannréttindi í Antwerpen Ráðstefnan er haldin í tilefni af World Outgames 2013. 2.8.2013 12:00
Sjö teknir fyrir of hraðan akstur Sjö ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur á leið til Ísafjarðar í gær. Sá sem hraðast ók var mældur á 128 kílómetra hraða og má búast við sekt upp á 70 þúsund krónur. 2.8.2013 11:41
Í skýjunum yfir 20 milljóna lottóvinningi Ungt par vann tæpar 20 milljónir í Lottóinu síðastliðinn laugardag. Vinningsmiðinn er áskriftarmiði sem þau hafa átt í nokkur ár. 2.8.2013 11:32
Sigmundur Davíð og frú á Íslendingaslóðum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og eiginkona hans, Anna Sigurlaug Pálsdóttir, verða á Íslendingaslóðum í Kanada og Bandaríkjunum. 2.8.2013 11:04
Forsetahjónin á heimsmeistaramóti íslenska hestsins Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff forsetafrú taka þátt í Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem hefst í Berlína á sunnudag. 2.8.2013 10:36
Leggja til gervieyjar gegn mávaplágunni í borginni Danskir fuglafræðingar vilja búa í haginn fyrir máva og stinga upp á gervieyjum eða afgirtum varpsvæðum. Ekki útilokað hér á landi, segir Einar Ólafur Þorleifsson náttúrufræðingur, sem vill að mávar fái einhvers staðar að vera í friði til þess að þeir ver 2.8.2013 10:00
Vonast eftir Þjóðhátíð án nauðgana „Þetta er blettur á íslensku þjóðfélagi og á ekki að vera á neinni hátíð neins staðar,“ segir Birgir Guðjónsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar. 2.8.2013 09:00
Útséð að sumir munu ekki snúa aftur Ljóst er að sumir þeirra ungu geislafræðinga sem starfa á Landspítalanum og hafa sagt upp störfum vegna óánægju með kjör sín munu ekki hefja störf þar að nýju. 2.8.2013 08:30
Hanna Birna segir samstöðu um nýtt millidómstig „Með skipan þessarar nefndar erum við að fylgja eftir stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar," segir Hanna Birna Kristjánsdóttir. 2.8.2013 08:15
Vindmyllurnar tvær á Hafinu gætu sinnt orkuþörf 1.200 heimila Vindmyllurnar tvær sem Landsvirkjun setti upp í lok síðasta árs hafa gefið góða raun. Þær gætu annað raforkuþörf 1.200 heimila. Sérfræðingur segir að vindorka gæti orðið þriðja stoðin í orkukerfi Landsvirkjunar. 2.8.2013 08:00
Samþykki borist fyrir nýjum forstöðumanni Jarðhitaskólans Nýr forstöðumaður Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna tók við í gær. 2.8.2013 08:00
Engin gengisfelling á hundraðkallinum Ágúst Kvaran efnafræðiprófessor við HÍ var fyrsti Íslendingurinn til að hlaupa hundrað kílómetrana. Hann er nú sextíu og eins árs, ný risinn upp úr erfiðum meiðslum og löngu fjallahlaupi en stefnir á hundrað mílna hlaup í Grikklandi. 2.8.2013 07:00
Segir hugmyndir Hrefnuveiðimanna vera auglýsingatrikk Skipsstjórar á uppsjávarskipum segja tímabært að veiða hnúfubak. Þeir þurfi að nota hvalafæli á loðnuveiðum. Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands segist ekki taka þessu tali alvarlega. 2.8.2013 07:00
Enn einn í varðhald vegna grófra árása Sjö manns hafa sætt gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á nokkrum hrottafengnum líkamsárásarmálum. Tveimur þeirra hefur verið sleppt. Ekki útilokað að fleiri verði handteknir. Eldfimum vökva var skvett á eitt fórnarlambið og eldur borinn að. 2.8.2013 07:00
Segir framlag háskólans duga til að steypa upp húsið Hægt væri að steypa upp Hús íslenskra fræða við Suðurgötu og ganga frá umhverfi þess fyrir eftirstöðvarnar af beinu framlagi Háskóla Íslands til verkefnisins, að sögn forstöðumanns Árnastofnunar. 2.8.2013 07:00
Skipuleggjendur kannabisræktunar óttast ekki lögreglu Íslenski kannabis-markaðurinn er orðinn sjálfum sér nógur. Innflytjendur einbeita sér að harðari efnum. Skipuleggjendur kannabisræktar nota millimenn í skítverk og telja sig ósnertanlega. Eftirspurnin eftir kókaíni hrundi með bankakerfinu. 2.8.2013 06:15
Landsvirkjun hefur tekið á móti 9000 manns í sumar Gestastofur Landsvirkjunar hafa dregið að fjölmarga gesti sem og vindmyllurnar á Hafinu. 2.8.2013 06:00
Júlímánuður umferðarþyngri en í fyrra Samkvæmt Vegagerðinni er því útlit fyrir að aksturinn í ár aukist um 3-4 prósent. 2.8.2013 05:00
Þjóðvegur 1 verður breikkaður á Hellisheiðinni Samningur um framkvæmdir við Hringveginn yfir Hellisheiðina var undirskrifaður í gær. 2.8.2013 05:00
Líklegt að flugdólgurinn verði kærður Farþegi sem lét ófriðlega í vél Icelandair sem snúið var við á leið til Seattle í gær verður líklega krafinn um bætur. 1.8.2013 22:26
Hrafn sem talar og mjálmar Krumminn Byko er einn magnaðasti fugl landsins og jafnvel heimsins því hann talar og mjálmar eins og köttur. Hann segir meðal annars halló á ensku og íslensku. 1.8.2013 20:26
"Geggjað að ná að sigrast á þessu“ Birkir Alfons Rúnarsson var aðeins fimmtán ára gamall þegar hann greindist með bráðahvítbæði árið 2011. Í dag er hann laus við krabbameinið. 1.8.2013 19:24
Hald lagt á fíkniefni í Eyjum Lögreglan í Vestmannaeyjum lagði hald á tæp 30 grömm af kannabisefnum í heimahúsi í Vestmannaeyjum í dag. 1.8.2013 19:07
Bjarni boðar ný og öguð vinnubrögð Ár eftir ár hefur Ríkisendurskoðun skilað skýrslu um framkvæmd fjárlaga þar sem bent er á agaleysi í rekstri ríkisins. Fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin taki nýrri skýrslu stofnunarinnar mjög alvarlega. Tekin verði upp ný og öguð vinnubrögð við fjármál ríkisins. 1.8.2013 19:06
"Yngra fólkið er ekki mjög ánægt og maður skilur það" Mikillar óánægju gætir meðal ungra geislafræðinga um samkomulag við Landspítalann sem undirritað var í gærkvöldi. Uppsagnir 40 geislafræðinga tóku gildi á miðnætti og enn er óljóst hversu margir snúa aftur til starfa. Einhverjir hafa þegar ráðið sig annað. 1.8.2013 18:45
Telur veiðar á hnúfubökum brot á alþjóðasamþykktum Veiðar á hnúfubökum væru brot á alþjóðasamþykktum sem Íslendingar eru aðilar að, að mati talsmanns Alþjóðadýraverndunarsjóðsins. Fjöldi hnúfubaka við landið hafði sjöfaldast á 20 árum þegar síðasta talning fór fram árið 2007. 1.8.2013 18:30
Minnkandi stuðningur við ríkisstjórnina Fylgi minnkað um átta prósentustig frá því tekið var við stjórnartaumunum. 1.8.2013 18:18
Bíða enn eftir frumvarpi um staðgöngumæðrun „Okkur finnst þessi vinna ekki ganga neitt sérstaklega hratt fyrir sig,“ segir talskona stuðningsfélags staðgöngumæðrunar á Íslandi. Tæpt ár er síðan hópur var skipaður sem skila átti frumvarpi til laga sem heimilar staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni. 1.8.2013 17:30
Íbúar Árnessýslu óttast um öryggi sitt Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, segir að sífelldur niðurskurður til löggæslunnar í Árnessýslu á undanförnum árum sé farinn að bitna á þjónustunni. En nú stefni í að 21 lögreglumaður sinni víðfemu svæði með 15 þúsund íbúum sem verði allt að 25 þúsund yfir sumartímann. 1.8.2013 16:51
Innanríkisráðherra undirbýr millidómstig Í tilkynningu ráðherra segir að meðal markmiða í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar sé að tekið verði upp millidómstig bæði í einkamálum og sakamálum og að Hæstiréttur starfi í einni deild. 1.8.2013 15:57
Fljúga með farþega án leyfis Flugmenn sem ekki hafa flugrekstarleyfi hafa flogið með farþega gegn greiðslu á undanförnum árum. 1.8.2013 15:42
"Íslendingar eiga að bjóða Snowden hæli“ Kristinn Hrafnsson talsmaður WikiLeaks segir fagnaðarefni að Rússar hafi orðið við ósk uppljóstrans Edward Snowden um tímabundið hæli í Rússlandi, eins og staðfest var í morgun. 1.8.2013 15:18
Þetta skaltu gera áður en haldið er út á land Verslunarmannahelgin nálgast óðfluga og hefur lögreglan gefið út lista sem íbúaeigendur skulu hafa í huga þegar haldið er út úr bænum. 1.8.2013 15:16
Fíkniefni í Eyjum Eitt fíkniefnamál hefur komið upp í tengslum við Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Lögreglan fann 25 grömm af maríjúana í fórum farþega um borð í Herjólfi. 1.8.2013 14:51
Þakkar fyrir stuðninginn í hjartnæmu myndbandi "Í dag 1. ágúst hef ég lokið krabbameinsmeðferð og hef unnið baráttuna gegn krabbameininu,“ segir Birkir Alfons Rúnarsson frá Keflavík í hjartnæmu myndbandi sem birtist á vef Víkurfrétta í morgun. 1.8.2013 14:01
Lofaði syninum að fara aldrei aftur til Bandaríkjanna "Átta ára sonur minn lét mig lofa því að við færum aldrei aftur til Bandaríkjanna,“ segir Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur í færslu á Facebook-síðu sinni. 1.8.2013 13:17
Geislafræðingar fá allt að 15% launahækkun Óvíst er hversu margir geislafræðingar snúa aftur til starfa eftir að samkomulag náðist í deilu þeirra í gærkvöldi. Formaður Félags geislafræðinga er sátt við samkomulagið og segir það gefa félagsmönnum allt að 15 prósenta launahækkun. 1.8.2013 13:16
Hélt að það væri kominn 1. apríl Talsmaður Alþjóðadýraverndunarsjóðsins á Íslandi segir þá hugmynd að hefja hnúfubaksveiðar á nýjan leik eina vitlausustu hugmynd sem hann hafi heyrt lengi. 1.8.2013 12:57
Rútubílstjórinn fer af landi brott í hádeginu Svissneski rútubílstjórinn, sá sem losaði úr kamri rútu sinnar á Selfossi fyrr í vikunni, fer af landi brott nú í hádeginu með Norrænu. Oddur Árnason yfirlögregluþjónn segir að þetta sé nokkuð sem við eigum ekki að láta yfir okkur ganga. 1.8.2013 12:37