Fleiri fréttir Geislafræðingar semja Uppsagnir 40 geislafræðinga tóku samt gildi á miðnætti, þar sem ekki er búið að bera samkomulagið undir geislafræðingana, sem sögðu upp. 1.8.2013 07:33 Flugdólgurinn í haldi Íslenskur karlmaður gistir fangageymslur lögreglunnar í Keflavík og bíður yfirheyrslu, eftir að hann var handtekinn um borð í flugvél Icelandair, vegna óspekta þar. 1.8.2013 07:31 Jeppi fastur í Krossá Nokkrir íslenskir ferðamenn komust í hann krappann, þegar jeppi þeirra festist út í miðri Krossá í Þórsmörk í gærkvöldi. 1.8.2013 07:29 Æfa sig í brennustandi Nokkrum aðkomumönnum í Eyjum brá í brún þegar þeir lögðu leið sína inn í Herjólfsdal, því svo var að sjá að búið væri að kveikja í stóra bálkestinum, en það á ekki að gera fyrr en annað kvöld. 1.8.2013 07:27 Vilja hefja hnúfubaksveiðar Hrefnuveiðimenn hvetja til þess að veiðar á hnúfubaki hefjist í vísindaskyni. Hnúfubakur hefur ekki verið veiddur hér síðan 1955. Sérfræðingur frá Hafró telur það skynsamlegt en til þurfi pólitíska ákvörðun. 1.8.2013 07:00 Lögreglan hringir út menn í sumarfríum Lögreglumenn á Selfossi og Borgarnesi komast oft ekki á vettvang vegna manneklu. Innbrotstilkynningar bíða oft afgreiðslu til næsta dags. Lögreglan í Borgarnesi ætlaði að leita í veikindasjóð en búið var að ráðstafa honum í annað. 1.8.2013 07:00 Annríki vegna ferðamanna Gífurlegt álag var á leitarmönnum Landsbjargar á þriðjudag og fram á miðvikudag vegna ferðafólks sem týndist. Alls voru níu björgunarsveitir kallaðar út í þrjár umfangsmiklar leitir að fimm erlendum ferðamönnum. Alls tóku 88 leitarmenn þátt í leitunum, að sögn Björns Þorvaldssonar hjá Landsbjörg. 1.8.2013 07:00 Lögmaðurinn ekki ákærður Íslenskur héraðsdómslögmaður, sem sætti fyrr á árinu gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hann tengdist innflutningi á tæpum 300 grömmum af kókaíni til landsins, var ekki ákærður í málinu. Í dómi yfir einum smyglaranna segir að margt styðji þann framburð lögmannsins að hann hafi aldrei hitt smyglarann. 1.8.2013 07:00 Ódýrara að kaupa húsin en að verja þau Ísafjarðarbær hyggst kaupa tvö hús sem eru í ofanflóðahættu þar sem það er ódýrara en að verja þau. Íbúarnir eru ósáttir. Annar þeirra telur sér enga hættu búna en hinn sættir sig ekki við uppgefið matsverð. Bærinn íhugar eignarnám. 1.8.2013 07:00 Netárásir á mikilvæga innviði gætu talist hryðjuverk Tölvu- og netglæpir munu aukast hér á landi á næstunni að mati ríkislögreglustjóra. Búast má við kröfu um hertar refsingar vegna vaxandi tjóns. Fjárhagslegur skaði á Vesturlöndunum er sagður "stjarnfræðilegur“ og mun fara hratt vaxandi. 1.8.2013 06:15 Ingvar kjörinn nýr formaður Heimdallar Ingvar Smári Birgisson var kjörinn nýr formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, á aðalfundi félagsins sem fram fór í kvöld. 31.7.2013 22:39 Óviðeigandi snuð sögð til sölu á Ísafirði "Kynlífsvæðingin farin að teygja sig niður í vöggu,“ segir talsmaður Femínistafélags Vestfjarða. 31.7.2013 22:09 Vél Icelandair snúið við vegna flugdólgs Farþegi með "óásættanlega hegðun“ afhentur lögreglu. 31.7.2013 20:51 Skoða hækkun lífeyrisaldurs til að leysa vanda LSR Til skoðunar er í fjármálaráðuneytinu að leggja til hækkun á lífeyrisaldri opinberra starfsmanna í 67 ár til að bjarga fjárhag Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins. Hækkunin myndi bæta fjárhag A-deildar sjóðsins um 60 milljarða króna og fara langleiðina við að leysa vanda hans. 31.7.2013 19:15 Héraðsskólinn á Laugarvatni fær nýtt hlutverk Hið sögufræga hús Héraðsskólans á Laugarvatni öðlast nú nýtt hlutverk því á morgun verður opnað þar farfuglaheimili, veitingastaður og upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn. Rekstraraðilar stóðu í ströngu í dag við að gera allt tilbúið og Hrund Þórsdóttir kíkti í heimsókn. 31.7.2013 19:00 Breytingar á götunni eins og "gamlar lyftingabuxur af Jóni Páli" Óánægju gætir meðal íbúa við og nálægt Hofsvallagötu í Reykjavík með þrengingar á götunni til að rýma fyrir hjólreiðastíg og götuskrauti. Ákvörðun um útfærslu var tekin af embættismönnum en markmiðið er að hægja á umferð. 31.7.2013 18:48 "Við erum fremur bjartsýn" Geislafræðingar eru bjartsýnir á að lausn finnist í kjaradeilu þeirra við Landspítalann, en uppsagnir þeirra taka gildi á miðnætti ef ekki verður búið að semja. Formaður Félags geislafræðinga segir að nýtt fjármagn hafi ekki komið til en að samningsaðilar séu að teygja sig til að finna leiðir. 31.7.2013 18:30 Reiknar ekki með refsiaðgerðum ESB gegn Íslandi á næstunni Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir að refsiaðgerðir Evrópusambandsins gegn Færeyingum hafi ekki tekið gildi þótt greitt hafi verið fyrir því í sjávarútvegsnefnd sambandsins í dag að leggja viðskiptabann á Færeyinga. 31.7.2013 18:06 Sæfarar komnir til Þórshafnar Íslendingarnir fjórir sem eru að róa á sérstökum úthafsróðrarbát frá Noregi til Íslands komu að landi í Þórshöfn í Færeyjum í dag eftir tveggja daga róður frá Porkeri á Suðurey. 31.7.2013 17:49 Skoða að hafa Skólavörðustíginn göngugötu áfram Rekstraraðilar og íbúar við Skólavörðustíg hafa farið fram á það í bréfi til borgarstjóra að gatan verði göngugata fram yfir Menningarnótt. 31.7.2013 16:52 Segir aðgerðir gegn Færeyingum harkalegar Mette Gjerskov matvælaráðherra Danmerkur lýsir yfir vonbrigðum með þá ákvörðun Evrópusambandsins í dag að hefja refsiaðgerðir gegn Færeyingum vegna deilna þeirra við sambandið um veiðar úr síldarstofninum. 31.7.2013 14:39 Samþykkja nafnið Þyrnirós Mannanafnanefnd samþykkti eiginnafnið Þyrnirós í úrskurði 5. júlí síðastliðinn og færði á mannanafnaskrá. 31.7.2013 14:07 Útnesvegi lokað vegna umferðaróhapps Útnesvegur, rétt vestan við Arnarstapa, hefður verið lokað um óákveðin tíma vegna umferðaróhapps. 31.7.2013 11:52 Magnús verður framkvæmdastjóri borgarstjórnarflokks Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur ráðið Magnús Sigurbjörnsson framkvæmdastjóra borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins. Magnús tekur við af Þóreyju Vilhjálmsdóttur sem nú er aðstoðarmaður innanríkisráðherra. 31.7.2013 11:21 Komið að ögurstundu í deilu geislafræðinga Formaður Félags geislafræðinga segir ekki duga að gefa loforð um leiðréttingu kjara þeirra í komandi kjarasamnngum. 31.7.2013 11:00 Segir refsiaðgerðir ólöglegar Sigurður Ingi Jóhansson, sjávarutvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur kallað eftir fundi með ráðamönnum Noregs, Færeyja og Evrópusambandsins vegna makríldeilunnar. 31.7.2013 10:45 Franska parið fundið Franska parið sem björgunarsveitir leituðu að á Fjallabaksleið-Nyrðri í gærkvöldi og fram á nótt er komið fram. 31.7.2013 10:45 Fengu 500 þúsund króna sekt fyrir smygl Tollverðir haldlögðu fyrr í mánuðinum talsvert magn af smyglvarningi, sem átta skipverjar á flutningaskipinu Arnarfelli gengust við að eiga. Um var að ræða nær áttatíu lítra af áfengi og 6.800 vindlinga. 31.7.2013 10:15 Landhelgisgæslan leitar að rússneskum ferðamanni Þyrla Landhelgilsgæslunnar er nú að leita að rússneskum ferðamanni á eða við Hvannadalshnjúk 31.7.2013 09:57 Kornabarn hætt komið á Hvammstanga Eins árs stúlka var hætt komin þegar hún féll aftur fyrir sig í heimahúsi á Hvammstanga um miðnæturbil og hlaut þungt höfuðhögg. 31.7.2013 07:55 Dorrit ríður um Brandenborgarhliðið Setningarathöfn Heimsmeistaramóts íslenska hestsins fer fram á sunnudag og þá mun Dorrit Moussaieff, forsetafrú, ríða í gegnum Brandenborgarhliðið í Berlín ásamt hópreið íslenskra gæðinga sem fara í gegnum miðborgina að mótsvæðinu. 31.7.2013 07:44 Sagðist hafa ýtt á vitlausan takka Bílstjórinn sem tæmdi úr kamri rútu sinnar á Selfossi er svissneskur. Hann ber því við að hafa ýtt á vitlausan takka. 31.7.2013 07:32 Færði gjörgæslu LSH tæki í þakklætisskyni Margrét Skúladóttir Sigurz færði gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi tveggja milljóna króna gjöf til að þakka þeim fyrir að annast föður sinn, þegar hann dvaldi þar í rúman mánuð á síðasta ári. Hún fékk féð í fertugsafmælisgjöf. 31.7.2013 07:00 Flest slys verða við bestu aðstæður Björn Traustason, stjórnarmaður í Landssambandi íslenskra vélsleðamanna, segir að Langjökull, þar sem tævanskur ferðamaður lést í vélsleðaslysi í fyrradag, sé einn öruggasti staðurinn til slíkra ferða. 31.7.2013 07:00 Búið að meta tjón á skógrækt Búið er að meta tjón á skógrækt sem fjarlægð verður vegna ofanflóðavarnargarðs við Skutulsfjörð. 31.7.2013 07:00 Vilja undanþágu til að skjóta svani Bændur sem eiga repjuakra við Hornafjörð segja ræktuninni sjálfhætt fáist ekki undanþága frá umhverfisráðuneyti til að skjóta álftir sem leggist á akra. Búnaðarsamband Austur-Skaftafellssýslu vill að sveitarfélagið styðji undanþágumsókn. 31.7.2013 07:00 Smávirkjanir fýsilegar til sjálfbærni Hornafjarðar Sveitarfélagið Hornafjörður stefnir að því að auka orkuframleiðslu á eigin landi. Smávirkjanir eru fýsilegasti kosturinn í bili, en önnur spennandi verkefni gætu legið fyrir á næstu árum að sögn bæjarstjóra. "Verðum að horfa til langs tíma.“ 31.7.2013 07:00 Vill skýringar frá ráðuneyti Umboðsmaður Alþingis fer fram á upplýsingar frá heilbrigðisráðuneytinu vegna sumarlokana hjá Sjúkratryggingum Íslands og úrskurðarnefnd almannatrygginga. 31.7.2013 06:15 Taka ekki undir lýsingar lögreglu um mansalsmál Lögregla segir engar vísbendingar um mansal hafa komið fram í um 100 vændismálum sem tekin hafi verið til skoðunar. Passar ekki við upplifun Stígamóta segir talskona samtakanna. Fimm konur sögðust sjálfar fórnarlömb mansals í fyrra. 31.7.2013 06:00 Ferðamanna leitað austan við Landmannalaugar Franskt par tilkynnti slys í dag og síðan hefur ekkert til þeirra spurst. 30.7.2013 21:15 Segir hrefnuveiðimenn og hvalaskoðun geta lifað í sátt Hvalaskoðunarfyrirtæki og hrefnuveiðimenn geta auðveldlega lifað í sátt og samlyndi á Faxaflóa. 30.7.2013 20:33 Norðlægar áttir í kortunum fyrir Verslunarmannahelgina Verslunarmannahelgin nálgast óðfluga og ferðahugur er kominn í landann. Veðurfræðingur segir norðlægar áttir í kortunum en útlit er fyrir milt veður, einkum sunnan og vestan til. 30.7.2013 19:00 "Staðan er mjög alvarleg" Staðan í kjaradeilu geislafræðinga við Landspítalann er mjög alvarleg, að mati formanns Félags geislafræðinga. Heilbrigðisráðherra sagði í dag að spítalinn fengi ekki viðbótarfjármagn til að leysa deiluna. 30.7.2013 19:00 Margra ára fangelsisvist bíður Manning Uppljóstrarinn Bradley Manning var í dag fundinn sekur í 20 ákæruatriðum af 22. Hann var sýknaður af ákærum um að hafa aðstoðað óvini Bandaríkjanna. 30.7.2013 18:51 Lyfjaverð gæti hækkað. "Bitnar á þeim sem síst skyldi." Afslættir á lyfjum í apótekum gætu heyrt sögunni til og lyfjaverð þar með hækkað, vegna reglna í tengslum við nýtt greiðsluþátttökukerfi. Þetta segir formaður Neytendasamtakanna og tekur fram að breytingarnar bitni á þeim sem síst skyldi. 30.7.2013 18:45 Sjá næstu 50 fréttir
Geislafræðingar semja Uppsagnir 40 geislafræðinga tóku samt gildi á miðnætti, þar sem ekki er búið að bera samkomulagið undir geislafræðingana, sem sögðu upp. 1.8.2013 07:33
Flugdólgurinn í haldi Íslenskur karlmaður gistir fangageymslur lögreglunnar í Keflavík og bíður yfirheyrslu, eftir að hann var handtekinn um borð í flugvél Icelandair, vegna óspekta þar. 1.8.2013 07:31
Jeppi fastur í Krossá Nokkrir íslenskir ferðamenn komust í hann krappann, þegar jeppi þeirra festist út í miðri Krossá í Þórsmörk í gærkvöldi. 1.8.2013 07:29
Æfa sig í brennustandi Nokkrum aðkomumönnum í Eyjum brá í brún þegar þeir lögðu leið sína inn í Herjólfsdal, því svo var að sjá að búið væri að kveikja í stóra bálkestinum, en það á ekki að gera fyrr en annað kvöld. 1.8.2013 07:27
Vilja hefja hnúfubaksveiðar Hrefnuveiðimenn hvetja til þess að veiðar á hnúfubaki hefjist í vísindaskyni. Hnúfubakur hefur ekki verið veiddur hér síðan 1955. Sérfræðingur frá Hafró telur það skynsamlegt en til þurfi pólitíska ákvörðun. 1.8.2013 07:00
Lögreglan hringir út menn í sumarfríum Lögreglumenn á Selfossi og Borgarnesi komast oft ekki á vettvang vegna manneklu. Innbrotstilkynningar bíða oft afgreiðslu til næsta dags. Lögreglan í Borgarnesi ætlaði að leita í veikindasjóð en búið var að ráðstafa honum í annað. 1.8.2013 07:00
Annríki vegna ferðamanna Gífurlegt álag var á leitarmönnum Landsbjargar á þriðjudag og fram á miðvikudag vegna ferðafólks sem týndist. Alls voru níu björgunarsveitir kallaðar út í þrjár umfangsmiklar leitir að fimm erlendum ferðamönnum. Alls tóku 88 leitarmenn þátt í leitunum, að sögn Björns Þorvaldssonar hjá Landsbjörg. 1.8.2013 07:00
Lögmaðurinn ekki ákærður Íslenskur héraðsdómslögmaður, sem sætti fyrr á árinu gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hann tengdist innflutningi á tæpum 300 grömmum af kókaíni til landsins, var ekki ákærður í málinu. Í dómi yfir einum smyglaranna segir að margt styðji þann framburð lögmannsins að hann hafi aldrei hitt smyglarann. 1.8.2013 07:00
Ódýrara að kaupa húsin en að verja þau Ísafjarðarbær hyggst kaupa tvö hús sem eru í ofanflóðahættu þar sem það er ódýrara en að verja þau. Íbúarnir eru ósáttir. Annar þeirra telur sér enga hættu búna en hinn sættir sig ekki við uppgefið matsverð. Bærinn íhugar eignarnám. 1.8.2013 07:00
Netárásir á mikilvæga innviði gætu talist hryðjuverk Tölvu- og netglæpir munu aukast hér á landi á næstunni að mati ríkislögreglustjóra. Búast má við kröfu um hertar refsingar vegna vaxandi tjóns. Fjárhagslegur skaði á Vesturlöndunum er sagður "stjarnfræðilegur“ og mun fara hratt vaxandi. 1.8.2013 06:15
Ingvar kjörinn nýr formaður Heimdallar Ingvar Smári Birgisson var kjörinn nýr formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, á aðalfundi félagsins sem fram fór í kvöld. 31.7.2013 22:39
Óviðeigandi snuð sögð til sölu á Ísafirði "Kynlífsvæðingin farin að teygja sig niður í vöggu,“ segir talsmaður Femínistafélags Vestfjarða. 31.7.2013 22:09
Vél Icelandair snúið við vegna flugdólgs Farþegi með "óásættanlega hegðun“ afhentur lögreglu. 31.7.2013 20:51
Skoða hækkun lífeyrisaldurs til að leysa vanda LSR Til skoðunar er í fjármálaráðuneytinu að leggja til hækkun á lífeyrisaldri opinberra starfsmanna í 67 ár til að bjarga fjárhag Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins. Hækkunin myndi bæta fjárhag A-deildar sjóðsins um 60 milljarða króna og fara langleiðina við að leysa vanda hans. 31.7.2013 19:15
Héraðsskólinn á Laugarvatni fær nýtt hlutverk Hið sögufræga hús Héraðsskólans á Laugarvatni öðlast nú nýtt hlutverk því á morgun verður opnað þar farfuglaheimili, veitingastaður og upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn. Rekstraraðilar stóðu í ströngu í dag við að gera allt tilbúið og Hrund Þórsdóttir kíkti í heimsókn. 31.7.2013 19:00
Breytingar á götunni eins og "gamlar lyftingabuxur af Jóni Páli" Óánægju gætir meðal íbúa við og nálægt Hofsvallagötu í Reykjavík með þrengingar á götunni til að rýma fyrir hjólreiðastíg og götuskrauti. Ákvörðun um útfærslu var tekin af embættismönnum en markmiðið er að hægja á umferð. 31.7.2013 18:48
"Við erum fremur bjartsýn" Geislafræðingar eru bjartsýnir á að lausn finnist í kjaradeilu þeirra við Landspítalann, en uppsagnir þeirra taka gildi á miðnætti ef ekki verður búið að semja. Formaður Félags geislafræðinga segir að nýtt fjármagn hafi ekki komið til en að samningsaðilar séu að teygja sig til að finna leiðir. 31.7.2013 18:30
Reiknar ekki með refsiaðgerðum ESB gegn Íslandi á næstunni Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir að refsiaðgerðir Evrópusambandsins gegn Færeyingum hafi ekki tekið gildi þótt greitt hafi verið fyrir því í sjávarútvegsnefnd sambandsins í dag að leggja viðskiptabann á Færeyinga. 31.7.2013 18:06
Sæfarar komnir til Þórshafnar Íslendingarnir fjórir sem eru að róa á sérstökum úthafsróðrarbát frá Noregi til Íslands komu að landi í Þórshöfn í Færeyjum í dag eftir tveggja daga róður frá Porkeri á Suðurey. 31.7.2013 17:49
Skoða að hafa Skólavörðustíginn göngugötu áfram Rekstraraðilar og íbúar við Skólavörðustíg hafa farið fram á það í bréfi til borgarstjóra að gatan verði göngugata fram yfir Menningarnótt. 31.7.2013 16:52
Segir aðgerðir gegn Færeyingum harkalegar Mette Gjerskov matvælaráðherra Danmerkur lýsir yfir vonbrigðum með þá ákvörðun Evrópusambandsins í dag að hefja refsiaðgerðir gegn Færeyingum vegna deilna þeirra við sambandið um veiðar úr síldarstofninum. 31.7.2013 14:39
Samþykkja nafnið Þyrnirós Mannanafnanefnd samþykkti eiginnafnið Þyrnirós í úrskurði 5. júlí síðastliðinn og færði á mannanafnaskrá. 31.7.2013 14:07
Útnesvegi lokað vegna umferðaróhapps Útnesvegur, rétt vestan við Arnarstapa, hefður verið lokað um óákveðin tíma vegna umferðaróhapps. 31.7.2013 11:52
Magnús verður framkvæmdastjóri borgarstjórnarflokks Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur ráðið Magnús Sigurbjörnsson framkvæmdastjóra borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins. Magnús tekur við af Þóreyju Vilhjálmsdóttur sem nú er aðstoðarmaður innanríkisráðherra. 31.7.2013 11:21
Komið að ögurstundu í deilu geislafræðinga Formaður Félags geislafræðinga segir ekki duga að gefa loforð um leiðréttingu kjara þeirra í komandi kjarasamnngum. 31.7.2013 11:00
Segir refsiaðgerðir ólöglegar Sigurður Ingi Jóhansson, sjávarutvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur kallað eftir fundi með ráðamönnum Noregs, Færeyja og Evrópusambandsins vegna makríldeilunnar. 31.7.2013 10:45
Franska parið fundið Franska parið sem björgunarsveitir leituðu að á Fjallabaksleið-Nyrðri í gærkvöldi og fram á nótt er komið fram. 31.7.2013 10:45
Fengu 500 þúsund króna sekt fyrir smygl Tollverðir haldlögðu fyrr í mánuðinum talsvert magn af smyglvarningi, sem átta skipverjar á flutningaskipinu Arnarfelli gengust við að eiga. Um var að ræða nær áttatíu lítra af áfengi og 6.800 vindlinga. 31.7.2013 10:15
Landhelgisgæslan leitar að rússneskum ferðamanni Þyrla Landhelgilsgæslunnar er nú að leita að rússneskum ferðamanni á eða við Hvannadalshnjúk 31.7.2013 09:57
Kornabarn hætt komið á Hvammstanga Eins árs stúlka var hætt komin þegar hún féll aftur fyrir sig í heimahúsi á Hvammstanga um miðnæturbil og hlaut þungt höfuðhögg. 31.7.2013 07:55
Dorrit ríður um Brandenborgarhliðið Setningarathöfn Heimsmeistaramóts íslenska hestsins fer fram á sunnudag og þá mun Dorrit Moussaieff, forsetafrú, ríða í gegnum Brandenborgarhliðið í Berlín ásamt hópreið íslenskra gæðinga sem fara í gegnum miðborgina að mótsvæðinu. 31.7.2013 07:44
Sagðist hafa ýtt á vitlausan takka Bílstjórinn sem tæmdi úr kamri rútu sinnar á Selfossi er svissneskur. Hann ber því við að hafa ýtt á vitlausan takka. 31.7.2013 07:32
Færði gjörgæslu LSH tæki í þakklætisskyni Margrét Skúladóttir Sigurz færði gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi tveggja milljóna króna gjöf til að þakka þeim fyrir að annast föður sinn, þegar hann dvaldi þar í rúman mánuð á síðasta ári. Hún fékk féð í fertugsafmælisgjöf. 31.7.2013 07:00
Flest slys verða við bestu aðstæður Björn Traustason, stjórnarmaður í Landssambandi íslenskra vélsleðamanna, segir að Langjökull, þar sem tævanskur ferðamaður lést í vélsleðaslysi í fyrradag, sé einn öruggasti staðurinn til slíkra ferða. 31.7.2013 07:00
Búið að meta tjón á skógrækt Búið er að meta tjón á skógrækt sem fjarlægð verður vegna ofanflóðavarnargarðs við Skutulsfjörð. 31.7.2013 07:00
Vilja undanþágu til að skjóta svani Bændur sem eiga repjuakra við Hornafjörð segja ræktuninni sjálfhætt fáist ekki undanþága frá umhverfisráðuneyti til að skjóta álftir sem leggist á akra. Búnaðarsamband Austur-Skaftafellssýslu vill að sveitarfélagið styðji undanþágumsókn. 31.7.2013 07:00
Smávirkjanir fýsilegar til sjálfbærni Hornafjarðar Sveitarfélagið Hornafjörður stefnir að því að auka orkuframleiðslu á eigin landi. Smávirkjanir eru fýsilegasti kosturinn í bili, en önnur spennandi verkefni gætu legið fyrir á næstu árum að sögn bæjarstjóra. "Verðum að horfa til langs tíma.“ 31.7.2013 07:00
Vill skýringar frá ráðuneyti Umboðsmaður Alþingis fer fram á upplýsingar frá heilbrigðisráðuneytinu vegna sumarlokana hjá Sjúkratryggingum Íslands og úrskurðarnefnd almannatrygginga. 31.7.2013 06:15
Taka ekki undir lýsingar lögreglu um mansalsmál Lögregla segir engar vísbendingar um mansal hafa komið fram í um 100 vændismálum sem tekin hafi verið til skoðunar. Passar ekki við upplifun Stígamóta segir talskona samtakanna. Fimm konur sögðust sjálfar fórnarlömb mansals í fyrra. 31.7.2013 06:00
Ferðamanna leitað austan við Landmannalaugar Franskt par tilkynnti slys í dag og síðan hefur ekkert til þeirra spurst. 30.7.2013 21:15
Segir hrefnuveiðimenn og hvalaskoðun geta lifað í sátt Hvalaskoðunarfyrirtæki og hrefnuveiðimenn geta auðveldlega lifað í sátt og samlyndi á Faxaflóa. 30.7.2013 20:33
Norðlægar áttir í kortunum fyrir Verslunarmannahelgina Verslunarmannahelgin nálgast óðfluga og ferðahugur er kominn í landann. Veðurfræðingur segir norðlægar áttir í kortunum en útlit er fyrir milt veður, einkum sunnan og vestan til. 30.7.2013 19:00
"Staðan er mjög alvarleg" Staðan í kjaradeilu geislafræðinga við Landspítalann er mjög alvarleg, að mati formanns Félags geislafræðinga. Heilbrigðisráðherra sagði í dag að spítalinn fengi ekki viðbótarfjármagn til að leysa deiluna. 30.7.2013 19:00
Margra ára fangelsisvist bíður Manning Uppljóstrarinn Bradley Manning var í dag fundinn sekur í 20 ákæruatriðum af 22. Hann var sýknaður af ákærum um að hafa aðstoðað óvini Bandaríkjanna. 30.7.2013 18:51
Lyfjaverð gæti hækkað. "Bitnar á þeim sem síst skyldi." Afslættir á lyfjum í apótekum gætu heyrt sögunni til og lyfjaverð þar með hækkað, vegna reglna í tengslum við nýtt greiðsluþátttökukerfi. Þetta segir formaður Neytendasamtakanna og tekur fram að breytingarnar bitni á þeim sem síst skyldi. 30.7.2013 18:45