Innlent

Landsvirkjun hefur tekið á móti 9000 manns í sumar

Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Þrjár gestastofur Stöðvarhúsið í Fljótsdalsstöð þar sem ein gestastofanna er til húsa. Mynd/Hörður Sveinsson
Þrjár gestastofur Stöðvarhúsið í Fljótsdalsstöð þar sem ein gestastofanna er til húsa. Mynd/Hörður Sveinsson
Gestir Landsvirkjunar eru orðnir rúmlega 9.000 gestum það sem af er sumri. Þar eru þrjár gestastofur, staðsettar í þremur mismunandi stöðvum; Búrfellsstöð, Kröflustöð og Fljótsdalsstöð.

Einnig hefur verið staðið fyrir sérstakri móttöku alla laugardaga í júlí við nýjar vindmyllur virkjunarinnar. Þær eru á Hafinu, nálægt Búrfellsstöð. Komu 1200 gestir þangað í júlí. Landsvirkjun mun taka á móti gestum út ágústmánuð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×