Innlent

Fíkniefni í Eyjum

Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar
Fíkniefni fundust á farþega Herjólfs
Fíkniefni fundust á farþega Herjólfs mynd/365
Eitt fíkniefnamál hefur komið upp í tengslum við Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Lögreglan fann 25 grömm af maríjúana í fórum farþega um borð í Herjólfi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Vestmannaeyjum játaði maðurinn við skýrslutöku og var sleppt að henni lokinni.   




Fleiri fréttir

Sjá meira


×