Fleiri fréttir Leynd aflétt af stjórnarskjölum Aflétt hefur verið reglu sem sett var við samruna þriggja fyrirtækja í Orkuveitu Reykjavíkur um síðustu aldamót og fól í sér að fundargerðir og öll fundargögn stjórnar fyrirtækisins væru bundin trúnaði nema sérstök ákvörðun væri tekin um annað. 30.4.2012 06:30 Karlmaður í vímu sekur um húsbrot í Kópavogi Lögregla handtók ölvaðan og vímaðan karlmann í Kópavogi í gærkvöldi, nokkru eftir að hann hafði gerst sekur um húsbrot, eða ruðst óboðinn inn í íbúð, og beitt einhvern á heimilinu ofbeldi. 30.4.2012 06:24 Mengun í Nígeríu mótmælt Ungliðahreyfing Íslandsdeildar Amnesty International stóð nýverið fyrir mótmælum við bensínstöð Skeljungs við Vesturlandsveg. 30.4.2012 05:00 Telja virkjanir óásættanlegar Virkjanir í Reykjanesfólkvangi eru óásættanlegar. Þetta er ályktun Náttúruverndarþings, sem fram fór á laugardag. Með virkjunum í Reykjanesfólk-vangi þykir meðal annars gengið gegn áformum um að vernda fólkvanginn og stofna þar eldfjallaþjóðgarð, sem náttúruverndarhreyfingin og Samtök ferðaþjónustunnar hafi áður bent á að rík tækifæri felist í. 30.4.2012 03:00 Hefur fengið frábærar viðtökur Samfélagsátakið Blái Naglinn hefur gengið vonum framar frá því að það hófst um síðustu mánaðamót. Það segir Jóhannes Valgeir Reynisson, upphafsmaður verkefnisins, en upphaf árverknis- og vitundarátaks um blöðruhálskirtilskrabbamein markaðist af frumsýningu heimildamyndar þar sem sagt var frá baráttu Jóhannesar við sjúkdóminn. 29.4.2012 22:30 Börn lenda í hollustuklemmu Velferð barna skal ávallt hafa forgang, samkvæmt þriðju grein Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Við erfiðan skilnað getur þetta ákvæði vafist fyrir foreldrum, þrátt fyrir góðan ásetning, og stjúpforeldrar geta aukið á flækjuna eins og Valgerður Halldórsdóttir, félagsráðgjafi og formaður Félags stjúpfjölskyldna, gerði Gunnþóru Gunnarsdóttur grein fyrir. 29.4.2012 21:00 Þurfum að stíga varlega til jarðar varðandi vopnaða lögreglu Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, er tilbúinn að skoða hugmyndir um að lögreglan fái auknar heimildir til vopnaburðar. Hann segist skilja áhyggjur lögreglumanna í harðnandi ofbeldisheimi. 29.4.2012 19:00 Á leiðinni í gjaldþrot vegna umgengni leigjanda 1Hjón sem leigðu húsið sitt í Keflavík á meðan þau bjuggu og störfuðu í Noregi eru á leiðinni í gjaldþrot vegna leigjanda sem þau segja að hafi beinlínis eyðilagt allt inni í húsinu. Konan greinir frá reynslu sinni á Facebook og frásögn hennar er vægast sagt sláandi: 29.4.2012 18:15 Gífurleg umhverfisáhrif fyrirsjáanleg af tilkomu sæstrengs Náttúrverndarþing 2012 varar sterklega við einhliða kynningu Landsvirkjunar og fleiri aðila á kostum þess að leggja sæstreng frá Íslandi til Bretlandseyja eða meginlands Evrópu. 29.4.2012 16:57 Borgarstjórinn með lungnabólgu - læknirinn hélt því skálarræðuna Það var margt um manninn í Ráðhúsi Reykjavíkur þegar sjötugir Reykvíkingar fögnuðu því að eiga afmæli á árinu. Borgarstjóri hefur boðið Reykvíkingu sem fagna þeim ágæta áfanga að ná sjötugsaldri árlega og er boðið upp á léttar veitingar við þessi ánægjulegu tímamót. 29.4.2012 15:37 Vill kasta krónunni og búa til Nýkrónu Lilja Mósesdóttir, formaður Samstöðu, vill búa kasta krónunni og búa til svokallaða Nýkrónu. Þetta kemur fram á heimasíðu Lilju þar sem hún ræðir meðal annars svokallaða snjóhengju. Hún samanstendur af aflandskrónum sem komið var í skjól með neyðarlögunum og eru í raun eignir kröfuhafa. 29.4.2012 14:25 Gagnrýna skort á samráði og lýðræðislegum vinnubrögðum Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksin og Vinstri grænna eru ósáttir við tillögur meirihluta borgarstjórnar um skipulagsbreytingar á nokkrum fagsviðum borgarinnar. Í tilkynningu frá Sjálfstæðisflokknum segir að tillögur þessar hafi ekki fengið neina efnislega meðferð hjá borgarstjórn, og séu því enn eitt dæmið um þann algjöra skort á samráði og lýðræðislegum vinnubrögðum sem einkennir störf núverandi meirihluta. 29.4.2012 15:58 Hafa áhyggjur af fuglaveiðimönnum með ólögleg skotvopn Félagar í Náttúruverndarsamtökum Austurlands (NAUST) hafa áhyggjur af því að fuglaveiðimenn sé á ferð með öflugri vopn en löglegt er. Þeir vilja að stjórnvöld herði eftirlit með slíkum vopnum. Þá hafa þeir áhyggjur af aukinni ásókn í eggjatínslu sem geti skaðað fuglastofna. Það er Austurglugginn sem greindir frá ályktunum frá aðalfundi samtakanna fyrir skemmstu. 29.4.2012 15:08 Gagnrýna fjölda skipulagsdaga leikskóla - foreldrar þöglir þolendur Fjöldi skipulagsdaga á leikskólum hefur tvöfaldast á síðustu fimm árum samkvæmt grein sem finna má á vef Samtaka atvinnulífsins þar sem þessi fjölgun er gagnrýnd til hliðsjónar af því að foreldrar þurfi að ganga á orlof sitt til þess að standa undir skipulagsdögum leikskólanna. 29.4.2012 13:41 Segir gagnrýni Sigmundar Davíðs ekki standast skoðun Formaður þingflokks vinstri grænna segir að yfirlýsingar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns framsóknarflokks um að aðgerðir ríkisstjórnarinnar hafi valdið meiri skaða en hrunið sjálft séu kjánalegar og standist ekki skoðun. 29.4.2012 12:45 Minnsta kosti 15 látnir eftir árásir á háskóla Að minnsta kosti fimmtán eru látnir og fjölmargir slasaðir eftir skotárás sem gerð var í háskóla í nígerísku borginni Kanó í morgun. 29.4.2012 12:16 ESB þrýsti á Geir um að tryggja hagsmuni erlendra kröfuhafa "Ég fann fyrir miklum þrýstingi á þessum tíma. Meðal annars fékk ég símtal frá José Manuel Baroso um þetta mál. Ég fann að hann var með undirbúinn texta sem hann las að hluta til upp,“ lýsti Geir H. Haarde í viðtali við Sigurjón M. Egilsson í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun, en þar lýsti fyrrverandi forsætisráðherrann því hvernig ESB þrýsti á Geir um að gera vel við erlenda kröfuhafa í hruninu. 29.4.2012 11:48 Tugmilljóna stóðhestar í braut í dag Stóðhestadagur Eiðfaxa verður haldinn hátíðlegur í dag. Nokkrir af glæsilegustu og hæst dæmdu stóðhestum landsins, sem og ungar vonarstjörnur, verða sýndir á Brávöllum, félagssvæði Sleipnismanna, á Selfossi í dag, sunnudag. Verðmæti hrossanna hleypur á tugum ef ekki hundruðum milljóna króna. ur ókeypis... 29.4.2012 11:00 Harður árekstur á Miklubrautinni í gærkvöldi Harður árekstur varð á gatnamótum Miklubrautar og Grensásvegar um klukkan átta í gærkvöldi. Þannig lenti jeppabifreið á hliðinni eftir að hún lenti í árekstri við fólksbíl og var í fyrstu talið að ökumaður jeppans væri fastur í bílnum. 29.4.2012 09:36 Sprautaði piparúða inn á Hressó - gestir hlupu út Óprúttinn aðili sprautaði piparúða inni á skemmtistaðnum Hressó um klukkan hálf þrjú í nótt. Úðinn hefur töluverð áhrif á nærstadda og fundu gestir fyrir óþægindum þannig þeir hlupu á dyr eins og fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni. Staðurinn var loftræstur stuttu eftir atvikið og gátu gestir aftur snúið inn á staðinn innan skamms. 29.4.2012 09:25 Ætlaði ekki að skrifa skvísubók Rithöfundurinn og blaðamaðurinn Sólveig Jónsdóttir hefur sent frá sér sína fyrstu skáldsögu, Korter, sem fjallar um fjórar ungar konur í Reykjavík. Hún sagði Kjartani Guðmundssyni frá uppvexti í sveit, námi og starfi í Skotlandi og sínum næstu skrefum. 28.4.2012 23:00 Margar leiðir til að flá kött Líkamsræktarfrík og letihaugar eru á meðal fjölmargra dyggra lesenda Röggu Nagla. Hún heitir fullu nafni Ragnhildur Þórðardóttir og er sálfræðingur og einkaþjálfari sem hefur náð hundruðum Íslendinga upp úr feni misviturra upplýsinga um heilsurækt og hjálpað þeim að ná varanlegum árangri. Naglinn gaf Hólmfríði Helgu Sigurðardóttur nokkur vel valin ráð. 28.4.2012 21:00 Búið að opna Miklubrautina á ný Búið er að opna Miklubrautina á ný en hún var lokuð vegna umferðaslyss. Harður árekstur varð á á gatnamótum Grensásvegar og Miklubrautar. Einn var fluttur á sjúkrahús en ekki er vitað um ástand þeirra sem lentu í árekstrinum. 28.4.2012 21:07 Stefna á hjólstólahandboltamót í Svíþjóð Handbolti í hjólastólum er ekki ósvipaður venjulegum handbolta nema að liðsmenn eru allir bundnir hjólastól, dómarinn er utan vallar og mörkin hafa verið lækkuð. Upphafsmenn íþróttarinnar segja það hafa vantað hópíþrótt fyrir fatlaða. 28.4.2012 20:30 Umferðarslys: Lokað milli Skeiðarvogsbrúar og Grensásvegar Umferðarslys varð á Miklubraut, milli Skeiðarvogsbrúar og Grensásvegar. Miklabraut er því lokuð á þeim kafla samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. Vegfarendur komast upp á Skeiðarvogsbrú/Réttarholtsveg. 28.4.2012 20:18 Segir viðbrögð ríkisstjórnarinnar dýrkeyptari en hrunið Formaður Framsóknarflokksins segir forsætisráðherra leggja sig fram við að skapa klofning meðal þjóðarinnar. Hann segir tjónið af núverandi ríkisstjórn vera meira en tjónið af hruninu öllu. 28.4.2012 20:00 Tíu tilkynningar um kynferðismisnotkun eftir þrjár brúðusýningar Brúðuleikhús Blátt Áfram mun á næstu misserum fræða öll átta ára börn í grunnskólum landsins um kynferðislegt ofbeldi. Í einum skóla sem leikhúsið heimsótti komu upp tíu barnaverndarmál eftir þrjár sýningar. 28.4.2012 19:00 Lögreglan vill skotvopn í lögreglubílana Mikill meirihluti lögreglumanna vill að rafbyssur verði teknar í notkun hér á landi. Þá vilja þeir fá skammbyssur í lögreglubíla að norskri fyrirmynd. 28.4.2012 18:30 Framkvæmdavaldið er forsetans Forsetaframbjóðandinn Jón Lárusson upplifir kosningabaráttuna eins og hann hjóli á þríhjóli á eftir hinum, sem bruni áfram á Formúlu 1 kappakstursbíl. Hann segir Hólmfríði Helgu Sigurðardóttur í Fréttablaðinu í dag að hann gefist ekki upp, jafnvel þó hann lifi við háð og spott. 28.4.2012 17:10 Kalla eftir endurskoðun á lögum og reglugerð um köfun á Íslandi Sportkafarafélag Íslands kallar eftir ábyrgri afstöðu ráðamanna og skorar á Siglingastofnun og innanríkisráðuneytið að endurskoða lög og reglugerð um köfun í samstarfi við þá aðila sem hafa köfun að atvinnu. Þetta kemur fram í grein eftir köfunarkennarann Önnu Maríu Einarsdóttur og kafarans Þórs H. Ásgeirssonar. 28.4.2012 16:09 Saka stjórnvöld um slóðaskap Hægri grænir, flokkur fólksins, fordæmir það sem þeir kalla slóðaskap stjórnvalda gegn fólkinu í landinu. Þannig gagnrýnir framboðið meintan slóðaskap stjórnvalda á endurútreikningum- og greiðslum bankanna vegna ólöglegra gengislána til íslenskra heimila. 28.4.2012 14:56 Reykjanesið ruslakista rammaáætlunarinnar Reykjanesið virðist vera ruslakista rammaáætlunarinnar og það virðist stefnt að því að gera Reykjanessskagann að einu samfelldu orkuvinnslusvæði. Þetta er meðal þess sem komið hefur fram á Náttúruverndarþingi sem hófst í morgun í Háskólanum í Reykjavík. 28.4.2012 13:02 Fullorðnir með ADHD fá nær enga aðstoð nema lyfjameðferð Nær engin meðferð fyrir fullorðna með ADHD er í boði nema lyfjameðferð og allt að hálfs árs bið er eftir meðferð hjá geðlæknum. Þetta segir framkvæmdastjóri ADHD samtakanna. Hún segir að ekki sé farið eftir leiðbeiningum Landlæknis um meðferð fólks með þessa röskun. 28.4.2012 12:30 Sigmundur Davíð vill taka löggæslumál fastari tökum Formaður Framsóknarflokksins vill að löggæslumál verði tekin fastari tökum og að lögregla fái auknar rannsóknarheimildir sem geta nýst í baráttunni skipulögðum glæpum. 28.4.2012 12:03 Stóðhestadegi Eiðfaxa frestað til morguns Vegna óhagstæðrar veðurspár í dag, laugardag, verður Stóðhestadegi Eiðfaxa frestað um sólarhring. Hátíðin fer því fram á Selfossi á morgun, sunnudaginn 29. apríl kl. 14... 28.4.2012 10:38 Þorsteinn: Ákærur Landsdóms spruttu af meiri pólitík en réttvísi Niðurstaðan af Landsdómi er skýr: Ákærur gegn Geir Haarde spruttu meira af pólitík en réttvísi. Þessu heldur Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi leiðtogi Sjálfstæðismanna, fram í dag í grein sem birt er í Fréttablaðinu. 28.4.2012 10:30 Spilltu hreiðri arnarpars Hreiður hafarnapars í Breiðafirði var eyðilagt í vikunni. Náttúrustofa Vesturlands og Fuglavernd líta málið mjög alvarlegum augum, enda hefur örninn verið friðaður í tæpa öld. Augljóst sé að skemmdirnar hafi verið af mannavöldum. 28.4.2012 10:13 Kviknaði í út frá tengikassa Rannsókn lögreglu hefur leitt í ljós að eldsupptök í stórbrunanum í Set á Selfossi í síðasta mánuði voru út frá rafmagni í tengikassa sem var staðsettur í suðvesturhluta lagerhússins sem brann. 28.4.2012 10:12 Neitaði að fara úr leigubíl Það seint í nótt þegar lögreglan var kölluð að slysadeildinni á Borgarspítalann. Þar kom í ljós að karlmaður sat inn í leigubíl og neitaði að yfirgefa bifreiðina. Þegar lögreglan spurði manninn um nafn og kennitölu neitaði hann að gefa upp þær upplýsingar. Var hann því færður í fangageymslur þar sem hann sefur úr sér. 28.4.2012 09:42 Kona hljóp á staur og karlmaður reyndi að brjóta rúður Þau voru fjölbreytt verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Þannig þurfti lögreglan að aðstoða unga konu á Laugaveginum við Barónstíg seint í gærkvöldi. Í fyrstu var talið að ekið hefði verið á hana. Síðar kom í ljós að hún hafði hlaupið á járnstaur og þannig hlotið meiðsl á mjöðm og á hendi. 28.4.2012 09:21 Kammerkór Mosfellsbæjar er glaður á góðri stund Vortónleikar Kammerkórs Mosfellsbæjar verða haldnir í Háteigskirkju sunnudaginn 29. apríl kl. 17:00. Yfirskrift tónleikanna er: Nú er ég glaður á góðri stund, en það er upphafssetning í íslensku þjóðlagi sem Hallgrímur Pétursson orti. 28.4.2012 17:23 Ríkið á leið í erlent skuldabréfaútboð Íslensk stjórnvöld hafa ráðið Deutsche Bank, JP Morgan og UBS til þess að annast fjárfestakynningu í Bandaríkjunum og Evrópu vegna fyrirhugaðrar útgáfu á ríkisskuldabréfum á erlendum mörkuðum. Frá þessu greindu fréttastofur Bloomberg og Reuters í gær. 28.4.2012 08:00 Kanna lagningu sæstrengs Ríkisstjórnin hefur samþykkt, að tillögu Oddnýjar G. Harðardóttur iðnaðar- og fjármálaráðherra, að skipa ráðgjafahóp til að kanna möguleikana á því að leggja sæstreng frá Íslandi til meginlands Evrópu. 28.4.2012 07:30 Glerbotnsbátur sigli frá Rauðukusunesi Þingvallanefnd hefur heimilað útgerð rafknúins útsýnisbáts með gegnsæjum botni til siglinga á Þingvallavatni. Þjóðgarðsvörður mælir með því að bryggja fyrir glerbytnuna verði í Rauðukusunesi en skipulagsmálin eru óleystur vandi. 28.4.2012 07:00 Grænt ljós frá skipulagsstjóra Hugmynd um að gera kvennasalernið í Bankastræti núll að sýningarsal fyrir myndlistarmenn mætir ekki fyrirstöðu í borgarkerfinu. 28.4.2012 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Leynd aflétt af stjórnarskjölum Aflétt hefur verið reglu sem sett var við samruna þriggja fyrirtækja í Orkuveitu Reykjavíkur um síðustu aldamót og fól í sér að fundargerðir og öll fundargögn stjórnar fyrirtækisins væru bundin trúnaði nema sérstök ákvörðun væri tekin um annað. 30.4.2012 06:30
Karlmaður í vímu sekur um húsbrot í Kópavogi Lögregla handtók ölvaðan og vímaðan karlmann í Kópavogi í gærkvöldi, nokkru eftir að hann hafði gerst sekur um húsbrot, eða ruðst óboðinn inn í íbúð, og beitt einhvern á heimilinu ofbeldi. 30.4.2012 06:24
Mengun í Nígeríu mótmælt Ungliðahreyfing Íslandsdeildar Amnesty International stóð nýverið fyrir mótmælum við bensínstöð Skeljungs við Vesturlandsveg. 30.4.2012 05:00
Telja virkjanir óásættanlegar Virkjanir í Reykjanesfólkvangi eru óásættanlegar. Þetta er ályktun Náttúruverndarþings, sem fram fór á laugardag. Með virkjunum í Reykjanesfólk-vangi þykir meðal annars gengið gegn áformum um að vernda fólkvanginn og stofna þar eldfjallaþjóðgarð, sem náttúruverndarhreyfingin og Samtök ferðaþjónustunnar hafi áður bent á að rík tækifæri felist í. 30.4.2012 03:00
Hefur fengið frábærar viðtökur Samfélagsátakið Blái Naglinn hefur gengið vonum framar frá því að það hófst um síðustu mánaðamót. Það segir Jóhannes Valgeir Reynisson, upphafsmaður verkefnisins, en upphaf árverknis- og vitundarátaks um blöðruhálskirtilskrabbamein markaðist af frumsýningu heimildamyndar þar sem sagt var frá baráttu Jóhannesar við sjúkdóminn. 29.4.2012 22:30
Börn lenda í hollustuklemmu Velferð barna skal ávallt hafa forgang, samkvæmt þriðju grein Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Við erfiðan skilnað getur þetta ákvæði vafist fyrir foreldrum, þrátt fyrir góðan ásetning, og stjúpforeldrar geta aukið á flækjuna eins og Valgerður Halldórsdóttir, félagsráðgjafi og formaður Félags stjúpfjölskyldna, gerði Gunnþóru Gunnarsdóttur grein fyrir. 29.4.2012 21:00
Þurfum að stíga varlega til jarðar varðandi vopnaða lögreglu Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, er tilbúinn að skoða hugmyndir um að lögreglan fái auknar heimildir til vopnaburðar. Hann segist skilja áhyggjur lögreglumanna í harðnandi ofbeldisheimi. 29.4.2012 19:00
Á leiðinni í gjaldþrot vegna umgengni leigjanda 1Hjón sem leigðu húsið sitt í Keflavík á meðan þau bjuggu og störfuðu í Noregi eru á leiðinni í gjaldþrot vegna leigjanda sem þau segja að hafi beinlínis eyðilagt allt inni í húsinu. Konan greinir frá reynslu sinni á Facebook og frásögn hennar er vægast sagt sláandi: 29.4.2012 18:15
Gífurleg umhverfisáhrif fyrirsjáanleg af tilkomu sæstrengs Náttúrverndarþing 2012 varar sterklega við einhliða kynningu Landsvirkjunar og fleiri aðila á kostum þess að leggja sæstreng frá Íslandi til Bretlandseyja eða meginlands Evrópu. 29.4.2012 16:57
Borgarstjórinn með lungnabólgu - læknirinn hélt því skálarræðuna Það var margt um manninn í Ráðhúsi Reykjavíkur þegar sjötugir Reykvíkingar fögnuðu því að eiga afmæli á árinu. Borgarstjóri hefur boðið Reykvíkingu sem fagna þeim ágæta áfanga að ná sjötugsaldri árlega og er boðið upp á léttar veitingar við þessi ánægjulegu tímamót. 29.4.2012 15:37
Vill kasta krónunni og búa til Nýkrónu Lilja Mósesdóttir, formaður Samstöðu, vill búa kasta krónunni og búa til svokallaða Nýkrónu. Þetta kemur fram á heimasíðu Lilju þar sem hún ræðir meðal annars svokallaða snjóhengju. Hún samanstendur af aflandskrónum sem komið var í skjól með neyðarlögunum og eru í raun eignir kröfuhafa. 29.4.2012 14:25
Gagnrýna skort á samráði og lýðræðislegum vinnubrögðum Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksin og Vinstri grænna eru ósáttir við tillögur meirihluta borgarstjórnar um skipulagsbreytingar á nokkrum fagsviðum borgarinnar. Í tilkynningu frá Sjálfstæðisflokknum segir að tillögur þessar hafi ekki fengið neina efnislega meðferð hjá borgarstjórn, og séu því enn eitt dæmið um þann algjöra skort á samráði og lýðræðislegum vinnubrögðum sem einkennir störf núverandi meirihluta. 29.4.2012 15:58
Hafa áhyggjur af fuglaveiðimönnum með ólögleg skotvopn Félagar í Náttúruverndarsamtökum Austurlands (NAUST) hafa áhyggjur af því að fuglaveiðimenn sé á ferð með öflugri vopn en löglegt er. Þeir vilja að stjórnvöld herði eftirlit með slíkum vopnum. Þá hafa þeir áhyggjur af aukinni ásókn í eggjatínslu sem geti skaðað fuglastofna. Það er Austurglugginn sem greindir frá ályktunum frá aðalfundi samtakanna fyrir skemmstu. 29.4.2012 15:08
Gagnrýna fjölda skipulagsdaga leikskóla - foreldrar þöglir þolendur Fjöldi skipulagsdaga á leikskólum hefur tvöfaldast á síðustu fimm árum samkvæmt grein sem finna má á vef Samtaka atvinnulífsins þar sem þessi fjölgun er gagnrýnd til hliðsjónar af því að foreldrar þurfi að ganga á orlof sitt til þess að standa undir skipulagsdögum leikskólanna. 29.4.2012 13:41
Segir gagnrýni Sigmundar Davíðs ekki standast skoðun Formaður þingflokks vinstri grænna segir að yfirlýsingar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns framsóknarflokks um að aðgerðir ríkisstjórnarinnar hafi valdið meiri skaða en hrunið sjálft séu kjánalegar og standist ekki skoðun. 29.4.2012 12:45
Minnsta kosti 15 látnir eftir árásir á háskóla Að minnsta kosti fimmtán eru látnir og fjölmargir slasaðir eftir skotárás sem gerð var í háskóla í nígerísku borginni Kanó í morgun. 29.4.2012 12:16
ESB þrýsti á Geir um að tryggja hagsmuni erlendra kröfuhafa "Ég fann fyrir miklum þrýstingi á þessum tíma. Meðal annars fékk ég símtal frá José Manuel Baroso um þetta mál. Ég fann að hann var með undirbúinn texta sem hann las að hluta til upp,“ lýsti Geir H. Haarde í viðtali við Sigurjón M. Egilsson í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun, en þar lýsti fyrrverandi forsætisráðherrann því hvernig ESB þrýsti á Geir um að gera vel við erlenda kröfuhafa í hruninu. 29.4.2012 11:48
Tugmilljóna stóðhestar í braut í dag Stóðhestadagur Eiðfaxa verður haldinn hátíðlegur í dag. Nokkrir af glæsilegustu og hæst dæmdu stóðhestum landsins, sem og ungar vonarstjörnur, verða sýndir á Brávöllum, félagssvæði Sleipnismanna, á Selfossi í dag, sunnudag. Verðmæti hrossanna hleypur á tugum ef ekki hundruðum milljóna króna. ur ókeypis... 29.4.2012 11:00
Harður árekstur á Miklubrautinni í gærkvöldi Harður árekstur varð á gatnamótum Miklubrautar og Grensásvegar um klukkan átta í gærkvöldi. Þannig lenti jeppabifreið á hliðinni eftir að hún lenti í árekstri við fólksbíl og var í fyrstu talið að ökumaður jeppans væri fastur í bílnum. 29.4.2012 09:36
Sprautaði piparúða inn á Hressó - gestir hlupu út Óprúttinn aðili sprautaði piparúða inni á skemmtistaðnum Hressó um klukkan hálf þrjú í nótt. Úðinn hefur töluverð áhrif á nærstadda og fundu gestir fyrir óþægindum þannig þeir hlupu á dyr eins og fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni. Staðurinn var loftræstur stuttu eftir atvikið og gátu gestir aftur snúið inn á staðinn innan skamms. 29.4.2012 09:25
Ætlaði ekki að skrifa skvísubók Rithöfundurinn og blaðamaðurinn Sólveig Jónsdóttir hefur sent frá sér sína fyrstu skáldsögu, Korter, sem fjallar um fjórar ungar konur í Reykjavík. Hún sagði Kjartani Guðmundssyni frá uppvexti í sveit, námi og starfi í Skotlandi og sínum næstu skrefum. 28.4.2012 23:00
Margar leiðir til að flá kött Líkamsræktarfrík og letihaugar eru á meðal fjölmargra dyggra lesenda Röggu Nagla. Hún heitir fullu nafni Ragnhildur Þórðardóttir og er sálfræðingur og einkaþjálfari sem hefur náð hundruðum Íslendinga upp úr feni misviturra upplýsinga um heilsurækt og hjálpað þeim að ná varanlegum árangri. Naglinn gaf Hólmfríði Helgu Sigurðardóttur nokkur vel valin ráð. 28.4.2012 21:00
Búið að opna Miklubrautina á ný Búið er að opna Miklubrautina á ný en hún var lokuð vegna umferðaslyss. Harður árekstur varð á á gatnamótum Grensásvegar og Miklubrautar. Einn var fluttur á sjúkrahús en ekki er vitað um ástand þeirra sem lentu í árekstrinum. 28.4.2012 21:07
Stefna á hjólstólahandboltamót í Svíþjóð Handbolti í hjólastólum er ekki ósvipaður venjulegum handbolta nema að liðsmenn eru allir bundnir hjólastól, dómarinn er utan vallar og mörkin hafa verið lækkuð. Upphafsmenn íþróttarinnar segja það hafa vantað hópíþrótt fyrir fatlaða. 28.4.2012 20:30
Umferðarslys: Lokað milli Skeiðarvogsbrúar og Grensásvegar Umferðarslys varð á Miklubraut, milli Skeiðarvogsbrúar og Grensásvegar. Miklabraut er því lokuð á þeim kafla samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. Vegfarendur komast upp á Skeiðarvogsbrú/Réttarholtsveg. 28.4.2012 20:18
Segir viðbrögð ríkisstjórnarinnar dýrkeyptari en hrunið Formaður Framsóknarflokksins segir forsætisráðherra leggja sig fram við að skapa klofning meðal þjóðarinnar. Hann segir tjónið af núverandi ríkisstjórn vera meira en tjónið af hruninu öllu. 28.4.2012 20:00
Tíu tilkynningar um kynferðismisnotkun eftir þrjár brúðusýningar Brúðuleikhús Blátt Áfram mun á næstu misserum fræða öll átta ára börn í grunnskólum landsins um kynferðislegt ofbeldi. Í einum skóla sem leikhúsið heimsótti komu upp tíu barnaverndarmál eftir þrjár sýningar. 28.4.2012 19:00
Lögreglan vill skotvopn í lögreglubílana Mikill meirihluti lögreglumanna vill að rafbyssur verði teknar í notkun hér á landi. Þá vilja þeir fá skammbyssur í lögreglubíla að norskri fyrirmynd. 28.4.2012 18:30
Framkvæmdavaldið er forsetans Forsetaframbjóðandinn Jón Lárusson upplifir kosningabaráttuna eins og hann hjóli á þríhjóli á eftir hinum, sem bruni áfram á Formúlu 1 kappakstursbíl. Hann segir Hólmfríði Helgu Sigurðardóttur í Fréttablaðinu í dag að hann gefist ekki upp, jafnvel þó hann lifi við háð og spott. 28.4.2012 17:10
Kalla eftir endurskoðun á lögum og reglugerð um köfun á Íslandi Sportkafarafélag Íslands kallar eftir ábyrgri afstöðu ráðamanna og skorar á Siglingastofnun og innanríkisráðuneytið að endurskoða lög og reglugerð um köfun í samstarfi við þá aðila sem hafa köfun að atvinnu. Þetta kemur fram í grein eftir köfunarkennarann Önnu Maríu Einarsdóttur og kafarans Þórs H. Ásgeirssonar. 28.4.2012 16:09
Saka stjórnvöld um slóðaskap Hægri grænir, flokkur fólksins, fordæmir það sem þeir kalla slóðaskap stjórnvalda gegn fólkinu í landinu. Þannig gagnrýnir framboðið meintan slóðaskap stjórnvalda á endurútreikningum- og greiðslum bankanna vegna ólöglegra gengislána til íslenskra heimila. 28.4.2012 14:56
Reykjanesið ruslakista rammaáætlunarinnar Reykjanesið virðist vera ruslakista rammaáætlunarinnar og það virðist stefnt að því að gera Reykjanessskagann að einu samfelldu orkuvinnslusvæði. Þetta er meðal þess sem komið hefur fram á Náttúruverndarþingi sem hófst í morgun í Háskólanum í Reykjavík. 28.4.2012 13:02
Fullorðnir með ADHD fá nær enga aðstoð nema lyfjameðferð Nær engin meðferð fyrir fullorðna með ADHD er í boði nema lyfjameðferð og allt að hálfs árs bið er eftir meðferð hjá geðlæknum. Þetta segir framkvæmdastjóri ADHD samtakanna. Hún segir að ekki sé farið eftir leiðbeiningum Landlæknis um meðferð fólks með þessa röskun. 28.4.2012 12:30
Sigmundur Davíð vill taka löggæslumál fastari tökum Formaður Framsóknarflokksins vill að löggæslumál verði tekin fastari tökum og að lögregla fái auknar rannsóknarheimildir sem geta nýst í baráttunni skipulögðum glæpum. 28.4.2012 12:03
Stóðhestadegi Eiðfaxa frestað til morguns Vegna óhagstæðrar veðurspár í dag, laugardag, verður Stóðhestadegi Eiðfaxa frestað um sólarhring. Hátíðin fer því fram á Selfossi á morgun, sunnudaginn 29. apríl kl. 14... 28.4.2012 10:38
Þorsteinn: Ákærur Landsdóms spruttu af meiri pólitík en réttvísi Niðurstaðan af Landsdómi er skýr: Ákærur gegn Geir Haarde spruttu meira af pólitík en réttvísi. Þessu heldur Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi leiðtogi Sjálfstæðismanna, fram í dag í grein sem birt er í Fréttablaðinu. 28.4.2012 10:30
Spilltu hreiðri arnarpars Hreiður hafarnapars í Breiðafirði var eyðilagt í vikunni. Náttúrustofa Vesturlands og Fuglavernd líta málið mjög alvarlegum augum, enda hefur örninn verið friðaður í tæpa öld. Augljóst sé að skemmdirnar hafi verið af mannavöldum. 28.4.2012 10:13
Kviknaði í út frá tengikassa Rannsókn lögreglu hefur leitt í ljós að eldsupptök í stórbrunanum í Set á Selfossi í síðasta mánuði voru út frá rafmagni í tengikassa sem var staðsettur í suðvesturhluta lagerhússins sem brann. 28.4.2012 10:12
Neitaði að fara úr leigubíl Það seint í nótt þegar lögreglan var kölluð að slysadeildinni á Borgarspítalann. Þar kom í ljós að karlmaður sat inn í leigubíl og neitaði að yfirgefa bifreiðina. Þegar lögreglan spurði manninn um nafn og kennitölu neitaði hann að gefa upp þær upplýsingar. Var hann því færður í fangageymslur þar sem hann sefur úr sér. 28.4.2012 09:42
Kona hljóp á staur og karlmaður reyndi að brjóta rúður Þau voru fjölbreytt verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Þannig þurfti lögreglan að aðstoða unga konu á Laugaveginum við Barónstíg seint í gærkvöldi. Í fyrstu var talið að ekið hefði verið á hana. Síðar kom í ljós að hún hafði hlaupið á járnstaur og þannig hlotið meiðsl á mjöðm og á hendi. 28.4.2012 09:21
Kammerkór Mosfellsbæjar er glaður á góðri stund Vortónleikar Kammerkórs Mosfellsbæjar verða haldnir í Háteigskirkju sunnudaginn 29. apríl kl. 17:00. Yfirskrift tónleikanna er: Nú er ég glaður á góðri stund, en það er upphafssetning í íslensku þjóðlagi sem Hallgrímur Pétursson orti. 28.4.2012 17:23
Ríkið á leið í erlent skuldabréfaútboð Íslensk stjórnvöld hafa ráðið Deutsche Bank, JP Morgan og UBS til þess að annast fjárfestakynningu í Bandaríkjunum og Evrópu vegna fyrirhugaðrar útgáfu á ríkisskuldabréfum á erlendum mörkuðum. Frá þessu greindu fréttastofur Bloomberg og Reuters í gær. 28.4.2012 08:00
Kanna lagningu sæstrengs Ríkisstjórnin hefur samþykkt, að tillögu Oddnýjar G. Harðardóttur iðnaðar- og fjármálaráðherra, að skipa ráðgjafahóp til að kanna möguleikana á því að leggja sæstreng frá Íslandi til meginlands Evrópu. 28.4.2012 07:30
Glerbotnsbátur sigli frá Rauðukusunesi Þingvallanefnd hefur heimilað útgerð rafknúins útsýnisbáts með gegnsæjum botni til siglinga á Þingvallavatni. Þjóðgarðsvörður mælir með því að bryggja fyrir glerbytnuna verði í Rauðukusunesi en skipulagsmálin eru óleystur vandi. 28.4.2012 07:00
Grænt ljós frá skipulagsstjóra Hugmynd um að gera kvennasalernið í Bankastræti núll að sýningarsal fyrir myndlistarmenn mætir ekki fyrirstöðu í borgarkerfinu. 28.4.2012 07:00