Stór lögregluaðgerð í Laugardal Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. júlí 2025 19:21 Aðgerðin hófst á sjötta tímanum. Vísir/Viktor Freyr Umfangsmikil lögregluaðgerð fór fram í Laugardal í Reykjavík seinni partinn í dag. Lögreglumenn sem nutu liðsinnis sérsveitar ríkislögreglustjóra brutu glerútidyrahurð tvíbýlis og fóru inn. Lögreglumennirnir báru grímur en minnst þrír lögreglubílar voru á vettvangi þegar blaðamann bar að garði. Aðgerðin var á vegum lögreglunnar á Norðurlandi eystra sem naut liðsinnis sérsveitar ríkislögreglustjóra. Helena Rós Sturludóttir upplýsingafulltrúi staðfestir aðkomu sérsveitarinnar að aðgerðinni. Síðustu vikur hefur lögreglan á Norðurlandi eystra ráðist í umfangsmiklar húsleitir víða um landið sem hún segist tengjast fíkniefnaframleiðslu. Fréttastofa hefur ekki fengið það staðfest að þessi aðgerð tengist því. Rúður voru brotnar til að hægt væri að komast inn.Vísir/Viktor Freyr Ekki liggur fyrir hvort neinn hafi verið handtekinn í aðgerðinni en leitað var í húsinu og í bílskur við það.Vettvangsstjóri vildi ekki tjá sig um eðli eða ástæðu aðgerðanna en sagði að tilkynning yrði gefin út seinna. Garðurinn hefur verið girtur af.Vísir/Viktor Veistu meira um málið? Býrð þú í hverfinu og varðst vitni að aðgerðinni? Endilega sendu upplýsingar eða myndefni á ritstjórn@visir.is. Fullum trúnaði heitið. Lögreglumál Reykjavík Akureyri Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
Aðgerðin var á vegum lögreglunnar á Norðurlandi eystra sem naut liðsinnis sérsveitar ríkislögreglustjóra. Helena Rós Sturludóttir upplýsingafulltrúi staðfestir aðkomu sérsveitarinnar að aðgerðinni. Síðustu vikur hefur lögreglan á Norðurlandi eystra ráðist í umfangsmiklar húsleitir víða um landið sem hún segist tengjast fíkniefnaframleiðslu. Fréttastofa hefur ekki fengið það staðfest að þessi aðgerð tengist því. Rúður voru brotnar til að hægt væri að komast inn.Vísir/Viktor Freyr Ekki liggur fyrir hvort neinn hafi verið handtekinn í aðgerðinni en leitað var í húsinu og í bílskur við það.Vettvangsstjóri vildi ekki tjá sig um eðli eða ástæðu aðgerðanna en sagði að tilkynning yrði gefin út seinna. Garðurinn hefur verið girtur af.Vísir/Viktor Veistu meira um málið? Býrð þú í hverfinu og varðst vitni að aðgerðinni? Endilega sendu upplýsingar eða myndefni á ritstjórn@visir.is. Fullum trúnaði heitið.
Veistu meira um málið? Býrð þú í hverfinu og varðst vitni að aðgerðinni? Endilega sendu upplýsingar eða myndefni á ritstjórn@visir.is. Fullum trúnaði heitið.
Lögreglumál Reykjavík Akureyri Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira