Fleiri fréttir Hjálpa þarf konum frá löndum utan EES Meirihluti kvenna af erlendum uppruna í ofbeldissamböndum sem leita ásjár Kvennaathvarfsins er frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins (EES). Aðstæður þeirra eru verri en kvenna frá löndum sem aðild eiga að EES. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í niðurstöðum rannsóknar Hildar Guðmundsdóttur, mannfræðings og starfsmanns 3.12.2009 05:00 Jón Gunnar endurkjörinn Jón Gunnar Ottósson, forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands, var einróma endurkjörinn sem formaður Bernarsamningsins á árlegum fundi aðildarríkja sambandsins í Bern nýlega. 3.12.2009 05:00 Frestun á mánuði ekki góð leið Ekki er víst að skynsamlegt sé að fresta töku eins mánaðar af fæðingarorlofi þar til eftir þrjú ár segir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir formaður félagsmálanefndar. 3.12.2009 04:00 Fjöldi notenda yfir 350 milljónum „Á þessu ári hefur gengið vel að gera heiminn bæði opnari og tengdari. Með ykkar hjálp hafa nú yfir 350 milljónir manna tengst Facebook,“ segir Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, í opnu bréfi til notenda sem birt var á vefnum í gær. 3.12.2009 04:00 Rannsaka ofbeldisbrot og fjárkúganir Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar enn nokkur hliðarmál við mansalsmálið svonefnda. Þar má nefna innbrot, handrukkanir, innheimtu „verndartolla“ og ofbeldisbrot, sem fimm litháískir menn eru grunaðir um aðild að. 3.12.2009 04:00 Einstakt sýningarsvæði byggt Faxaflóahafnir eru að byggja upp aðstöðu þar sem Daníelsslippurinn var starfræktur og mun gagnast Víkinni – sjóminjasafninu í Reykjavík. Byggðir verða upp pallar sem tengjast útisýningaraðstöðu safnsins og göngubrú sem tengist safninu beint. 3.12.2009 03:30 Nýliðar á þingi lesi leyniskjölin Birgitta Jónsdóttir Hreyfingunni minnti varaþingmenn og aðra á þingi á að lesa leyniskjölin svonefndu um Icesave-málin sem vistuð eru í húsakynnum nefndasviðs þingsins og aðeins þingmenn fá aðgang að gegn loforði um trúnað. 3.12.2009 03:15 Auglýsingatekjur 1,2 milljarðar Tekjur Ríkisútvarpsins (RÚV) af auglýsingum námu 1.246 milljónum króna á síðasta rekstrarári samkvæmt nýbirtum tölum. Reikningurinn nær frá septemberbyrjun 2008 til ágústloka á þessu ári. 3.12.2009 03:15 Fékk fyrir hjartað í miðri ökuferð Umferðaróhapp varð á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Álfheima nú á ellefta tímanum. Svo virðist sem eldri maður hafi fengið fyrir hjartað á miðri ökuferð og við það ekið á nærstaddar bifreiðar. Sjúkraflutningamenn voru kallaðir á staðinn og fluttu hann á spítala. Ekki er vitað um líðan hans. 2.12.2009 22:30 Ekkert ferðaveður á norðanverðum Vestfjörðum Lögreglan á Vestfjörðum segir ekkert ferðaveður vera á norðanverðum Vestfjörðum sem stendur og beinir Lögreglan á Ísafirði þeim tilmælum til íbúa að vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu. 2.12.2009 20:23 Grunaðir um að hafa veist að manni í Hörðalandi Þrír menn, þar af einn með skotvopn, eru grunaðir um að hafa veist að manni í Hörðarlandi í Fossvogi fyrr í kvöld, samkvæmt heimildum Vísis. 2.12.2009 21:15 Flatur Helgukoss fæst í Hafnarfirði Flatt trýni, kennt við kossinn hennar Helgu, er komið framan á smábáta sem Trefjar í Hafnarfirði smíða fyrir Noregsmarkað, - þó ekki til að kljúfa ölduna betur heldur til að smjúga betur inn í norskt fiskveiðikerfi. 2.12.2009 18:49 Samgöngumiðstöð verður við Loftleiðahótelið Hugmynd um nýja flugstöð í Reykjavík við hlið afgreiðslu Flugfélags Íslands var ýtt út af borðinu á fundi borgarstjóra og samgönguráðherra í morgun og ákveðið að stefna áfram að samgöngumiðstöð norðan við Loftleiðahótelið. Kristján L. Möller vonast til að framvæmdir hefjist eigi síðar en næsta vor. 2.12.2009 18:38 Blaðamenn sömdu við útgefendur Blaðamannafélag Íslands og vinnuveitendur skrifuðu undir nýjan kjarasamning í húsakynnum Ríkissáttasemjara stundarfjórðungi fyrir sex í dag. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, formaður Blaðamannafélagsins, segir að helstu atriði í samningnum séu hækkun allra taxta um 30 þúsund í tveimur skrefum. 2.12.2009 18:09 Hjúkrunarfræðingar ráðnir í störf sjúkraliða Sjúkraliðafélagi Íslands hafa borist kvartanir yfir að verið sé að ráða hjúkrunarfræðinga í störf sjúkraliða. Einnig er kvartað yfir að hjúkrunarnemar séu ráðnir í störf sjúkraliða. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu félagsins. Með þessu telur félagið að mjög sé brotið á sjúkraliðum og eru gerðar alvarlegar athugasemdir við fyrirkomulagið. 2.12.2009 17:54 ASÍ hefur áhyggjur af umfangi skattahækkana Alþýðusamband Íslands hefur þungar áhyggjur af umfangi skattahækkana sem sé mun meira en boðað var við gerð stöðugleikasáttmálans. Þetta kemur fram í ályktun miðstjórnar ASÍ. 2.12.2009 17:41 Ruglaðist á Reykjavík og Reyðarfirði Landhelgisgæslan varð heldur hissa í morgun þegar flutningaskipið Nordana Teresa, sem er 6500 tonn að þyngd og 115 metrar að lengd, virtist stefna á Þorlákshöfn. Samkvæmt tilkynningu sem stjórnstöð hafði borist frá skipinu sagðist skipstjórinn vera á leiðinni til Reyðarfjarðar. 2.12.2009 16:21 Fylgist ekki með afdrifum hælisleitanda Dómsmálaráðuneytið fylgist ekki sérstaklega með afdrifum þeirra hælisleitenda sem sendir eru héðan. Ragna Árnadóttir, dómsmálaráðherra, segir í svari við fyrirspurn á Alþingi, að að því er varði flutning þeirra sem sendir hafa verið frá Íslandi til Grikklands hafi ráðuneytið upplýsingar um að grísk stjórnvöld hafi tekið við þeim á flugvellinum í Aþenu, en fátt um framhaldið, meðal annars hvort þeir hafi verið sendir áfram til hættulegra svæða. 2.12.2009 16:09 Hugsanlegt að Íslendingar verði ákærðir í mansalsmálinu Ekki er loku fyrir það skotið að þeir Íslendingar sem sátu í gæsluvarðhaldi vegna mansalsmálsins svokallaða verði að lokum ákærðir af ríkissaksóknara en fulltrúi embættisins fer yfir málið eftir að lögreglan á Suðurnesjum lauk rannsókn sinni og afhenti þeim öll gögn viðvíkjandi málið. Samkvæmt yfirlögregluþjóninum Gunnari Schram þá voru öll gögn send til ríkissaksóknara sem þarf svo að taka ákvörðun hverjir verða ákærðir í málinu. 2.12.2009 15:57 Apótekarar koma Fjölskylduhjálp til aðstoðar Lyf & heilsa, Apótekarinn og Skipholtsapótek styðja Fjölskylduhjálp Íslands fyrir jólin undir merkinu - Hundrað krónur til hjálpar. 2.12.2009 15:20 Vilja gögnin um stuðning við Íraksstríðið fram í dagsljósið Fjórir þingmenn vinstri grænna krefjast þess að öll gögn um ákvörðun um stuðning Íslands við innrás í Írak 2003 verði lögð á borðið. Þeir hafa lagt fram tillögu um að Alþingi ályki að fela forsætisráðherra og utanríkisráðherra að sjá til þess að birt verði öll skjöl og allar aðrar upplýsingar sem fyrir liggja frá ársbyrjun 2002 til desember 2003 sem varpa ljósi á ákvörðun þáverandi ríkisstjórnar um stuðning Íslands við innrás Bandaríkjamanna og Breta og annarra þjóða í Írak árið 2003. 2.12.2009 15:14 Bátsverji á Dettifossi ákærður fyrir tollalagabrot Tæplega fimmtugur bátsverji á Dettifossi hefur verið ákærður fyrir tollalagabrot með því að hafa smyglað hingað til lands tugum lítra af viskíi, vodka, Bokma sénever, gini og fleiri víntegundum. Þá á hann einnig að hafa smyglað 172 vindlingalengjum til Íslands og tæplega eitt og hálft kíló af neftóbaki. 2.12.2009 14:52 Andri Snær fær Kairos verðlaunin Alfred Toepfer stofnunin í Hamborg hefur tilkynnt að Andri Snær Magnason fá Kairos verðlaunin árið 2010 en þau eru talin ein mikilvægustu menningarverðlaun Evrópu samkvæmt tilkynningu. 2.12.2009 14:05 Atvinnulaus fíkill í gæsluvarðhald Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð yfir karlmanni sem er grunaður um fjölda innbrota á Suðurnesjum en hann var handtekinn í lok nóvember og þá úrskurðaður í varðhald til 18. desember. Maðurinn hefur margsinnis komist í kast við lögin, meðal annars vegna þjófnaðarbrota og alvarlegrar líkamsárásar. 2.12.2009 13:53 Segja Icesave-frumvarp stangast á við stjórnarskrá Þeir Lárus H. Blöndal hæstaréttalögmaður, lagaprófessorarnir Sigurður Líndal og Stefán Már Stefánsson rita grein í Morgunblaðið í dag um stjórnarskrána og Icesave-samningana. Í greininni segja þeir óvíst að frumvarpið um Icesave skuldbindingarnar sem Alþingi fjallar nú um standist stjórnarskrána. 2.12.2009 13:36 Hæstiréttur staðfestir vanhæfi dómara Hæstiréttur Íslands staðfesti úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur í gær um að Sigríður Ingvarsdóttir, dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, viki sæti í máli Guðmundar Kristjánssonar gegn Árna Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra og íslenska ríkinu. Það voru Verjendur Árna og ríkisins sem kröfðust þess að Sigríður viki. 2.12.2009 13:28 Meintir mansalsmenn í gæsluvarðhaldi út desember Héraðsdómur Reykjaness hefur úrskurðað fimm karlmenn af erlendu bergi brotnu í gæsluvarðhald til 30. desember. Mennirnir eru meðal annars grunaðir um að hafa ætlað að þvinga unga konu í vændi sem kom hingað til lands frá Litháen í október. 2.12.2009 13:23 Rannsókn lokið á mansalsmáli - þrír áfram í gæsluvarðhaldi Þrír menn af fimm hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 30. desember en beðið er eftir úrskurði tveggja manna til viðbótar í Héraðsdómi Reykjaness vegna mansalsmálsins. Rannsókn lögreglunnar á Suðurnesjum er lokið. 2.12.2009 12:51 Krafin um tvær og hálfa milljón fyrir að stinga barn Farið er fram á að konan, sem stakk fimm ára stúlkubarn með hnífi í Reykjanesbæ, verði dæmd til að greiða stúlkunni um tvær og hálfa milljón í skaðabætur. 2.12.2009 12:24 Uppsagnir KNH-verktaka háðar veðurfari Kristján L. Möller samgönguráðherra greindi frá því á Alþingi í morgun að forstjóri KNH-verktaka á Ísafirði hefði fullvissað hann um það í gær, að fjöldauppsagnir sem fyrirtækið tilkynnti um í fyrradag, væru einungis varúðarráðstöfun að hálfu fyrirtækisins. 2.12.2009 12:20 Segir frumvarp um Rannsóknarnefnd Alþingis meingallað Fyrirliggjandi frumvarp um Rannsóknarnefnd Alþingis er meingallað að mati Þórs Saari, þingmanns Hreyfingarinnar. Hann segir að frumvarpið geri ráð fyrir að þingið rannsaki sig sjálft og að upplýsingum sé leynt fyrir almenningi. 2.12.2009 12:14 Fimm ár að dómtaka mál gegn síbrotamanni Karlmaður játaði alvarlega líkamsárás í Héraðsdómi Reykjaness í dag en hann var ákærður af ríkissaksóknara fyrir að slá mann í andlitið með glasi í Reykjanesbæ. Athygli vekur að árásin átti sér stað fyrir um fimm árum síðan, eða í lok árs 2004. 2.12.2009 12:10 24 ökukennarar útskrifast Þann 5. desember verða 24 ökukennarar brautskráðir frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Nám ökukennara hefur verið á háskólastigi frá árinu 1993 við Kennaraháskóla Íslands. 2.12.2009 11:23 Meint fyrirsagnafiff gagnrýnt harðlega Minnihluti A-listans bókaði harða bókun á bæjarstjórnarfundi Reykjanesbæjar sem var haldinn í gær. Þar gagnrýndu þeir harðlega fyrirsögn sem birtist á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins en hún hljóðaði svo: “Viðsnúningur í rekstri Reykjanesbæjar”. 2.12.2009 10:59 Opnunartímar veitinga- og skemmtistaða um jólin Nú þegar jólin eru að ganga í garð er rétt að minna á reglur um skemmtanahald. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill undirstrika að áfengisveitingar eru háðar tímamörkum í leyfum borgarstjórnar eða bæjarstjórna eftir því sem við á. 2.12.2009 10:35 Lögreglan á námskeiði um útlendinga og mansal Þessa viku stendur yfir í framhaldsdeild Lögregluskóla ríkisins sérnámskeið um málefni útlendinga og fleira. Meðal kennsluefnis er skipulögð glæpastarfsemi og varnir gegn henni, ekki síst mansali en þetta kemur fram á vef lögreglunnar. 2.12.2009 10:30 Versnandi veður víða um land Veður fer versnandi á Vestfjörðum og eru vegagerðarmenn hættir mokstri á Klettshálsi og á Þröskuldum, vegna stórhríðar. Það er líka hríð á Ennishálsi og vart ferðaveður vestra, að sögn Vegagerðarinnar. 2.12.2009 10:23 Neyðarástand hjá útgerðum með leigukvóta Útgerðarmenn sem eiga það sameiginlegt að byggja rekstur sinn að verulegu leiti á leigu veiðiheimilda segja að neyðarástand ríki í greininni. Hópur þessara útgerðarmanna hittist á fundi í Hafnarfirði föstudaginn 27. Nóvember. Fundarmenn eru flestir aðilar í LÍÚ og þegar boðað var til fundarins var miðað við að boða fulltrúa útgerða sem hefðu leigt til sín 100 tonn eða meira. 2.12.2009 10:08 Ráðuneytisstjóri í mennta- og menningarmálaráðuneyti ráðin Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Ástu Magnúsdóttur í embætti ráðuneytisstjóra mennta- og menningarmálaráðuneytis frá og með 1. desember 2009. 2.12.2009 10:08 Jólaþjófar skiluðu skrauti Nokkuð bar á þjófnaði á jólaskrauti úr görðum bæjarbúa í síðustu viku samkvæmt lögreglunni á Akranesi. 2.12.2009 09:42 Sigrún Elsa í annað sætið Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hyggst gefa kost á sér í 2. sæti framboðslistans í prófkjöri flokksins sem fram fer þann 30. janúar næstkomandi. 2.12.2009 09:37 Innflytjendur eru níu prósent mannfjöldans Hinn 1. janúar 2009 voru innflytjendur á Íslandi 28.644 eða níu prósent mannfjöldans. Þetta er mikil aukning frá árinu 1996 þegar innflytjendur voru einungis 2,0 prósent landsmanna eða 5.357 alls, að því er fram kemur á heimasíðu Hagstofunnar. Á sama tímabili hefur þeim sem hafa engan erlendan bakgrunn fækkað hlutfallslega úr 93,7 prósentum í 84,6 prósent. 2.12.2009 09:36 Brotist inn í tvö fyrirtæki Brotist var inn í fyrirtæki í Teigahverfi og við Laugaveg í Reykjavík í nótt. Ekki liggur enn fyrir hverju var stolið, en þjófarnir komust undan í báðum tilvikum. 2.12.2009 07:33 Velti bíl í Bláskógabyggð Ökumaður, sem var einn í bíl sínum, slapp nær ómeiddur þegar bíll hans valt út af Auðsholtsvegi í Bláskógabyggð seint í gærkvöldi og hafnaði úti í skurði. 2.12.2009 07:28 Braust inn og reyndi að kveikja á sjónvarpi Fjölskylda á Selfossi vaknaði við það í nótt að torkennilegar mannaferðir voru í húsinu. Þegar að var gáð var ókunnugur maður sestur fyrir framan sjónvarpið inni í stofu og var að reyna að kveikja á því. 2.12.2009 07:25 Sjá næstu 50 fréttir
Hjálpa þarf konum frá löndum utan EES Meirihluti kvenna af erlendum uppruna í ofbeldissamböndum sem leita ásjár Kvennaathvarfsins er frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins (EES). Aðstæður þeirra eru verri en kvenna frá löndum sem aðild eiga að EES. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í niðurstöðum rannsóknar Hildar Guðmundsdóttur, mannfræðings og starfsmanns 3.12.2009 05:00
Jón Gunnar endurkjörinn Jón Gunnar Ottósson, forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands, var einróma endurkjörinn sem formaður Bernarsamningsins á árlegum fundi aðildarríkja sambandsins í Bern nýlega. 3.12.2009 05:00
Frestun á mánuði ekki góð leið Ekki er víst að skynsamlegt sé að fresta töku eins mánaðar af fæðingarorlofi þar til eftir þrjú ár segir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir formaður félagsmálanefndar. 3.12.2009 04:00
Fjöldi notenda yfir 350 milljónum „Á þessu ári hefur gengið vel að gera heiminn bæði opnari og tengdari. Með ykkar hjálp hafa nú yfir 350 milljónir manna tengst Facebook,“ segir Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, í opnu bréfi til notenda sem birt var á vefnum í gær. 3.12.2009 04:00
Rannsaka ofbeldisbrot og fjárkúganir Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar enn nokkur hliðarmál við mansalsmálið svonefnda. Þar má nefna innbrot, handrukkanir, innheimtu „verndartolla“ og ofbeldisbrot, sem fimm litháískir menn eru grunaðir um aðild að. 3.12.2009 04:00
Einstakt sýningarsvæði byggt Faxaflóahafnir eru að byggja upp aðstöðu þar sem Daníelsslippurinn var starfræktur og mun gagnast Víkinni – sjóminjasafninu í Reykjavík. Byggðir verða upp pallar sem tengjast útisýningaraðstöðu safnsins og göngubrú sem tengist safninu beint. 3.12.2009 03:30
Nýliðar á þingi lesi leyniskjölin Birgitta Jónsdóttir Hreyfingunni minnti varaþingmenn og aðra á þingi á að lesa leyniskjölin svonefndu um Icesave-málin sem vistuð eru í húsakynnum nefndasviðs þingsins og aðeins þingmenn fá aðgang að gegn loforði um trúnað. 3.12.2009 03:15
Auglýsingatekjur 1,2 milljarðar Tekjur Ríkisútvarpsins (RÚV) af auglýsingum námu 1.246 milljónum króna á síðasta rekstrarári samkvæmt nýbirtum tölum. Reikningurinn nær frá septemberbyrjun 2008 til ágústloka á þessu ári. 3.12.2009 03:15
Fékk fyrir hjartað í miðri ökuferð Umferðaróhapp varð á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Álfheima nú á ellefta tímanum. Svo virðist sem eldri maður hafi fengið fyrir hjartað á miðri ökuferð og við það ekið á nærstaddar bifreiðar. Sjúkraflutningamenn voru kallaðir á staðinn og fluttu hann á spítala. Ekki er vitað um líðan hans. 2.12.2009 22:30
Ekkert ferðaveður á norðanverðum Vestfjörðum Lögreglan á Vestfjörðum segir ekkert ferðaveður vera á norðanverðum Vestfjörðum sem stendur og beinir Lögreglan á Ísafirði þeim tilmælum til íbúa að vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu. 2.12.2009 20:23
Grunaðir um að hafa veist að manni í Hörðalandi Þrír menn, þar af einn með skotvopn, eru grunaðir um að hafa veist að manni í Hörðarlandi í Fossvogi fyrr í kvöld, samkvæmt heimildum Vísis. 2.12.2009 21:15
Flatur Helgukoss fæst í Hafnarfirði Flatt trýni, kennt við kossinn hennar Helgu, er komið framan á smábáta sem Trefjar í Hafnarfirði smíða fyrir Noregsmarkað, - þó ekki til að kljúfa ölduna betur heldur til að smjúga betur inn í norskt fiskveiðikerfi. 2.12.2009 18:49
Samgöngumiðstöð verður við Loftleiðahótelið Hugmynd um nýja flugstöð í Reykjavík við hlið afgreiðslu Flugfélags Íslands var ýtt út af borðinu á fundi borgarstjóra og samgönguráðherra í morgun og ákveðið að stefna áfram að samgöngumiðstöð norðan við Loftleiðahótelið. Kristján L. Möller vonast til að framvæmdir hefjist eigi síðar en næsta vor. 2.12.2009 18:38
Blaðamenn sömdu við útgefendur Blaðamannafélag Íslands og vinnuveitendur skrifuðu undir nýjan kjarasamning í húsakynnum Ríkissáttasemjara stundarfjórðungi fyrir sex í dag. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, formaður Blaðamannafélagsins, segir að helstu atriði í samningnum séu hækkun allra taxta um 30 þúsund í tveimur skrefum. 2.12.2009 18:09
Hjúkrunarfræðingar ráðnir í störf sjúkraliða Sjúkraliðafélagi Íslands hafa borist kvartanir yfir að verið sé að ráða hjúkrunarfræðinga í störf sjúkraliða. Einnig er kvartað yfir að hjúkrunarnemar séu ráðnir í störf sjúkraliða. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu félagsins. Með þessu telur félagið að mjög sé brotið á sjúkraliðum og eru gerðar alvarlegar athugasemdir við fyrirkomulagið. 2.12.2009 17:54
ASÍ hefur áhyggjur af umfangi skattahækkana Alþýðusamband Íslands hefur þungar áhyggjur af umfangi skattahækkana sem sé mun meira en boðað var við gerð stöðugleikasáttmálans. Þetta kemur fram í ályktun miðstjórnar ASÍ. 2.12.2009 17:41
Ruglaðist á Reykjavík og Reyðarfirði Landhelgisgæslan varð heldur hissa í morgun þegar flutningaskipið Nordana Teresa, sem er 6500 tonn að þyngd og 115 metrar að lengd, virtist stefna á Þorlákshöfn. Samkvæmt tilkynningu sem stjórnstöð hafði borist frá skipinu sagðist skipstjórinn vera á leiðinni til Reyðarfjarðar. 2.12.2009 16:21
Fylgist ekki með afdrifum hælisleitanda Dómsmálaráðuneytið fylgist ekki sérstaklega með afdrifum þeirra hælisleitenda sem sendir eru héðan. Ragna Árnadóttir, dómsmálaráðherra, segir í svari við fyrirspurn á Alþingi, að að því er varði flutning þeirra sem sendir hafa verið frá Íslandi til Grikklands hafi ráðuneytið upplýsingar um að grísk stjórnvöld hafi tekið við þeim á flugvellinum í Aþenu, en fátt um framhaldið, meðal annars hvort þeir hafi verið sendir áfram til hættulegra svæða. 2.12.2009 16:09
Hugsanlegt að Íslendingar verði ákærðir í mansalsmálinu Ekki er loku fyrir það skotið að þeir Íslendingar sem sátu í gæsluvarðhaldi vegna mansalsmálsins svokallaða verði að lokum ákærðir af ríkissaksóknara en fulltrúi embættisins fer yfir málið eftir að lögreglan á Suðurnesjum lauk rannsókn sinni og afhenti þeim öll gögn viðvíkjandi málið. Samkvæmt yfirlögregluþjóninum Gunnari Schram þá voru öll gögn send til ríkissaksóknara sem þarf svo að taka ákvörðun hverjir verða ákærðir í málinu. 2.12.2009 15:57
Apótekarar koma Fjölskylduhjálp til aðstoðar Lyf & heilsa, Apótekarinn og Skipholtsapótek styðja Fjölskylduhjálp Íslands fyrir jólin undir merkinu - Hundrað krónur til hjálpar. 2.12.2009 15:20
Vilja gögnin um stuðning við Íraksstríðið fram í dagsljósið Fjórir þingmenn vinstri grænna krefjast þess að öll gögn um ákvörðun um stuðning Íslands við innrás í Írak 2003 verði lögð á borðið. Þeir hafa lagt fram tillögu um að Alþingi ályki að fela forsætisráðherra og utanríkisráðherra að sjá til þess að birt verði öll skjöl og allar aðrar upplýsingar sem fyrir liggja frá ársbyrjun 2002 til desember 2003 sem varpa ljósi á ákvörðun þáverandi ríkisstjórnar um stuðning Íslands við innrás Bandaríkjamanna og Breta og annarra þjóða í Írak árið 2003. 2.12.2009 15:14
Bátsverji á Dettifossi ákærður fyrir tollalagabrot Tæplega fimmtugur bátsverji á Dettifossi hefur verið ákærður fyrir tollalagabrot með því að hafa smyglað hingað til lands tugum lítra af viskíi, vodka, Bokma sénever, gini og fleiri víntegundum. Þá á hann einnig að hafa smyglað 172 vindlingalengjum til Íslands og tæplega eitt og hálft kíló af neftóbaki. 2.12.2009 14:52
Andri Snær fær Kairos verðlaunin Alfred Toepfer stofnunin í Hamborg hefur tilkynnt að Andri Snær Magnason fá Kairos verðlaunin árið 2010 en þau eru talin ein mikilvægustu menningarverðlaun Evrópu samkvæmt tilkynningu. 2.12.2009 14:05
Atvinnulaus fíkill í gæsluvarðhald Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð yfir karlmanni sem er grunaður um fjölda innbrota á Suðurnesjum en hann var handtekinn í lok nóvember og þá úrskurðaður í varðhald til 18. desember. Maðurinn hefur margsinnis komist í kast við lögin, meðal annars vegna þjófnaðarbrota og alvarlegrar líkamsárásar. 2.12.2009 13:53
Segja Icesave-frumvarp stangast á við stjórnarskrá Þeir Lárus H. Blöndal hæstaréttalögmaður, lagaprófessorarnir Sigurður Líndal og Stefán Már Stefánsson rita grein í Morgunblaðið í dag um stjórnarskrána og Icesave-samningana. Í greininni segja þeir óvíst að frumvarpið um Icesave skuldbindingarnar sem Alþingi fjallar nú um standist stjórnarskrána. 2.12.2009 13:36
Hæstiréttur staðfestir vanhæfi dómara Hæstiréttur Íslands staðfesti úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur í gær um að Sigríður Ingvarsdóttir, dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, viki sæti í máli Guðmundar Kristjánssonar gegn Árna Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra og íslenska ríkinu. Það voru Verjendur Árna og ríkisins sem kröfðust þess að Sigríður viki. 2.12.2009 13:28
Meintir mansalsmenn í gæsluvarðhaldi út desember Héraðsdómur Reykjaness hefur úrskurðað fimm karlmenn af erlendu bergi brotnu í gæsluvarðhald til 30. desember. Mennirnir eru meðal annars grunaðir um að hafa ætlað að þvinga unga konu í vændi sem kom hingað til lands frá Litháen í október. 2.12.2009 13:23
Rannsókn lokið á mansalsmáli - þrír áfram í gæsluvarðhaldi Þrír menn af fimm hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 30. desember en beðið er eftir úrskurði tveggja manna til viðbótar í Héraðsdómi Reykjaness vegna mansalsmálsins. Rannsókn lögreglunnar á Suðurnesjum er lokið. 2.12.2009 12:51
Krafin um tvær og hálfa milljón fyrir að stinga barn Farið er fram á að konan, sem stakk fimm ára stúlkubarn með hnífi í Reykjanesbæ, verði dæmd til að greiða stúlkunni um tvær og hálfa milljón í skaðabætur. 2.12.2009 12:24
Uppsagnir KNH-verktaka háðar veðurfari Kristján L. Möller samgönguráðherra greindi frá því á Alþingi í morgun að forstjóri KNH-verktaka á Ísafirði hefði fullvissað hann um það í gær, að fjöldauppsagnir sem fyrirtækið tilkynnti um í fyrradag, væru einungis varúðarráðstöfun að hálfu fyrirtækisins. 2.12.2009 12:20
Segir frumvarp um Rannsóknarnefnd Alþingis meingallað Fyrirliggjandi frumvarp um Rannsóknarnefnd Alþingis er meingallað að mati Þórs Saari, þingmanns Hreyfingarinnar. Hann segir að frumvarpið geri ráð fyrir að þingið rannsaki sig sjálft og að upplýsingum sé leynt fyrir almenningi. 2.12.2009 12:14
Fimm ár að dómtaka mál gegn síbrotamanni Karlmaður játaði alvarlega líkamsárás í Héraðsdómi Reykjaness í dag en hann var ákærður af ríkissaksóknara fyrir að slá mann í andlitið með glasi í Reykjanesbæ. Athygli vekur að árásin átti sér stað fyrir um fimm árum síðan, eða í lok árs 2004. 2.12.2009 12:10
24 ökukennarar útskrifast Þann 5. desember verða 24 ökukennarar brautskráðir frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Nám ökukennara hefur verið á háskólastigi frá árinu 1993 við Kennaraháskóla Íslands. 2.12.2009 11:23
Meint fyrirsagnafiff gagnrýnt harðlega Minnihluti A-listans bókaði harða bókun á bæjarstjórnarfundi Reykjanesbæjar sem var haldinn í gær. Þar gagnrýndu þeir harðlega fyrirsögn sem birtist á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins en hún hljóðaði svo: “Viðsnúningur í rekstri Reykjanesbæjar”. 2.12.2009 10:59
Opnunartímar veitinga- og skemmtistaða um jólin Nú þegar jólin eru að ganga í garð er rétt að minna á reglur um skemmtanahald. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill undirstrika að áfengisveitingar eru háðar tímamörkum í leyfum borgarstjórnar eða bæjarstjórna eftir því sem við á. 2.12.2009 10:35
Lögreglan á námskeiði um útlendinga og mansal Þessa viku stendur yfir í framhaldsdeild Lögregluskóla ríkisins sérnámskeið um málefni útlendinga og fleira. Meðal kennsluefnis er skipulögð glæpastarfsemi og varnir gegn henni, ekki síst mansali en þetta kemur fram á vef lögreglunnar. 2.12.2009 10:30
Versnandi veður víða um land Veður fer versnandi á Vestfjörðum og eru vegagerðarmenn hættir mokstri á Klettshálsi og á Þröskuldum, vegna stórhríðar. Það er líka hríð á Ennishálsi og vart ferðaveður vestra, að sögn Vegagerðarinnar. 2.12.2009 10:23
Neyðarástand hjá útgerðum með leigukvóta Útgerðarmenn sem eiga það sameiginlegt að byggja rekstur sinn að verulegu leiti á leigu veiðiheimilda segja að neyðarástand ríki í greininni. Hópur þessara útgerðarmanna hittist á fundi í Hafnarfirði föstudaginn 27. Nóvember. Fundarmenn eru flestir aðilar í LÍÚ og þegar boðað var til fundarins var miðað við að boða fulltrúa útgerða sem hefðu leigt til sín 100 tonn eða meira. 2.12.2009 10:08
Ráðuneytisstjóri í mennta- og menningarmálaráðuneyti ráðin Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Ástu Magnúsdóttur í embætti ráðuneytisstjóra mennta- og menningarmálaráðuneytis frá og með 1. desember 2009. 2.12.2009 10:08
Jólaþjófar skiluðu skrauti Nokkuð bar á þjófnaði á jólaskrauti úr görðum bæjarbúa í síðustu viku samkvæmt lögreglunni á Akranesi. 2.12.2009 09:42
Sigrún Elsa í annað sætið Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hyggst gefa kost á sér í 2. sæti framboðslistans í prófkjöri flokksins sem fram fer þann 30. janúar næstkomandi. 2.12.2009 09:37
Innflytjendur eru níu prósent mannfjöldans Hinn 1. janúar 2009 voru innflytjendur á Íslandi 28.644 eða níu prósent mannfjöldans. Þetta er mikil aukning frá árinu 1996 þegar innflytjendur voru einungis 2,0 prósent landsmanna eða 5.357 alls, að því er fram kemur á heimasíðu Hagstofunnar. Á sama tímabili hefur þeim sem hafa engan erlendan bakgrunn fækkað hlutfallslega úr 93,7 prósentum í 84,6 prósent. 2.12.2009 09:36
Brotist inn í tvö fyrirtæki Brotist var inn í fyrirtæki í Teigahverfi og við Laugaveg í Reykjavík í nótt. Ekki liggur enn fyrir hverju var stolið, en þjófarnir komust undan í báðum tilvikum. 2.12.2009 07:33
Velti bíl í Bláskógabyggð Ökumaður, sem var einn í bíl sínum, slapp nær ómeiddur þegar bíll hans valt út af Auðsholtsvegi í Bláskógabyggð seint í gærkvöldi og hafnaði úti í skurði. 2.12.2009 07:28
Braust inn og reyndi að kveikja á sjónvarpi Fjölskylda á Selfossi vaknaði við það í nótt að torkennilegar mannaferðir voru í húsinu. Þegar að var gáð var ókunnugur maður sestur fyrir framan sjónvarpið inni í stofu og var að reyna að kveikja á því. 2.12.2009 07:25