Fleiri fréttir Ómanneskjulegt Dyflinarákvæði endurskoðað Hælisleitendur verða ekki sendir rakleitt til þeirra aðildarríkis sem ber ábyrgð á hælisumsókn, samanber Dyflinnarreglugerð, heldur fái þeir viðbótavernd sé ástæða til en þetta er ein af tillögum sem nefnd á verum dómsmálaráðherra komst að. 17.7.2009 17:47 Óeðlileg töf á afgreiðslu aðalskipulags Þjórsárvirkjana Oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps segir ekki eðlilegt hversu langan tíma Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra tekur til að staðfesta virkjanir í Þjórsá inn á aðalskipulag hreppsins. 17.7.2009 19:04 Handtakan í Northampton: Grunur um alvarlegt innbrot Íslensku stúlkurnar tvær sem voru handteknar í Northampton í Englandi á miðvikudaginn eru grunaðar um alvarlegt innbrot, samkvæmt heimildum fréttastofu. Þær voru færðar fyrir rétt í London í dag. 17.7.2009 14:22 Ísland gæti stokkið framfyrir önnur ríki í ESB Stórnmálaskýrandi Associated Press fréttastofunnar í Brussel hefur eftir stjórnarerindreka þar í borg að Ísland kunni að stökkva framfyrir Króatíu sem átti að verða næsta aðildarríki Evrópusambandsins. 17.7.2009 17:31 Pósthússtræti lokað til 10. ágúst Ákveðið var í dag að loka Pósthússtræti alla daga vikunnar fram til 10. ágúst til að veita gangandi vegfarendum betra rými í miðborginni. Pósthússtræti hefur verið lokað vegna blíðviðris í 23 daga í sumar en nýbreytnin felst í því að loka götunni óháð veðri. 17.7.2009 16:56 Brúðkaupum fækkar í kreppunni Vigfús Þór Árnason, sóknarprestur í Grafarvogi, segir að brúðkaupum hafi fækkað þónokkuð eftir að kreppan skall á. Hann segist hafa rætt við marga kollega sína sem segja sömu sögu. 17.7.2009 16:40 Frumvarp um sérstakan saksóknara fyrir þingið eftir helgi Allsherjarnefnd hefur lokið umfjöllun um breytingar á lögum um sérstakan saksóknara. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður allsherjarnefndar, segist vonast til þess að hún geti mælt fyrir frumvarpinu á næsta þingfundi. 17.7.2009 16:37 Ágúst áfram rektor Landbúnaðarháskólans Tvær umsóknir bárust um embætti rektors Landbúnaðarháskóla Íslands. Menntamálaráðherra hefur að fenginni umsögn háskólaráðs skipað Ágúst Sigurðsson, núverandi rektor, til áframhaldandi starfa fyrir Landbúnaðarháskólann. 17.7.2009 16:05 Sköpunarkraftur ungmenna í Garðabænum Ellefu til tólf ungmenni á aldrinum sautján til nítján ára, taka þátt í skapandi sumarstarfi á vegum bæjarvinnu Garðabæjar. Tilgangurinn með verkefninu er að ungmennin fái tækifæri til að vinna að skapandi viðfangsefnum og rækta listræna hæfileika sína. 17.7.2009 15:21 ESB umsókn komið á framfæri við Svía Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu hefur verið komið á framfæri við sænsk stjórnvöld sem fara nú með formennsku í ráðherraráði ESB. 17.7.2009 14:45 Mál Grettisgötuhrotta þingfest Mál hinna svokölluðu Grettisgötuhrotta var þingfest fyrir héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þrír eru ákærðir í málinu; einn fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og tveir fyrir brot gegn lífi og líkama meðal annars. Mennirnir eru allir frá Litháen. 17.7.2009 13:52 Breytingar á fyrirkomulagi héraðsdómstóla Til stendur að fækka héraðsdómum úr átta í einn, samkvæmt nýju frumvarpi sem Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra kynnti í ríkisstjórn í dag. Samkvæmt frumvarpinu er gert ráð fyrir að héraðsdómur muni hins vegar reka skrifstofur víðsvegar um landið. Frumvarpið verður kynnt þingflokkunum bráðlega og væntanlega lagt fyrir þingið eftir það. 17.7.2009 13:25 Fjárframlög til allra stjórnmálaflokka gerð opinber Náðst hefur samkomulag milli allra stjórnmálaflokkanna um að fjárframlög til þeirra fyrir árið 2008 yrðu gerð opinber. Prófkjörsstyrkir til einstakra flokksmanna eru þar á meðal. Málið var rætt á löngum ríkisstjórnarfundi í morgun. 17.7.2009 13:15 Hundrað milljónir til viðbótar fyrir sérstakan saksóknara Hundrað milljónir verða veittar til að styrkja embætti sérstaks saksóknara til viðbótar við það fé sem áður hafði verið ákveðið að veita til embættisins 17.7.2009 13:07 Langur ríkisstjórnarfundur í morgun Ríkisstjórnin fundaði í tvær og hálfar klukkustundir í morgun en það þykir ansi löng fundarseta á þeim bænum. Eins og komið hefur fram, er mikil vinna framundan við að koma á fót endurreisn bankanna. Það verður þó að gerast sem allra fyrst til að styrkja stoðum undir framþróun efnahagslífsins. 17.7.2009 12:30 Íslenskar stúlkur handteknar í Englandi Tvær íslenskar stúlkur, 18 og 19 ára gamlar voru handteknar í Northampton í Englandi á miðvikudag eftir að leitað hafði verið að þeim í fjóra daga. Faðir annarrar stúlkunnar hafði haft samband við lögregluna og óskað þess að þeirra væri leitað og lýst yfir áhyggjum sínum af öryggi þeirra. 17.7.2009 11:55 Ökklabrotnaði í Esjunni Menn á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðar út fyrir stundu vegna manns sem ökklabrotnaði á toppi Esjunnar. Beiðni um aðstoð barst Neyðarlínunni sem kallaði út liðsmenn björgunarsveita. 17.7.2009 10:58 Öll skemmdarverkin óupplýst Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að öll sex málin þar sem skemmdarverk hafa verið unnin á híbýlum útrásrarvíkinga séu enn óupplýst. „Samkvæmt minni bestu vitneskju eru þessi mál en óupplýst,“ segir Geir Jón. 17.7.2009 10:01 Málningu slett á hús Bjarna Ármanns Málningu var skvett á hús Bjarna Ármannssonar á Seltjarnarnesi í nótt. Einnig var málningu skvett á dúkkuhús barna Bjarna en samkvæmt yfirlýsingu aðgerðasinna var það ekki viljaverk. 17.7.2009 09:23 Ók ölvaður út úr Norrænu Ökumaður var tekinn úr umferð á Seyðisfirði í gær þegar hann var að aka bíl sínum út úr Norrænu og laganna verðir fundu kaupstaðarlyktina leggja af honum. 17.7.2009 08:19 Lundalaus þjóðhátíð Lundaveiðitímabilið í Vestmannaeyjum verður aðeins fimm dagar í ár, sem er hið stysta í sögunni. Það hafur jafnan staðið í einn og hálfan mánuð, en vegna þess hve fækkað hefur í stofninum síðustu árin hefur tímabilið verið stytt. 17.7.2009 08:17 Mikið um ölvun í nótt Óvenjufjölmennt var í miðborg Reykjavíkur í nótt og nokkuð um drykkjulæti. Þá var sumstaðar háreysti í heimahúsum, þar sem lögregla þurfti að skerast í leikinn, en þó þurfti ekki að handtaka neinn. 17.7.2009 07:10 Kannabisræktun á Selfossi Lögreglan á Selfossi upprætti kannabisræktun í bílskúr þar í bæ í nótt og handtók tvo menn á staðnum. 17.7.2009 07:07 Ráðist á öryggisvörð í 10-11 Tveir þjófar réðust á öryggisvörð í verslun 10-11 við Engihjalla í Kópavogi um klukkan hálffjögur í nótt og veittu honum áverka. Hann stóð þá að þjófnaði en þeir brugðust ókvæða við, slógu hann niður og spörkuðu í höfuðið á honum. 17.7.2009 07:04 Liður í að vinna aftur traust „Þessi niðurstaða gefur tilefni til þess að menn fari núna að vinna að því að ná eins hagstæðum samningum við Evrópusambandið og hægt er, og það eru allra hagsmunir að gera það,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. 17.7.2009 06:00 Telja sig hlunnfarna um milljarða í Noregi Lögbannskröfu Olympic og Kaldbaks, sem er í eigu Samherja, á hendur norska skipafyrir-tækinu REM Offshore ASA var hafnað af norskum héraðsdómi á miðvikudag. Þegar er búið að kæra úrskurðinn. 17.7.2009 05:45 Sækja stuðninginn fast „Ég fagna því að niðurstaða sé komin í þessu máli," segir Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra. „Ég hefði greitt atkvæði með þessari tillögu ef ég hefði haft atkvæðis-rétt." Hann segir að nú reyni á stjórnina að hafa samninginn sem hagfelldastan. 17.7.2009 05:30 Hækkun stýrivaxta hugsanleg Ákvörðun um að halda stýrivöxtum óbreyttum við síðasta vaxtaákvörðunardag var samhljóða meðal nefndarmanna peningastefnunefndar. 17.7.2009 05:00 Þrír heiðraðir sem kyndilberar friðar Friðarhlaupinu lauk við Tjörnina í Reykjavík í gær eftir að hlaupinn var hringurinn í kringum landið. Stelpur úr 3. flokki í knattspyrnu í Val hlupu með friðarkyndilinn að Tjörninni og þar tók Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, forseti borgarstjórnar, við kyndlinum. 17.7.2009 04:45 Stöðnun og óvissa „Nú tekur við stöðnunar- og óvissutímabil í búskap og landbúnaði á meðan ekki er ljóst hvað kemur út úr þessu,“ segir Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtakanna. 17.7.2009 04:30 Heim frá Asíu á mótorhjóli „Þetta er algjör lúxus. Í fyrsta skipti í meira en þrjá mánuði þurfum við ekki að sofa í sama herbergi,“ segir Ingólfur Kolbeinsson sem ásamt Viggó Má Jensen er nú í Frakklandi og á endaspretti mótorhjólaferðar frá Taílandi til Íslands. 17.7.2009 04:00 Framkvæmdir hefjast í lok árs Stefnt er að því að hefja framkvæmdir við kísilverksmiðju í Helguvík í nóvember á þessu ári. Þetta segir Magnús Garðarsson sem er framkvæmdastjóri Tomahawk Development sem stendur fyrir byggingu verksmiðjunnar. 17.7.2009 04:00 þjóðaratkvæði ekki bindandi Tillögu Sjálfstæðismanna um að þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB-samninginn yrði bindandi var hafnað í gær. Þjóðaratkvæðagreiðslan verður því ráðgefandi. En hver er munurinn á bindandi og ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu? 17.7.2009 03:45 Óskað eftir stuðningi Seðlabanka Evrópu Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra segir líklegt að gengið verði til viðræðna við Seðlabanka Evrópu í haust um stuðning í gjaldeyrismálum. Þær viðræður þurfi ekki að tengjast umsóknar-ferlinu að Evrópusambandinu beint, en geti farið fram samhliða þeim. Gylfi segir vel þess virði að sækjast nokkuð fast eftir stuðningnum. 17.7.2009 03:30 Ekki virkjað nema annað bregðist Landsvirkjun hyggst bora þrjár rannsóknarborholur við Gjástykki í Þingeyjarsveit. Umhverfis-áhrif vegna framkvæmdanna eru talin óveruleg, samkvæmt frummatsskýrslu Mannvits verkfræðistofu. 17.7.2009 03:00 Víðtækt samráð mikilvægt Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segist fagna samþykktinni. 17.7.2009 02:45 Óbreytt gengi Lítið gerðist á mörkuðum í gær eftir að Alþingi samþykkti að senda inn aðildarumsókn til Evrópusambandsins að sögn Jóns Bjarka Bentssonar hagfræðings í greiningardeild Íslandsbanka. 17.7.2009 02:30 Breytingatillagan til bóta „Ég sat hjá vegna þess að mér þótti breytingatillagan heldur til bóta og því vildi ég ekki kjósa gegn henni þótt ég styddi ekki þingsályktunartillöguna,“ segir Margrét Tryggvadóttir þingkona Borgarahreyfingarinnar. 17.7.2009 02:00 Mikilvægum áfanga náð „Alþýðusambandið hefur talað fyrir mikilvægi þess að stíga þetta skref í allan vetur," segir Gylfi Arinbjörnsson forseti ASÍ. 17.7.2009 01:30 Verðmerkingum ábótavant Neytendastofa kannaði í mars og apríl síðastliðnum ástand verðmerkinga í 515 sérvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Í fréttatilkynningu frá Neytendastofu segir að verðmerkingum í sýningargluggum verslana á Laugaveginum hafi verið verulega ábótavant og hafi versnað frá síðustu könnun. 17.7.2009 01:15 Alveg tilgangslaus för „Það sem snýr að sjávarútvegsmálum í þingsályktunartillögunni og er sett þar fram er að mínu mati allt of veikt,“ segir Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ. 17.7.2009 01:00 Óskað eftir vitnum af umferðaróhappi Umferðaróhapp varð við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar á níunda tímanum í kvöld. Bifhjól og bifreið, sem ekið var norður Kringlumýrarbraut, rákust saman með þeim afleiðingum að bifhjólið hafnaði á vegriði og skemmdist töluvert en engin slys urðu á fólki. 16.7.2009 23:24 Lengri frestur gefinn til að endurfjármagna bankanna Lengri frestur hefur verið gefinn til þess að endurfjármagna bankanna en ríkið hefur átt í sleitulausum samningaviðræðum við kröfuhafa undanfarna daga og vikur samkvæmt tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu. 16.7.2009 22:50 Sýknuð fyrir að reyna að myrða fatlaðann eiginmann Tæplega fertug kona var sýknuð í Englandi fyrir að reyna að myrða fatlaðan eiginmann sinn sem er tíu árum eldri en hún. Konan, sem heitir Tracey Roffey, var sökuð um að hafa kæft manninn sinn með kodda í hálfa mínútu í þeim tilgangi að myrða hann. 16.7.2009 22:42 Dalabyggð skýtur föstum skotum á samgönguráðherra Byggðarráð Dalabyggðar lýsir yfir undrun sinni og vonbrigðum með þá ákvörðun samgönguyfirvalda að fresta framkvæmdum við uppbyggingu vegs um Laxárdal en ályktun þess eðlsi var samþykkt í dag hjá byggðarráði Dalabyggðar samkvæmt Grími Atlasyni sveitastjóra þess. 16.7.2009 20:17 Sjá næstu 50 fréttir
Ómanneskjulegt Dyflinarákvæði endurskoðað Hælisleitendur verða ekki sendir rakleitt til þeirra aðildarríkis sem ber ábyrgð á hælisumsókn, samanber Dyflinnarreglugerð, heldur fái þeir viðbótavernd sé ástæða til en þetta er ein af tillögum sem nefnd á verum dómsmálaráðherra komst að. 17.7.2009 17:47
Óeðlileg töf á afgreiðslu aðalskipulags Þjórsárvirkjana Oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps segir ekki eðlilegt hversu langan tíma Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra tekur til að staðfesta virkjanir í Þjórsá inn á aðalskipulag hreppsins. 17.7.2009 19:04
Handtakan í Northampton: Grunur um alvarlegt innbrot Íslensku stúlkurnar tvær sem voru handteknar í Northampton í Englandi á miðvikudaginn eru grunaðar um alvarlegt innbrot, samkvæmt heimildum fréttastofu. Þær voru færðar fyrir rétt í London í dag. 17.7.2009 14:22
Ísland gæti stokkið framfyrir önnur ríki í ESB Stórnmálaskýrandi Associated Press fréttastofunnar í Brussel hefur eftir stjórnarerindreka þar í borg að Ísland kunni að stökkva framfyrir Króatíu sem átti að verða næsta aðildarríki Evrópusambandsins. 17.7.2009 17:31
Pósthússtræti lokað til 10. ágúst Ákveðið var í dag að loka Pósthússtræti alla daga vikunnar fram til 10. ágúst til að veita gangandi vegfarendum betra rými í miðborginni. Pósthússtræti hefur verið lokað vegna blíðviðris í 23 daga í sumar en nýbreytnin felst í því að loka götunni óháð veðri. 17.7.2009 16:56
Brúðkaupum fækkar í kreppunni Vigfús Þór Árnason, sóknarprestur í Grafarvogi, segir að brúðkaupum hafi fækkað þónokkuð eftir að kreppan skall á. Hann segist hafa rætt við marga kollega sína sem segja sömu sögu. 17.7.2009 16:40
Frumvarp um sérstakan saksóknara fyrir þingið eftir helgi Allsherjarnefnd hefur lokið umfjöllun um breytingar á lögum um sérstakan saksóknara. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður allsherjarnefndar, segist vonast til þess að hún geti mælt fyrir frumvarpinu á næsta þingfundi. 17.7.2009 16:37
Ágúst áfram rektor Landbúnaðarháskólans Tvær umsóknir bárust um embætti rektors Landbúnaðarháskóla Íslands. Menntamálaráðherra hefur að fenginni umsögn háskólaráðs skipað Ágúst Sigurðsson, núverandi rektor, til áframhaldandi starfa fyrir Landbúnaðarháskólann. 17.7.2009 16:05
Sköpunarkraftur ungmenna í Garðabænum Ellefu til tólf ungmenni á aldrinum sautján til nítján ára, taka þátt í skapandi sumarstarfi á vegum bæjarvinnu Garðabæjar. Tilgangurinn með verkefninu er að ungmennin fái tækifæri til að vinna að skapandi viðfangsefnum og rækta listræna hæfileika sína. 17.7.2009 15:21
ESB umsókn komið á framfæri við Svía Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu hefur verið komið á framfæri við sænsk stjórnvöld sem fara nú með formennsku í ráðherraráði ESB. 17.7.2009 14:45
Mál Grettisgötuhrotta þingfest Mál hinna svokölluðu Grettisgötuhrotta var þingfest fyrir héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þrír eru ákærðir í málinu; einn fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og tveir fyrir brot gegn lífi og líkama meðal annars. Mennirnir eru allir frá Litháen. 17.7.2009 13:52
Breytingar á fyrirkomulagi héraðsdómstóla Til stendur að fækka héraðsdómum úr átta í einn, samkvæmt nýju frumvarpi sem Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra kynnti í ríkisstjórn í dag. Samkvæmt frumvarpinu er gert ráð fyrir að héraðsdómur muni hins vegar reka skrifstofur víðsvegar um landið. Frumvarpið verður kynnt þingflokkunum bráðlega og væntanlega lagt fyrir þingið eftir það. 17.7.2009 13:25
Fjárframlög til allra stjórnmálaflokka gerð opinber Náðst hefur samkomulag milli allra stjórnmálaflokkanna um að fjárframlög til þeirra fyrir árið 2008 yrðu gerð opinber. Prófkjörsstyrkir til einstakra flokksmanna eru þar á meðal. Málið var rætt á löngum ríkisstjórnarfundi í morgun. 17.7.2009 13:15
Hundrað milljónir til viðbótar fyrir sérstakan saksóknara Hundrað milljónir verða veittar til að styrkja embætti sérstaks saksóknara til viðbótar við það fé sem áður hafði verið ákveðið að veita til embættisins 17.7.2009 13:07
Langur ríkisstjórnarfundur í morgun Ríkisstjórnin fundaði í tvær og hálfar klukkustundir í morgun en það þykir ansi löng fundarseta á þeim bænum. Eins og komið hefur fram, er mikil vinna framundan við að koma á fót endurreisn bankanna. Það verður þó að gerast sem allra fyrst til að styrkja stoðum undir framþróun efnahagslífsins. 17.7.2009 12:30
Íslenskar stúlkur handteknar í Englandi Tvær íslenskar stúlkur, 18 og 19 ára gamlar voru handteknar í Northampton í Englandi á miðvikudag eftir að leitað hafði verið að þeim í fjóra daga. Faðir annarrar stúlkunnar hafði haft samband við lögregluna og óskað þess að þeirra væri leitað og lýst yfir áhyggjum sínum af öryggi þeirra. 17.7.2009 11:55
Ökklabrotnaði í Esjunni Menn á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðar út fyrir stundu vegna manns sem ökklabrotnaði á toppi Esjunnar. Beiðni um aðstoð barst Neyðarlínunni sem kallaði út liðsmenn björgunarsveita. 17.7.2009 10:58
Öll skemmdarverkin óupplýst Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að öll sex málin þar sem skemmdarverk hafa verið unnin á híbýlum útrásrarvíkinga séu enn óupplýst. „Samkvæmt minni bestu vitneskju eru þessi mál en óupplýst,“ segir Geir Jón. 17.7.2009 10:01
Málningu slett á hús Bjarna Ármanns Málningu var skvett á hús Bjarna Ármannssonar á Seltjarnarnesi í nótt. Einnig var málningu skvett á dúkkuhús barna Bjarna en samkvæmt yfirlýsingu aðgerðasinna var það ekki viljaverk. 17.7.2009 09:23
Ók ölvaður út úr Norrænu Ökumaður var tekinn úr umferð á Seyðisfirði í gær þegar hann var að aka bíl sínum út úr Norrænu og laganna verðir fundu kaupstaðarlyktina leggja af honum. 17.7.2009 08:19
Lundalaus þjóðhátíð Lundaveiðitímabilið í Vestmannaeyjum verður aðeins fimm dagar í ár, sem er hið stysta í sögunni. Það hafur jafnan staðið í einn og hálfan mánuð, en vegna þess hve fækkað hefur í stofninum síðustu árin hefur tímabilið verið stytt. 17.7.2009 08:17
Mikið um ölvun í nótt Óvenjufjölmennt var í miðborg Reykjavíkur í nótt og nokkuð um drykkjulæti. Þá var sumstaðar háreysti í heimahúsum, þar sem lögregla þurfti að skerast í leikinn, en þó þurfti ekki að handtaka neinn. 17.7.2009 07:10
Kannabisræktun á Selfossi Lögreglan á Selfossi upprætti kannabisræktun í bílskúr þar í bæ í nótt og handtók tvo menn á staðnum. 17.7.2009 07:07
Ráðist á öryggisvörð í 10-11 Tveir þjófar réðust á öryggisvörð í verslun 10-11 við Engihjalla í Kópavogi um klukkan hálffjögur í nótt og veittu honum áverka. Hann stóð þá að þjófnaði en þeir brugðust ókvæða við, slógu hann niður og spörkuðu í höfuðið á honum. 17.7.2009 07:04
Liður í að vinna aftur traust „Þessi niðurstaða gefur tilefni til þess að menn fari núna að vinna að því að ná eins hagstæðum samningum við Evrópusambandið og hægt er, og það eru allra hagsmunir að gera það,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. 17.7.2009 06:00
Telja sig hlunnfarna um milljarða í Noregi Lögbannskröfu Olympic og Kaldbaks, sem er í eigu Samherja, á hendur norska skipafyrir-tækinu REM Offshore ASA var hafnað af norskum héraðsdómi á miðvikudag. Þegar er búið að kæra úrskurðinn. 17.7.2009 05:45
Sækja stuðninginn fast „Ég fagna því að niðurstaða sé komin í þessu máli," segir Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra. „Ég hefði greitt atkvæði með þessari tillögu ef ég hefði haft atkvæðis-rétt." Hann segir að nú reyni á stjórnina að hafa samninginn sem hagfelldastan. 17.7.2009 05:30
Hækkun stýrivaxta hugsanleg Ákvörðun um að halda stýrivöxtum óbreyttum við síðasta vaxtaákvörðunardag var samhljóða meðal nefndarmanna peningastefnunefndar. 17.7.2009 05:00
Þrír heiðraðir sem kyndilberar friðar Friðarhlaupinu lauk við Tjörnina í Reykjavík í gær eftir að hlaupinn var hringurinn í kringum landið. Stelpur úr 3. flokki í knattspyrnu í Val hlupu með friðarkyndilinn að Tjörninni og þar tók Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, forseti borgarstjórnar, við kyndlinum. 17.7.2009 04:45
Stöðnun og óvissa „Nú tekur við stöðnunar- og óvissutímabil í búskap og landbúnaði á meðan ekki er ljóst hvað kemur út úr þessu,“ segir Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtakanna. 17.7.2009 04:30
Heim frá Asíu á mótorhjóli „Þetta er algjör lúxus. Í fyrsta skipti í meira en þrjá mánuði þurfum við ekki að sofa í sama herbergi,“ segir Ingólfur Kolbeinsson sem ásamt Viggó Má Jensen er nú í Frakklandi og á endaspretti mótorhjólaferðar frá Taílandi til Íslands. 17.7.2009 04:00
Framkvæmdir hefjast í lok árs Stefnt er að því að hefja framkvæmdir við kísilverksmiðju í Helguvík í nóvember á þessu ári. Þetta segir Magnús Garðarsson sem er framkvæmdastjóri Tomahawk Development sem stendur fyrir byggingu verksmiðjunnar. 17.7.2009 04:00
þjóðaratkvæði ekki bindandi Tillögu Sjálfstæðismanna um að þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB-samninginn yrði bindandi var hafnað í gær. Þjóðaratkvæðagreiðslan verður því ráðgefandi. En hver er munurinn á bindandi og ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu? 17.7.2009 03:45
Óskað eftir stuðningi Seðlabanka Evrópu Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra segir líklegt að gengið verði til viðræðna við Seðlabanka Evrópu í haust um stuðning í gjaldeyrismálum. Þær viðræður þurfi ekki að tengjast umsóknar-ferlinu að Evrópusambandinu beint, en geti farið fram samhliða þeim. Gylfi segir vel þess virði að sækjast nokkuð fast eftir stuðningnum. 17.7.2009 03:30
Ekki virkjað nema annað bregðist Landsvirkjun hyggst bora þrjár rannsóknarborholur við Gjástykki í Þingeyjarsveit. Umhverfis-áhrif vegna framkvæmdanna eru talin óveruleg, samkvæmt frummatsskýrslu Mannvits verkfræðistofu. 17.7.2009 03:00
Víðtækt samráð mikilvægt Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segist fagna samþykktinni. 17.7.2009 02:45
Óbreytt gengi Lítið gerðist á mörkuðum í gær eftir að Alþingi samþykkti að senda inn aðildarumsókn til Evrópusambandsins að sögn Jóns Bjarka Bentssonar hagfræðings í greiningardeild Íslandsbanka. 17.7.2009 02:30
Breytingatillagan til bóta „Ég sat hjá vegna þess að mér þótti breytingatillagan heldur til bóta og því vildi ég ekki kjósa gegn henni þótt ég styddi ekki þingsályktunartillöguna,“ segir Margrét Tryggvadóttir þingkona Borgarahreyfingarinnar. 17.7.2009 02:00
Mikilvægum áfanga náð „Alþýðusambandið hefur talað fyrir mikilvægi þess að stíga þetta skref í allan vetur," segir Gylfi Arinbjörnsson forseti ASÍ. 17.7.2009 01:30
Verðmerkingum ábótavant Neytendastofa kannaði í mars og apríl síðastliðnum ástand verðmerkinga í 515 sérvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Í fréttatilkynningu frá Neytendastofu segir að verðmerkingum í sýningargluggum verslana á Laugaveginum hafi verið verulega ábótavant og hafi versnað frá síðustu könnun. 17.7.2009 01:15
Alveg tilgangslaus för „Það sem snýr að sjávarútvegsmálum í þingsályktunartillögunni og er sett þar fram er að mínu mati allt of veikt,“ segir Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ. 17.7.2009 01:00
Óskað eftir vitnum af umferðaróhappi Umferðaróhapp varð við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar á níunda tímanum í kvöld. Bifhjól og bifreið, sem ekið var norður Kringlumýrarbraut, rákust saman með þeim afleiðingum að bifhjólið hafnaði á vegriði og skemmdist töluvert en engin slys urðu á fólki. 16.7.2009 23:24
Lengri frestur gefinn til að endurfjármagna bankanna Lengri frestur hefur verið gefinn til þess að endurfjármagna bankanna en ríkið hefur átt í sleitulausum samningaviðræðum við kröfuhafa undanfarna daga og vikur samkvæmt tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu. 16.7.2009 22:50
Sýknuð fyrir að reyna að myrða fatlaðann eiginmann Tæplega fertug kona var sýknuð í Englandi fyrir að reyna að myrða fatlaðan eiginmann sinn sem er tíu árum eldri en hún. Konan, sem heitir Tracey Roffey, var sökuð um að hafa kæft manninn sinn með kodda í hálfa mínútu í þeim tilgangi að myrða hann. 16.7.2009 22:42
Dalabyggð skýtur föstum skotum á samgönguráðherra Byggðarráð Dalabyggðar lýsir yfir undrun sinni og vonbrigðum með þá ákvörðun samgönguyfirvalda að fresta framkvæmdum við uppbyggingu vegs um Laxárdal en ályktun þess eðlsi var samþykkt í dag hjá byggðarráði Dalabyggðar samkvæmt Grími Atlasyni sveitastjóra þess. 16.7.2009 20:17