Innlent

Stöðnun og óvissa

Haraldur Benediktsson
Haraldur Benediktsson

„Nú tekur við stöðnunar- og óvissutímabil í búskap og landbúnaði á meðan ekki er ljóst hvað kemur út úr þessu,“ segir Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtakanna.

„Það eru endalok þess landbúnaðar sem við þekkjum í dag sem blasa við ef verður af aðild,“ segir Haraldur, sem er ekki bjartsýnn á að tekið verði á Íslandi með silkihönskum í samningaferlinu.

„Þegar þú biður um Evrópusambandið þá færðu Evrópusambandið,“ segir hann.

- sh




Fleiri fréttir

Sjá meira


×