Innlent

Ökklabrotnaði í Esjunni

Menn á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðar út fyrir stundu vegna manns sem ökklabrotnaði á toppi Esjunnar. Beiðni um aðstoð barst Neyðarlínunni sem kallaði út liðsmenn björgunarsveita, samkvæmt upplýsingum sem fréttastofa hefur frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×