Innlent

Óbreytt gengi

Jón Bjarki bentsson
Jón Bjarki bentsson

Lítið gerðist á mörkuðum í gær eftir að Alþingi samþykkti að senda inn aðildarumsókn til Evrópusambandsins að sögn Jóns Bjarka Bentssonar hagfræðings í greiningardeild Íslandsbanka.

Hann segir að ef markaðir væru eðlilegir ætti aðildarumsókn að styrkja gengi krónunnar. Það hafi ekki gerst í gær. Hann segir að vegna óeðlilegs ástands á gjaldeyrismarkaði sé óljóst hvað muni gerast.-bþa






Fleiri fréttir

Sjá meira


×