Innlent

Mikið um ölvun í nótt

Óvenjufjölmennt var í miðborg Reykjavíkur í nótt og nokkuð um drykkjulæti. Þá var sumstaðar háreysti í heimahúsum, þar sem lögregla þurfti að skerast í leikinn, en þó þurfti ekki að handtaka neinn. Svonefnd heimapartý virðast vera að færast í vöxt, sem rekja má til minni fjárráða þannig að fólk er farið að spara við sig að sækja barina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×