Innlent

Breytingar á fyrirkomulagi héraðsdómstóla

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Ragna Árnadóttir kynnti fyrirhugaðar breytingar á héraðsdómstólum á ríkisstjórnarfundi í dag. Mynd/ Daníel.
Ragna Árnadóttir kynnti fyrirhugaðar breytingar á héraðsdómstólum á ríkisstjórnarfundi í dag. Mynd/ Daníel.
Til stendur að fækka héraðsdómum úr átta í einn, samkvæmt nýju frumvarpi sem Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra kynnti í ríkisstjórn í dag. Samkvæmt frumvarpinu er gert ráð fyrir að héraðsdómur muni hins vegar reka skrifstofur víðsvegar um landið. Frumvarpið verður kynnt þingflokkunum bráðlega og væntanlega lagt fyrir þingið eftir það.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×