Innlent

Mikilvægum áfanga náð

Gylfi Arnbjörnsson
Gylfi Arnbjörnsson

„Alþýðusambandið hefur talað fyrir mikilvægi þess að stíga þetta skref í allan vetur," segir Gylfi Arinbjörnsson forseti ASÍ.

„Það þarf að láta reyna á það hvað okkur stendur til boða í samningnum. Við höfum líka lagt mikla vinnu í það í vetur að móta ýmsa skilmála og markmið í sjávarútvegs-, landbúnaðar- og byggðamálum en líka horft til menntamála, félagsmála og vinnumarkaðsmála sem við sjáum mikil sóknarfæri í. Þess vegna tel ég mikilvægt að þetta skref sé stigið og nú er mikilvægum áfangað náð í þeirri endurreisn sem er að eiga sér stað."




Fleiri fréttir

Sjá meira


×