Fleiri fréttir Ófærð í Reykjavík og nágrenni Það hefur snjóað talsvert í Reykjavík og nágrenni í nótt og þung færð færð á öllu höfuðborgarsvæðinu og austur í sveitir. 7.2.2008 06:27 Blæs nýju lífi í glæsivillu Ingunn Wernersdóttir fjárfestir er að breyta Þingholtstræti 29a aftur í fjölskylduhús. „Það er verið að endurnýja húsið og gera það í eins upprunalegri mynd og hægt er,“ segir Ingunn. 7.2.2008 05:30 Tekinn með rúmt kíló af kókaíni í Leifsstöð Hollenskur karlmaður á fimmtugsaldri var í gær tekinn í Leifsstöð með 1,2 kíló af meintu kókaíni. Hollendingurinn var að koma frá Amsterdam og fannst efnið í farangri hans. 6.2.2008 21:52 REI skýrslan í heild sinni Hér fyrir neðan má nálgast lokaskýrslu stýrihópsins sem fjallaði um málefni Orkuveitunnar og REI. Vísir hefur í kvöld sagt frá efni skýrslunnar en samkvæmt heimildum Vísis hyggst Svandís Svavarsdóttir leggja skýrsluna fyrir borgarráð á morgun. Heimildir herma einnig að sjálfstæðismenn í Reykjavík hafi fundað í kvöld vegna skýrslunnar en ekki munu allir vera á eitt sáttir um innihaldið. 6.2.2008 22:03 REI skýrslan: Aðkoma FL Group ráðandi Vísir hefur undir höndum skýrslu stýrihóps sem falið var að fjalla um REI málið. Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokks fundar nú um innihald hennar en skýrslan verður lögð fyrir borgarráð á morgun. 6.2.2008 17:46 Sigríður Lillý nýr forstjóri TR Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur skipað Sigríði Lillý Baldursdóttur í embætti forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins til fimm ára frá og með 6. febrúar 6.2.2008 23:35 Obba með mestu nytin í fyrra Kýrin Obba á bænum Brakanda í Hörgárdal mjólkaði mest allra íslenskra kúa á síðasta ári eða rúmlega 12.200 kíló af mjólk. 6.2.2008 23:29 Hnúfubak rak á land við Garðskaga Stóreflis hnúfubakstarfur fannst í fjöru við Garðskaga í dag. Á vef Víkurfrétta kemur fram að dýrið sé rúmir 10 metrar á lengd hið minnsta og liggi á bakinu í fjöruborðinu. 6.2.2008 20:07 Göturnar meira saltaðar en fyrri ár Meira hefur verið borið af salti á götur höfuðborgarinnar í vetur en síðustu ár. Í janúar kom það að minnsta kosti einu sinni fyrir að saltbílar voru á ferðinni samfellt í sólarhring. 6.2.2008 19:14 Listaverk Ólafs kostar tvo milljarða Kostnaður við nýtt tónlistar- og ráðstefnuhús er áætlaður fjórtán milljarða króna, en var í upphafi áætlaður tólf milljarðar. Listaverk Ólafs Elíassonar á húsinu kostar tvo milljarða, en smíði þess er hafin í Kína. 6.2.2008 18:46 FL tjáir sig ekki um REI skýrslu Halldór Kristmannsson upplýsingafulltrúi FL Group segst ekki hafa séð REI skýrsluna og vill kynna sér efni hennar áður en hann tjáir sig um hana. 6.2.2008 18:40 Tillögur REI stýrihópsins Í skýrslu stýrihópsins sem Vísir hefur undir höndum kemur fram að nýrri stjórn OR ásamt fulltrúum eigenda verði falið að vinna að tillögum um frekari framtíðarstefnumótun fyrir Orkuveitu Reykjavíkur í anda skýrslunnar. 6.2.2008 18:09 Beðið eftir úttekt Ríkisendurskoðunar Gunnar Svavarsson, formaður fjárlaganefndar, segir að nefndin muni bíða eftir stjórnsýsluúttekt á Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar áður en skoðað verði hvort endurskoða þurfi forsendur fjárlaga. 6.2.2008 17:04 Byggingakrani alelda í Borgartúni Byggingakrani er illa farinn eftir að eldur kom upp í honum á vinnusvæði í Borgartúni á fimmta tímanum. 6.2.2008 16:34 Unglingagengi slógust í Kringlunni Öryggisverðir í Kringlunni hafa átt erfiðan dag þar sem hópur unglinga safnaðist saman í verslunarmiðstöðinni fyrir stundu. Svo virðist sem tvö gengi unglinga hafi mæst í Kringlunni og áttu þau greinilega eitthvað sökótt hvort við annað. 6.2.2008 16:30 Heitavatnsrör gefa sig í þíðu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að fjölbýlishúsi í Flétturima í Grafarvogi um eittleytið í dag en þar hafði ofn sprungið og flæddi vatn úr honum. 6.2.2008 16:23 Byggingarstofnun í stað Brunamálastofnunar Byggingarstofnun mun taka við hlutverki Brunamálastofnunar og hlutverk slökkviliðs verður betur skilgreint í lögum samkvæmt frumvarpi um breytingar á lögum um brunavarnir sem Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur lagt fram á Alþingi. 6.2.2008 16:12 Mikil óánægja með stjórnendur Sláturfélagsins Mikil óánægja er á meðal margra starfsmanna Sláturfélags Suðurlands en á síðustu dögum hafa sex starfsmenn sölu og markaðsdeildar, þar af þrír stjórnendur, sagt upp störfum hjá fyrirtækinu. 6.2.2008 15:44 Beðið eftir skýrslu starfshóps um uppbyggingu í heilsugæslu Starfshópur á vegum heilbrigðsráðherra fer nú yfir stöðuna í heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu og hyggst ráðherra bíða eftir skýrslu hans áður en frekari áform um uppbyggingu verða tekin. Þetta sagði Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 6.2.2008 15:39 Skimun vegna ristilkrabbameins hefst í byrjun næsta árs Reiknað er með að skimun á krabbameini í ristli hefjist í upphafi næsta árs. Þetta kom fram í svari Guðlaugs Þórs Þórðarsonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Álfheiðar Ingadóttur, þingmanns Vinstri - grænna, á Alþingi í dag. 6.2.2008 15:19 Virkjanir í neðri hluta Þjórsár hafa forgang á Búðarhálsvirkjun Þrjár virkjanir í neðri hluta Þjórsár eru enn í forgangi hjá Landsvirkjun þrátt fyrir að fyrirtækið hafi tekið aftur til skoðunar áform um byggingu Búðarhálsvirkjunar. 6.2.2008 15:05 Milljörðum minni afborganir en gert var ráð fyrir Ríkisendurskoðun áformar að ljúka stjórnsýsluúttekt á starfsemi Þróunarfélagsins á Keflavíkurflugvelli fyrir miðja febrúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá formanni fjárlaganefndar, Gunnari Svavarssyni, en nefndin fjallaði um málið á fundi sínum í morgun. 6.2.2008 14:10 Óskar segir nýjan meirihluta ýta málum á undan sér "Þetta staðfestir það sem ég óttaðist að deiluskipulag miðborgarinnar væri í uppnámi," segir Óskar Bergsson borgarfulltrúi Framsóknarflokks eftir að meirihlutinn samþykkti á fundi Skipulagsráðs í dag að skipa vinnuhóp og stofna miðborgarteymi vegna endurskoðunar á deiliskipulagi Laugavegsreits. 6.2.2008 13:59 Fordæmdu pyntingar Bandaríkjamanna Þingmenn allra flokka fordæmdu í dag pyntingar Bandaríkjamanna í Guantanamo-búðunum og farið var fram á að tillaga Vinstri - grænna um yfirlýsingar frá Alþingi þessa efnis yrði hraðað í gegnum þingið. 6.2.2008 13:58 Blússaði framhjá gjaldskýlinu við Hvalfjarðargöng Ökumaður nokkur fékk á sig kærur fyrir fjársvik fyrir að aka 40 sinnum um Hvalfjarðargöngin án þess að borga. 6.2.2008 13:24 Alyson Bailes fær sænska orðu fyrir störf sín Karl Gústaf Svíakonungur hefur ákveðið að veita Alyson Bailes, sendiherra og gestaprófessor við Háskóla Íslands, viðurkenningu með Stórriddarakrossi hinnar konunglegu sænsku Norðurstjörnuorðu. 6.2.2008 13:23 Furðuverur á sveimi í borginni Öskudagurinn er í dag og á þessum degi má búast við að sjá ýmsar furðuverur á sveimi um borg og bæ, syngjandi í von um góðgæti. 6.2.2008 13:00 Segir hross tekin fram yfir sjómenn „Það er greinilegt á þessum viðbrögðum að Landhelgisgæslan, með tilliti til þarfa fyrir þyrluaðstoð að hross eru tekin fram yfir sjómenn,“ skrifar Bergþór Gunnlaugsson yfirstýrimaður og afleysingarskiptsjóri á Hrafni GK 111. 6.2.2008 12:49 Allt að komast í lag á Nings Eldur kviknaði í veitingastaðnum Nings við Suðurlandsbraut um klukkan hálf tíu í morgun. 6.2.2008 12:41 Illa farið með hesta Veðrið hefur verið óblítt við útigangshross undanfarnar vikur. Bæði mikil óveður og svo snjókoma og frost með tilheyrandi jarðbanni. 6.2.2008 12:35 Árbæjarlaug lokuð um miðjan dag Lokað er í Árbæjarlaug frá tólf til hálf fimm í dag vegna starfsdags. Laugin verður þá opnuð aftur og verður opin til hálfellefu. 6.2.2008 12:30 Forstöðumaður Alþjóðahúss fyrsti gestur borgarstjóra Nýr borgarstjórnarmeirihluti ætlar að sinna Alþjóðahúsi af alúð og Einar Skúlason, forstöðumaður á fund með borgarstjóra í dag, samkvæmt upplýsingum sem Vísir hefur fengið frá borginni. 6.2.2008 12:27 Enn ekki búið að skipa nýjan stjórnarformann REI Enn hefur ekki verið skipaður stjórnarformaður REI frá því nýr borgarstjórnarmeirihluti tók við völdum í lok janúar. 6.2.2008 12:23 Filippseyskar mæðgur gera kröfu í dánarbú Fischers Filippseysk kona og dóttir hennar gera kröfur í dánarbús fyrrverandi stórmeistarans Bobbys Fischers sem lést hér á landi fyrir skemmstu. Frá þessu er greint á fréttavef Reuters. 6.2.2008 12:19 Vilja öll helstu launþegasamtök inn á sama ramma Samtök atvinnulífsins freista þess nú að fá öll helstu launþegasamtökin til að gangast inn á samningaramma sem þegar liggur fyrir í kjaraviðræðum þeirra við Flóann og Starfsgreinasambandið. 6.2.2008 12:07 Grindavíkurbær gleymdi að sækja um byggingarleyfi „Bærinn er nú að byggja þetta sjálfur en það urðu mistök með að afgreiða byggingarleyfið formlega,“ segir Ólafur Örn Ólafsson bæjarstjóri í Grindavík um byggingarleyfi sem gleymdist að sækja um fyrir byggingu fjölnota íþrótahúss í bænum. 6.2.2008 11:48 Ofbeldismaður fékk skilorð vegna seinagangs Rúmlega þrítugur Vestmanneyingur var í Héraðsdómi Suðurlands í dag dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ráðist á, kýlt og bitið mann í samkvæmi í Vestmannaeyjum vorið 2006. 6.2.2008 10:52 Borgarstjóri vinni með hagsmunaaðilum að framgangi Sundabrautar Borgarstjórn samþykkit á fundi sínum í gær að árétta þá stefnu að Sundabraut ætti að legga á ytri leið í göngum. 6.2.2008 10:40 Íslenskt félag virkjar í Bosníu og Hersegóvínu Íslenska orkufyrirtækið Iceland Energy Group hyggst byggja og reka tvær vatnsaflsvirkjanir í Bosníu og Hersegóvínu samkvæmt viljayfirlýsingum sem undirrituð var í síðasta mánuði. Það gerðu Bjarni Einarsson, stjórnarformaður Iceland Energy Group, og Rajko Ubiparip, orkumálaráðherra lýðveldisins. 6.2.2008 10:19 Verðlag hæst á Íslandi samkvæmt nýrri samantekt Hlutfallslegt verðlag reyndist hæst á Íslandi samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum alþjóðlegs verðsamanburðar fyrir árið 2006 sem greint er frá á vef Hagstofunnar. 6.2.2008 09:36 Ögmundur setur fjölda fyrirvara við sjúkraskráningu LHS Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna setur fjölda fyrirvara við fyrirhugaða beytingu á sjúkraskráningu Landspítalans. Þetta kom fram í spjalli við Ögmund í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. 6.2.2008 09:17 Eldur í Nings við Suðurlandsbraut Slökkvilið var laust eftir klukkan níu kallað að veitingastaðnum Nings við Suðurlandsbraut en þar var tilkynnt um eld. 6.2.2008 09:14 Hollywood gerir mynd um Bobby Fischer Ný kvikmynd um Bobby Fischer er í bígerð í Hollywood. Það eru kvikmyndafyrirtækin Universal og Working Title sem hafa komið sér saman um gerð myndarinnar. 6.2.2008 08:21 Drengur slasaðist á skíðasvæði Ísafjarðarbæjar Drengur slasaðist á skíðasvæði Ísfirðinga í kvöld þegar hann lenti á snjótroðara. Drengurinn fékk skurð á höfuðið og heilahristing. Hann var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur og verður þar til eftirlits. 5.2.2008 21:28 Lögreglan í átaki: Klippir númer og lætur menn blása Að sögn lögreglu er töluvert um ótryggð og óskoðuð ökutæki á höfuðborgarsvæðinu en eigendur og umráðamenn þeirra eru hvattir til að gera þar bragarbót á. 5.2.2008 21:45 Sjá næstu 50 fréttir
Ófærð í Reykjavík og nágrenni Það hefur snjóað talsvert í Reykjavík og nágrenni í nótt og þung færð færð á öllu höfuðborgarsvæðinu og austur í sveitir. 7.2.2008 06:27
Blæs nýju lífi í glæsivillu Ingunn Wernersdóttir fjárfestir er að breyta Þingholtstræti 29a aftur í fjölskylduhús. „Það er verið að endurnýja húsið og gera það í eins upprunalegri mynd og hægt er,“ segir Ingunn. 7.2.2008 05:30
Tekinn með rúmt kíló af kókaíni í Leifsstöð Hollenskur karlmaður á fimmtugsaldri var í gær tekinn í Leifsstöð með 1,2 kíló af meintu kókaíni. Hollendingurinn var að koma frá Amsterdam og fannst efnið í farangri hans. 6.2.2008 21:52
REI skýrslan í heild sinni Hér fyrir neðan má nálgast lokaskýrslu stýrihópsins sem fjallaði um málefni Orkuveitunnar og REI. Vísir hefur í kvöld sagt frá efni skýrslunnar en samkvæmt heimildum Vísis hyggst Svandís Svavarsdóttir leggja skýrsluna fyrir borgarráð á morgun. Heimildir herma einnig að sjálfstæðismenn í Reykjavík hafi fundað í kvöld vegna skýrslunnar en ekki munu allir vera á eitt sáttir um innihaldið. 6.2.2008 22:03
REI skýrslan: Aðkoma FL Group ráðandi Vísir hefur undir höndum skýrslu stýrihóps sem falið var að fjalla um REI málið. Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokks fundar nú um innihald hennar en skýrslan verður lögð fyrir borgarráð á morgun. 6.2.2008 17:46
Sigríður Lillý nýr forstjóri TR Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur skipað Sigríði Lillý Baldursdóttur í embætti forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins til fimm ára frá og með 6. febrúar 6.2.2008 23:35
Obba með mestu nytin í fyrra Kýrin Obba á bænum Brakanda í Hörgárdal mjólkaði mest allra íslenskra kúa á síðasta ári eða rúmlega 12.200 kíló af mjólk. 6.2.2008 23:29
Hnúfubak rak á land við Garðskaga Stóreflis hnúfubakstarfur fannst í fjöru við Garðskaga í dag. Á vef Víkurfrétta kemur fram að dýrið sé rúmir 10 metrar á lengd hið minnsta og liggi á bakinu í fjöruborðinu. 6.2.2008 20:07
Göturnar meira saltaðar en fyrri ár Meira hefur verið borið af salti á götur höfuðborgarinnar í vetur en síðustu ár. Í janúar kom það að minnsta kosti einu sinni fyrir að saltbílar voru á ferðinni samfellt í sólarhring. 6.2.2008 19:14
Listaverk Ólafs kostar tvo milljarða Kostnaður við nýtt tónlistar- og ráðstefnuhús er áætlaður fjórtán milljarða króna, en var í upphafi áætlaður tólf milljarðar. Listaverk Ólafs Elíassonar á húsinu kostar tvo milljarða, en smíði þess er hafin í Kína. 6.2.2008 18:46
FL tjáir sig ekki um REI skýrslu Halldór Kristmannsson upplýsingafulltrúi FL Group segst ekki hafa séð REI skýrsluna og vill kynna sér efni hennar áður en hann tjáir sig um hana. 6.2.2008 18:40
Tillögur REI stýrihópsins Í skýrslu stýrihópsins sem Vísir hefur undir höndum kemur fram að nýrri stjórn OR ásamt fulltrúum eigenda verði falið að vinna að tillögum um frekari framtíðarstefnumótun fyrir Orkuveitu Reykjavíkur í anda skýrslunnar. 6.2.2008 18:09
Beðið eftir úttekt Ríkisendurskoðunar Gunnar Svavarsson, formaður fjárlaganefndar, segir að nefndin muni bíða eftir stjórnsýsluúttekt á Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar áður en skoðað verði hvort endurskoða þurfi forsendur fjárlaga. 6.2.2008 17:04
Byggingakrani alelda í Borgartúni Byggingakrani er illa farinn eftir að eldur kom upp í honum á vinnusvæði í Borgartúni á fimmta tímanum. 6.2.2008 16:34
Unglingagengi slógust í Kringlunni Öryggisverðir í Kringlunni hafa átt erfiðan dag þar sem hópur unglinga safnaðist saman í verslunarmiðstöðinni fyrir stundu. Svo virðist sem tvö gengi unglinga hafi mæst í Kringlunni og áttu þau greinilega eitthvað sökótt hvort við annað. 6.2.2008 16:30
Heitavatnsrör gefa sig í þíðu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að fjölbýlishúsi í Flétturima í Grafarvogi um eittleytið í dag en þar hafði ofn sprungið og flæddi vatn úr honum. 6.2.2008 16:23
Byggingarstofnun í stað Brunamálastofnunar Byggingarstofnun mun taka við hlutverki Brunamálastofnunar og hlutverk slökkviliðs verður betur skilgreint í lögum samkvæmt frumvarpi um breytingar á lögum um brunavarnir sem Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur lagt fram á Alþingi. 6.2.2008 16:12
Mikil óánægja með stjórnendur Sláturfélagsins Mikil óánægja er á meðal margra starfsmanna Sláturfélags Suðurlands en á síðustu dögum hafa sex starfsmenn sölu og markaðsdeildar, þar af þrír stjórnendur, sagt upp störfum hjá fyrirtækinu. 6.2.2008 15:44
Beðið eftir skýrslu starfshóps um uppbyggingu í heilsugæslu Starfshópur á vegum heilbrigðsráðherra fer nú yfir stöðuna í heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu og hyggst ráðherra bíða eftir skýrslu hans áður en frekari áform um uppbyggingu verða tekin. Þetta sagði Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 6.2.2008 15:39
Skimun vegna ristilkrabbameins hefst í byrjun næsta árs Reiknað er með að skimun á krabbameini í ristli hefjist í upphafi næsta árs. Þetta kom fram í svari Guðlaugs Þórs Þórðarsonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Álfheiðar Ingadóttur, þingmanns Vinstri - grænna, á Alþingi í dag. 6.2.2008 15:19
Virkjanir í neðri hluta Þjórsár hafa forgang á Búðarhálsvirkjun Þrjár virkjanir í neðri hluta Þjórsár eru enn í forgangi hjá Landsvirkjun þrátt fyrir að fyrirtækið hafi tekið aftur til skoðunar áform um byggingu Búðarhálsvirkjunar. 6.2.2008 15:05
Milljörðum minni afborganir en gert var ráð fyrir Ríkisendurskoðun áformar að ljúka stjórnsýsluúttekt á starfsemi Þróunarfélagsins á Keflavíkurflugvelli fyrir miðja febrúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá formanni fjárlaganefndar, Gunnari Svavarssyni, en nefndin fjallaði um málið á fundi sínum í morgun. 6.2.2008 14:10
Óskar segir nýjan meirihluta ýta málum á undan sér "Þetta staðfestir það sem ég óttaðist að deiluskipulag miðborgarinnar væri í uppnámi," segir Óskar Bergsson borgarfulltrúi Framsóknarflokks eftir að meirihlutinn samþykkti á fundi Skipulagsráðs í dag að skipa vinnuhóp og stofna miðborgarteymi vegna endurskoðunar á deiliskipulagi Laugavegsreits. 6.2.2008 13:59
Fordæmdu pyntingar Bandaríkjamanna Þingmenn allra flokka fordæmdu í dag pyntingar Bandaríkjamanna í Guantanamo-búðunum og farið var fram á að tillaga Vinstri - grænna um yfirlýsingar frá Alþingi þessa efnis yrði hraðað í gegnum þingið. 6.2.2008 13:58
Blússaði framhjá gjaldskýlinu við Hvalfjarðargöng Ökumaður nokkur fékk á sig kærur fyrir fjársvik fyrir að aka 40 sinnum um Hvalfjarðargöngin án þess að borga. 6.2.2008 13:24
Alyson Bailes fær sænska orðu fyrir störf sín Karl Gústaf Svíakonungur hefur ákveðið að veita Alyson Bailes, sendiherra og gestaprófessor við Háskóla Íslands, viðurkenningu með Stórriddarakrossi hinnar konunglegu sænsku Norðurstjörnuorðu. 6.2.2008 13:23
Furðuverur á sveimi í borginni Öskudagurinn er í dag og á þessum degi má búast við að sjá ýmsar furðuverur á sveimi um borg og bæ, syngjandi í von um góðgæti. 6.2.2008 13:00
Segir hross tekin fram yfir sjómenn „Það er greinilegt á þessum viðbrögðum að Landhelgisgæslan, með tilliti til þarfa fyrir þyrluaðstoð að hross eru tekin fram yfir sjómenn,“ skrifar Bergþór Gunnlaugsson yfirstýrimaður og afleysingarskiptsjóri á Hrafni GK 111. 6.2.2008 12:49
Allt að komast í lag á Nings Eldur kviknaði í veitingastaðnum Nings við Suðurlandsbraut um klukkan hálf tíu í morgun. 6.2.2008 12:41
Illa farið með hesta Veðrið hefur verið óblítt við útigangshross undanfarnar vikur. Bæði mikil óveður og svo snjókoma og frost með tilheyrandi jarðbanni. 6.2.2008 12:35
Árbæjarlaug lokuð um miðjan dag Lokað er í Árbæjarlaug frá tólf til hálf fimm í dag vegna starfsdags. Laugin verður þá opnuð aftur og verður opin til hálfellefu. 6.2.2008 12:30
Forstöðumaður Alþjóðahúss fyrsti gestur borgarstjóra Nýr borgarstjórnarmeirihluti ætlar að sinna Alþjóðahúsi af alúð og Einar Skúlason, forstöðumaður á fund með borgarstjóra í dag, samkvæmt upplýsingum sem Vísir hefur fengið frá borginni. 6.2.2008 12:27
Enn ekki búið að skipa nýjan stjórnarformann REI Enn hefur ekki verið skipaður stjórnarformaður REI frá því nýr borgarstjórnarmeirihluti tók við völdum í lok janúar. 6.2.2008 12:23
Filippseyskar mæðgur gera kröfu í dánarbú Fischers Filippseysk kona og dóttir hennar gera kröfur í dánarbús fyrrverandi stórmeistarans Bobbys Fischers sem lést hér á landi fyrir skemmstu. Frá þessu er greint á fréttavef Reuters. 6.2.2008 12:19
Vilja öll helstu launþegasamtök inn á sama ramma Samtök atvinnulífsins freista þess nú að fá öll helstu launþegasamtökin til að gangast inn á samningaramma sem þegar liggur fyrir í kjaraviðræðum þeirra við Flóann og Starfsgreinasambandið. 6.2.2008 12:07
Grindavíkurbær gleymdi að sækja um byggingarleyfi „Bærinn er nú að byggja þetta sjálfur en það urðu mistök með að afgreiða byggingarleyfið formlega,“ segir Ólafur Örn Ólafsson bæjarstjóri í Grindavík um byggingarleyfi sem gleymdist að sækja um fyrir byggingu fjölnota íþrótahúss í bænum. 6.2.2008 11:48
Ofbeldismaður fékk skilorð vegna seinagangs Rúmlega þrítugur Vestmanneyingur var í Héraðsdómi Suðurlands í dag dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ráðist á, kýlt og bitið mann í samkvæmi í Vestmannaeyjum vorið 2006. 6.2.2008 10:52
Borgarstjóri vinni með hagsmunaaðilum að framgangi Sundabrautar Borgarstjórn samþykkit á fundi sínum í gær að árétta þá stefnu að Sundabraut ætti að legga á ytri leið í göngum. 6.2.2008 10:40
Íslenskt félag virkjar í Bosníu og Hersegóvínu Íslenska orkufyrirtækið Iceland Energy Group hyggst byggja og reka tvær vatnsaflsvirkjanir í Bosníu og Hersegóvínu samkvæmt viljayfirlýsingum sem undirrituð var í síðasta mánuði. Það gerðu Bjarni Einarsson, stjórnarformaður Iceland Energy Group, og Rajko Ubiparip, orkumálaráðherra lýðveldisins. 6.2.2008 10:19
Verðlag hæst á Íslandi samkvæmt nýrri samantekt Hlutfallslegt verðlag reyndist hæst á Íslandi samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum alþjóðlegs verðsamanburðar fyrir árið 2006 sem greint er frá á vef Hagstofunnar. 6.2.2008 09:36
Ögmundur setur fjölda fyrirvara við sjúkraskráningu LHS Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna setur fjölda fyrirvara við fyrirhugaða beytingu á sjúkraskráningu Landspítalans. Þetta kom fram í spjalli við Ögmund í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. 6.2.2008 09:17
Eldur í Nings við Suðurlandsbraut Slökkvilið var laust eftir klukkan níu kallað að veitingastaðnum Nings við Suðurlandsbraut en þar var tilkynnt um eld. 6.2.2008 09:14
Hollywood gerir mynd um Bobby Fischer Ný kvikmynd um Bobby Fischer er í bígerð í Hollywood. Það eru kvikmyndafyrirtækin Universal og Working Title sem hafa komið sér saman um gerð myndarinnar. 6.2.2008 08:21
Drengur slasaðist á skíðasvæði Ísafjarðarbæjar Drengur slasaðist á skíðasvæði Ísfirðinga í kvöld þegar hann lenti á snjótroðara. Drengurinn fékk skurð á höfuðið og heilahristing. Hann var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur og verður þar til eftirlits. 5.2.2008 21:28
Lögreglan í átaki: Klippir númer og lætur menn blása Að sögn lögreglu er töluvert um ótryggð og óskoðuð ökutæki á höfuðborgarsvæðinu en eigendur og umráðamenn þeirra eru hvattir til að gera þar bragarbót á. 5.2.2008 21:45
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent