Fleiri fréttir

Dánarorsök Ali var ígerð

Var ígerðin tilkomin vegna ótilgreindra náttúrulegra orsaka en Ali lést á föstudagskvöld á spítala í Phoenix í Arizona, 74 ára aldri.

Amber í meiðyrðamál við einn nánasta vin Johnny Depp

Amber Heard leikkona og eiginkona leikarans Johnny Depp hefur höfðað meiðyrðamál á hendur grínistanum Doug Stanhope eftir að hann sakaði hana um að beita Depp fjárkúgun og ljúga til um ofbeldi sem Heard segir að Depp hafi beitt sig.

Virðist hafa sloppið vel frá vélsleðaslysi

Líðan manns sem lenti í vélsleðaslysi á sjötta tímanum í kvöld í Jökulgili inn af Landmannalaugum er stöðug samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni á bráðamóttöku Landspítalans.

Hægt að reka biskupa fyrir barnaníð

Ný lög sem Frans páfi kynnti í dag heimila kaþólsku kirkjunni að reka þá biskupa sem láta undir höfuð leggjast að reka presta sem hafa gerst sekir um að misnota börn.

Viðrar vel til Kvennahlaups

Hlaupið verður á yfir hundrað stöðum hérlendis og erlendis í Kvennahlaupi ÍSÍ í dag. Spáð er fyrirtaks veðri um land allt.

Hótel langt innan verndarlínu

Margföldun á stærð Hótels Reykjahlíðar, sem Icelandair Hotels áformar, er langt innan verndarlínu sérlaga um vernd Mývatns og Laxár. Umhverfisstofnun setur stranga fyrirvara. Sveitarstjóri segir ekkert hafa verið ákveðið.

Veiðiréttarhafar reyna laxarækt í Lagarfljóti

Hefja á umfangsmikið tilraunaverkefni til að ganga úr skugga um hvort rækta megi upp laxastofn í Lagarfljóti. Útbúa á tjörn í Uppsalaá og sleppa 30 þúsund seiðum í sumar og 50 þúsund á næsta ári.

Flugumferðarstjórar eygja ekki lausn

Samningafundi flug­umferðarstjóra í launadeilu þeirra við Isavia og Samtök atvinnulífsins lauk án árangurs eftir að hafa staðið í allan gærdag.

Oddný boðar 130 daga plan

Nýr formaður Samfylkingarinnar segist bjartsýnn fyrir hönd flokksins þrátt fyrir dalandi fylgi. Oddný Harðardóttir ræðir við jafnaðarmenn um allt land.

Stór mál bíða afgreiðslu

Þingflokksformaður Framsóknar segir kosningar ekki verða nema málalisti ríkisstjórnarinnar klárist á sumarþingi. Umdeildir búvörusamningar bíða.

Húsleit hjá FIFA

Svissneska lögreglan gerði húsleit í höfuðstöðvum Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) í borginni Zürich í gær.

Ísraelar og Palestínumenn sögðu pass

Fjölþjóðleg ráðstefna til að greiða fyrir friðarviðræðum Ísraela og Palestínumanna hófst í París gær. Hvorugt ríkið sendir fulltrúa sína.

Sjá næstu 50 fréttir