Fleiri fréttir Þvinga þing til evruumræðu Finnska þingið mun á næsta ári ræða mögulega útgöngu úr myntsamstarfi Evrópusambandsins og hætta notkun evrunnar. Þó er búist við að niðurstaðan verði sú að Finnland haldi áfram að nota evruna. 17.11.2015 07:00 Borga hönnun á umdeildri Álftaneslóð og íhuga að breyta í útivistarsvæði Fyrrverandi eigendur sjávarlóðar á Álftanesi fá 2,5 milljónir fyrir hönnun sem ekki nýttist eftir skipulagsbreytingar sem síðar voru þó ógiltar. 17.11.2015 07:00 Heitir því að uppræta Íslamska ríkið Frakkar herða árásir sínar á Daesh-samtökin í Sýrlandi og senda flugmóðurskipið Charles de Gaulle á vettvang. Frakklandsforseti heitir því að uppræta hryðjuverk. Bandaríkjaforseti styður Frakka en segir ekki koma til greina að senda bandaríska hermenn til Sýrlands 17.11.2015 07:00 Sanddæluskipið Perla reis úr sæ Byrjað var að dæla sjó úr sanddæluskipinu Perlu í gær. Um fimmleytið var stórhluti skipsins kominn úr kafi. Verkinu var nánast lokið á níunda tímanum. Skipið var á kafi í höfninni í nákvæmlega hálfan mánuð. 17.11.2015 06:00 Segir flugfélagið hafa brugðist Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, segir flugfélag sem hann ferðaðist með hafa brugðist þegar hann ferðaðist innan Schengen með Glock-skammbyssu. 17.11.2015 06:00 Farsímasala eykst stórum Söluvelta farsíma jókst um 77,5 prósent í október miðað við sama mánuð í fyrra, að því er Rannsóknarsetur verslunarinnar segir. Þá hefur salan síðustu tólf mánuðii verið 30 prósentum meiri en á tólf mánaða tímabili þar á undan. 17.11.2015 06:00 Á sakaskrá vegna 0,03 gramma af kannabis Kolbrún Benediktsdóttir saksóknari veltir vöngum yfir refsingum vegna fíkniefnabrota á málþingi um kannabis. Smávægileg brot eru skráð í sakaskrá í þrjú ár. 17.11.2015 06:00 Ræða druslustimplun í slúðurblaði skólans Formaður NFME segir slúðurblað skólans, Pésann, vera barn síns tíma. Nemendur í MH hafa fengið áminningar vegna alvarlegra aðdróttana og eineltis í Fréttapésa skólans. Stúlkur eru ekki síður aðgangsharðar við stúlkur en strákar. 17.11.2015 06:00 Landsnet lagði Landvernd fyrir dómi Landvernd þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Landsneti hf. í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun. Kröfur Landverndar sneru að því að viðurkennt yrði að áætlun Landsnets um uppbyggingu flutningskerfis raforku yrði úrskurðuð ólögmæt. 17.11.2015 06:00 Vilja ekki flóttamenn til Bandaríkjanna Ríkisstjórar yfir tuttugu ríkja Bandaríkjanna segja að endurskoða þurfi áætlanir um móttöku flóttafólks frá Sýrlandi vegna árásanna í París. 16.11.2015 23:38 Perla komin á flot Sanddæluskipið Perla, sem legið hefur á botni Reykjavíkurhafnar í um hálfan mánuð, er komið aftur á flot. 16.11.2015 22:38 Blásið í baráttulúðra á Austurvelli Hópur fólks kom saman á Austurvelli í kvöld og krafðist þess að hálendinu verði hlíft. 16.11.2015 22:05 Skuldbinda sig til að reyna að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda Yfirlýsing um aðgerðir í loftslagsmálum var undirrituð í Höfða í dag. 16.11.2015 21:08 Sýrlenskt vegabréf eins árásarmannanna í París talið falsað Ósannað að maðurinn hafi komið til Evrópu sem flóttamaður, líkt og haldið hefur verið fram. 16.11.2015 20:55 "Staðfesting á því að ég hafi gert eitthvað af viti á ferlinum” Guðjón Friðriksson hlaut í dag verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. 16.11.2015 20:08 Segir innanríkisráðherra tefja uppbyggingu nýrra íbúða Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, sakaði innanríkisráðherra á Alþingi í dag um að draga lappirnar varðandi málefni Reykjavíkurflugvallar. 16.11.2015 20:00 Alþingi að falla á tíma til að klára stjórnarskrárbreytingar Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að Alþingi sé að renna út á tíma til að klára stjórnarskrárbreytingar á yfirstandandi kjörtímabili. 16.11.2015 19:27 Úthrópaður fyrir að segja hluti sem allir vita Snorri Magnússon fór hörðum orðum um Schengen-samstarfið á Facebook í kjölfar hryðjuverkanna í París. 16.11.2015 19:15 Menningarsetur múslima fordæmir árásirnar í París „Þessi grimmdarverk eru í raun árás á siðferði og mennsku.“ 16.11.2015 18:49 Grípa til sérstakra öryggisráðstafana hér á landi Tekin hefur verið ákvörðun um að auka sérstakar öryggisráðstafanir hér á landi vegna hryðjuverkaárásanna í París 16.11.2015 18:21 Nærri 20 stiga frosti spáð á Akureyri Íbúar Norðausturlands munu finna fyrir talsverðu frosti á föstudaginn. 16.11.2015 17:51 Perla komin hálfa leið upp Unnið að því að tryggja stöðugleika skipsins. 16.11.2015 17:28 14 mánaða fangelsi fyrir margvísleg ofbeldisbrot og hótanir gegn sambýliskonu sinni Karlmaður á fertugsaldri braut nálgunarbann, keyrði undir áhrifum vímuefna og var tekinn með amfetamín. 16.11.2015 16:50 Blaðberar komu saman til að fagna Blaðberum gafst á laugardaginn tækifæri til þess að fagna saman og skoða aðstæður hjá Póstdreifingu, sem sér meðal annars um dreifingu á Fréttablaðinu. 16.11.2015 16:28 Fréttir Stöðvar 2 kl.18.30: Nýjustu fréttir frá París Þorbjörn Þórðarson fréttamaður og Sigurjón Ólason tökumaður, eru staddir í París og flytja nýjustu fréttir af vettvangi hryðjuverkanna um helgina í kvöldfréttum Stöðvar 2 og í öðrum miðlum fréttastofu 365. 16.11.2015 15:42 ISNIC snýr vörn í sókn gegn ISIS með hjálp Twitter Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem sér um skráningu á .is lénum vill nota heitið Daesh þegar talað er um ISIS. 16.11.2015 15:15 Sigmundur segir Vísi misskilja orð sín Forsætisráðherra segir fyrirsögn Vísis frá í morgun alranga, hann hafi verið að meina allt annað. 16.11.2015 15:02 Reyna á að ná Jóni Hákoni upp af hafsbotni Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur ákveðið að sækja þurfi Jón Hákon BA 60 sem sökk í sumar af hafsbotni svo ljúka megi rannsókn á sjóslysinu. 16.11.2015 14:27 Erlendur í fjórtán mánaða fangelsi fyrir hótanir gegn Ásdísi Sendi henni ítrekaðar hótanir í gegnum smáskilaboð. 16.11.2015 14:25 Fólk hvatt til að segja frá sínum eftirlætis veðurorðum Í tilefni af degi íslenskrar tungu verður vakin athygli á nokkrum af þeim fjölmörgu og fjölbreytilegu orðum sem Íslendingar nota um veður og veðurfar. 16.11.2015 13:49 Félagsmenn SFR samþykkja nýja kjarasamninga Kjarasamningarnir samþykktir með yfirgæfandi meirihluta. 16.11.2015 13:30 Sigmundur sagður eiga erfitt með að verja skoðanir sínar Helgi Hrafn Gunnarsson segir forsætisráðherra vilja varpa ábyrgð á viðmælandann með því að tala um misskilning. 16.11.2015 13:04 Árásirnar í París: Hollande segir ISIS vera heigla Forsetinn vill að ESB vakti ytri landamæri sambandsins betur. 16.11.2015 12:45 Enn í öndunarvél eftir bílslys í Hrútafirði Hlaut alvarleg meiðsli á höfði. 16.11.2015 12:42 Anonymous réðst á íslenskar vefsíður vegna hvalveiða Íslendinga Þekktar vefsíður á borð við mbl.is og vefsíða forsætisráðuneytisins urðu fyrir barðinu á árásunum. 16.11.2015 11:22 „Ég þarf að minna mig á að hver karl stendur fyrir sjálfan sig en ekki alla kynbræður sína“ Fræðslu-og framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins setur ótta fólks við múslima í samhengi við þann ótta við karlmenn sem hún segist þekkja í færslu á Facebook-síðu sinni. 16.11.2015 11:18 Salah Abdeslam ekki handtekinn enn Fjölmiðlar í Brussel sögðu lögreglu hafa handtekið Salah Abdeslam ísem er grunaður um aðild að árásunum í París. 16.11.2015 11:10 Anonymous í stríð við ISIS: „Við munum fara í stærstu aðgerð okkar gegn ykkur“ Hakkararnir í Anonymous hafa sett myndband á netið þar sem þeir lýsa yfir stríði gegn hryðjuverkasamtökunum Íslamsa ríkið í kjölfarið á árásum samtakanna í París síðastliðið föstudagskvöld. 16.11.2015 10:25 Smygluðu 300 áfengisflöskum, 2000 neftóbaksdósum og 1500 sígarettupökkum Drekkhlaðinn Pajero-jeppi vakti grunsemdir hjá lögreglu. 16.11.2015 10:24 Telja sig vita hver höfuðpaurinn er Franskir embættismenn segja árásirnar á föstudaginn tengjast árásartilraunum í lest fyrr á árinu og á kirkju í Frakklandi. 16.11.2015 10:11 Vara við stormi í dag - búist við miklum kulda í miðri vikunni Hlýtt loft sækir svo að landinu um næstu helgi. 16.11.2015 10:04 Sigmundur Davíð getur ekki sagt hug sinn af ótta við að snúið verði út úr fyrir honum Hann segir þetta eiga við um flesta forsætisráðherra á Vesturlöndum. 16.11.2015 10:00 Mínútu þögn í Evrópu í dag Boðað hefur verið til mínútu þagnar um gervalla Evrópu til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna í París. 16.11.2015 09:59 Fjölmargar aðgerðir lögreglu í Frakklandi Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, varaði í morgun við fleiri árásum næstu daga og vikur. 16.11.2015 08:34 Hrútar unnu til þrennra verðlauna um helgina Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson heldur áfram að vinna til verðlauna á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Myndin vann til tvennra verðlauna í Minsk í Hvíta Rússlandi á föstudagskvöldið og var auk þess valin besta myndin í Þessalóníku í Grikklandi á laugardagskvöldið. Það er elsta og virtasta kvikmyndahátíðin á Balkanskaga. 16.11.2015 08:17 Sjá næstu 50 fréttir
Þvinga þing til evruumræðu Finnska þingið mun á næsta ári ræða mögulega útgöngu úr myntsamstarfi Evrópusambandsins og hætta notkun evrunnar. Þó er búist við að niðurstaðan verði sú að Finnland haldi áfram að nota evruna. 17.11.2015 07:00
Borga hönnun á umdeildri Álftaneslóð og íhuga að breyta í útivistarsvæði Fyrrverandi eigendur sjávarlóðar á Álftanesi fá 2,5 milljónir fyrir hönnun sem ekki nýttist eftir skipulagsbreytingar sem síðar voru þó ógiltar. 17.11.2015 07:00
Heitir því að uppræta Íslamska ríkið Frakkar herða árásir sínar á Daesh-samtökin í Sýrlandi og senda flugmóðurskipið Charles de Gaulle á vettvang. Frakklandsforseti heitir því að uppræta hryðjuverk. Bandaríkjaforseti styður Frakka en segir ekki koma til greina að senda bandaríska hermenn til Sýrlands 17.11.2015 07:00
Sanddæluskipið Perla reis úr sæ Byrjað var að dæla sjó úr sanddæluskipinu Perlu í gær. Um fimmleytið var stórhluti skipsins kominn úr kafi. Verkinu var nánast lokið á níunda tímanum. Skipið var á kafi í höfninni í nákvæmlega hálfan mánuð. 17.11.2015 06:00
Segir flugfélagið hafa brugðist Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, segir flugfélag sem hann ferðaðist með hafa brugðist þegar hann ferðaðist innan Schengen með Glock-skammbyssu. 17.11.2015 06:00
Farsímasala eykst stórum Söluvelta farsíma jókst um 77,5 prósent í október miðað við sama mánuð í fyrra, að því er Rannsóknarsetur verslunarinnar segir. Þá hefur salan síðustu tólf mánuðii verið 30 prósentum meiri en á tólf mánaða tímabili þar á undan. 17.11.2015 06:00
Á sakaskrá vegna 0,03 gramma af kannabis Kolbrún Benediktsdóttir saksóknari veltir vöngum yfir refsingum vegna fíkniefnabrota á málþingi um kannabis. Smávægileg brot eru skráð í sakaskrá í þrjú ár. 17.11.2015 06:00
Ræða druslustimplun í slúðurblaði skólans Formaður NFME segir slúðurblað skólans, Pésann, vera barn síns tíma. Nemendur í MH hafa fengið áminningar vegna alvarlegra aðdróttana og eineltis í Fréttapésa skólans. Stúlkur eru ekki síður aðgangsharðar við stúlkur en strákar. 17.11.2015 06:00
Landsnet lagði Landvernd fyrir dómi Landvernd þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Landsneti hf. í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun. Kröfur Landverndar sneru að því að viðurkennt yrði að áætlun Landsnets um uppbyggingu flutningskerfis raforku yrði úrskurðuð ólögmæt. 17.11.2015 06:00
Vilja ekki flóttamenn til Bandaríkjanna Ríkisstjórar yfir tuttugu ríkja Bandaríkjanna segja að endurskoða þurfi áætlanir um móttöku flóttafólks frá Sýrlandi vegna árásanna í París. 16.11.2015 23:38
Perla komin á flot Sanddæluskipið Perla, sem legið hefur á botni Reykjavíkurhafnar í um hálfan mánuð, er komið aftur á flot. 16.11.2015 22:38
Blásið í baráttulúðra á Austurvelli Hópur fólks kom saman á Austurvelli í kvöld og krafðist þess að hálendinu verði hlíft. 16.11.2015 22:05
Skuldbinda sig til að reyna að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda Yfirlýsing um aðgerðir í loftslagsmálum var undirrituð í Höfða í dag. 16.11.2015 21:08
Sýrlenskt vegabréf eins árásarmannanna í París talið falsað Ósannað að maðurinn hafi komið til Evrópu sem flóttamaður, líkt og haldið hefur verið fram. 16.11.2015 20:55
"Staðfesting á því að ég hafi gert eitthvað af viti á ferlinum” Guðjón Friðriksson hlaut í dag verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. 16.11.2015 20:08
Segir innanríkisráðherra tefja uppbyggingu nýrra íbúða Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, sakaði innanríkisráðherra á Alþingi í dag um að draga lappirnar varðandi málefni Reykjavíkurflugvallar. 16.11.2015 20:00
Alþingi að falla á tíma til að klára stjórnarskrárbreytingar Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að Alþingi sé að renna út á tíma til að klára stjórnarskrárbreytingar á yfirstandandi kjörtímabili. 16.11.2015 19:27
Úthrópaður fyrir að segja hluti sem allir vita Snorri Magnússon fór hörðum orðum um Schengen-samstarfið á Facebook í kjölfar hryðjuverkanna í París. 16.11.2015 19:15
Menningarsetur múslima fordæmir árásirnar í París „Þessi grimmdarverk eru í raun árás á siðferði og mennsku.“ 16.11.2015 18:49
Grípa til sérstakra öryggisráðstafana hér á landi Tekin hefur verið ákvörðun um að auka sérstakar öryggisráðstafanir hér á landi vegna hryðjuverkaárásanna í París 16.11.2015 18:21
Nærri 20 stiga frosti spáð á Akureyri Íbúar Norðausturlands munu finna fyrir talsverðu frosti á föstudaginn. 16.11.2015 17:51
14 mánaða fangelsi fyrir margvísleg ofbeldisbrot og hótanir gegn sambýliskonu sinni Karlmaður á fertugsaldri braut nálgunarbann, keyrði undir áhrifum vímuefna og var tekinn með amfetamín. 16.11.2015 16:50
Blaðberar komu saman til að fagna Blaðberum gafst á laugardaginn tækifæri til þess að fagna saman og skoða aðstæður hjá Póstdreifingu, sem sér meðal annars um dreifingu á Fréttablaðinu. 16.11.2015 16:28
Fréttir Stöðvar 2 kl.18.30: Nýjustu fréttir frá París Þorbjörn Þórðarson fréttamaður og Sigurjón Ólason tökumaður, eru staddir í París og flytja nýjustu fréttir af vettvangi hryðjuverkanna um helgina í kvöldfréttum Stöðvar 2 og í öðrum miðlum fréttastofu 365. 16.11.2015 15:42
ISNIC snýr vörn í sókn gegn ISIS með hjálp Twitter Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem sér um skráningu á .is lénum vill nota heitið Daesh þegar talað er um ISIS. 16.11.2015 15:15
Sigmundur segir Vísi misskilja orð sín Forsætisráðherra segir fyrirsögn Vísis frá í morgun alranga, hann hafi verið að meina allt annað. 16.11.2015 15:02
Reyna á að ná Jóni Hákoni upp af hafsbotni Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur ákveðið að sækja þurfi Jón Hákon BA 60 sem sökk í sumar af hafsbotni svo ljúka megi rannsókn á sjóslysinu. 16.11.2015 14:27
Erlendur í fjórtán mánaða fangelsi fyrir hótanir gegn Ásdísi Sendi henni ítrekaðar hótanir í gegnum smáskilaboð. 16.11.2015 14:25
Fólk hvatt til að segja frá sínum eftirlætis veðurorðum Í tilefni af degi íslenskrar tungu verður vakin athygli á nokkrum af þeim fjölmörgu og fjölbreytilegu orðum sem Íslendingar nota um veður og veðurfar. 16.11.2015 13:49
Félagsmenn SFR samþykkja nýja kjarasamninga Kjarasamningarnir samþykktir með yfirgæfandi meirihluta. 16.11.2015 13:30
Sigmundur sagður eiga erfitt með að verja skoðanir sínar Helgi Hrafn Gunnarsson segir forsætisráðherra vilja varpa ábyrgð á viðmælandann með því að tala um misskilning. 16.11.2015 13:04
Árásirnar í París: Hollande segir ISIS vera heigla Forsetinn vill að ESB vakti ytri landamæri sambandsins betur. 16.11.2015 12:45
Anonymous réðst á íslenskar vefsíður vegna hvalveiða Íslendinga Þekktar vefsíður á borð við mbl.is og vefsíða forsætisráðuneytisins urðu fyrir barðinu á árásunum. 16.11.2015 11:22
„Ég þarf að minna mig á að hver karl stendur fyrir sjálfan sig en ekki alla kynbræður sína“ Fræðslu-og framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins setur ótta fólks við múslima í samhengi við þann ótta við karlmenn sem hún segist þekkja í færslu á Facebook-síðu sinni. 16.11.2015 11:18
Salah Abdeslam ekki handtekinn enn Fjölmiðlar í Brussel sögðu lögreglu hafa handtekið Salah Abdeslam ísem er grunaður um aðild að árásunum í París. 16.11.2015 11:10
Anonymous í stríð við ISIS: „Við munum fara í stærstu aðgerð okkar gegn ykkur“ Hakkararnir í Anonymous hafa sett myndband á netið þar sem þeir lýsa yfir stríði gegn hryðjuverkasamtökunum Íslamsa ríkið í kjölfarið á árásum samtakanna í París síðastliðið föstudagskvöld. 16.11.2015 10:25
Smygluðu 300 áfengisflöskum, 2000 neftóbaksdósum og 1500 sígarettupökkum Drekkhlaðinn Pajero-jeppi vakti grunsemdir hjá lögreglu. 16.11.2015 10:24
Telja sig vita hver höfuðpaurinn er Franskir embættismenn segja árásirnar á föstudaginn tengjast árásartilraunum í lest fyrr á árinu og á kirkju í Frakklandi. 16.11.2015 10:11
Vara við stormi í dag - búist við miklum kulda í miðri vikunni Hlýtt loft sækir svo að landinu um næstu helgi. 16.11.2015 10:04
Sigmundur Davíð getur ekki sagt hug sinn af ótta við að snúið verði út úr fyrir honum Hann segir þetta eiga við um flesta forsætisráðherra á Vesturlöndum. 16.11.2015 10:00
Mínútu þögn í Evrópu í dag Boðað hefur verið til mínútu þagnar um gervalla Evrópu til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna í París. 16.11.2015 09:59
Fjölmargar aðgerðir lögreglu í Frakklandi Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, varaði í morgun við fleiri árásum næstu daga og vikur. 16.11.2015 08:34
Hrútar unnu til þrennra verðlauna um helgina Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson heldur áfram að vinna til verðlauna á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Myndin vann til tvennra verðlauna í Minsk í Hvíta Rússlandi á föstudagskvöldið og var auk þess valin besta myndin í Þessalóníku í Grikklandi á laugardagskvöldið. Það er elsta og virtasta kvikmyndahátíðin á Balkanskaga. 16.11.2015 08:17