Fleiri fréttir

Frakkar ráðast á höfuðvígi Íslamska ríkisins

Bandaríska alríkislögreglan mun aðstoða við rannsókn á hryðjuverkunum í París. Minnst 132 féllu og 350 særðust þegar vígamenn Íslamska ríkisins réðust á borgina á föstudagskvöld. Mannskæðasta árás í Evrópu síðan í Madríd

Þjóðin klofin í afstöðu til aðskilnaðar

Rúmlega helmingur svarenda er hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju. Unga fólkið er hlynntara hugmyndinni en þeir eldri. Héraðsprestur bjóst við að stuðningurinn væri meiri.

Ungt fólk fái skattlaust ár

„Við höfum áhyggjur af því að fólk festist í viðjum leigumarkaðar og það nái aldrei að verða til eignarmyndun,“ segir Aron Ólafsson, formaður Stúdentaráðs HÍ. Hann heldur erindi á ráðstefnu Reykjavíkurborgar um íbúðamarkaðinn um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir