Fleiri fréttir

Þríburarnir dafna vel

„Ég ætlaði að vera mætt á svæðið þegar þau kæmu öll en ég vona að ég verði komin í tæka tíð í þetta sinn,“ segir Brynja Siguróladóttir, amman lukkulega.

Rúmlega sjö hundruð skráðir í Fylkisflokkinn

Á Facebook-síðu hópsins fara fram líflegar umræður um möguleikann á að Ísland verði fylki Noregs. Margir Íslendingar sem búa í Noregi hafa sagt frá lífinu þar í landi, birt launatölur og er það borið saman við kjör íslensks launafólks.

Þrítugföldun útflutningsverðmæta á áratug

Á aðeins áratug hafa viðskipti með sjávarafurðir á milli Íslendinga og Rússa tugfaldast. Rússneski markaðurinn fyrir íslenskar sjávarafurðir vex hvað hraðast. Norsk fyrirtæki fluttu 300.000 tonn af sjávarafurðum til Rússlands í fyrra og innflutningsbann því áhyggjuefni þar.

Allt á haus!

Í jógafræðum er höfuðstaðan talin sú allra mikilvægasta og oftar en ekki kölluð konungur jógastaðanna. Það er nokkuð krefjandi að ná stöðunni svo rétt sé en allt er það þess virði að reyna þar sem að hún hefur svo jákvæð og hressandi áhrif á líkamann.

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða eyddi ekki of miklu

Útgjöld Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða eru innan fjárheimilda, þvert á það sem segir í nýútkominni skýrslu um fjárreiður ríkissjóðs á fyrri hluta ársins. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu stjórnarráðsins.

Vopnahléinu á Gasa lýkur á miðnætti

Samninganefnd Palestínumanna metur nú tillögur Egypta í deilunni við Ísraela en vopnahléið á Gasaströndinni rennur út á miðnætti í kvöld.

Bandarískir ráðgjafar komnir til Íraks

Rúmlega 130 bandarískir hernaðarráðgjafar eru nú komnir til Kúrdahéraðanna í Írak. Þetta segir Chuck Hagel varnarmálaráðherra landsins. Hann ítrekar þó að hermennirnir taki ekki þátt í bardögum heldur séu þeir að meta ástandið og þörfina á neyðaraðstoð en samtökin sem kalla sig Íslamska ríkið ráða yfir stórum hlutum svæðisins og eru talin hafa ráðist hatrammlega að minnihlutahópum af annarri trú.

Rotaðist á bensínstöð í Breiðholti

Ólæti nokkurra ungmenna við bensínstöð í Breiðholti á öðrum tímanum í nótt enduðu með því að einn var sleginn í rot og var fluttur á slysadeild.

Uppsagnir og verkföll herja á

Bandaríska stórfyrirtækið RR Donnelly, sem er á lista yfir 500 stærstu fyrirtæki heims, hefur lokað verksmiðju sinni í Argentínu og sagt upp 400 manns.

Harðar brugðist við orðum innflytjenda

"Það er eins og innflytjendur eigi ekki að fá að tjá skoðun sína á málefnum sínum,“ segir Anna Kristinsdóttir, mannréttindastjóri Reykjavíkurborgar.

Fengu að smakka ís úr mjólk mæðra í Hveragerði

Fjórar mæður úr Hveragerði lögðu Kjörís til Brjóstamjólk svo hægt væri að framleiða brjóstamjólkurísinn Búbís. Ísland í dag fór í Hveragerði, fylgdist með framleiðslunni og fékk að smakka.

Láta reyna á nýtt lyf gegn ebólu

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir réttlætanlegt að nýtt lyf gegn ebólu verði reynt á sýktum í Líberíu, þótt lyfið hafi ekki áður verið prófað á mönnum. Tveir líberískir læknar verða fyrstu Afríkubúarnir til að reyna lyfið, sem ekki virkaði á spænskan prest sem lést í Madríd í dag.

Hundruðir þúsunda á flótta

Sameinuðu þjóðirnar segja tugþúsundir manna, kvenna og barna enn hafast við, við þröngan kost á Sinjar fjalli og þurfa lífsnauðsylega á aðstoð að halda.

Leikarinn sem fór úr fókus

Fjölmargir minntust í dag fjölbreytts leikferils leikarans Robin Williams, sem fannst látinn á heimili sínu í Kaliforníu í gær, 63 ára að aldri.

Ber um allt land

Berin eru vannýtt auðlind hér á landi, segir Þorvaldur Pálmason berjaáhugamaður. Hann segir berjasprettu ágæta í sumarlok, bláberin spretti best fyrir norðan og austan en um allt land megi týna prýðis krækiber sem séu meinholl.

35 þúsund flóttamenn hafa komist frá Sinjar-fjalli

Um 35 þúsund flóttamenn hafa nú komist af Sinjar-fjalli þar sem þúsundum flóttamanna hefur verið haldið í herkví af samtökunum IS, Íslamskt ríki. Flóttamennirnir, sem flestir eru Jasídar, hafa farið fótgangandi til Kúrdistan í norðurhluta Íraks í gegnum Sýrland, en ferðin tekur um þrjá daga.

Komst ekki leiðar sinnar í hjólastólnum

"Í gær fengum við senda ljósmynd sem sýnir hvar barn í hjólastól kemst ekki ferða sinna sökum þess að bifreið hefur verið lagt upp á gangstétt en allir geta verið sammála um að slíkt er óásættanlegt,“ segir í orðsendingu lögreglunnar.

Þurfa ekki að hlýða biðskyldu

Engin stoð er í lögum fyrir biðskyldumerkingum á hjólastíg í Mosfellsbæ en merkingunum var komið fyrir til að vekja athygli á hættunni af þverakstri bíla.

Danskar vindmyllur setja heimsmet

Fjórar vindmyllur á Jótlandi slógu heimsmet um helgina þegar heildarframleiðsla þeirra fór yfir 100 milljón kílóvattstundir.

Sjá næstu 50 fréttir