Innlent

Rotaðist á bensínstöð í Breiðholti

Gissur Sigurðsson skrifar
Maðurinn var fluttur á slysadeild.
Maðurinn var fluttur á slysadeild. Mynd/Stefán
Ólæti nokkurra ungmenna við bensínstöð í Breiðholti á öðrum tímanum í nótt enduðu með því að einn var sleginn í rot og var fluttur á slysadeild.

Hann hafði verið með ólæti inni á stöðinni þar til viðstaddur tók sig til og henti honum út, en við það rotaðist ungi maðurinn.

Hann er grunaður um að hafa verið í fíkniefnavímu og fundust fíkniefni einnig á honum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×