Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. júlí 2025 06:40 Fasteignasalar segja markaðinn á valdi kaupenda um þessar mundir. Vísir/Vilhelm Einungis 20 prósent tekjuhæstu einstaklingarnir hafa efni á að kaupa einir íbúðir sem kosta 60 milljónir króna eða meira, ef gert er ráð fyrir 80 prósent veðsetningarhlutfalli. Framboð nýrra íbúða á höfuðborgarsvæðinu sem verðlagðar eru undir 60 milljónum króna er þó verulega takmarkað. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. „Allt að 80% einstaklinga stæðust ekki greiðslumat fyrir nýjum íbúðum á höfuðborgarsvæðinu með lágmarks eigið fé. Pör standa betur að vígi með aðstoð verðtryggingar,“ segir í skýrslunni. Myndin væri dekkri ef ekki væri fyrir verðtrygginguna, segir raunar í skýrslunni, þar sem einnig er greint frá því að nýtt met hafi verið sett í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóða í maí. Heimili tóku ný verðtryggð lán hjá lífeyrissjóðum fyrir 12 milljarða króna. Ný verðtryggð lán hjá bönkum námu 8,7 milljörðum króna en uppgreiðslur á óverðtryggðum lánum til banka námu 7,4 milljörðum króna. Kaupsamningar í maí voru 1.010 talsins en hlutfall nýrra íbúða sögulega lágt. Nýjum íbúðum í sölu fjölgar enn en seljast hægar en eldri íbúðir. Samkvæmt greiningu HMS eru til að mynda 61 prósent líkur á að notuð, ódýr og lítil íbúð seljist innan 60 daga en 11 prósent að ný, dýr og meðalstór íbúði seljist á sama tíma. HMS segir ýmsar ástæður liggja að baki þess að fólk vilji heldur kaupa notaðar íbúðir, meðal annars verri birtuskilyrði í nýbyggingum, takmarkaður bílastæðafjöldi og gallar í nýbyggingum. Hér má finna skýrsluna. Fasteignamarkaður Húsnæðismál Neytendur Lífeyrissjóðir Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Sjá meira
Framboð nýrra íbúða á höfuðborgarsvæðinu sem verðlagðar eru undir 60 milljónum króna er þó verulega takmarkað. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. „Allt að 80% einstaklinga stæðust ekki greiðslumat fyrir nýjum íbúðum á höfuðborgarsvæðinu með lágmarks eigið fé. Pör standa betur að vígi með aðstoð verðtryggingar,“ segir í skýrslunni. Myndin væri dekkri ef ekki væri fyrir verðtrygginguna, segir raunar í skýrslunni, þar sem einnig er greint frá því að nýtt met hafi verið sett í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóða í maí. Heimili tóku ný verðtryggð lán hjá lífeyrissjóðum fyrir 12 milljarða króna. Ný verðtryggð lán hjá bönkum námu 8,7 milljörðum króna en uppgreiðslur á óverðtryggðum lánum til banka námu 7,4 milljörðum króna. Kaupsamningar í maí voru 1.010 talsins en hlutfall nýrra íbúða sögulega lágt. Nýjum íbúðum í sölu fjölgar enn en seljast hægar en eldri íbúðir. Samkvæmt greiningu HMS eru til að mynda 61 prósent líkur á að notuð, ódýr og lítil íbúð seljist innan 60 daga en 11 prósent að ný, dýr og meðalstór íbúði seljist á sama tíma. HMS segir ýmsar ástæður liggja að baki þess að fólk vilji heldur kaupa notaðar íbúðir, meðal annars verri birtuskilyrði í nýbyggingum, takmarkaður bílastæðafjöldi og gallar í nýbyggingum. Hér má finna skýrsluna.
Fasteignamarkaður Húsnæðismál Neytendur Lífeyrissjóðir Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Sjá meira