Innlent

Von um að ný störf skapist

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar
Vinnslan gæti skapaði 15-20 ný störf í Bolungarvík.
Vinnslan gæti skapaði 15-20 ný störf í Bolungarvík. Vísir/Pjetur
Tilboð Íslenska kalkþörungafélagsins í gömlu loðnubræðsluna í Bolungarvík hefur verið samþykkt.

Áætlanir fyrirtækisins eru að framleiðsla hefjist innan fjögurra ára og talið er að vinnslan skapi 15-20 störf.

Samkvæmt samtali bb.is við Elías Jónatansson, bæjarstjóra Bolungarvíkur, hillir undir að það náist stór áfangi í atvinnumálum í Bolungarvík.

Unnið hefur verið að því að fá fjárfesta til að setja af stað kalkþörungavinnslu í Bolungarvík frá árinu 2009.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×