Stöðugildi þess sem sá um tölurnar hjá Hagstofunni var lagt niður Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar 13. ágúst 2014 00:01 Fjárlaganefnd Alþingis kom saman til fundar í gær. Á fundinn voru kallaðir fulltrúar ráðuneyta sem bera ábyrgð á stofnunum sem eru komnar fram úr fjárheimildum ársins. Vísir/Vilhelm Samkvæmt árshlutauppgjöri Hagsýslu ríkisins fór Landsbókasafn/Háskólabókasafn 106 milljónir fram úr fjárheimildum á fyrri hluta ársins. „Við kaupum áskriftir að erlendum fræði- og vísindatímaritum, fyrir skóla landsins, stofnanir og bókasöfn og tryggjum að allir landsmenn hafi aðgang að þessu efni í gegnum vefinn Hvar.is. Undanfarin ár höfum við sent út reikninga fyrir þessum áskriftum í júní en í ár dróst það fram í júlí og það skýrir 60 til 70 milljónir af framúrkeyrslunni,“ segir Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir landsbókavörður. Ingibjörg segir að það sé nokkuð flókið reiknilíkan á bak við áskriftarreikningana, sem hafi byggst á tölum frá Hagstofunni. Það hafi hins vegar orðið niðurskurður á Hagstofunni og stöðugildi þess sem sá um tölurnar hafi verið lagt niður. „Niðurskurður á Hagstofunni orsakaði vandræði hjá okkur,“ segir landsbókavörður. Hún segir að það hafi því dregist að senda út reikningana. Menntamálaráðuneytið hafi loks útvegað tölur inn í reiknilíkanið og þá hafi verið hægt að senda út reikningana. Reikningarnir verði væntanlega greiddir innan skamms. Ingibjörg segir að kjarasamningar sem gerðir voru á fyrri helmingi árisins hafi líka sett strik í reikninginn auk annarra kostnaðarhækkana en þrátt fyrir það eigi hún von á að þegar árið verður gert upp í heild verði Landsbókasafn/Háskólabóksafn innan fjárheimilda. Veðurstofa Íslands fór 123 milljónir króna fram úr heimildum á fyrri helmingi ársins, samkvæmt útreikningum Hagsýslunnar. Veðurstofan hafnar því og segir að rekstur Veðurstofu Íslands sé að miklu leyti fjármagnaður með sértekjum eða sem nemur tæpum 60 prósent af heildarfjármögnun stofnunarinnar og má þar nefna þjónustu við alþjóðaflugið, Ofanflóðasjóð og þjónustu- og rannsóknarverkefni. Vegna þessa er dreifing tekna innan ársins ójöfn og er reynt að gera ráð fyrir því í greiðsluáætlun ársins. Umfjöllunin í fréttum byggist á ársfjórðungsstöðu fjárreiða ríkissjóðs en ekki var búið að færa allar sértekjur fyrstu sex mánuði ársins til tekna í bókhaldi stofnunarinnar þegar staðan var tekin út, sem skýrir frávikið. Tengdar fréttir Vigdís segir fyrri stjórn hafa forgangsraðað gæluverkefnum Vigdís Hauksdóttir segir fyrri ríkisstjórn hafa skorið niður um 11 milljarð til heilbrigðismálaen á sama tíma sett fjármuni í gæluverkefni. 12. ágúst 2014 13:48 Sjö milljarða halli hjá tólf ríkisstofnunum Rúmlega tugur ríkisstofnana hefur farið alls sjö milljarða framyfir leyfilega fjárveitingu á fyrri helmingi ársins. Fjárlaganefnd mun krefjast skýringa á þessu eftir helgi. 10. ágúst 2014 18:53 Enginn afsláttur gefinn á hallalausum fjárlögum „Það er orðið tímabært að það sé slegið í borðið og þetta munstur verði rofið. Þetta verður ekki liðið lengur því það er erfitt að reka mörg ríki í ríkinu,“ segir Vigdís Hauksdóttir. 12. ágúst 2014 10:36 Spyr hvort forstöðumenn geti ekki fundið sér annað starf "Spyrja þá hvort þeir geti ekki fundið sér annað starf sem þeir ráða við,“ segir Pétur Blöndal. 11. ágúst 2014 14:15 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Sjá meira
Samkvæmt árshlutauppgjöri Hagsýslu ríkisins fór Landsbókasafn/Háskólabókasafn 106 milljónir fram úr fjárheimildum á fyrri hluta ársins. „Við kaupum áskriftir að erlendum fræði- og vísindatímaritum, fyrir skóla landsins, stofnanir og bókasöfn og tryggjum að allir landsmenn hafi aðgang að þessu efni í gegnum vefinn Hvar.is. Undanfarin ár höfum við sent út reikninga fyrir þessum áskriftum í júní en í ár dróst það fram í júlí og það skýrir 60 til 70 milljónir af framúrkeyrslunni,“ segir Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir landsbókavörður. Ingibjörg segir að það sé nokkuð flókið reiknilíkan á bak við áskriftarreikningana, sem hafi byggst á tölum frá Hagstofunni. Það hafi hins vegar orðið niðurskurður á Hagstofunni og stöðugildi þess sem sá um tölurnar hafi verið lagt niður. „Niðurskurður á Hagstofunni orsakaði vandræði hjá okkur,“ segir landsbókavörður. Hún segir að það hafi því dregist að senda út reikningana. Menntamálaráðuneytið hafi loks útvegað tölur inn í reiknilíkanið og þá hafi verið hægt að senda út reikningana. Reikningarnir verði væntanlega greiddir innan skamms. Ingibjörg segir að kjarasamningar sem gerðir voru á fyrri helmingi árisins hafi líka sett strik í reikninginn auk annarra kostnaðarhækkana en þrátt fyrir það eigi hún von á að þegar árið verður gert upp í heild verði Landsbókasafn/Háskólabóksafn innan fjárheimilda. Veðurstofa Íslands fór 123 milljónir króna fram úr heimildum á fyrri helmingi ársins, samkvæmt útreikningum Hagsýslunnar. Veðurstofan hafnar því og segir að rekstur Veðurstofu Íslands sé að miklu leyti fjármagnaður með sértekjum eða sem nemur tæpum 60 prósent af heildarfjármögnun stofnunarinnar og má þar nefna þjónustu við alþjóðaflugið, Ofanflóðasjóð og þjónustu- og rannsóknarverkefni. Vegna þessa er dreifing tekna innan ársins ójöfn og er reynt að gera ráð fyrir því í greiðsluáætlun ársins. Umfjöllunin í fréttum byggist á ársfjórðungsstöðu fjárreiða ríkissjóðs en ekki var búið að færa allar sértekjur fyrstu sex mánuði ársins til tekna í bókhaldi stofnunarinnar þegar staðan var tekin út, sem skýrir frávikið.
Tengdar fréttir Vigdís segir fyrri stjórn hafa forgangsraðað gæluverkefnum Vigdís Hauksdóttir segir fyrri ríkisstjórn hafa skorið niður um 11 milljarð til heilbrigðismálaen á sama tíma sett fjármuni í gæluverkefni. 12. ágúst 2014 13:48 Sjö milljarða halli hjá tólf ríkisstofnunum Rúmlega tugur ríkisstofnana hefur farið alls sjö milljarða framyfir leyfilega fjárveitingu á fyrri helmingi ársins. Fjárlaganefnd mun krefjast skýringa á þessu eftir helgi. 10. ágúst 2014 18:53 Enginn afsláttur gefinn á hallalausum fjárlögum „Það er orðið tímabært að það sé slegið í borðið og þetta munstur verði rofið. Þetta verður ekki liðið lengur því það er erfitt að reka mörg ríki í ríkinu,“ segir Vigdís Hauksdóttir. 12. ágúst 2014 10:36 Spyr hvort forstöðumenn geti ekki fundið sér annað starf "Spyrja þá hvort þeir geti ekki fundið sér annað starf sem þeir ráða við,“ segir Pétur Blöndal. 11. ágúst 2014 14:15 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Sjá meira
Vigdís segir fyrri stjórn hafa forgangsraðað gæluverkefnum Vigdís Hauksdóttir segir fyrri ríkisstjórn hafa skorið niður um 11 milljarð til heilbrigðismálaen á sama tíma sett fjármuni í gæluverkefni. 12. ágúst 2014 13:48
Sjö milljarða halli hjá tólf ríkisstofnunum Rúmlega tugur ríkisstofnana hefur farið alls sjö milljarða framyfir leyfilega fjárveitingu á fyrri helmingi ársins. Fjárlaganefnd mun krefjast skýringa á þessu eftir helgi. 10. ágúst 2014 18:53
Enginn afsláttur gefinn á hallalausum fjárlögum „Það er orðið tímabært að það sé slegið í borðið og þetta munstur verði rofið. Þetta verður ekki liðið lengur því það er erfitt að reka mörg ríki í ríkinu,“ segir Vigdís Hauksdóttir. 12. ágúst 2014 10:36
Spyr hvort forstöðumenn geti ekki fundið sér annað starf "Spyrja þá hvort þeir geti ekki fundið sér annað starf sem þeir ráða við,“ segir Pétur Blöndal. 11. ágúst 2014 14:15