Fleiri fréttir Lögreglan kölluð til vegna illdeilna um sokka Heiftarlegt rifrildi braust út milli sambýlisfólks á áttunda tímanum í gærkvöldi. 19.7.2014 09:27 Tvöfalt fleiri á vergangi á Gaza Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hyggst miðla málum í deilunni á Gasa en líkur á vopnahléi eru ekki taldar miklar. 19.7.2014 09:00 Rögnvaldur Þorleifsson látinn Rögnvaldur Þorleifsson skurðlæknir andaðist á Borgarspítalanum í Fossvogi þann 16. júlí, 84 ára gamall. 19.7.2014 08:00 Spjótin beinast nú að Rússlandi Bandaríkjaforseti segir ábyrgð Rússa mikla á að ekki hafi tekist að koma á friði í Úkraínu. Kallar eftir ákveðnum skrefum í friðarátt og boðar samráð þjóðarleiðtoga um næstu skref. Úkraínumenn segja aðskilnaðarsinna studda af Rússum ábyrga fyrir árásinni. 19.7.2014 07:00 Slegist um humarinn í Þorlákshöfn Slegist er um þann humar, sem veiðist í Þorlákshöfn en veiðin hefur verið með allra besta móti í sumar. Humarinn er fluttur til Spánar og hluti hans fer á innanlandsmarkað. Skólakrakkar í Þorlákshöfn vinna í humrinum og þéna þar mikla peninga. 18.7.2014 23:29 Kvartað undan slætti í kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæmis Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri kirkjugarða Reykjavíkurpróastsdæma segist hafa fengið margar kvartanir frá reiðum aðstandendum leiða í sumar, sem kvarta undan því að þau séu ekki slegin 18.7.2014 22:54 Héðinsfjarðargöng fylltust af reyk Allt tiltækt lið lögreglu og slökkviliðs Fjallabyggðar var kallað á vettvang eftir að Héðinsfjarðargöng fylltust af reyk fyrr í kvöld. Slökkvilið Siglufjarðar og slökkvilið Ólafsfjarðar var einnig kallað til. 18.7.2014 22:46 Ísraelsher herðir aðgerðir á Gaza Ísraelsher hóf í nótt harðar árásir á jörðu niðri yfir landamæri Gaza og herða nú aðgerðir sínar gegn Hamas og öðrum palenstínskum baráttuhópum. Mikið mannfall varð meðal íbúa Gaza í nótt. 18.7.2014 22:26 Árekstur á Höfðabakka Tveir bílar skullu saman á Höfðabakka við Húsgagnahöllina nú fyrir stundu. Að sögn slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu voru fimm í bílunum og voru tveir fluttir á slysadeild til skoðunar. 18.7.2014 21:04 Alþjóðlegu eftirlitsteymi haldið frá vettvangi Óttast er að aðskilnaðarsinnar í Úkraínu reyni nú að eyða sönnunargögnum um að þeir hafi grandað flugvél Malaysia Airlines sem fórst yfir austurhluta Úkraínu í gær. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti á neyðarfundi í dag að fram skuli fara óháð alþjóðleg rannsókn á því hvað olli því að flugvél Malaysia Airlines fórst. 18.7.2014 20:20 Dramatískar myndir: 298 fórust í Úkraínu Fjórum mánuðum eftir hvarf malasískrar vélar yfir Indlandshafi fórst Boeing 777 vél Malaysia Airlines í Úkraínu síðdegis í gær. Allir 298 innanborðs, 283 farþegar og 15 áhafnarmeðlimir, fórust. 18.7.2014 19:44 ESB lítur enn á Ísland sem umsóknarríki Talsmaður stækkunarstjóra Evrópusambandsins segir sambandið reiðubúið að taka upp aðildarviðræður hvenær sem íslensk stjórnvöld kunni að óska þess. 18.7.2014 19:30 Flugskeytið kom frá yfirráðasvæði aðskilnaðarsinna Barack Obama segir flugskeytið hafa komið frá yfirráðasvæði aðskilnaðarsinna sem njóti stuðnings Rússa í Úkraínu. 18.7.2014 18:46 Úrkoma alla daga nema tvo í júní Eftirspurn eftir sólarlandaferðum hefur aukist mjög mikið á undanförnum dögum. Sólskinsstundir í Reykjavík hafa ekki verið færri í 19 ár og úrkoman hefur ekki verði meiri síðan samfelldar mælingar hófust árið 1920, segja tölur Veðurstofu Íslands. 18.7.2014 18:21 Obama ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Ísrael Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að hann hefði rætt við Benjamin Netanyahu. forsætisráðherra Ísraels, um ástandið á Gaza. 18.7.2014 17:30 Vélmenni sem líkjast börnum gætu verið notuð til að fræðast um barnaníðinga „Vélmenni sem líkjast börnum mætti nota í rannsóknarskyni. Það væri hægt að nota þau eins og methadone er notað til að trappa fíkla niður,“ segir Ron Arkin, prófessor við Georgia Tech háskólann í Bandaríkjunum. 18.7.2014 17:09 Framkvæmdastjórinn í Fríhöfninni vill verða bæjarstjóri 30 sóttu um stöðu bæjarstjóra í Hafnarfirði en umsóknarfrestur rann út sunnudaginn 13. júlí. Tveir drógu umsókn sína til baka. 18.7.2014 16:33 Hitabylgja í kortunum í Skandinavíu Hitastig í Skandinavíu mun hækka um helgina og gengur mikil hitabylgja yfir Svíþjóð, Danmörku og Noreg í næstu viku. Að sögn sænsks veðurfræðings munu hitamet sumarsins líklega falla. 18.7.2014 15:39 Myndskeið fangar síðustu andartökin um borð í MH17 Farþegi á leið til Malasíu birti myndskeið á netinu stuttu áður en flugvélin var skotin niður. 18.7.2014 15:30 Flugskeytinu skotið frá Austur-Úkraínu Barack Obama, Bandaríkjaforseti, segir loftvarnareldflauginni sem grandaði malasísku farþegavélinni í gær hafi verið skotið frá landsvæði í austurhluta Úkraínu sem er á valdi aðskilnaðarsinna. 18.7.2014 15:27 Sökuðu Rússa um að kynda undir átök í Úkraínu Sendiherrar Bretlands og Bandaríkjanna vógu hart að Rússlandi í máli sínu á fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í dag. 18.7.2014 15:11 Leggja niður vopn í tvo til fjóra daga Einn leiðtoga aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu hefur heitið því að þeir muni leggja niður vopn í tvo til fjóra daga vegna árásarinnar á MH17 í gær. 18.7.2014 15:01 Stanslaus vinnsla og löndunarbið á Vopnafirði Umsvifin í þessu fullkomnasta uppsjávar- fiskiðjuveri á landinu hafa aldrei verið meiri á þessum árstíma. 18.7.2014 15:00 1900 stelpur sparka í bolta í Kópavogi Metþátttaka er í mótinu sem fagnar þrjátíu ára afmæli sínu um þessar mundir. 18.7.2014 14:59 Lesendur Vísis senda flottar myndir af uglum Lesendur Vísis voru í gær hvattir til þess að senda inn myndir af uglum á Íslandi. Viðbrögðin létu ekki á sér standa. 18.7.2014 14:47 Enn fjölgar í hópi látinna Hollendinga 189 Hollendingar hið minnsta létust þegar MH17 var skotin niður í Úkraínu í gær. Enn á eftir að ákvarða þjóðerna fjögurra farþega. 18.7.2014 14:24 Staðfesta að líkið er af Ástu Kennslanefnd ríkislögreglustjóra hefur staðfest að lík konu sem fannst síðastliðinn þriðjudag í Bleiksárgljúri hafi verið af Ástu Stefánsdóttur sem leitað hafði verið frá 10. júní síðastliðinn. 18.7.2014 14:07 Pútín og Merkel hvetja til vopnahlés í Úkraínu Vladimír Pútín Rússlandsforseti hvetur nú bæði úkraínska stjórnarherinn og aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu til að leggja niður vopn og hefja friðarviðræður sem fyrst. 18.7.2014 13:50 Bjargað úr 70 ára gömlu flaki Landhelgisgæslan heldur í sumar áfram sérverkefni sem felst í aðstoð við að bjarga líkamsleifum áhafnar bandarískrar björgunarflugvélar sem fórst fyrir 70 árum á Grænlandsjökli. 18.7.2014 13:30 Mesta hörmung í flugsögu Hollands Forsætisráðherra Úkraínu fullyrðir að rússneskir hryðjuverkamenn hafi skotið farþegaþotu Malaysina flugfélagsins niður. Forsætisráðherra Hollands krefst ítarlegra alþjóðlegrar rannsóknar. 18.7.2014 12:20 Harmleikurinn í Úkraínu Flugvélin var af gerðinni Boeing 777 á leið frá Amsterdam til Kuala Lumpur þegar hún hvarf af ratsjám. 298 týndu lífi. 18.7.2014 12:12 Deilan hættuleg heimsfriði Eiríkur Bergmann segir Pútín að einhverju leyti bera ábyrgð á þeirri hernaðaraðgerð að skjóta niður MH17. 18.7.2014 12:06 Fer fram á samstarf Rússa við rannsókn Forsætisráðherra Ástralíu segir Rússa ekki geta haldið því fram að málið komi þeim ekki við þar sem árásin átti sér stað í Úkraínu og vill víðtæka rannsókn. 18.7.2014 12:03 Líkfundur á Landmannaafrétti Leit að Nathan Foley Mendelssohn hófst þann 27. septbember í fyrra og leituðu á tímabili um 200 björgunarsveitarmenn að honum. 18.7.2014 11:55 Nýr sveitarstjóri Flóahrepps Eydís Þ. Indriðadóttir hefur verið ráðinn sveitarstjóri Flóahrepps frá og með 1. ágúst n.k. úr hópi 38 umsækjenda. 18.7.2014 11:33 Hlýjast á norðausturlandi um helgina Líklegt er að rofi til á vesturhluta lands á sunnudegi. 18.7.2014 11:30 Kiðjaberg að kikna vegna rigninga Golfarar eru að gefast upp á rigningunni og er rekstur golfvallarins að Kiðjabergi kominn af þolmörkum. 18.7.2014 11:23 Missti fjölskyldumeðlimi í báðum slysum Malaysia Airlines Kona frá Ástralíu hefur missti bróður sinn í hvarfi MH 370 í suður Indlandshafi og stjúpdóttir í MH 17 sem skotin var niður yfir Úkraínu í gær. 18.7.2014 11:15 Þjóðarsorg í Hollandi Hollendingar eru í áfalli vegna dauða 173 Hollendinga sem fórust þegar MH17 var skotin niður í austurhluta Úkraínu í gær. 18.7.2014 10:42 Herinn herðir sókn á Gaza Stjórnvöld í Ísrael hafa greint frá því að herinn muni herða sókn á Gazasvæðinu og hefur átján þúsund manna varalið hefur verið kallað út. Fjöldi hermanna Ísraelshers er því komin í sextíu og fimm þúsund. 18.7.2014 10:38 Clinton sendir Rússum tóninn Hillary Rodham Clinton sagir að leiðtogar Evrópu ættu að auka þrýsting á Vladimír Pútín, forseta Rússlands, komi í ljós að Rússar hafi komið að því að MH 17 hafi verið skotin niður. 18.7.2014 10:31 Fjölmargir starfsmenn WHO voru um borð í vélinni Um hundrað farþega í MH17 voru á leið á rástefnu um alnæmi sem haldin er í Ástralíu. 18.7.2014 10:10 Engar vísbendingar um Íslendinga um borð Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins segir að ekkert bendi til þess að Íslendingur hafi verið um um borð í vél Malaysia Airlines sem var skotin niður í austurhluta Úkraínu í gær. 18.7.2014 09:58 Blaðamannafundur um flugslysið: Vilja sækja þá sem bera ábyrgð til saka "Aðilar frá Bandaríkjunum og Úkraínu telja að flugvélin hafi verið skotin niður. Ef svo reynist vera er það brot á alþjóðlegum lögum og gengur gróflega í berhögg við mannlegt velsæmi,“ sagði ferðamálaráðherra Malasíu á blaðamannafundi í morgun. 18.7.2014 09:55 Framhaldið er í höndum Íslands Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) er reiðubúin að hefja aftur aðildarviðræður við Ísland, kjósi Íslendingar að gera það. Þetta kemur fram í svari sendiráðs ESB við fyrirspurn Fréttablaðsins. 18.7.2014 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Lögreglan kölluð til vegna illdeilna um sokka Heiftarlegt rifrildi braust út milli sambýlisfólks á áttunda tímanum í gærkvöldi. 19.7.2014 09:27
Tvöfalt fleiri á vergangi á Gaza Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hyggst miðla málum í deilunni á Gasa en líkur á vopnahléi eru ekki taldar miklar. 19.7.2014 09:00
Rögnvaldur Þorleifsson látinn Rögnvaldur Þorleifsson skurðlæknir andaðist á Borgarspítalanum í Fossvogi þann 16. júlí, 84 ára gamall. 19.7.2014 08:00
Spjótin beinast nú að Rússlandi Bandaríkjaforseti segir ábyrgð Rússa mikla á að ekki hafi tekist að koma á friði í Úkraínu. Kallar eftir ákveðnum skrefum í friðarátt og boðar samráð þjóðarleiðtoga um næstu skref. Úkraínumenn segja aðskilnaðarsinna studda af Rússum ábyrga fyrir árásinni. 19.7.2014 07:00
Slegist um humarinn í Þorlákshöfn Slegist er um þann humar, sem veiðist í Þorlákshöfn en veiðin hefur verið með allra besta móti í sumar. Humarinn er fluttur til Spánar og hluti hans fer á innanlandsmarkað. Skólakrakkar í Þorlákshöfn vinna í humrinum og þéna þar mikla peninga. 18.7.2014 23:29
Kvartað undan slætti í kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæmis Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri kirkjugarða Reykjavíkurpróastsdæma segist hafa fengið margar kvartanir frá reiðum aðstandendum leiða í sumar, sem kvarta undan því að þau séu ekki slegin 18.7.2014 22:54
Héðinsfjarðargöng fylltust af reyk Allt tiltækt lið lögreglu og slökkviliðs Fjallabyggðar var kallað á vettvang eftir að Héðinsfjarðargöng fylltust af reyk fyrr í kvöld. Slökkvilið Siglufjarðar og slökkvilið Ólafsfjarðar var einnig kallað til. 18.7.2014 22:46
Ísraelsher herðir aðgerðir á Gaza Ísraelsher hóf í nótt harðar árásir á jörðu niðri yfir landamæri Gaza og herða nú aðgerðir sínar gegn Hamas og öðrum palenstínskum baráttuhópum. Mikið mannfall varð meðal íbúa Gaza í nótt. 18.7.2014 22:26
Árekstur á Höfðabakka Tveir bílar skullu saman á Höfðabakka við Húsgagnahöllina nú fyrir stundu. Að sögn slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu voru fimm í bílunum og voru tveir fluttir á slysadeild til skoðunar. 18.7.2014 21:04
Alþjóðlegu eftirlitsteymi haldið frá vettvangi Óttast er að aðskilnaðarsinnar í Úkraínu reyni nú að eyða sönnunargögnum um að þeir hafi grandað flugvél Malaysia Airlines sem fórst yfir austurhluta Úkraínu í gær. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti á neyðarfundi í dag að fram skuli fara óháð alþjóðleg rannsókn á því hvað olli því að flugvél Malaysia Airlines fórst. 18.7.2014 20:20
Dramatískar myndir: 298 fórust í Úkraínu Fjórum mánuðum eftir hvarf malasískrar vélar yfir Indlandshafi fórst Boeing 777 vél Malaysia Airlines í Úkraínu síðdegis í gær. Allir 298 innanborðs, 283 farþegar og 15 áhafnarmeðlimir, fórust. 18.7.2014 19:44
ESB lítur enn á Ísland sem umsóknarríki Talsmaður stækkunarstjóra Evrópusambandsins segir sambandið reiðubúið að taka upp aðildarviðræður hvenær sem íslensk stjórnvöld kunni að óska þess. 18.7.2014 19:30
Flugskeytið kom frá yfirráðasvæði aðskilnaðarsinna Barack Obama segir flugskeytið hafa komið frá yfirráðasvæði aðskilnaðarsinna sem njóti stuðnings Rússa í Úkraínu. 18.7.2014 18:46
Úrkoma alla daga nema tvo í júní Eftirspurn eftir sólarlandaferðum hefur aukist mjög mikið á undanförnum dögum. Sólskinsstundir í Reykjavík hafa ekki verið færri í 19 ár og úrkoman hefur ekki verði meiri síðan samfelldar mælingar hófust árið 1920, segja tölur Veðurstofu Íslands. 18.7.2014 18:21
Obama ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Ísrael Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að hann hefði rætt við Benjamin Netanyahu. forsætisráðherra Ísraels, um ástandið á Gaza. 18.7.2014 17:30
Vélmenni sem líkjast börnum gætu verið notuð til að fræðast um barnaníðinga „Vélmenni sem líkjast börnum mætti nota í rannsóknarskyni. Það væri hægt að nota þau eins og methadone er notað til að trappa fíkla niður,“ segir Ron Arkin, prófessor við Georgia Tech háskólann í Bandaríkjunum. 18.7.2014 17:09
Framkvæmdastjórinn í Fríhöfninni vill verða bæjarstjóri 30 sóttu um stöðu bæjarstjóra í Hafnarfirði en umsóknarfrestur rann út sunnudaginn 13. júlí. Tveir drógu umsókn sína til baka. 18.7.2014 16:33
Hitabylgja í kortunum í Skandinavíu Hitastig í Skandinavíu mun hækka um helgina og gengur mikil hitabylgja yfir Svíþjóð, Danmörku og Noreg í næstu viku. Að sögn sænsks veðurfræðings munu hitamet sumarsins líklega falla. 18.7.2014 15:39
Myndskeið fangar síðustu andartökin um borð í MH17 Farþegi á leið til Malasíu birti myndskeið á netinu stuttu áður en flugvélin var skotin niður. 18.7.2014 15:30
Flugskeytinu skotið frá Austur-Úkraínu Barack Obama, Bandaríkjaforseti, segir loftvarnareldflauginni sem grandaði malasísku farþegavélinni í gær hafi verið skotið frá landsvæði í austurhluta Úkraínu sem er á valdi aðskilnaðarsinna. 18.7.2014 15:27
Sökuðu Rússa um að kynda undir átök í Úkraínu Sendiherrar Bretlands og Bandaríkjanna vógu hart að Rússlandi í máli sínu á fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í dag. 18.7.2014 15:11
Leggja niður vopn í tvo til fjóra daga Einn leiðtoga aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu hefur heitið því að þeir muni leggja niður vopn í tvo til fjóra daga vegna árásarinnar á MH17 í gær. 18.7.2014 15:01
Stanslaus vinnsla og löndunarbið á Vopnafirði Umsvifin í þessu fullkomnasta uppsjávar- fiskiðjuveri á landinu hafa aldrei verið meiri á þessum árstíma. 18.7.2014 15:00
1900 stelpur sparka í bolta í Kópavogi Metþátttaka er í mótinu sem fagnar þrjátíu ára afmæli sínu um þessar mundir. 18.7.2014 14:59
Lesendur Vísis senda flottar myndir af uglum Lesendur Vísis voru í gær hvattir til þess að senda inn myndir af uglum á Íslandi. Viðbrögðin létu ekki á sér standa. 18.7.2014 14:47
Enn fjölgar í hópi látinna Hollendinga 189 Hollendingar hið minnsta létust þegar MH17 var skotin niður í Úkraínu í gær. Enn á eftir að ákvarða þjóðerna fjögurra farþega. 18.7.2014 14:24
Staðfesta að líkið er af Ástu Kennslanefnd ríkislögreglustjóra hefur staðfest að lík konu sem fannst síðastliðinn þriðjudag í Bleiksárgljúri hafi verið af Ástu Stefánsdóttur sem leitað hafði verið frá 10. júní síðastliðinn. 18.7.2014 14:07
Pútín og Merkel hvetja til vopnahlés í Úkraínu Vladimír Pútín Rússlandsforseti hvetur nú bæði úkraínska stjórnarherinn og aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu til að leggja niður vopn og hefja friðarviðræður sem fyrst. 18.7.2014 13:50
Bjargað úr 70 ára gömlu flaki Landhelgisgæslan heldur í sumar áfram sérverkefni sem felst í aðstoð við að bjarga líkamsleifum áhafnar bandarískrar björgunarflugvélar sem fórst fyrir 70 árum á Grænlandsjökli. 18.7.2014 13:30
Mesta hörmung í flugsögu Hollands Forsætisráðherra Úkraínu fullyrðir að rússneskir hryðjuverkamenn hafi skotið farþegaþotu Malaysina flugfélagsins niður. Forsætisráðherra Hollands krefst ítarlegra alþjóðlegrar rannsóknar. 18.7.2014 12:20
Harmleikurinn í Úkraínu Flugvélin var af gerðinni Boeing 777 á leið frá Amsterdam til Kuala Lumpur þegar hún hvarf af ratsjám. 298 týndu lífi. 18.7.2014 12:12
Deilan hættuleg heimsfriði Eiríkur Bergmann segir Pútín að einhverju leyti bera ábyrgð á þeirri hernaðaraðgerð að skjóta niður MH17. 18.7.2014 12:06
Fer fram á samstarf Rússa við rannsókn Forsætisráðherra Ástralíu segir Rússa ekki geta haldið því fram að málið komi þeim ekki við þar sem árásin átti sér stað í Úkraínu og vill víðtæka rannsókn. 18.7.2014 12:03
Líkfundur á Landmannaafrétti Leit að Nathan Foley Mendelssohn hófst þann 27. septbember í fyrra og leituðu á tímabili um 200 björgunarsveitarmenn að honum. 18.7.2014 11:55
Nýr sveitarstjóri Flóahrepps Eydís Þ. Indriðadóttir hefur verið ráðinn sveitarstjóri Flóahrepps frá og með 1. ágúst n.k. úr hópi 38 umsækjenda. 18.7.2014 11:33
Hlýjast á norðausturlandi um helgina Líklegt er að rofi til á vesturhluta lands á sunnudegi. 18.7.2014 11:30
Kiðjaberg að kikna vegna rigninga Golfarar eru að gefast upp á rigningunni og er rekstur golfvallarins að Kiðjabergi kominn af þolmörkum. 18.7.2014 11:23
Missti fjölskyldumeðlimi í báðum slysum Malaysia Airlines Kona frá Ástralíu hefur missti bróður sinn í hvarfi MH 370 í suður Indlandshafi og stjúpdóttir í MH 17 sem skotin var niður yfir Úkraínu í gær. 18.7.2014 11:15
Þjóðarsorg í Hollandi Hollendingar eru í áfalli vegna dauða 173 Hollendinga sem fórust þegar MH17 var skotin niður í austurhluta Úkraínu í gær. 18.7.2014 10:42
Herinn herðir sókn á Gaza Stjórnvöld í Ísrael hafa greint frá því að herinn muni herða sókn á Gazasvæðinu og hefur átján þúsund manna varalið hefur verið kallað út. Fjöldi hermanna Ísraelshers er því komin í sextíu og fimm þúsund. 18.7.2014 10:38
Clinton sendir Rússum tóninn Hillary Rodham Clinton sagir að leiðtogar Evrópu ættu að auka þrýsting á Vladimír Pútín, forseta Rússlands, komi í ljós að Rússar hafi komið að því að MH 17 hafi verið skotin niður. 18.7.2014 10:31
Fjölmargir starfsmenn WHO voru um borð í vélinni Um hundrað farþega í MH17 voru á leið á rástefnu um alnæmi sem haldin er í Ástralíu. 18.7.2014 10:10
Engar vísbendingar um Íslendinga um borð Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins segir að ekkert bendi til þess að Íslendingur hafi verið um um borð í vél Malaysia Airlines sem var skotin niður í austurhluta Úkraínu í gær. 18.7.2014 09:58
Blaðamannafundur um flugslysið: Vilja sækja þá sem bera ábyrgð til saka "Aðilar frá Bandaríkjunum og Úkraínu telja að flugvélin hafi verið skotin niður. Ef svo reynist vera er það brot á alþjóðlegum lögum og gengur gróflega í berhögg við mannlegt velsæmi,“ sagði ferðamálaráðherra Malasíu á blaðamannafundi í morgun. 18.7.2014 09:55
Framhaldið er í höndum Íslands Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) er reiðubúin að hefja aftur aðildarviðræður við Ísland, kjósi Íslendingar að gera það. Þetta kemur fram í svari sendiráðs ESB við fyrirspurn Fréttablaðsins. 18.7.2014 09:00