Fleiri fréttir

Tvöfalt fleiri á vergangi á Gaza

Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hyggst miðla málum í deilunni á Gasa en líkur á vopnahléi eru ekki taldar miklar.

Rögnvaldur Þorleifsson látinn

Rögnvaldur Þorleifsson skurðlæknir andaðist á Borgarspítalanum í Fossvogi þann 16. júlí, 84 ára gamall.

Spjótin beinast nú að Rússlandi

Bandaríkjaforseti segir ábyrgð Rússa mikla á að ekki hafi tekist að koma á friði í Úkraínu. Kallar eftir ákveðnum skrefum í friðarátt og boðar samráð þjóðarleiðtoga um næstu skref. Úkraínumenn segja aðskilnaðarsinna studda af Rússum ábyrga fyrir árásinni.

Slegist um humarinn í Þorlákshöfn

Slegist er um þann humar, sem veiðist í Þorlákshöfn en veiðin hefur verið með allra besta móti í sumar. Humarinn er fluttur til Spánar og hluti hans fer á innanlandsmarkað. Skólakrakkar í Þorlákshöfn vinna í humrinum og þéna þar mikla peninga.

Héðinsfjarðargöng fylltust af reyk

Allt tiltækt lið lögreglu og slökkviliðs Fjallabyggðar var kallað á vettvang eftir að Héðinsfjarðargöng fylltust af reyk fyrr í kvöld. Slökkvilið Siglufjarðar og slökkvilið Ólafsfjarðar var einnig kallað til.

Ísraelsher herðir aðgerðir á Gaza

Ísraelsher hóf í nótt harðar árásir á jörðu niðri yfir landamæri Gaza og herða nú aðgerðir sínar gegn Hamas og öðrum palenstínskum baráttuhópum. Mikið mannfall varð meðal íbúa Gaza í nótt.

Árekstur á Höfðabakka

Tveir bílar skullu saman á Höfðabakka við Húsgagnahöllina nú fyrir stundu. Að sögn slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu voru fimm í bílunum og voru tveir fluttir á slysadeild til skoðunar.

Alþjóðlegu eftirlitsteymi haldið frá vettvangi

Óttast er að aðskilnaðarsinnar í Úkraínu reyni nú að eyða sönnunargögnum um að þeir hafi grandað flugvél Malaysia Airlines sem fórst yfir austurhluta Úkraínu í gær. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti á neyðarfundi í dag að fram skuli fara óháð alþjóðleg rannsókn á því hvað olli því að flugvél Malaysia Airlines fórst.

Dramatískar myndir: 298 fórust í Úkraínu

Fjórum mánuðum eftir hvarf malasískrar vélar yfir Indlandshafi fórst Boeing 777 vél Malaysia Airlines í Úkraínu síðdegis í gær. Allir 298 innanborðs, 283 farþegar og 15 áhafnarmeðlimir, fórust.

ESB lítur enn á Ísland sem umsóknarríki

Talsmaður stækkunarstjóra Evrópusambandsins segir sambandið reiðubúið að taka upp aðildarviðræður hvenær sem íslensk stjórnvöld kunni að óska þess.

Úrkoma alla daga nema tvo í júní

Eftirspurn eftir sólarlandaferðum hefur aukist mjög mikið á undanförnum dögum. Sólskinsstundir í Reykjavík hafa ekki verið færri í 19 ár og úrkoman hefur ekki verði meiri síðan samfelldar mælingar hófust árið 1920, segja tölur Veðurstofu Íslands.

Hitabylgja í kortunum í Skandinavíu

Hitastig í Skandinavíu mun hækka um helgina og gengur mikil hitabylgja yfir Svíþjóð, Danmörku og Noreg í næstu viku. Að sögn sænsks veðurfræðings munu hitamet sumarsins líklega falla.

Flugskeytinu skotið frá Austur-Úkraínu

Barack Obama, Bandaríkjaforseti, segir loftvarnareldflauginni sem grandaði malasísku farþegavélinni í gær hafi verið skotið frá landsvæði í austurhluta Úkraínu sem er á valdi aðskilnaðarsinna.

Leggja niður vopn í tvo til fjóra daga

Einn leiðtoga aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu hefur heitið því að þeir muni leggja niður vopn í tvo til fjóra daga vegna árásarinnar á MH17 í gær.

Staðfesta að líkið er af Ástu

Kennslanefnd ríkislögreglustjóra hefur staðfest að lík konu sem fannst síðastliðinn þriðjudag í Bleiksárgljúri hafi verið af Ástu Stefánsdóttur sem leitað hafði verið frá 10. júní síðastliðinn.

Pútín og Merkel hvetja til vopnahlés í Úkraínu

Vladimír Pútín Rússlandsforseti hvetur nú bæði úkraínska stjórnarherinn og aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu til að leggja niður vopn og hefja friðarviðræður sem fyrst.

Bjargað úr 70 ára gömlu flaki

Landhelgisgæslan heldur í sumar áfram sérverkefni sem felst í aðstoð við að bjarga líkamsleifum áhafnar bandarískrar björgunarflugvélar sem fórst fyrir 70 árum á Grænlandsjökli.

Mesta hörmung í flugsögu Hollands

Forsætisráðherra Úkraínu fullyrðir að rússneskir hryðjuverkamenn hafi skotið farþegaþotu Malaysina flugfélagsins niður. Forsætisráðherra Hollands krefst ítarlegra alþjóðlegrar rannsóknar.

Harmleikurinn í Úkraínu

Flugvélin var af gerðinni Boeing 777 á leið frá Amsterdam til Kuala Lumpur þegar hún hvarf af ratsjám. 298 týndu lífi.

Deilan hættuleg heimsfriði

Eiríkur Bergmann segir Pútín að einhverju leyti bera ábyrgð á þeirri hernaðaraðgerð að skjóta niður MH17.

Fer fram á samstarf Rússa við rannsókn

Forsætisráðherra Ástralíu segir Rússa ekki geta haldið því fram að málið komi þeim ekki við þar sem árásin átti sér stað í Úkraínu og vill víðtæka rannsókn.

Líkfundur á Landmannaafrétti

Leit að Nathan Foley Mendelssohn hófst þann 27. septbember í fyrra og leituðu á tímabili um 200 björgunarsveitarmenn að honum.

Nýr sveitarstjóri Flóahrepps

Eydís Þ. Indriðadóttir hefur verið ráðinn sveitarstjóri Flóahrepps frá og með 1. ágúst n.k. úr hópi 38 umsækjenda.

Þjóðarsorg í Hollandi

Hollendingar eru í áfalli vegna dauða 173 Hollendinga sem fórust þegar MH17 var skotin niður í austurhluta Úkraínu í gær.

Herinn herðir sókn á Gaza

Stjórnvöld í Ísrael hafa greint frá því að herinn muni herða sókn á Gazasvæðinu og hefur átján þúsund manna varalið hefur verið kallað út. Fjöldi hermanna Ísraelshers er því komin í sextíu og fimm þúsund.

Clinton sendir Rússum tóninn

Hillary Rodham Clinton sagir að leiðtogar Evrópu ættu að auka þrýsting á Vladimír Pútín, forseta Rússlands, komi í ljós að Rússar hafi komið að því að MH 17 hafi verið skotin niður.

Engar vísbendingar um Íslendinga um borð

Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins segir að ekkert bendi til þess að Íslendingur hafi verið um um borð í vél Malaysia Airlines sem var skotin niður í austurhluta Úkraínu í gær.

Framhaldið er í höndum Íslands

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) er reiðubúin að hefja aftur aðildarviðræður við Ísland, kjósi Íslendingar að gera það. Þetta kemur fram í svari sendiráðs ESB við fyrirspurn Fréttablaðsins.

Sjá næstu 50 fréttir