Fleiri fréttir

Hafa áhyggjur af auðri blokk

Íbúasamtökum Raufarhafnar ofbýður ástandið á einu blokk bæjarins sem hefur staðið auð í nokkur ár.

Íbúarnir telja beð auka hættu

Íbúar í Hvassahrauni í Grindavík hafa afhent skipulags- og umhverfisnefnd undirskriftalista þar sem mótmælt er uppsetningu á gróðurbeðum í götunni.

Bæjarstjóri fær áttatíu milljónir á fjórum árum

Fulltrúar Samfylkingar og Framsóknarflokks í minnihluta í bæjarráði Árborgar segja nýjan ráðningarsamning við Ástu Stefánsdóttur, framkvæmdastjóra sveitarfélagsins, þýða greiðslur til hennar upp á 1,6 milljónir króna á mánuði.

Biðst afsökunar á sex milljóna króna villu

"Vinir Skálholts“ segja kirkjuna greiða skuldir óreiðumanna í Þorláksbúð. Ólíkt því sem framkvæmdastjóri Kirkjuráðs sagði í Fréttablaðinu hafi kirkjan áður lagt fé í verkið. Framkvæmdastjórinn biðst afsökunar á því.

Aðildarviðræður gætu hafist á ný

Sendiráð ESB á Íslandi áréttar að framkvæmdastjórn ESB sé reiðubúin að hefja á ný aðildarviðræður við Ísland, komi um það ósk héðan. Nýr forseti framkvæmdastjórnarinnar segir ný ríki ekki bætast við næstu fimm ár.

Innrás Ísraelshers hafin á Gaza

sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael.

Biden segir vélina hafa verið skotna niður

oe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, segir að flugvél Malaysia Airlines sem fórst yfir austurhluta Úkraínu hafa verið skotna niður. Bandarískir embættismenn sögðust fyrr í kvöld hafa undir höndum gögn sem staðfesta að vélin hafi verið skotin niður með flugskeyti.

Þjóðerni hluta farþeganna staðfest

Staðfest hefur verið að um borð í Boeing 777 flugvél Malaysia Airlines sem fórst yfir austurhluta Úkraínu í dag voru 154 Hollendingar. Einnig er ljóst að um borð voru 27 Ástralir, 23 Malasar, 11 Indónesar, 6 Bretar, 4 Þjóðverjar, 4 Belgar, 3 Filippseyingar, 1 Kanadamaður.

Þrjú börn fórust eftir vopnahléð

Fljótt eftir að fimm klukkustunda vopnahlé Hamas og Ísraelshers var aflétt í dag hófust árásir á ný og 3 börn biðu bana í Gaza borg. Um 227 hafa fallið á Gaza í loftárásum Ísraels, samkvæmt palestínskum yfirvöldum, á síðustu tíu dögum.

Skipið laust af strandstað

Um 100 metra langt skip er strandað fyrir utan Grundarfjörð og hefur Björgunarsveitin Klakkur verið kölluð út vegna strandsins. Enginn um borð er talinn í hættu.

Farþegi tók mynd af vélinni fyrir flugtak

Hollenskur farþegi sem var um borð í Boeing-777 vél Malaysia Airlines, tók mynd af vélinni áður en hann fór um borð og skrifaði: "Ef hún týnist, lítur hún svona út.“

21 stigs hiti á Egilsstöðum

Það má með sanni segja að Austfirðingar njóti sumarsins í dag en þar er 21 stigs hiti auk þess sem varla hreyfir vind.

Varaþingmaður Framsóknar hættir vegna moskumálsins

Þorsteinn Magnússon, varaþingmaður Framsóknarflokksins, segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson ekki hafa tekið á moskumálinu með nógu afgerandi hætti. "Verða orð hans vart skilin öðruvísi en hann hafi ekkert við umræddan málflutning framboðsins að athuga.“

Skotar deila líka hart um ummæli Junckers

Forsætisráðherra Bretlands hefur varað við að Skotar gætu þurft að standa utan ESB í nokkur ár, kjósi þeir með sjálfstæði landsins 18. september.

Össur segir ESB umsókn í fullu gildi

Össur Skarphéðinsson segir afstöðu Jean-Claude Juncker passa Íslendingum vel. Ný ríkisstjórn geti klárað aðildarviðræður innan fimm ára.

Smálaxinn lætur sig vanta

Nú stefnir í versta laxveiðiár sem um getur og eitthvað meiriháttar virðist vera að gerast í hafinu sem veldur því að skilyrðin fyrir viðgang laxastofnsins eru óbærileg.

Uglum snarfjölgar á Íslandi

Uglu hefur snarfjölgað hér á landi og tala fuglafræðingar um tvöföldun branduglustofnsins á fáeinum árum auk þess sem nýjar tegundir eru nú að nema hér land.

Sjúklingarnir borga: Enn ein blauta tuskan frá stjórnvöldum

Forseti ASÍ segir ríkið sé enn að hækka gjöld á fólki sem hefur ekkert val. Hann gagnrýnir harðlega hækkun á hlutdeild sjúklinga í kostnaði vegna sérfræðilækna. Formaður samninganefndar sérfræðilækna segir að hlutur sjúklinga hafi lækkað.

Frammistaða Íslands verst allra

Ísland mælist aftur með verstu frammistöðu allra EES-ríkjanna þegar kemur að innleiðingu EES-tilskipana og reglugerða.

Sjá næstu 50 fréttir