Fleiri fréttir Börkur vill 3.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins Börkur Gunnarsson, blaðamaður, rithöfundur og leikstjóri gefur kost á sér í 3. sætið í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík 16. nóvember næstkomandi. 25.10.2013 10:19 Elgsveiðar fóru úr böndunum: Skaut ellilífeyrisþega á klósettinu Maður sem var á elgsveiðum á eyjunni Vesteroy í Noregi skaut óvænt fórnarlamb á dögunum. 25.10.2013 10:08 Fyrsta vopnaprentsmiðjan fundin Lögreglan í Manchester hefur gert þrívíddarprentara upptækan sem talið er að hafi verið notaður í vopnaframleiðslu. 25.10.2013 09:56 Brand segir stjórnmálamenn lygara Skemmtikrafturinn Russell Brand skrifar langa grein í nýjasta tölublaði stjórnmálatímaritsins New Statesman þar sem hann segir stjórnmálamenn bera ábyrgð á hörmungum heimsins. 25.10.2013 09:53 Nýtt samkomulag um innanlandsflug kynnt Samkomulag ríkis, Reykjavíkurborgar og Icelandair Group um innanlandsflug verður kynnt á blaðamannafundi í Hörpu í dag. 25.10.2013 09:24 Ford með methagnað í þriðja ársfjórðungi Tap Ford í Evrópu minnkaði um 51% á ársfjórðungnum en hagnaðurinn skapaðist að mestu í Bandaríkjunum, S-Ameríku og Asíu. 25.10.2013 08:45 Dómur staðfestur yfir Bo Xilai Dómstóll í Kína hafnaði í dag áfrýjunarbeiðni frá Bó Xilai, fyrrverandi leiðtoga í kommúnistaflokknum og staðfesti í staðinn lífstíðardóm sem hann var dæmdur í á dögunum. Xilai var sakfelldur fyrir mútur, fjárdrátt og misnotkun á valdi sínu en um tíma var talið að hann yrði einn af hæst settu mönnum flokksins. 25.10.2013 08:40 Íbúar fái að tjá sig um veitingarekstur Fulltrúa í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur greinir á um hvort leyfa beri veitingarekstur á Melhaga 20 - 22. Þar er læknastöð og apótek. 25.10.2013 08:00 Bjóða útlendar IP tölur sem nota má til að hala niður frá efnisveitum "Á Lúxusnetinu fær viðskiptavinur erlenda IP tölu sem þýðir að hann á þess kost að komast inn á erlendar síður sem eru lokaðar fyrir IP tölum frá öðrum ríkjum,“ segir í svari framkvæmdastjóra símafyrirtækisins Tals til Fréttablaðsins. 25.10.2013 08:00 Ljóshærðu börnin á Írlandi fengu aftur að fara heim Lögreglan á Írlandi sökuð um kynþáttafordóma eftir að hafa tekið ljóshærð börn af foreldrum sínum. 25.10.2013 08:00 Minnsti munur milli kynja á Íslandi Ísland er enn efst á blaði þegar litið er til hvar í veröldinni mestum árangri hefur verið náð við að jafna kynjamuninn ef marka má nýja skýrslu World Economic Forum um kynjamuninn í heiminum. Þetta er fimmta árið í röð sem Ísland lendir í efsta sæti listans og fylgja Finnar og Norðmenn í kjölfarið. 25.10.2013 07:35 Grænlendingar gera risastóran samning um námuvinnslu Grænlenska heimastjórnin hefur samið við breska námafyrirtækið London Mining, um rétt til að vinna járngrýti á Grænlandi. Samningurinn er til 30 ára og segir ráðherra iðnaðarmála í heimastjórninni í samtali við breska ríkisútvarpið að um sé að ræða stærsta verkefni sem ráðist hafi verið í í sögu Grænlands. 25.10.2013 07:31 Einn úr Devils Choice gisti í fangageymslu í nótt Einn meðlimur úr norska vélhjólagenginu Devils Choice gisti fangageymslur lögreglunnar á Suðurnesjum í nótt og verður sendur aftur út í dag, en hann var handtekinn í Leifsstöð við komuna til landsins í gær. 25.10.2013 07:29 Óhöpp í hálkunni Ökumaður flutningabíls slasaðist þegar bíll hans rann í hálku út af Háreksstaðaleið, skammt frá afleggjaranum að Vopnafirði um miðnætti. Hann var fluttur á sjúkrahúsið á Neskaupstað til aðhlynningar, en mun ekki vaera alvarlega meiddur. Þá slapp fjögurra manna fjölskylda nær ómeidd þegar jeppi fólksins valt í þjóðgarðinum á Þingvöllum í gærkvöldi og fór heila veltu. Ökumaðurinn missti stjórn á jeppanum í hálku. Hálka eða hálkublettir eru nánast um allt land nú í morgunsárið, meðal annars á höfuðborgarsvæðinu, og eru ökumenn varaðir við.- 25.10.2013 07:19 Hætta á urðun úrgangs í Álfsnesi Til stendur að loka Gými, móttöku fyrir lyktsterkan úrgang í Mosfellsbæ, á næstu árum. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu munu undirrita samkomulag þar að lútandi í dag. 25.10.2013 07:15 Facebook ofmetin sem lýðræðisafl "Facebook virðist ekki efla vald almennings gagnvart flokkum eða koma nýjum málum á dagskrá og er því ekki tæki sem eflir beint lýðræði, að minnsta kosti ekki ennþá,“ segir Baldvin Þór Bergsson. 25.10.2013 07:00 Engin lausn í Lundúnum Samningaviðræðum í makríldeilunni lauk í Lundúnum í gær án niðurstöðu. Til stóð að viðræðurnar stæðu yfir í þrjá daga en þeim var slitið fyrr en áætlað var. 25.10.2013 07:00 Konur ætla að aka bifreiðum Konur í Sádi-Arabíu hafa ákveðið að efna til mótmæla á morgun og setjast undir stýri á bifreiðum. 25.10.2013 07:00 Hæg efnaskipti sögð stuðla að ofþyngd Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem gerð var við háskólann í Cambridge. 25.10.2013 06:45 Kostar 24 milljónir að saga aspir Fulltrúar Sjálfstæðisflokks gagnrýndu á miðvikudag á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur að þegar hafi verið varið 12 milljónum króna til að fjarlægja aspir í Kvosinni og að nota eigi aðrar 12 milljónir til að halda verkinu áfram. 25.10.2013 00:00 Bjóða upp á sojakjötsúpu á Kjötsúpudaginn Ólafur og Stefán Ingi Stefánssynir í heilsubúðinni Góð heilsa gulli betri bjóða upp á valkost fyrir þá sem ekki borða kjöt á Kjötsúpudeginum á Skólavörðustíg. 25.10.2013 00:00 Bandaríkjamenn hleruðu 35 þjóðarleiðtoga Samkvæmt trúnaðarskjali sem upptljóstrarinn Edward Snowden lak til fjölmiðla hefur Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna hlerað síma fjölmargra þjóðarleiðtoga. 24.10.2013 23:30 Mega ekki komast upp með eineltið Vanda Sigurgeirsdóttir hyggst rannsaka gerendur í eineltismálum því að án gerenda er ekkert einelti. Hún segir gerendur ekki mega komast upp með þessa hegðun og það eigi að hjálpa þeim að komast út úr árásargjörnum samskiptum. 24.10.2013 23:30 Víða hálka á höfuðborgarsvæðinu Ökumenn beðnir að fara varlega. 24.10.2013 22:11 Fengu djarfar kynlífslýsingar í kvörtunarsímanum Mörgum brá í brún þegar þeir hringdu til að kvarta undan hávaða vegna maraþonhlaups sem haldið var í San Francisco á sunnudag. 24.10.2013 21:52 Boða betri orku fyrir Eyjamenn Landsnet hefur tekið nýjan sæstreng í gagnið milli lands og eyja. 24.10.2013 21:30 Urðun hætt í Álfsnesi Gas- og jarðgerðarstöð tekin í notkun innan þriggja ára 24.10.2013 21:01 Bíll valt í hálku við Öxará Hjón með tvö börn sluppu ómeidd en voru send á heilsugæslu til frekari skoðunar. 24.10.2013 20:11 „Kolgrafafjörður verður óbyggilegur ef síld drepst þar aftur“ Íbúar í og við Kolgrafafjörð krefjast þess að loka brúnni sem þverar fjörðinn. Annars sé ómögulegt að koma í veg fyrir frekari síldardauða. 24.10.2013 19:13 Tíu þúsund króna seðillinn kominn í umferð Nýr tíu þúsund króna seðill var settur í umferð í dag og er þetta fyrsti nýi seðillinn síðan tvö þúsund króna seðlinum var dreift, árið 1995. 24.10.2013 19:01 Tveir Devil's Choice meðlimir í haldi til viðbótar: "Við erum allir með hreina sakaskrá“ Meðlimir mótorhjólaklúbbsins Devil's Choice hyggjast kanna réttarstöðu sína í kjölfar þess að norskir félagar þeirra hafa ítrekað verið stöðvaðir á Keflavíkurflugvelli síðustu daga og verið vísað úr landi. Talsmaður klúbbsins segir félagana alla hafa hreina sakaskrá. 24.10.2013 19:00 Hildur vill í fyrsta sætið Hildur Sverrisdóttir ætlar í oddvitaslag Sjálfstæðisflokksins fyrir kosningarnar í vor. 24.10.2013 19:00 Gísli í loftið á Sunnudagsmorgunn „Það verða margir góðir gestir í fyrsta þætti,“ segir Gísli Marteinn Baldursson sem stýrir nýjum stjórnmálaþætti sem hefur göngu sína á RÚV. Þátturinn hefur hlotið nafnið Sunnudagsmorgunn og fer í loftið kl. 11 næstkomandi sunnudag. 24.10.2013 17:35 Eini kvendómarinn skilar enn og aftur séráliti í kynferðisbrotamáli Ingibjörg Benediktsdóttir, hæstaréttardómari, skilaði í dag í þriðja sinn séráliti þar sem hún telur að sakfella eigi fyrir kynferðisbrot en aðrir dómara sýkna. 24.10.2013 17:31 Hæstiréttur sýknar af ákæru um barnaníð Töldu að ákæruvaldið hefði ekki axlað sönnunarbyrði fyrir því að sakborningurinn hefði framið brotin. 24.10.2013 17:14 Áhugaverðar myndir á Google Street View Á vefsíðunni Mashable kemur fram að á Street View hafi sést myndir frá því sem megi kalla óheppileg augnablik í lífi fólks yfir í myndir þar alvarlegar líkamsárásir sjást. 24.10.2013 17:02 Sækist eftir 3. sæti sjálfstæðisflokksins Marta Guðjónsdóttir fyrsti varaborgarfulltrúi sækist eftir 3. sætinu á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 24.10.2013 16:52 Gefur kost á sér í 5.-7. sæti sjálfstæðismanna Örn Þórðarson, ráðgjafi og fyrrverandi sveitarstjóri, hefur gefið kost á sér í 5.-7. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í komandi sveitarstjórnarkosningum. 24.10.2013 16:46 Innkalla valhnetur vegna myglu Yggdrasill hefur ákveðið að innkalla eina lotu af valhnetum eftir ábendingu frá neytenda um myglu. 24.10.2013 16:34 Sprautufíklar verst staddi sjúklingahópurinn á Íslandi Þó svo að stærsti hópur eiturlyfjaneytenda á Íslandi vaxi upp úr neyslunni er annar hópur sem misnotar eiturlyf. Þar á meðal eru sprautufíklar. 24.10.2013 16:30 Sáralitar skemmdir eftir brunann hjá Borgarplasti Aðeins 2-3 starfsmenn vinna í þeirri byggingu sem eldurinn kviknaði í og engan þeirra sakaði. 24.10.2013 16:16 Ólafur hlýtur Eugene McDermott verðlaunin Ólafur Elíasson hlýtur Eugene McDermott verðlaunin 2014 sem MIT háskólinn veitir árlega. 24.10.2013 16:06 Stærsti hundur í heimi dáinn Georg, sem var af tegundinni Stóri Dan, var rúmir 2,2 metrar á hæð. 24.10.2013 16:05 24 ára dæmdur fyrir samræði við 14 ára Tuttugu og fjögurra ára gamall karlmaður var í Héraðsdómi Austurlands í dag dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi, þar af eru 12 skilorðsbundnir, fyrir kynferðisbrot gegn 14 ára stúlku. 24.10.2013 15:54 „Stálfrúin“ tapaði dómsmáli um auðlegðarskatt Guðrún Helga Lárusdóttir, ein eigenda Stálskipa, stefndi ríkinu vegna ágreinings um lögmæti auðlegðarskatts. Málið tapaðist í dag. 24.10.2013 15:08 Sjá næstu 50 fréttir
Börkur vill 3.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins Börkur Gunnarsson, blaðamaður, rithöfundur og leikstjóri gefur kost á sér í 3. sætið í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík 16. nóvember næstkomandi. 25.10.2013 10:19
Elgsveiðar fóru úr böndunum: Skaut ellilífeyrisþega á klósettinu Maður sem var á elgsveiðum á eyjunni Vesteroy í Noregi skaut óvænt fórnarlamb á dögunum. 25.10.2013 10:08
Fyrsta vopnaprentsmiðjan fundin Lögreglan í Manchester hefur gert þrívíddarprentara upptækan sem talið er að hafi verið notaður í vopnaframleiðslu. 25.10.2013 09:56
Brand segir stjórnmálamenn lygara Skemmtikrafturinn Russell Brand skrifar langa grein í nýjasta tölublaði stjórnmálatímaritsins New Statesman þar sem hann segir stjórnmálamenn bera ábyrgð á hörmungum heimsins. 25.10.2013 09:53
Nýtt samkomulag um innanlandsflug kynnt Samkomulag ríkis, Reykjavíkurborgar og Icelandair Group um innanlandsflug verður kynnt á blaðamannafundi í Hörpu í dag. 25.10.2013 09:24
Ford með methagnað í þriðja ársfjórðungi Tap Ford í Evrópu minnkaði um 51% á ársfjórðungnum en hagnaðurinn skapaðist að mestu í Bandaríkjunum, S-Ameríku og Asíu. 25.10.2013 08:45
Dómur staðfestur yfir Bo Xilai Dómstóll í Kína hafnaði í dag áfrýjunarbeiðni frá Bó Xilai, fyrrverandi leiðtoga í kommúnistaflokknum og staðfesti í staðinn lífstíðardóm sem hann var dæmdur í á dögunum. Xilai var sakfelldur fyrir mútur, fjárdrátt og misnotkun á valdi sínu en um tíma var talið að hann yrði einn af hæst settu mönnum flokksins. 25.10.2013 08:40
Íbúar fái að tjá sig um veitingarekstur Fulltrúa í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur greinir á um hvort leyfa beri veitingarekstur á Melhaga 20 - 22. Þar er læknastöð og apótek. 25.10.2013 08:00
Bjóða útlendar IP tölur sem nota má til að hala niður frá efnisveitum "Á Lúxusnetinu fær viðskiptavinur erlenda IP tölu sem þýðir að hann á þess kost að komast inn á erlendar síður sem eru lokaðar fyrir IP tölum frá öðrum ríkjum,“ segir í svari framkvæmdastjóra símafyrirtækisins Tals til Fréttablaðsins. 25.10.2013 08:00
Ljóshærðu börnin á Írlandi fengu aftur að fara heim Lögreglan á Írlandi sökuð um kynþáttafordóma eftir að hafa tekið ljóshærð börn af foreldrum sínum. 25.10.2013 08:00
Minnsti munur milli kynja á Íslandi Ísland er enn efst á blaði þegar litið er til hvar í veröldinni mestum árangri hefur verið náð við að jafna kynjamuninn ef marka má nýja skýrslu World Economic Forum um kynjamuninn í heiminum. Þetta er fimmta árið í röð sem Ísland lendir í efsta sæti listans og fylgja Finnar og Norðmenn í kjölfarið. 25.10.2013 07:35
Grænlendingar gera risastóran samning um námuvinnslu Grænlenska heimastjórnin hefur samið við breska námafyrirtækið London Mining, um rétt til að vinna járngrýti á Grænlandi. Samningurinn er til 30 ára og segir ráðherra iðnaðarmála í heimastjórninni í samtali við breska ríkisútvarpið að um sé að ræða stærsta verkefni sem ráðist hafi verið í í sögu Grænlands. 25.10.2013 07:31
Einn úr Devils Choice gisti í fangageymslu í nótt Einn meðlimur úr norska vélhjólagenginu Devils Choice gisti fangageymslur lögreglunnar á Suðurnesjum í nótt og verður sendur aftur út í dag, en hann var handtekinn í Leifsstöð við komuna til landsins í gær. 25.10.2013 07:29
Óhöpp í hálkunni Ökumaður flutningabíls slasaðist þegar bíll hans rann í hálku út af Háreksstaðaleið, skammt frá afleggjaranum að Vopnafirði um miðnætti. Hann var fluttur á sjúkrahúsið á Neskaupstað til aðhlynningar, en mun ekki vaera alvarlega meiddur. Þá slapp fjögurra manna fjölskylda nær ómeidd þegar jeppi fólksins valt í þjóðgarðinum á Þingvöllum í gærkvöldi og fór heila veltu. Ökumaðurinn missti stjórn á jeppanum í hálku. Hálka eða hálkublettir eru nánast um allt land nú í morgunsárið, meðal annars á höfuðborgarsvæðinu, og eru ökumenn varaðir við.- 25.10.2013 07:19
Hætta á urðun úrgangs í Álfsnesi Til stendur að loka Gými, móttöku fyrir lyktsterkan úrgang í Mosfellsbæ, á næstu árum. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu munu undirrita samkomulag þar að lútandi í dag. 25.10.2013 07:15
Facebook ofmetin sem lýðræðisafl "Facebook virðist ekki efla vald almennings gagnvart flokkum eða koma nýjum málum á dagskrá og er því ekki tæki sem eflir beint lýðræði, að minnsta kosti ekki ennþá,“ segir Baldvin Þór Bergsson. 25.10.2013 07:00
Engin lausn í Lundúnum Samningaviðræðum í makríldeilunni lauk í Lundúnum í gær án niðurstöðu. Til stóð að viðræðurnar stæðu yfir í þrjá daga en þeim var slitið fyrr en áætlað var. 25.10.2013 07:00
Konur ætla að aka bifreiðum Konur í Sádi-Arabíu hafa ákveðið að efna til mótmæla á morgun og setjast undir stýri á bifreiðum. 25.10.2013 07:00
Hæg efnaskipti sögð stuðla að ofþyngd Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem gerð var við háskólann í Cambridge. 25.10.2013 06:45
Kostar 24 milljónir að saga aspir Fulltrúar Sjálfstæðisflokks gagnrýndu á miðvikudag á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur að þegar hafi verið varið 12 milljónum króna til að fjarlægja aspir í Kvosinni og að nota eigi aðrar 12 milljónir til að halda verkinu áfram. 25.10.2013 00:00
Bjóða upp á sojakjötsúpu á Kjötsúpudaginn Ólafur og Stefán Ingi Stefánssynir í heilsubúðinni Góð heilsa gulli betri bjóða upp á valkost fyrir þá sem ekki borða kjöt á Kjötsúpudeginum á Skólavörðustíg. 25.10.2013 00:00
Bandaríkjamenn hleruðu 35 þjóðarleiðtoga Samkvæmt trúnaðarskjali sem upptljóstrarinn Edward Snowden lak til fjölmiðla hefur Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna hlerað síma fjölmargra þjóðarleiðtoga. 24.10.2013 23:30
Mega ekki komast upp með eineltið Vanda Sigurgeirsdóttir hyggst rannsaka gerendur í eineltismálum því að án gerenda er ekkert einelti. Hún segir gerendur ekki mega komast upp með þessa hegðun og það eigi að hjálpa þeim að komast út úr árásargjörnum samskiptum. 24.10.2013 23:30
Fengu djarfar kynlífslýsingar í kvörtunarsímanum Mörgum brá í brún þegar þeir hringdu til að kvarta undan hávaða vegna maraþonhlaups sem haldið var í San Francisco á sunnudag. 24.10.2013 21:52
Boða betri orku fyrir Eyjamenn Landsnet hefur tekið nýjan sæstreng í gagnið milli lands og eyja. 24.10.2013 21:30
Bíll valt í hálku við Öxará Hjón með tvö börn sluppu ómeidd en voru send á heilsugæslu til frekari skoðunar. 24.10.2013 20:11
„Kolgrafafjörður verður óbyggilegur ef síld drepst þar aftur“ Íbúar í og við Kolgrafafjörð krefjast þess að loka brúnni sem þverar fjörðinn. Annars sé ómögulegt að koma í veg fyrir frekari síldardauða. 24.10.2013 19:13
Tíu þúsund króna seðillinn kominn í umferð Nýr tíu þúsund króna seðill var settur í umferð í dag og er þetta fyrsti nýi seðillinn síðan tvö þúsund króna seðlinum var dreift, árið 1995. 24.10.2013 19:01
Tveir Devil's Choice meðlimir í haldi til viðbótar: "Við erum allir með hreina sakaskrá“ Meðlimir mótorhjólaklúbbsins Devil's Choice hyggjast kanna réttarstöðu sína í kjölfar þess að norskir félagar þeirra hafa ítrekað verið stöðvaðir á Keflavíkurflugvelli síðustu daga og verið vísað úr landi. Talsmaður klúbbsins segir félagana alla hafa hreina sakaskrá. 24.10.2013 19:00
Hildur vill í fyrsta sætið Hildur Sverrisdóttir ætlar í oddvitaslag Sjálfstæðisflokksins fyrir kosningarnar í vor. 24.10.2013 19:00
Gísli í loftið á Sunnudagsmorgunn „Það verða margir góðir gestir í fyrsta þætti,“ segir Gísli Marteinn Baldursson sem stýrir nýjum stjórnmálaþætti sem hefur göngu sína á RÚV. Þátturinn hefur hlotið nafnið Sunnudagsmorgunn og fer í loftið kl. 11 næstkomandi sunnudag. 24.10.2013 17:35
Eini kvendómarinn skilar enn og aftur séráliti í kynferðisbrotamáli Ingibjörg Benediktsdóttir, hæstaréttardómari, skilaði í dag í þriðja sinn séráliti þar sem hún telur að sakfella eigi fyrir kynferðisbrot en aðrir dómara sýkna. 24.10.2013 17:31
Hæstiréttur sýknar af ákæru um barnaníð Töldu að ákæruvaldið hefði ekki axlað sönnunarbyrði fyrir því að sakborningurinn hefði framið brotin. 24.10.2013 17:14
Áhugaverðar myndir á Google Street View Á vefsíðunni Mashable kemur fram að á Street View hafi sést myndir frá því sem megi kalla óheppileg augnablik í lífi fólks yfir í myndir þar alvarlegar líkamsárásir sjást. 24.10.2013 17:02
Sækist eftir 3. sæti sjálfstæðisflokksins Marta Guðjónsdóttir fyrsti varaborgarfulltrúi sækist eftir 3. sætinu á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 24.10.2013 16:52
Gefur kost á sér í 5.-7. sæti sjálfstæðismanna Örn Þórðarson, ráðgjafi og fyrrverandi sveitarstjóri, hefur gefið kost á sér í 5.-7. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í komandi sveitarstjórnarkosningum. 24.10.2013 16:46
Innkalla valhnetur vegna myglu Yggdrasill hefur ákveðið að innkalla eina lotu af valhnetum eftir ábendingu frá neytenda um myglu. 24.10.2013 16:34
Sprautufíklar verst staddi sjúklingahópurinn á Íslandi Þó svo að stærsti hópur eiturlyfjaneytenda á Íslandi vaxi upp úr neyslunni er annar hópur sem misnotar eiturlyf. Þar á meðal eru sprautufíklar. 24.10.2013 16:30
Sáralitar skemmdir eftir brunann hjá Borgarplasti Aðeins 2-3 starfsmenn vinna í þeirri byggingu sem eldurinn kviknaði í og engan þeirra sakaði. 24.10.2013 16:16
Ólafur hlýtur Eugene McDermott verðlaunin Ólafur Elíasson hlýtur Eugene McDermott verðlaunin 2014 sem MIT háskólinn veitir árlega. 24.10.2013 16:06
Stærsti hundur í heimi dáinn Georg, sem var af tegundinni Stóri Dan, var rúmir 2,2 metrar á hæð. 24.10.2013 16:05
24 ára dæmdur fyrir samræði við 14 ára Tuttugu og fjögurra ára gamall karlmaður var í Héraðsdómi Austurlands í dag dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi, þar af eru 12 skilorðsbundnir, fyrir kynferðisbrot gegn 14 ára stúlku. 24.10.2013 15:54
„Stálfrúin“ tapaði dómsmáli um auðlegðarskatt Guðrún Helga Lárusdóttir, ein eigenda Stálskipa, stefndi ríkinu vegna ágreinings um lögmæti auðlegðarskatts. Málið tapaðist í dag. 24.10.2013 15:08