Fleiri fréttir

Ekki grundvöllur fyrir tveimur læknaskólum

Þingmaður Framsóknarflokksins vill láta kanna hagkvæmni þessa að hefja kennslu í læknisfræði á Akureyri. Rektor HA segir ekki forsendur fyrir læknadeild fyrir norðan. Forseti læknadeildar HÍ segir Ísland ekki bera tvo læknaskóla.

Hvað velja dauðadæmdir fangar sem síðustu máltíð?

Síðasta máltíð dauðadæmdra fanga í Flórída hefur verið allt frá humri til kaffibolla. Allir dauðadæmdir fangar í Flórída eiga rétt á að velja sér sína síðustu máltíð, en hún má ekki kosta meira en 40 dollara.

Búið að slökkva eldinn

Allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út að Völuteig í Mosfellsbæ rétt fyrir hádegi.

Þessar stofnanir njóta mesta traustsins

Flestir bera mikið traust til lögreglunnar, Háskóla Íslands, Ríkisútvarpsins og Háskólans í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun MMR. Fæstir bera mikið traust til bankakerfisins, Fjármálaeftirlitsins, fjölmiðla og lífeyrissjóðanna.

Milljarðatugir unnir úr frákastinu

Vöxtur hliðargreina sjávarútvegsins hefur verið ævintýralegur á undanförnum árum. Hlutfallslegan vöxt sjávarklasans af vergri landsframleiðslu má meta í tugum milljarða. Velta í tækni fyrir vinnslu og veiðar, líftækni og fullvinnslu aukaafurða var 88 milljarðar króna 2012.

Snjórinn kemur og fer

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá íbúum höfuðborgarsvæðisins að á ellefta tímanum í morgun byrjaði að snjóa.

Bærinn lýstur upp með risastórum speglum

Bæjaryfirvöld í Rjukan í Noregi hafa sett upp þrjá risastóra spegla í 450 metra hæð yfir bænum. Tilgangur speglanna er að endurvarpa sólarljósi yfir bæinn.

Merkilegar mannlífsmyndir finnast í Hafnarfirði

Aldargamlar filmur fundust í vikunni undir gólffjölum í Sívertsenhúsi í Hafnarfirði. Bæjarminjavörður segir myndirnar gefa nýtt sjónarhorn á mannlíf í bænum. Talið er að Ólafur V. Davíðsson glímukóngur hafi tekið myndirnar í kringum 1910.

Ógnvekjandi barn í frumlegum hrekkjavökubúning

Það hefur færst í vöxt á Íslandi að fólk haldi upp á Hrekkjavöku (e.Halloween) og klæði sig í búninga í tilefni vökunnar, þetta hefur verið sérstaklega vinsælt meðal yngri kynslóðarinnar. Hátíðin verður haldin fimmtudaginn eftir viku víða um heim.

Raunhæfur flugbíll

Henry Ford sagði árið 1940 að stutt væri í flugbíl, en síðan eru liðin 73 ár.

Sendiherra Bandaríkjanna í Þýskalandi kallaður á teppið

Utanríkisráðherra Þýskalands, Guido Westerwelle hefur kallað sendiherra Bandaríkjanna í Þýskalandi á teppið. Ástæðan eru nýjar upplýsingar um njósnir Bandaríkjamanna en fullyrt er að þeir hafi meðal annars hlerað síma Angelu Merkel Þýskalandskanslara. Sendiherranum, John Emerson, hefur verið skipað að mæta til fundar við utanríkisráðherrann síðar í dag að því er breska ríkisútvarpið greinir frá.

Tillögur hagræðingarhóps á dagskrá

Tillögur hagræðingarhóps bíða umfjöllunar hjá ríkisstjórn. Heimildir fréttastofu herma að tillögurnar verði á dagskrá ríkisstjórnarfundar á morgun.

Norska leyniþjónustan reyndi að tala hryðjuverkamanninn til

Norska leyniþjónustan reyndi að telja Hassan Abdi Dhulow, ofan af því að slást í lið með Sómölskum hryðjuverkamönnum fyrir þremur árum síðan. Hassan var einn af þeim sem réðust inn í Westgate verslunarmiðstöðina í Kenýa á dögunum en hann ólst upp í Noregi sem flóttamaður frá Sómalíu.

Kim Jong-un orðinn doktor í hagfræði

HELP háskólinn í Malasíu situr nú undir vaxandi gagnrýni fyrir að veita leiðtoga Norður Kóreu, Kim Jong Un, heiðursdoktorsnafnbót. Leiðtoginn ungi getur því nú titlað sig doktor í hagfræði.

Krefst þess að dróna-árásum verði hætt

Forsætisráðherra Pakistans, Nawaz Sharif, krefst þess að Bandaríkjamenn hætti svokölluðum dróna-árásum í Pakistan, þegar ómannaðar herflugvélar gera loftárásir á skotmörk á jörðu niðri.

Fleiri mótorhjólamenn á leiðinni

Útlendingastofnun ákvað í gærkvöldi að vísa úr landi sex norskum meðlimum vélhjólagengisins Devils Choice, sem handteknir voru í Leifsstöð við komuna til landsins í gær.

Merkel hringdi í Obama vegna hlerana

Barack Obama er í vanda vegna hlerana bandarísku leyniþjónustunnar. Í gær fékk hann símtal frá Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, en talið er að sími hennar hafi verið hleraður.

Fjölskylduhjálp sparar fyrir jólaaðstoð

Fólk sem leitaði aðstoðar hjá Fjölskylduhjálp Íslands í Iðufelli í Breiðholti í gær þurftu frá að víkja eftir að hafa jafnvel beðið lengi í röð.

Tuttugu bíða eftir gjafanýra

Átaki til að fjölga lifandi nýragjöfum var ýtt úr vör í gær og var af því tilefni ný vefsíða opnuð til að fræða almenning um nýragjöf.

Almenningur reki verslun á Hvolsvelli

Sveitarstjórn Rangárþinga eystra samþykkti tillögu sjálfstæðismanna um að boða til íbúafundar til að ræða almenningshlutafélag um verslun á Hvolsvelli. Ástæðulaust sé að setja arðbæra verslun í hendur stórfyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu.

Sextán hæða turn kallar á nýjan vita

Áform um að reisa sextán hæða byggingu við Höfðatorg virðast munu verða til þess að sjófarendur hætti að styðjast við innsiglingamerki á gamla Stýrimannaskólanum.

Mikil ásókn í jafnlaunavottun VR

Jafnlaunavottun VR fer afar vel af stað, og hafa ellefu fyrirtæki og stofnanir þegar fengið jafnlaunavottun. Fimmtán til viðbótar eru í vottunarferlinu og á fimmta tug hafa sótt um að fá vottunina.

Nærri 3.500 sitja í nefndum ríkisins

Alls eru 565 nefndir starfandi á vegum ráðuneytanna eða stofnanna þeirra. Í þeim eiga alls 3.455 einstaklingar sæti. Fjöldinn er stappar nærri íbúafjölda Ísafjarðarbæjar og jafngildir því að einn af hverjum 60 landsmönnum á vinnualdri sitji í einhverri nefnd á vegum ríkisins.

Skoða breytingar á meðlaginu

Tryggingastofnun er nú að skoða hvort eigi að breyta framkvæmd meðlagsgreiðslna í ljósi nýs úrskurðar frá úrskurðarnefnd almannatrygginga.

Sautján hundruð skuldarar eiga fangelsi yfir höfði sér

Af þeim 3.162 einstaklingum, sem eiga fyrirliggjandi ákvörðun um afplánun vararefsinga á hendur sér vegna sekta eða sakarkostnaðar, mega sautján hundruð eiga von á að verða færðir til afplánunar án frekari fyrirvara.

Friðrik Brynjar í 16 ára fangelsi

Friðrik Brynjar Friðriksson var nú fyrir stundu dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni nágranna sínum að bana í byrjun maí síðastliðinn.

Írsku stúlkunni var ekki rænt

DNA-rannsókn sýndi afdráttarlaust að írska Róma-stúlkan væri í raun og veru dóttir foreldra sinna og ekki væri um barnsrán að ræða.

Játaði á YouTube að hafa valdið mannskæðu bílslysi

Bandaríkjamaðurinn Matthew Cordel var í dag dæmdur í sex og hálfs árs fangelsi fyrir manndráp af gáleysi. Hann ók í veg fyrir aðra bifreið eftir mikla áfengisdrykkju og olli því að ökumaður hinnar bifreiðarinnar lét lífið.

Fálkinn Illugi á batavegi eftir lýsisárás

Fálkinn Illugi í Mýrdal varð ófleygur eftir lýsisárás nokkurra fýla í Pétursey í gær en fálkinn ætlaði að fá sér fýl í svanginn. Ábúendurnir á bænum Eyjarhóli björguðu Illuga og ætla að sleppa honum næstu daga.

Skortur á nýrum vaxandi

"Ég verð klökkur þegar ég hugsa til þess að sumir séu reiðbúnir að fórna heilsu sinni fyrir aðra.“ Þetta segir einn af tuttugu nýrnasjúklingum hér á landi sem nú bíða eftir nýraígræðslu. Nýragjafi segir þetta vera stóra gjöf, en nauðsynlega.

Íslenskur vikur á leið til Mars?

Svo gæti farið að íslenskur vikur verði um borð í fyrsta mannaða leiðangrinum til Mars. Íslenskt nýsköpunarfyrirtæki kemur að verkefni þar sem reynt að þróa hagkvæma lausn við fæðu- og súrefnisþörf fyrstu Marsfaranna.

Svikahrappur á Akureyri

Herjar á netverja með gylliboðum um vörur sem ekki eru raunverulega til sölu

Sjá næstu 50 fréttir