Innlent

Nýtt samkomulag um innanlandsflug kynnt

Kristján Hjálmarsson skrifar
Nýtt samkomulag um Reykjavíkurflugvöll verður kynnt í dag.
Nýtt samkomulag um Reykjavíkurflugvöll verður kynnt í dag. Mynd/Vilhelm
Samkomulag ríkis, Reykjavíkurborgar og Icelandair Group um innanlandsflug verður kynnt á blaðamannafundi í Hörpu í dag.

Þetta kemur fram í fundarboði frá innanríkisráðuneytinu. Á fundinum mun forsætisráðherra, innanríkisráðherra, borgarstjóri, formaður borgarráðs og forstjóri Icelandair Group undirrita og kynna nýtt samkomulag vegna innanlandsflugs.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×