Fleiri fréttir

Þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi karlmann á fertugsaldri í þriggja ára fangelsi fyrir að nema tvær sjö ára telpur á brott við biðskýli í Árbæ og brjóta gegn þeim kynferðislega.

Reykvíkingar snyrti gróður við lóðamörk

Dæmi eru um að trjágróður sem vex út á göngustíga hafi valdið því að ekki hafi verið hægt að ryðja snjó af stígum Reykjavíkurborgar. Gróðurinn getur valdið hættu og hafa snjóruðningstæki skemmst við að ryðja stíga í borginni.

Móðir Baby P látin laus

Móðir Peter Connelly, drengsins sem varð þekktur sem Baby P eftir dauða sinn, verður látin laus úr fangelsi á næstunni. Móðirin, Tracey Connelly var dæmd í fimm ára fangelsi hið minnsta í maí 2009.

Erfitt að reikna með afturvirkni

Erfitt er að setja afturvirk lyklalög sem gagnast þeim sem nú skulda meira en verðmæti eigna sinna sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra á Alþingi í dag.

Snjólaust á fimmtudag

Það snjóaði töluvert í morgun, eins og íbúar á höfuðborgarsvæðinu hafa orðið varir við og var snjólagið við veðurstofuna í morgun þrettán sentimetrar.

Grænlensk börn læra að synda á Íslandi

Undanfarnar tvær vikur hafa 31 grænlenskt barn dvalið hér á landi í boði Kalak sem er vinafélag Íslands og Grænlands.„Þetta er búið að vera mjög gaman eins og alltaf og þau fara héðan flugsynd og full af góðum minningum,“ segir Hrafn Jökulsson, Grænlandsvinur.

Ríkið brást ekki nógu vel við

Stjórnvöld brugðust ekki nægilega vel við fjórum af sex ábendingum Ríkisendurskoðunar frá árinu 2010 um stuðning við atvinnu- og byggðaþróun.

Dagur opinn fyrir Sundabraut í einkaframkvæmd

Dagur B. Eggertsson, formaður borgaráðs, er opinn fyrir þeirri hugmynd vegamálastjóra að setja Sundabraut og fleiri samgönguframkvæmdir innan Reykjavíkurborgar í einkaframkvæmd.

Siðmennt fær sóknargjöld sem söfnuður sé

Kirkjan er í miklum fjárhagskröggum en sóknir á suðvesturhorninu skulda yfir þrjá milljarða. Séra Vigfús Þór Árnason er sóknarprestur í stærstu sókninni og þeirri sem mest skuldar. Hann vonar að ríkið hætti að þrengja að kirkjunni.

Lána Kyndla til almennings

Amtsbókasafnið á Akureyri hefur hafið útlán á Kyndlum til almennings. Tilgangurinn er fyrst og fremst að gefa fólki tækifæri á að kynnast þessari tækni,“ segir Hólmkell Hreinsson amtsbókavörður.

Skoðað hvort Vestmannaeyjar fái nýja ferju

Herjólfur hefur ekki getað siglt milli Eyja og Landeyjahafnar um sjötíu daga á ári og hefur þurft að sigla til Þorlákshafnar með tilheyrandi olíukostnaði til viðbótar.

Frakkar stæla Þjóðverja

Er eftirmynd Porsche 356, 50 ára gamals bíls, en færður í örlítið meiri nútímabúning.

Megináherslan á atvinnulífið

Forvígiskonur Hægriflokksins og Framfaraflokksins í Noregi tilkynntu í gærkvöldi að samkomulag hefði tekist milli flokkanna um myndun ríkisstjórnar.

Hin látnu fái ríkisborgararétt

Enrico Letta, forsætisráðherra Ítalíu, hefur heitið öllum þeim sem týndu lífi þegar bát með um 500 flóttamenn innanborðs hvolfdi undan strönd eyjunnar Lampedúsa í síðustu viku, ítölskum ríkisborgararétti.

Vonarglæta fyrir Grikkland

Grísk stjórnvöld eru vongóð um að eftir erfið ár sem einkenndust af samdrætti hafi tekist að snúa við þróuninni og nú sé útlit fyrir að hagvöxtur verði á næsta ári.

Pútín og Kerry ánægðir með framvindu mála í Sýrlandi

Stjórnvöld í Rússlandi og Bandaríkjunum eru einhuga um hvernig eigi að eyða efnavopnum í Sýrlandi. Þetta sagði Vladimír Pútín Rússlandsforseti eftir fund sem hann átti með John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í Indónesíu í morgun.

Prjóna fyrir börn frá Sýrlandi

Þjáningar flóttafólks frá Sýrlandi hafa látið fáa ósnortna og margir hafa lagt sitt af mörkum til að bæta líf þeirra hundraða þúsunda sem eiga þar um sárt að binda.

Bóluefni gegn malaríu

Vonast er til þess að fyrsta bóluefnið gegn malaríu gæti orðið útbreitt í heiminum strax árið 2015.

Sjúkraþjálfarar mótmæla niðurskurði

Stjórn og kjaranefnd Félags sjúkraþjálfara mótmælir harðlega þeirri ætlan ríkisstjórnarinnar að draga enn frekar úr útgjöldum til sjúkraþjálfunar.

Sjá næstu 50 fréttir