Fleiri fréttir Evrópuþingið vill banna mentólsígarettur eftir fimm ár Strangari reglugerð um tóbaksnotkun í bígerð. Rafrettur ekki flokkaðar sem lyf. 8.10.2013 20:40 Þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi karlmann á fertugsaldri í þriggja ára fangelsi fyrir að nema tvær sjö ára telpur á brott við biðskýli í Árbæ og brjóta gegn þeim kynferðislega. 8.10.2013 19:44 Grunlaus hópur albanskra flóttamanna hnepptur í varðhald: Verða sendir burt á næstu dögum Annar hópur hælisleitenda frá Albaníu fékk brottvísun úr landi í dag. Hópurinn sem um ræðir verður í varðhaldi þangað til honum verður flogið aftur til heimalandsins. Sami hópur var handtekinn án nokkurrar ástæðu í Kópavogi fyrir skemmstu og segir lögmaður þeirra að um gróf brot gegn mönnunum sé um að ræða. 8.10.2013 19:17 Hefja smíði lúxushótels við rætur Öræfajökuls Fosshótel áforma smíði lúxushótels við Hnappavelli í Öræfasveit fyrir einn og hálfan milljarð króna. 8.10.2013 19:13 Skuldir heimilanna lækka Fjármálstöðugleikarit Seðlabankans var kynnt í dag. 8.10.2013 18:59 „Framkvæmdarlegt atriði“ Fjármálaráðherra efast ekki um lögmæti þess að skattleggja þrotabú föllnu bankanna. 8.10.2013 18:54 Neyðarástand á Landspítalanum: "Tímaspursmál hvenær einhver deyr“ Bráðalæknir á spítalanum segir bráðveika sjúklinga vera að bíða eftir því að komast í myndatöku en bæði sneiðmyndatæki spítalans eru biluð. 8.10.2013 18:08 Óeirðir í kröfugöngu kennara í Brasilíu Kennarar krefjast hærri launa og hafa nú verið í verkfalli í tæplega tvo mánuði. 8.10.2013 17:57 Gleypti amfetamínið þegar lögreglan stöðvaði bifreiðina Dómurinn taldi skýringar konunnar á ástandi sínu einkar ósennilegar. 8.10.2013 16:51 Verða allir BMW M-bílar fjórhjóladrifnir? Bílar eins og Audi RS4, RS6 og RS7, Porsche Panamera Turbo og Mercedes Benz E63 AMG eru sneggri í hundraðið vegna fjórhjóladrifs þeirra. 8.10.2013 16:15 Kostnaður við nýja byggingu MS rúmlega milljarður Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra og Jón Gnarr borgarstjóri undirrituðu í gær samning ráðuneytisins og borgarinnar um viðbyggingu við Menntaskólann við Sund. 8.10.2013 16:14 Reykvíkingar snyrti gróður við lóðamörk Dæmi eru um að trjágróður sem vex út á göngustíga hafi valdið því að ekki hafi verið hægt að ryðja snjó af stígum Reykjavíkurborgar. Gróðurinn getur valdið hættu og hafa snjóruðningstæki skemmst við að ryðja stíga í borginni. 8.10.2013 16:00 Móðir Baby P látin laus Móðir Peter Connelly, drengsins sem varð þekktur sem Baby P eftir dauða sinn, verður látin laus úr fangelsi á næstunni. Móðirin, Tracey Connelly var dæmd í fimm ára fangelsi hið minnsta í maí 2009. 8.10.2013 15:45 Erfitt að reikna með afturvirkni Erfitt er að setja afturvirk lyklalög sem gagnast þeim sem nú skulda meira en verðmæti eigna sinna sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra á Alþingi í dag. 8.10.2013 15:00 Snjólaust á fimmtudag Það snjóaði töluvert í morgun, eins og íbúar á höfuðborgarsvæðinu hafa orðið varir við og var snjólagið við veðurstofuna í morgun þrettán sentimetrar. 8.10.2013 14:18 Predikari dæmdur fyrir að berja dóttur sína til dauða Sádi-Arabískur predikari hefur verið dæmdur í átta ára fangelsi og verður hýddur 600 sinnum með svipu fyrir að pynta fimm ára dóttur sína og berja hana til dauða. 8.10.2013 14:17 Besti mánuður Benz frá upphafi Vel gengur að selja í Asíu og Bandaríkjunum, en vöxturinn er mestur í Japan. 8.10.2013 14:15 Grænlensk börn læra að synda á Íslandi Undanfarnar tvær vikur hafa 31 grænlenskt barn dvalið hér á landi í boði Kalak sem er vinafélag Íslands og Grænlands.„Þetta er búið að vera mjög gaman eins og alltaf og þau fara héðan flugsynd og full af góðum minningum,“ segir Hrafn Jökulsson, Grænlandsvinur. 8.10.2013 14:13 „Kaupi ekki pasta þar sem hatursáróður fylgir með“ Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna 78, segir að hún og margir aðrir sniðgangi vörur frá Barilla eftir niðrandi ummæli forstjóra Barilla í garð samkynhneigðra. 8.10.2013 13:48 Ríkið brást ekki nógu vel við Stjórnvöld brugðust ekki nægilega vel við fjórum af sex ábendingum Ríkisendurskoðunar frá árinu 2010 um stuðning við atvinnu- og byggðaþróun. 8.10.2013 13:30 Dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn þrettán ára stúlkum Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt ungan karlmann í þriggja ára óskilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur barnungum stúlkum. 8.10.2013 13:29 Skildu farþegana eftir en flugu með farangurinn á brott 29 flugfarþegar urðu eftir á spænskum flugvelli og horfðu á flugvélina sem þeir áttu að fara með fljúga á brott án þeirra með allan farangur farþeganna innanborðs. 8.10.2013 13:23 Fimm og hálfur dagur á ári í að bíða eftir tölvunni Hægar tölvur valda því að þriðjungur breskra tölvunotenda fer í vont skap. Fimmtungur hefur tekið út reiði sína vegna tækjanna með ofbeldi með því að henda því vegg eða traðka á því. 8.10.2013 12:37 Dagur opinn fyrir Sundabraut í einkaframkvæmd Dagur B. Eggertsson, formaður borgaráðs, er opinn fyrir þeirri hugmynd vegamálastjóra að setja Sundabraut og fleiri samgönguframkvæmdir innan Reykjavíkurborgar í einkaframkvæmd. 8.10.2013 12:20 Fólksbílasala minni en í fyrra Selst hafa 6.218 fólksbílar til 30. september, 153 bílum færra en fyrir ári sem samsvarar 2,5% samdrætti. 8.10.2013 12:15 Siðmennt fær sóknargjöld sem söfnuður sé Kirkjan er í miklum fjárhagskröggum en sóknir á suðvesturhorninu skulda yfir þrjá milljarða. Séra Vigfús Þór Árnason er sóknarprestur í stærstu sókninni og þeirri sem mest skuldar. Hann vonar að ríkið hætti að þrengja að kirkjunni. 8.10.2013 12:02 Lána Kyndla til almennings Amtsbókasafnið á Akureyri hefur hafið útlán á Kyndlum til almennings. Tilgangurinn er fyrst og fremst að gefa fólki tækifæri á að kynnast þessari tækni,“ segir Hólmkell Hreinsson amtsbókavörður. 8.10.2013 11:59 Borgin tekur á sig nýja mynd Snjórinn í morgun hefur bæði valdið borgarbúum vandræðum og vakið kátínu. 8.10.2013 11:17 Higgs og Englert fá Nóbelsverðlaun í eðlisfræði Peter Higgs og Francois Englert hljóta Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í ár, en valnefnd sænsku vísindaakademíunnar tilkynnti um valið nú fyrir stundu. 8.10.2013 11:14 Skoðað hvort Vestmannaeyjar fái nýja ferju Herjólfur hefur ekki getað siglt milli Eyja og Landeyjahafnar um sjötíu daga á ári og hefur þurft að sigla til Þorlákshafnar með tilheyrandi olíukostnaði til viðbótar. 8.10.2013 10:35 Lokað á ferðamenn, vill ráðherra í málið Bænhúsið og gamli torfbærinn að Núpsstað hafa verið lokuð ferðamönnum í á þriðja ár vegna ágreinings landeiganda og opinberra aðila. 8.10.2013 10:15 Frakkar stæla Þjóðverja Er eftirmynd Porsche 356, 50 ára gamals bíls, en færður í örlítið meiri nútímabúning. 8.10.2013 10:15 Bæjarskrifstofur Kópavogs bjóða upp á hjól Starfsfólki á bæjarskrifstofum Kópavogs býðst nú að fá lánuð hjól til þess að fara í stuttar ferðir fyrir bæinn. 8.10.2013 10:14 Megináherslan á atvinnulífið Forvígiskonur Hægriflokksins og Framfaraflokksins í Noregi tilkynntu í gærkvöldi að samkomulag hefði tekist milli flokkanna um myndun ríkisstjórnar. 8.10.2013 10:06 Hin látnu fái ríkisborgararétt Enrico Letta, forsætisráðherra Ítalíu, hefur heitið öllum þeim sem týndu lífi þegar bát með um 500 flóttamenn innanborðs hvolfdi undan strönd eyjunnar Lampedúsa í síðustu viku, ítölskum ríkisborgararétti. 8.10.2013 10:06 Vonarglæta fyrir Grikkland Grísk stjórnvöld eru vongóð um að eftir erfið ár sem einkenndust af samdrætti hafi tekist að snúa við þróuninni og nú sé útlit fyrir að hagvöxtur verði á næsta ári. 8.10.2013 10:06 Búðareigandi réðst með sveðju á ræningja Maður sem ætlaði að ræna búð vopnaður riffli lenti í óvæntri uppákomu þegar búðareigandinn dró upp sveðju undan borðinu sínu og elti ræningjann út. 8.10.2013 09:54 2,8 milljónir til Einstakra barna Tjónlausir og skilvísir viðskiptavinir Sjóvár ánafna endurgreiðslum til góðgerðamála. 8.10.2013 09:39 Pútín og Kerry ánægðir með framvindu mála í Sýrlandi Stjórnvöld í Rússlandi og Bandaríkjunum eru einhuga um hvernig eigi að eyða efnavopnum í Sýrlandi. Þetta sagði Vladimír Pútín Rússlandsforseti eftir fund sem hann átti með John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í Indónesíu í morgun. 8.10.2013 09:33 Vildi fá endurgreitt frá lögreglu eftir misheppnuð fíkniefnakaup Kaupandinn sætti sig ekki við að kauðverðið væri gert upptækt ásamt fíkniefnunum og vildi fá peningana til baka. 8.10.2013 09:17 Öruggur sparibaukur í lúxusflokki Afar ljúfur akstursbíll sem kemst hringinn á einum tanki. Einstaklega hljóðlátur og með eftirtektarvert gott hljóðkerfi. 8.10.2013 08:00 Prjóna fyrir börn frá Sýrlandi Þjáningar flóttafólks frá Sýrlandi hafa látið fáa ósnortna og margir hafa lagt sitt af mörkum til að bæta líf þeirra hundraða þúsunda sem eiga þar um sárt að binda. 8.10.2013 08:00 Bóluefni gegn malaríu Vonast er til þess að fyrsta bóluefnið gegn malaríu gæti orðið útbreitt í heiminum strax árið 2015. 8.10.2013 07:40 Sjúkraþjálfarar mótmæla niðurskurði Stjórn og kjaranefnd Félags sjúkraþjálfara mótmælir harðlega þeirri ætlan ríkisstjórnarinnar að draga enn frekar úr útgjöldum til sjúkraþjálfunar. 8.10.2013 07:37 Fólk á annarlegu ástandi í umferðinni í nótt Ökumaður nokkur mældist á hundrað og níu kílómetra hraða á klukkustund í Grafarvogi þar sem hámarkshraði er fimmtíu. 8.10.2013 07:33 Sjá næstu 50 fréttir
Evrópuþingið vill banna mentólsígarettur eftir fimm ár Strangari reglugerð um tóbaksnotkun í bígerð. Rafrettur ekki flokkaðar sem lyf. 8.10.2013 20:40
Þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi karlmann á fertugsaldri í þriggja ára fangelsi fyrir að nema tvær sjö ára telpur á brott við biðskýli í Árbæ og brjóta gegn þeim kynferðislega. 8.10.2013 19:44
Grunlaus hópur albanskra flóttamanna hnepptur í varðhald: Verða sendir burt á næstu dögum Annar hópur hælisleitenda frá Albaníu fékk brottvísun úr landi í dag. Hópurinn sem um ræðir verður í varðhaldi þangað til honum verður flogið aftur til heimalandsins. Sami hópur var handtekinn án nokkurrar ástæðu í Kópavogi fyrir skemmstu og segir lögmaður þeirra að um gróf brot gegn mönnunum sé um að ræða. 8.10.2013 19:17
Hefja smíði lúxushótels við rætur Öræfajökuls Fosshótel áforma smíði lúxushótels við Hnappavelli í Öræfasveit fyrir einn og hálfan milljarð króna. 8.10.2013 19:13
„Framkvæmdarlegt atriði“ Fjármálaráðherra efast ekki um lögmæti þess að skattleggja þrotabú föllnu bankanna. 8.10.2013 18:54
Neyðarástand á Landspítalanum: "Tímaspursmál hvenær einhver deyr“ Bráðalæknir á spítalanum segir bráðveika sjúklinga vera að bíða eftir því að komast í myndatöku en bæði sneiðmyndatæki spítalans eru biluð. 8.10.2013 18:08
Óeirðir í kröfugöngu kennara í Brasilíu Kennarar krefjast hærri launa og hafa nú verið í verkfalli í tæplega tvo mánuði. 8.10.2013 17:57
Gleypti amfetamínið þegar lögreglan stöðvaði bifreiðina Dómurinn taldi skýringar konunnar á ástandi sínu einkar ósennilegar. 8.10.2013 16:51
Verða allir BMW M-bílar fjórhjóladrifnir? Bílar eins og Audi RS4, RS6 og RS7, Porsche Panamera Turbo og Mercedes Benz E63 AMG eru sneggri í hundraðið vegna fjórhjóladrifs þeirra. 8.10.2013 16:15
Kostnaður við nýja byggingu MS rúmlega milljarður Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra og Jón Gnarr borgarstjóri undirrituðu í gær samning ráðuneytisins og borgarinnar um viðbyggingu við Menntaskólann við Sund. 8.10.2013 16:14
Reykvíkingar snyrti gróður við lóðamörk Dæmi eru um að trjágróður sem vex út á göngustíga hafi valdið því að ekki hafi verið hægt að ryðja snjó af stígum Reykjavíkurborgar. Gróðurinn getur valdið hættu og hafa snjóruðningstæki skemmst við að ryðja stíga í borginni. 8.10.2013 16:00
Móðir Baby P látin laus Móðir Peter Connelly, drengsins sem varð þekktur sem Baby P eftir dauða sinn, verður látin laus úr fangelsi á næstunni. Móðirin, Tracey Connelly var dæmd í fimm ára fangelsi hið minnsta í maí 2009. 8.10.2013 15:45
Erfitt að reikna með afturvirkni Erfitt er að setja afturvirk lyklalög sem gagnast þeim sem nú skulda meira en verðmæti eigna sinna sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra á Alþingi í dag. 8.10.2013 15:00
Snjólaust á fimmtudag Það snjóaði töluvert í morgun, eins og íbúar á höfuðborgarsvæðinu hafa orðið varir við og var snjólagið við veðurstofuna í morgun þrettán sentimetrar. 8.10.2013 14:18
Predikari dæmdur fyrir að berja dóttur sína til dauða Sádi-Arabískur predikari hefur verið dæmdur í átta ára fangelsi og verður hýddur 600 sinnum með svipu fyrir að pynta fimm ára dóttur sína og berja hana til dauða. 8.10.2013 14:17
Besti mánuður Benz frá upphafi Vel gengur að selja í Asíu og Bandaríkjunum, en vöxturinn er mestur í Japan. 8.10.2013 14:15
Grænlensk börn læra að synda á Íslandi Undanfarnar tvær vikur hafa 31 grænlenskt barn dvalið hér á landi í boði Kalak sem er vinafélag Íslands og Grænlands.„Þetta er búið að vera mjög gaman eins og alltaf og þau fara héðan flugsynd og full af góðum minningum,“ segir Hrafn Jökulsson, Grænlandsvinur. 8.10.2013 14:13
„Kaupi ekki pasta þar sem hatursáróður fylgir með“ Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna 78, segir að hún og margir aðrir sniðgangi vörur frá Barilla eftir niðrandi ummæli forstjóra Barilla í garð samkynhneigðra. 8.10.2013 13:48
Ríkið brást ekki nógu vel við Stjórnvöld brugðust ekki nægilega vel við fjórum af sex ábendingum Ríkisendurskoðunar frá árinu 2010 um stuðning við atvinnu- og byggðaþróun. 8.10.2013 13:30
Dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn þrettán ára stúlkum Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt ungan karlmann í þriggja ára óskilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur barnungum stúlkum. 8.10.2013 13:29
Skildu farþegana eftir en flugu með farangurinn á brott 29 flugfarþegar urðu eftir á spænskum flugvelli og horfðu á flugvélina sem þeir áttu að fara með fljúga á brott án þeirra með allan farangur farþeganna innanborðs. 8.10.2013 13:23
Fimm og hálfur dagur á ári í að bíða eftir tölvunni Hægar tölvur valda því að þriðjungur breskra tölvunotenda fer í vont skap. Fimmtungur hefur tekið út reiði sína vegna tækjanna með ofbeldi með því að henda því vegg eða traðka á því. 8.10.2013 12:37
Dagur opinn fyrir Sundabraut í einkaframkvæmd Dagur B. Eggertsson, formaður borgaráðs, er opinn fyrir þeirri hugmynd vegamálastjóra að setja Sundabraut og fleiri samgönguframkvæmdir innan Reykjavíkurborgar í einkaframkvæmd. 8.10.2013 12:20
Fólksbílasala minni en í fyrra Selst hafa 6.218 fólksbílar til 30. september, 153 bílum færra en fyrir ári sem samsvarar 2,5% samdrætti. 8.10.2013 12:15
Siðmennt fær sóknargjöld sem söfnuður sé Kirkjan er í miklum fjárhagskröggum en sóknir á suðvesturhorninu skulda yfir þrjá milljarða. Séra Vigfús Þór Árnason er sóknarprestur í stærstu sókninni og þeirri sem mest skuldar. Hann vonar að ríkið hætti að þrengja að kirkjunni. 8.10.2013 12:02
Lána Kyndla til almennings Amtsbókasafnið á Akureyri hefur hafið útlán á Kyndlum til almennings. Tilgangurinn er fyrst og fremst að gefa fólki tækifæri á að kynnast þessari tækni,“ segir Hólmkell Hreinsson amtsbókavörður. 8.10.2013 11:59
Borgin tekur á sig nýja mynd Snjórinn í morgun hefur bæði valdið borgarbúum vandræðum og vakið kátínu. 8.10.2013 11:17
Higgs og Englert fá Nóbelsverðlaun í eðlisfræði Peter Higgs og Francois Englert hljóta Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í ár, en valnefnd sænsku vísindaakademíunnar tilkynnti um valið nú fyrir stundu. 8.10.2013 11:14
Skoðað hvort Vestmannaeyjar fái nýja ferju Herjólfur hefur ekki getað siglt milli Eyja og Landeyjahafnar um sjötíu daga á ári og hefur þurft að sigla til Þorlákshafnar með tilheyrandi olíukostnaði til viðbótar. 8.10.2013 10:35
Lokað á ferðamenn, vill ráðherra í málið Bænhúsið og gamli torfbærinn að Núpsstað hafa verið lokuð ferðamönnum í á þriðja ár vegna ágreinings landeiganda og opinberra aðila. 8.10.2013 10:15
Frakkar stæla Þjóðverja Er eftirmynd Porsche 356, 50 ára gamals bíls, en færður í örlítið meiri nútímabúning. 8.10.2013 10:15
Bæjarskrifstofur Kópavogs bjóða upp á hjól Starfsfólki á bæjarskrifstofum Kópavogs býðst nú að fá lánuð hjól til þess að fara í stuttar ferðir fyrir bæinn. 8.10.2013 10:14
Megináherslan á atvinnulífið Forvígiskonur Hægriflokksins og Framfaraflokksins í Noregi tilkynntu í gærkvöldi að samkomulag hefði tekist milli flokkanna um myndun ríkisstjórnar. 8.10.2013 10:06
Hin látnu fái ríkisborgararétt Enrico Letta, forsætisráðherra Ítalíu, hefur heitið öllum þeim sem týndu lífi þegar bát með um 500 flóttamenn innanborðs hvolfdi undan strönd eyjunnar Lampedúsa í síðustu viku, ítölskum ríkisborgararétti. 8.10.2013 10:06
Vonarglæta fyrir Grikkland Grísk stjórnvöld eru vongóð um að eftir erfið ár sem einkenndust af samdrætti hafi tekist að snúa við þróuninni og nú sé útlit fyrir að hagvöxtur verði á næsta ári. 8.10.2013 10:06
Búðareigandi réðst með sveðju á ræningja Maður sem ætlaði að ræna búð vopnaður riffli lenti í óvæntri uppákomu þegar búðareigandinn dró upp sveðju undan borðinu sínu og elti ræningjann út. 8.10.2013 09:54
2,8 milljónir til Einstakra barna Tjónlausir og skilvísir viðskiptavinir Sjóvár ánafna endurgreiðslum til góðgerðamála. 8.10.2013 09:39
Pútín og Kerry ánægðir með framvindu mála í Sýrlandi Stjórnvöld í Rússlandi og Bandaríkjunum eru einhuga um hvernig eigi að eyða efnavopnum í Sýrlandi. Þetta sagði Vladimír Pútín Rússlandsforseti eftir fund sem hann átti með John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í Indónesíu í morgun. 8.10.2013 09:33
Vildi fá endurgreitt frá lögreglu eftir misheppnuð fíkniefnakaup Kaupandinn sætti sig ekki við að kauðverðið væri gert upptækt ásamt fíkniefnunum og vildi fá peningana til baka. 8.10.2013 09:17
Öruggur sparibaukur í lúxusflokki Afar ljúfur akstursbíll sem kemst hringinn á einum tanki. Einstaklega hljóðlátur og með eftirtektarvert gott hljóðkerfi. 8.10.2013 08:00
Prjóna fyrir börn frá Sýrlandi Þjáningar flóttafólks frá Sýrlandi hafa látið fáa ósnortna og margir hafa lagt sitt af mörkum til að bæta líf þeirra hundraða þúsunda sem eiga þar um sárt að binda. 8.10.2013 08:00
Bóluefni gegn malaríu Vonast er til þess að fyrsta bóluefnið gegn malaríu gæti orðið útbreitt í heiminum strax árið 2015. 8.10.2013 07:40
Sjúkraþjálfarar mótmæla niðurskurði Stjórn og kjaranefnd Félags sjúkraþjálfara mótmælir harðlega þeirri ætlan ríkisstjórnarinnar að draga enn frekar úr útgjöldum til sjúkraþjálfunar. 8.10.2013 07:37
Fólk á annarlegu ástandi í umferðinni í nótt Ökumaður nokkur mældist á hundrað og níu kílómetra hraða á klukkustund í Grafarvogi þar sem hámarkshraði er fimmtíu. 8.10.2013 07:33