Fleiri fréttir Nýta gögn úr skattaskjólum við rannsóknir Samningar Norðurlandanna um upplýsingaskipti við aflandssvæði hafa í nokkrum tilvikum styrkt rannsóknir skattayfirvalda á málum hér á landi. Skattrannsóknarstjóri segir löndin standa vel að vígi í baráttunni gegn skattaskjólum. 8.10.2013 06:45 Rannsaka áhrif skólamáltíða á athygli Áhrif skólamáltíða á frammistöðu barna í skólanum og hegðun þeirra í skólastofunni verða rannsökuð í samnorrænni rannsókn nú í vetur. 8.10.2013 06:00 Sagði ættingja frá kæru vegna kynferðisbrots Starfsmaður Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu upplýsti fyrir mistök ættingja manneskju sem lagt hafði fram kæru vegna kynferðisbrots um kæruna. 8.10.2013 06:00 Vilja rannsaka fækkun kvenna Lagt er til að samstarf Íslands við Grænland og Færeyjar verði aukið í tillögum sem Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins hefur lagt fyrir Alþingi. 8.10.2013 06:00 Bora fyrir Norðfjarðargöngum í vikunni „Við munum líklega byrja að bora og sprengja fyrir gangamunna Norðfjarðarganga í Eskifirði í þessari viku,“ segir Guðmundur Björnsson, tæknifræðingur hjá verkfræðistofunni Hnit sem fer með umsjón og eftirlit vegna framkvæmda við Norðfjarðargöng. 7.10.2013 23:45 Ráðist á karlmann um sextugt í Grafarvogi Telur sig hafa verið tekinn í misgripum fyrir annan mann. Óvíst hvort hann eigi eftir að sjá með öðru auganu á nýjan leik. 7.10.2013 23:21 Ábendingar almennings ekki opinberaðar Tilkynnt verður á næstu dögum hvenær fyrsta áfangaskýrsla hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar verður kynnt. Alls bárust 570 ábendingar frá almenningi um það sem betur mætti fara í ríkisfjármálunum. 7.10.2013 23:15 Segja lélegum kennurum upp Yfirborgarstjóri Kaupmannahafnar, Frank Jensen, segir að það eigi að vera auðveldara að reka kennara sem ekki standa sig nógu vel. 7.10.2013 22:30 55 tommu risaspjaldtölvur í nýjum fréttaþætti Fréttamaðurinn Shepard Smith byrjar með nýjan þátt á Fox News. 7.10.2013 21:58 Fyrrverandi varnarmálaráðherra Grikklands í 20 ára fangelsi Sakfelldur ásamt 16 öðrum fyrir mútuþægni og peningaþvott. 7.10.2013 21:10 Yfirlæknir varar við sveppanotkun Lögreglan rannsakar nú mál þar sem maður gekk berserksgang í verslun í Reykjavík undir áhrifum sveppa. Yfirlæknir á Vogi segir marga aldrei bíða þess bætur að neyta ofskynjunarsveppa. 7.10.2013 19:01 Alvarleg staða í Bandaríkjunum Hefur áhrif á fjármálakerfi heimsins ef skuldaþakið í Bandaríkjunum verður ekki hækkað. 7.10.2013 19:00 „Ekki í lagi að sleppa takinu“ Það er ekki í lagi að foreldrar sleppi takinu og leggi blessun sína yfir áfengisneyslu barna þegar þau byrja í framhaldsskóla. Þetta sagði forseti Íslands á kynningarfundi um Forvarnardaginn í dag. 7.10.2013 18:45 Aðeins einn laugarvörður vaktar allt svæðið Sundlaugargestur bjargaði manni frá drukknun í sundlaug í Hafnarfirði í gær. Einn laugarvörður sér um að vakta sundlaugarsvæðið. 7.10.2013 18:30 Lögreglan braut lög um persónuvernd Starfsmaður tilkynningar- og boðunardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu braut lög þegar hann greindi ættingja einstaklings frá kynferðisofbeldi sem hann hafði orðið fyrir. 7.10.2013 17:59 Miðasala hafin á aukatónleika Miðasala er hafin á aukatónleika Baggalúts í Háskólabíó. Miðar á ferna jólatónleika þeirra seldust upp á örfáum klukkustundum. 7.10.2013 17:10 Seldi unglingum áfengi Lögreglan á Suðurnesjum stóð um helgina eiganda veitingahúss í Keflavík að því að selja 19 ára pilti áfengi. 7.10.2013 16:58 Aka 16.000 kílómetra á 10 dögum Aka frá London til Höfðaborgar í S-Afríku á 10 dögum og fara í gegnum 13 lönd á leiðinni. 7.10.2013 16:45 Nánast blindur eftir stórfellda líkamsárás Ríkissaksóknari hefur ákært karlmann fyrir stófellda líkamsárás. Fórnarlambið er aðeins með 20% sjón á öðru auga. 7.10.2013 16:31 Dæmdur fyrir vörslu barnakláms Maður dæmdur í skilorðsbundið í fangelsi í þrjá mánuði vegna vörslu barnakláms. 7.10.2013 15:52 Einar að fá lyktarskynið á ný Einar Skúlason, frumkvöðull og fyrrverandi frambjóðandi Framsóknarflokksins, þarf að skipta um tetegund sem hefur verið í uppáhaldi hjá honum síðastliðin tvö ár eftir að lyktarskynið kom óvænt aftur. 7.10.2013 15:38 Þýskir auka bílaframleiðsluna um 14% Sala bíla í Þýskalandi er minni en í fyrra, en engu að síður framleiða þýsku bílasmiðirnir umtalsvert meira í ár. 7.10.2013 15:30 Sást til Madeleine á eyju í Miðjarðarhafinu Maður fullyrðir að það hafi sést til Madeleine McCann á eyju í Miðjarðarhafinu fyrir nokkrum vikum. 7.10.2013 15:00 Nóbelsverðlaunin fyrir uppgötvun á flutningskerfi fruma Þrír vísindamenn unnu Nóbelsverðlaunin í læknis- og lífeðslisfræði fyrir að uppgötva hvernig frumur flytja lífræn efni. 7.10.2013 14:58 Með haglabyssu í íþróttatösku Lögreglan á Suðurnesjum lagði hald á haglabyssu sem var í kyrrstæðri og mannlausri bifreið. Byssan var í íþróttatösku en hlaup hennar skagaði út í afturrúðu bílsins. 7.10.2013 14:56 Kröfu Hraunavina hafnað Krafa um beiðni um álit EFTA-dómstólsins á því hvort náttúruverndarsamtökin eigi lögvarinna hagsmuna að gæta hafnað af Héraðsdómi Reykjavíkur. 7.10.2013 14:26 Sjónum beint að geðheilsu á efri árum "Við viljum benda á hvað það er mikilvægt að fólk sem er að ná háum aldri hugi vel að heilsunni. Því miður hefur borið á því að það eru fordómar varðandi geðheilbrigðismál og þá er mikilvægt að tala um það líka," segir Arnþór Birkisson. 7.10.2013 13:58 „Strax“ teygjanlegt hugtak að mati Vísindavefsins Ef marka má svar sem birtist á Vísindavefnum í dag þá er hægt túlka orðið „strax“ sem teygjanlegt hugtak. 7.10.2013 13:55 Bílaframleiðendur hópast til Brasilíu Þeim hefur fjölgað mjög bílaframleiðendunum sem sett hafa upp bílaverksmiðjur í Brasilíu. 7.10.2013 13:44 „Óhentugt að reka bráðamóttöku á tveimur stöðum“ "Okkur vantar fé til tækjakaupa og við þurfum að endurskipuleggja starfsemina,“ segir framkvæmdastjóri lækninga til að efla bráðamóttöku á Landspítalanum og segir hann afar óhentugt að reka bráðamóttöku á tveimur stöðum. 7.10.2013 13:44 Kvöldverður með Davíð á allt að 30 þúsund krónur Uppselt á Frelsiskvöldverð RNA þar sem Davíð Oddsson rifjar upp bankahrunið. 7.10.2013 13:12 „Tilviljun að ég var í sundlauginni“ Það var tilviljun sem réði því að Gunnar Áki Kjartansson, bjargvætturinn úr Suðurbæjarlaug Hafnarfjarðar, skellti sér til sunds í sundlauginni í gær. 7.10.2013 13:08 Skýrist í dag hvort Gálgahraunsdeilan fari fyrir EFTA Hraunavinir vilja ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins um aðkomu náttúruverndarsamtaka að máli um Gálgahraun. 7.10.2013 11:05 Árni Páll fundar með ráðamönnum ESB Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, er á leið til Strassborgar í Frakklandi þar sem hann mun eiga fundi með ráðamönnum Evrópusambandsins. 7.10.2013 10:37 Snjókoma á höfuðborgarsvæðinu á morgun Veðurstofan spáir snjókomu vestanvert um landið í nótt og á morgun, þar með talið á höfuðborgarsvæðinu. 7.10.2013 10:29 Uppboð á bíl Ringo Starr Facel Vega bílar voru smíðaðir í Frakklandi á árunum 1954 til 1964 og voru vandaðir og dýrir bílar. 7.10.2013 10:24 Veiðileyfagjaldið renni aftur í hérað "Það er fólkið sem veiðir, vinnur og selur fiskinn sem býr til verðmætin. Það er þetta fólk sem á heimtingu á því að njóta sérstaks veiðileyfagjalds, ef það er lagt á,“ segir bæjarráði Vestmannaeyja. 7.10.2013 09:00 Aðgerðir í þágu hinna fáu Ungir jafnaðarmenn telja það með eindæmum að mögulegt sé að standa fyrir jafn mikilli afturför á jafn skömmum tíma og ný ríkisstjórn Íslands hafi staðið fyrir. 7.10.2013 07:56 Tíðindalaust þrátt fyrir fulla fangageymslur Fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru nánast fullar eftir nóttina. 7.10.2013 07:27 Kerry ánægður með Assad Assad forseti Sýrlands og samstarfsmenn hans í Damaskus eigi hrós skilið fyrir að standa hingað til við gerða samninga um eyðingu efnavopna í landinu. 7.10.2013 07:18 Fitow gerir Kínverjum lífið leitt Hæsta viðbúnaðarstig er nú í gildi í austurhluta Kína eftir að öflugur fellibylur sem kallaður er Fitow gekk þar á land í morgun. 7.10.2013 07:14 2 Guns Baltasars hefur halað inn meira en 12 milljarða Myndin sem skartar Denzel Washington og Mark Wahlberg í aðalhlutverkum hefur halað inn töluvert hærri upphæð en bankaskatti ríkisstjórnarinnar er ætlað að afla ríkissjóði. 7.10.2013 07:00 Með sjúkrabíl milli sjúkrahúsa vegna bilunar í sneiðmyndatæki Sneiðmyndatækið í Landspítalanum í Fossvogi bilaði seinni part síðastliðins fimmtudags og flytja þurfti þá sjúklinga sem þurftu í sneiðmyndatöku á Landspítalann við Hringbraut með sjúkrabílum. 7.10.2013 07:00 Læknandi gerlar úr saur í pillur Vísindamenn við háskólann í Calgary í Kanada hafa fundið nýstárlega leið til þess að lækna sýkingar í þörmum. 7.10.2013 07:00 Kokkur ákærður fyrir að taka eldhúsinnréttingu, tæki og hurðir Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært hálffertugan mann fyrir skilasvik og fjárdrátt með því að hafa strípað eldhús, baðherbergi og þvottahús íbúðar í Árbæ sem hann hafði til umráða mánuðina áður og eftir að hún var seld nauðungarsölu. 7.10.2013 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Nýta gögn úr skattaskjólum við rannsóknir Samningar Norðurlandanna um upplýsingaskipti við aflandssvæði hafa í nokkrum tilvikum styrkt rannsóknir skattayfirvalda á málum hér á landi. Skattrannsóknarstjóri segir löndin standa vel að vígi í baráttunni gegn skattaskjólum. 8.10.2013 06:45
Rannsaka áhrif skólamáltíða á athygli Áhrif skólamáltíða á frammistöðu barna í skólanum og hegðun þeirra í skólastofunni verða rannsökuð í samnorrænni rannsókn nú í vetur. 8.10.2013 06:00
Sagði ættingja frá kæru vegna kynferðisbrots Starfsmaður Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu upplýsti fyrir mistök ættingja manneskju sem lagt hafði fram kæru vegna kynferðisbrots um kæruna. 8.10.2013 06:00
Vilja rannsaka fækkun kvenna Lagt er til að samstarf Íslands við Grænland og Færeyjar verði aukið í tillögum sem Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins hefur lagt fyrir Alþingi. 8.10.2013 06:00
Bora fyrir Norðfjarðargöngum í vikunni „Við munum líklega byrja að bora og sprengja fyrir gangamunna Norðfjarðarganga í Eskifirði í þessari viku,“ segir Guðmundur Björnsson, tæknifræðingur hjá verkfræðistofunni Hnit sem fer með umsjón og eftirlit vegna framkvæmda við Norðfjarðargöng. 7.10.2013 23:45
Ráðist á karlmann um sextugt í Grafarvogi Telur sig hafa verið tekinn í misgripum fyrir annan mann. Óvíst hvort hann eigi eftir að sjá með öðru auganu á nýjan leik. 7.10.2013 23:21
Ábendingar almennings ekki opinberaðar Tilkynnt verður á næstu dögum hvenær fyrsta áfangaskýrsla hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar verður kynnt. Alls bárust 570 ábendingar frá almenningi um það sem betur mætti fara í ríkisfjármálunum. 7.10.2013 23:15
Segja lélegum kennurum upp Yfirborgarstjóri Kaupmannahafnar, Frank Jensen, segir að það eigi að vera auðveldara að reka kennara sem ekki standa sig nógu vel. 7.10.2013 22:30
55 tommu risaspjaldtölvur í nýjum fréttaþætti Fréttamaðurinn Shepard Smith byrjar með nýjan þátt á Fox News. 7.10.2013 21:58
Fyrrverandi varnarmálaráðherra Grikklands í 20 ára fangelsi Sakfelldur ásamt 16 öðrum fyrir mútuþægni og peningaþvott. 7.10.2013 21:10
Yfirlæknir varar við sveppanotkun Lögreglan rannsakar nú mál þar sem maður gekk berserksgang í verslun í Reykjavík undir áhrifum sveppa. Yfirlæknir á Vogi segir marga aldrei bíða þess bætur að neyta ofskynjunarsveppa. 7.10.2013 19:01
Alvarleg staða í Bandaríkjunum Hefur áhrif á fjármálakerfi heimsins ef skuldaþakið í Bandaríkjunum verður ekki hækkað. 7.10.2013 19:00
„Ekki í lagi að sleppa takinu“ Það er ekki í lagi að foreldrar sleppi takinu og leggi blessun sína yfir áfengisneyslu barna þegar þau byrja í framhaldsskóla. Þetta sagði forseti Íslands á kynningarfundi um Forvarnardaginn í dag. 7.10.2013 18:45
Aðeins einn laugarvörður vaktar allt svæðið Sundlaugargestur bjargaði manni frá drukknun í sundlaug í Hafnarfirði í gær. Einn laugarvörður sér um að vakta sundlaugarsvæðið. 7.10.2013 18:30
Lögreglan braut lög um persónuvernd Starfsmaður tilkynningar- og boðunardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu braut lög þegar hann greindi ættingja einstaklings frá kynferðisofbeldi sem hann hafði orðið fyrir. 7.10.2013 17:59
Miðasala hafin á aukatónleika Miðasala er hafin á aukatónleika Baggalúts í Háskólabíó. Miðar á ferna jólatónleika þeirra seldust upp á örfáum klukkustundum. 7.10.2013 17:10
Seldi unglingum áfengi Lögreglan á Suðurnesjum stóð um helgina eiganda veitingahúss í Keflavík að því að selja 19 ára pilti áfengi. 7.10.2013 16:58
Aka 16.000 kílómetra á 10 dögum Aka frá London til Höfðaborgar í S-Afríku á 10 dögum og fara í gegnum 13 lönd á leiðinni. 7.10.2013 16:45
Nánast blindur eftir stórfellda líkamsárás Ríkissaksóknari hefur ákært karlmann fyrir stófellda líkamsárás. Fórnarlambið er aðeins með 20% sjón á öðru auga. 7.10.2013 16:31
Dæmdur fyrir vörslu barnakláms Maður dæmdur í skilorðsbundið í fangelsi í þrjá mánuði vegna vörslu barnakláms. 7.10.2013 15:52
Einar að fá lyktarskynið á ný Einar Skúlason, frumkvöðull og fyrrverandi frambjóðandi Framsóknarflokksins, þarf að skipta um tetegund sem hefur verið í uppáhaldi hjá honum síðastliðin tvö ár eftir að lyktarskynið kom óvænt aftur. 7.10.2013 15:38
Þýskir auka bílaframleiðsluna um 14% Sala bíla í Þýskalandi er minni en í fyrra, en engu að síður framleiða þýsku bílasmiðirnir umtalsvert meira í ár. 7.10.2013 15:30
Sást til Madeleine á eyju í Miðjarðarhafinu Maður fullyrðir að það hafi sést til Madeleine McCann á eyju í Miðjarðarhafinu fyrir nokkrum vikum. 7.10.2013 15:00
Nóbelsverðlaunin fyrir uppgötvun á flutningskerfi fruma Þrír vísindamenn unnu Nóbelsverðlaunin í læknis- og lífeðslisfræði fyrir að uppgötva hvernig frumur flytja lífræn efni. 7.10.2013 14:58
Með haglabyssu í íþróttatösku Lögreglan á Suðurnesjum lagði hald á haglabyssu sem var í kyrrstæðri og mannlausri bifreið. Byssan var í íþróttatösku en hlaup hennar skagaði út í afturrúðu bílsins. 7.10.2013 14:56
Kröfu Hraunavina hafnað Krafa um beiðni um álit EFTA-dómstólsins á því hvort náttúruverndarsamtökin eigi lögvarinna hagsmuna að gæta hafnað af Héraðsdómi Reykjavíkur. 7.10.2013 14:26
Sjónum beint að geðheilsu á efri árum "Við viljum benda á hvað það er mikilvægt að fólk sem er að ná háum aldri hugi vel að heilsunni. Því miður hefur borið á því að það eru fordómar varðandi geðheilbrigðismál og þá er mikilvægt að tala um það líka," segir Arnþór Birkisson. 7.10.2013 13:58
„Strax“ teygjanlegt hugtak að mati Vísindavefsins Ef marka má svar sem birtist á Vísindavefnum í dag þá er hægt túlka orðið „strax“ sem teygjanlegt hugtak. 7.10.2013 13:55
Bílaframleiðendur hópast til Brasilíu Þeim hefur fjölgað mjög bílaframleiðendunum sem sett hafa upp bílaverksmiðjur í Brasilíu. 7.10.2013 13:44
„Óhentugt að reka bráðamóttöku á tveimur stöðum“ "Okkur vantar fé til tækjakaupa og við þurfum að endurskipuleggja starfsemina,“ segir framkvæmdastjóri lækninga til að efla bráðamóttöku á Landspítalanum og segir hann afar óhentugt að reka bráðamóttöku á tveimur stöðum. 7.10.2013 13:44
Kvöldverður með Davíð á allt að 30 þúsund krónur Uppselt á Frelsiskvöldverð RNA þar sem Davíð Oddsson rifjar upp bankahrunið. 7.10.2013 13:12
„Tilviljun að ég var í sundlauginni“ Það var tilviljun sem réði því að Gunnar Áki Kjartansson, bjargvætturinn úr Suðurbæjarlaug Hafnarfjarðar, skellti sér til sunds í sundlauginni í gær. 7.10.2013 13:08
Skýrist í dag hvort Gálgahraunsdeilan fari fyrir EFTA Hraunavinir vilja ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins um aðkomu náttúruverndarsamtaka að máli um Gálgahraun. 7.10.2013 11:05
Árni Páll fundar með ráðamönnum ESB Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, er á leið til Strassborgar í Frakklandi þar sem hann mun eiga fundi með ráðamönnum Evrópusambandsins. 7.10.2013 10:37
Snjókoma á höfuðborgarsvæðinu á morgun Veðurstofan spáir snjókomu vestanvert um landið í nótt og á morgun, þar með talið á höfuðborgarsvæðinu. 7.10.2013 10:29
Uppboð á bíl Ringo Starr Facel Vega bílar voru smíðaðir í Frakklandi á árunum 1954 til 1964 og voru vandaðir og dýrir bílar. 7.10.2013 10:24
Veiðileyfagjaldið renni aftur í hérað "Það er fólkið sem veiðir, vinnur og selur fiskinn sem býr til verðmætin. Það er þetta fólk sem á heimtingu á því að njóta sérstaks veiðileyfagjalds, ef það er lagt á,“ segir bæjarráði Vestmannaeyja. 7.10.2013 09:00
Aðgerðir í þágu hinna fáu Ungir jafnaðarmenn telja það með eindæmum að mögulegt sé að standa fyrir jafn mikilli afturför á jafn skömmum tíma og ný ríkisstjórn Íslands hafi staðið fyrir. 7.10.2013 07:56
Tíðindalaust þrátt fyrir fulla fangageymslur Fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru nánast fullar eftir nóttina. 7.10.2013 07:27
Kerry ánægður með Assad Assad forseti Sýrlands og samstarfsmenn hans í Damaskus eigi hrós skilið fyrir að standa hingað til við gerða samninga um eyðingu efnavopna í landinu. 7.10.2013 07:18
Fitow gerir Kínverjum lífið leitt Hæsta viðbúnaðarstig er nú í gildi í austurhluta Kína eftir að öflugur fellibylur sem kallaður er Fitow gekk þar á land í morgun. 7.10.2013 07:14
2 Guns Baltasars hefur halað inn meira en 12 milljarða Myndin sem skartar Denzel Washington og Mark Wahlberg í aðalhlutverkum hefur halað inn töluvert hærri upphæð en bankaskatti ríkisstjórnarinnar er ætlað að afla ríkissjóði. 7.10.2013 07:00
Með sjúkrabíl milli sjúkrahúsa vegna bilunar í sneiðmyndatæki Sneiðmyndatækið í Landspítalanum í Fossvogi bilaði seinni part síðastliðins fimmtudags og flytja þurfti þá sjúklinga sem þurftu í sneiðmyndatöku á Landspítalann við Hringbraut með sjúkrabílum. 7.10.2013 07:00
Læknandi gerlar úr saur í pillur Vísindamenn við háskólann í Calgary í Kanada hafa fundið nýstárlega leið til þess að lækna sýkingar í þörmum. 7.10.2013 07:00
Kokkur ákærður fyrir að taka eldhúsinnréttingu, tæki og hurðir Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært hálffertugan mann fyrir skilasvik og fjárdrátt með því að hafa strípað eldhús, baðherbergi og þvottahús íbúðar í Árbæ sem hann hafði til umráða mánuðina áður og eftir að hún var seld nauðungarsölu. 7.10.2013 07:00