Fleiri fréttir

Nýta gögn úr skattaskjólum við rannsóknir

Samningar Norðurlandanna um upplýsingaskipti við aflandssvæði hafa í nokkrum tilvikum styrkt rannsóknir skattayfirvalda á málum hér á landi. Skattrannsóknarstjóri segir löndin standa vel að vígi í baráttunni gegn skattaskjólum.

Vilja rannsaka fækkun kvenna

Lagt er til að samstarf Íslands við Grænland og Færeyjar verði aukið í tillögum sem Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins hefur lagt fyrir Alþingi.

Bora fyrir Norðfjarðargöngum í vikunni

„Við munum líklega byrja að bora og sprengja fyrir gangamunna Norðfjarðarganga í Eskifirði í þessari viku,“ segir Guðmundur Björnsson, tæknifræðingur hjá verkfræðistofunni Hnit sem fer með umsjón og eftirlit vegna framkvæmda við Norðfjarðargöng.

Ábendingar almennings ekki opinberaðar

Tilkynnt verður á næstu dögum hvenær fyrsta áfangaskýrsla hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar verður kynnt. Alls bárust 570 ábendingar frá almenningi um það sem betur mætti fara í ríkisfjármálunum.

Segja lélegum kennurum upp

Yfirborgarstjóri Kaupmannahafnar, Frank Jensen, segir að það eigi að vera auðveldara að reka kennara sem ekki standa sig nógu vel.

Yfirlæknir varar við sveppanotkun

Lögreglan rannsakar nú mál þar sem maður gekk berserksgang í verslun í Reykjavík undir áhrifum sveppa. Yfirlæknir á Vogi segir marga aldrei bíða þess bætur að neyta ofskynjunarsveppa.

„Ekki í lagi að sleppa takinu“

Það er ekki í lagi að foreldrar sleppi takinu og leggi blessun sína yfir áfengisneyslu barna þegar þau byrja í framhaldsskóla. Þetta sagði forseti Íslands á kynningarfundi um Forvarnardaginn í dag.

Lögreglan braut lög um persónuvernd

Starfsmaður tilkynningar- og boðunardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu braut lög þegar hann greindi ættingja einstaklings frá kynferðisofbeldi sem hann hafði orðið fyrir.

Miðasala hafin á aukatónleika

Miðasala er hafin á aukatónleika Baggalúts í Háskólabíó. Miðar á ferna jólatónleika þeirra seldust upp á örfáum klukkustundum.

Seldi unglingum áfengi

Lögreglan á Suðurnesjum stóð um helgina eiganda veitingahúss í Keflavík að því að selja 19 ára pilti áfengi.

Einar að fá lyktarskynið á ný

Einar Skúlason, frumkvöðull og fyrrverandi frambjóðandi Framsóknarflokksins, þarf að skipta um tetegund sem hefur verið í uppáhaldi hjá honum síðastliðin tvö ár eftir að lyktarskynið kom óvænt aftur.

Með haglabyssu í íþróttatösku

Lögreglan á Suðurnesjum lagði hald á haglabyssu sem var í kyrrstæðri og mannlausri bifreið. Byssan var í íþróttatösku en hlaup hennar skagaði út í afturrúðu bílsins.

Kröfu Hraunavina hafnað

Krafa um beiðni um álit EFTA-dómstólsins á því hvort náttúruverndarsamtökin eigi lögvarinna hagsmuna að gæta hafnað af Héraðsdómi Reykjavíkur.

Sjónum beint að geðheilsu á efri árum

"Við viljum benda á hvað það er mikilvægt að fólk sem er að ná háum aldri hugi vel að heilsunni. Því miður hefur borið á því að það eru fordómar varðandi geðheilbrigðismál og þá er mikilvægt að tala um það líka," segir Arnþór Birkisson.

„Óhentugt að reka bráðamóttöku á tveimur stöðum“

"Okkur vantar fé til tækjakaupa og við þurfum að endurskipuleggja starfsemina,“ segir framkvæmdastjóri lækninga til að efla bráðamóttöku á Landspítalanum og segir hann afar óhentugt að reka bráðamóttöku á tveimur stöðum.

„Tilviljun að ég var í sundlauginni“

Það var tilviljun sem réði því að Gunnar Áki Kjartansson, bjargvætturinn úr Suðurbæjarlaug Hafnarfjarðar, skellti sér til sunds í sundlauginni í gær.

Árni Páll fundar með ráðamönnum ESB

Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, er á leið til Strassborgar í Frakklandi þar sem hann mun eiga fundi með ráðamönnum Evrópusambandsins.

Uppboð á bíl Ringo Starr

Facel Vega bílar voru smíðaðir í Frakklandi á árunum 1954 til 1964 og voru vandaðir og dýrir bílar.

Veiðileyfagjaldið renni aftur í hérað

"Það er fólkið sem veiðir, vinnur og selur fiskinn sem býr til verðmætin. Það er þetta fólk sem á heimtingu á því að njóta sérstaks veiðileyfagjalds, ef það er lagt á,“ segir bæjarráði Vestmannaeyja.

Aðgerðir í þágu hinna fáu

Ungir jafnaðarmenn telja það með eindæmum að mögulegt sé að standa fyrir jafn mikilli afturför á jafn skömmum tíma og ný ríkisstjórn Íslands hafi staðið fyrir.

Kerry ánægður með Assad

Assad forseti Sýrlands og samstarfsmenn hans í Damaskus eigi hrós skilið fyrir að standa hingað til við gerða samninga um eyðingu efnavopna í landinu.

Fitow gerir Kínverjum lífið leitt

Hæsta viðbúnaðarstig er nú í gildi í austurhluta Kína eftir að öflugur fellibylur sem kallaður er Fitow gekk þar á land í morgun.

Læknandi gerlar úr saur í pillur

Vísindamenn við háskólann í Calgary í Kanada hafa fundið nýstárlega leið til þess að lækna sýkingar í þörmum.

Kokkur ákærður fyrir að taka eldhúsinnréttingu, tæki og hurðir

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært hálffertugan mann fyrir skilasvik og fjárdrátt með því að hafa strípað eldhús, baðherbergi og þvottahús íbúðar í Árbæ sem hann hafði til umráða mánuðina áður og eftir að hún var seld nauðungarsölu.

Sjá næstu 50 fréttir