Fleiri fréttir Óvænt útspil Audi í Frankfurt Heitir Audi Nanuk Quattro, er með 10 strokka dísilvél sem skilar þessum 1.900 kílóa bíl á 100 km hraða á 3,8 sekúndum 12.9.2013 10:45 39% ökumanna við Hvassaleiti ók of hratt Brot 12 ökumanna voru mynduð í Hvassaleiti í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hvassaleiti í suðurátt. 12.9.2013 10:40 Synti tvo kílómetra bundinn í poka Búlgarskur maður synti tvo kílómetra bundinn inn í poka og vonast þar með til að hafa sett nýtt heimsmet sem verður skráð í Heimsmetabók Guinness. 12.9.2013 10:02 Umferðatafir vegna fjárrekstra Gera má ráð fyrir umferðartöfum á vegum í uppsveitum Árnessýslu í dag og næstu daga vegna fjárrekstra. 12.9.2013 09:40 Naut ruglast á mótorhjóli og kú Vonandi tekst betur til í næsta sinn að fjölga í eigin stofni. 12.9.2013 08:45 Hafa tekið 149 fyrir fíkniefnaakstur Lögreglan á Suðurnesjum hefur á árinu skráð 149 akstursbrot þar sem ökumenn voru undir áhrifum fíkniefna. 12.9.2013 08:00 Yfirlæknar og prófessorar óttast óbætanlegt tjón á Landspítalanum "Ein meginstoðin í gangverki Landspítala, lyflækningasviðið, glímir nú við erfiðleika sem gætu hæglega valdið óbætanlegu tjóni ef ekki verður tafarlaust brugðist við með viðeigandi aðgerðum,“ segir í Fréttablaðsgrein 20 yfirlækna og prófessora á Landspítalanum. 12.9.2013 07:00 Veiðigjöldin verða 10 milljarðar Tekjur ríkissjóðs af veiðigjöldum verða tíu milljarðar króna á næsta ári. Það er svipuð upphæð og innheimtist í ár og árið 2012. 12.9.2013 07:00 Jurtaegg komin í búðir vestra Fyrstu eggin, sem búin eru til úr jurtum, eru nú komin í búðir í Bandaríkjunum. Hænur koma hvergi við sögu í framleiðsluferlinu. 12.9.2013 07:00 Ætla að opna Kaesong-svæðið Kóreuríkin hafa ákveðið að opna Kaesong-iðnaðarsvæðið í sunnanverðri Norður-Kóreu á ný. Svæðið verður opnað þann 16. september næstkomandi. 12.9.2013 07:00 Raki í húsnæði 20 prósenta Íslendinga Skýr tengsl milli rakaskemmda og heilsuvanda. Málþing sérfræðinga um raka og myglu. Ekki reynt að finna sökudólga heldur á að efla samvinnu og umræðu. 12.9.2013 07:00 Tíu næturverðir vakta 400 þjónustuíbúðir aldraðra Reykjavíkurborg hefur engar áætlanir um að fjölga starfsmönnum á næturvöktum í þjónustukjörnum sem hún rekur fyrir aldraða. Borgin leigir út um 400 þjónustuíbúðir fyrir aldraða sem þurfa á aðstoð að halda. 12.9.2013 07:00 Fagna nýju mati í Bjarnarflagi „Við fögnum því að það er verið að opna á þann möguleika að þetta verði skoðað betur,“ segir Guðmundur Hörður Guðmundsson, formaður Landverndar. Landsvirkjun kynnti í gær úttekt verkfræðistofunnar Eflu á núgildandi mati á umhverfisáhrifum fyrir Bjarnarflagsvirkjun. 12.9.2013 07:00 Vongóð um að ljúka málinu Önnur umræða um umdeilt frumvarp um Hagstofuna fór fram á Alþingi í gær. Þar lagði meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar fram breytingatillögur til þess að koma til móts við minnihlutann, sem hefur gagnrýnt frumvarpið harðlega, meðal annars fyrir að brjóta á friðhelgi einkalífsins. 12.9.2013 07:00 Yfir 500 kynferðisbrot kærð frá áramótum Metfjöldi kæra hefur borist lögreglu vegna kynferðisofbeldis frá áramótum. Ákært hefur verið í 29 málum á árinu, eða sex prósentum af þeim kærum sem hafa borist til lögreglu. Ekki hafa fleiri kærur borist ríkissaksóknara síðustu tvö ár. 12.9.2013 07:00 Krefst milljóna fyrir handtökur við sendiráð Lárus Páll Birgisson telur að lögregla hafi farið fram úr sér þegar hún vísaði honum tvisvar frá bandaríska sendiráðinu þar sem hann stóð og mótmælti. Hann fékk tvo dóma fyrir að óhlýðnast fyrirmælum en krefur ríkið nú um tvær og hálfa milljón. 12.9.2013 07:00 Samninganefndin við ESB formlega leyst frá störfum "Á ekki að koma neinum á óvart,” segir Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra. 12.9.2013 07:00 Unnið að umbótum í Vatíkaninu Frans páfi fundaði í þrjár klukkustundir á þriðjudag með yfirmönnum allra deilda Vatíkansins, að því er fram kemur í umfjöllun Washington Post í Bandaríkjunum. 12.9.2013 07:00 Frakkar vilja gefa út ævisögu Guðmundar Felix Guðmundur Felix Grétarsson leitar að íslenskum rithöfundi til þess að skrifa ævisöguna. 11.9.2013 13:14 Fjörutíu kílóa lax svamlar í sænskri á Risalax hefur hefur náðst á mynd í sænskri á. Hann er 40 kíló að þyngd og 151 sentimetri að lengd. 11.9.2013 23:30 Faldi tvö kíló af kókaíni í gervibumbu Kanadísk kona þóttist vera ólétt og var handtekin í Kólumbíu. 11.9.2013 21:58 Maðurinn fundinn: Kaldur og uppgefinn en heill á húfi Hátt í 100 björgunarmenn leituðu manns við Svínafellsjökul í þoku og úrhellisrigningu. 11.9.2013 21:08 Dönsk ungmenni hissa á slæmu aðgengi fyrir fatlaða á Laugaveginum Aðgengi fyrir fatlaða á Laugavegi er ábótavant og ísland kemur illa út úr samanburði við önnur norðurlönd. Þetta segir hópur danskra ungmenna sem í dag gerði útttekt á aðgengismálum á Laugaveginum. María Lilja Þrastardóttir hitti hópinn á ferð sinni um bæinn í dag. 11.9.2013 20:06 Ákvörðun LÍN um að framfylgja ekki dómi veldur óvissu hjá foreldrum í námi Mikið óvissuástand ríkir á meðal háskólanema á meðan beðið er eftir því að Lánasjóðurinn áfrýji nýföllnum dómi um breytingar á úthlutunarreglum. Foreldrar í háskólanámi segja óvissuna setja dæld í fjölskyldulífið og telja stjórnvöld fara fram af mikilli vanvirðingu við námsmenn, dæmi eru um að fólk hætti námi vegna ástandsins. 11.9.2013 20:00 "Vítahringur manneklu, álags og óánægju“ Formaður Félags íslenskra lyflækna og yfirlæknir nýrnasjúkdóma segir að meiriháttar átak þurfi til að snúa við vanda lyflækningasviðs Landspítalans. Þetta snúist ekki lengur bara um peninga heldur langvinnan vanda inni á spítalanum og neikvætt andrúmsloft sem þar hafi fengið að gerjast. 11.9.2013 19:05 Fólk hvatt til að segja frá leynistöðum Fólk er hvatt til að segja frá leyndarmálum og leynistöðum í verkefninu "Leyndarmálalandið Ísland“, sem byggir á grunni vörumerkisins Inspired by Iceland. 11.9.2013 18:45 Jarðskjálftahætta vegna virkjunar nálægt náttúruperlu vanreifuð Áhrif jarðskjálftavár í gildandi umhverfismati Bjarnarflagsvirkjunar er vanreifuð í gildandi umhverfismati fyrir virkjunina að mati verkfræðistofunnar Eflu. Landsvirkjun styður endurskoðað umhverfismat um þennan þátt en það gæti tekið 15 mánuði með öllu. 11.9.2013 18:33 Netvæðing heilbrigðiskerfisins það sem koma skal Vefsíða sem býður upp á hugræna atferlismeðferð við svefnvandamálum í gegnum internetið hefur fengið frábærar viðtökur. Læknir, sem lærir nú forritun, segir netvæðingu heilbrigðiskerfisins það sem koma skal. 11.9.2013 18:30 Íslensk börn leita í auknum mæli sjálf til barnaverndarnefnda Færst hefur í vöxt að börn tilkynni sjálf illa meðferð á sér til barnaverndarnefnda. Ef grunur leikur á að foreldrar séu gerendur í ofbeldismálum sem börn þeirra tilkynna, er málið kannað án vitneskju foreldranna. 11.9.2013 18:30 Búist við stormi í nótt Almannavarnir og Veðurstofa senda frá sér viðvörun vegna veðurs. 11.9.2013 18:06 Risavatnsból finnst undir eyðimörk í Kenía Góðar líkur eru á því að búið sé að finna vatnsból undir eyðimörk í Kenía sem gæti bundið enda á vatnsskort í landinu. 11.9.2013 17:06 Sir. David Attenborough segir að Yeti sé til Sir. David Attenborough, náttúrfræðingur og sjónvarpsmaður telur að sannanir sem hafi komið um að risastórt dýr, yfir 3 metrar á hæð hafi verið á ferð í Himalayjafjöllunum séu réttar. 11.9.2013 17:01 Svipmyndir frá 11. september árið 2001 Í dag eru tólf ár liðin frá því að hryðjuverkaárásirnar voru gerðar á tvíburaturnanna í New York og Pentagon í Virginíu. 11.9.2013 17:00 Obama minntist fórnarlamba 11. september Minningarathöfn til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna þann 11. september árið 2001 fóru fram í dag víða í Bandaríkjunum. 11.9.2013 16:44 „Vona að ástvinir skilji síðar að ég er að berjast fyrir réttlæti“ "Ég hef ekkert á móti þessari göngu, og ég hef ekkert á móti hommum og lesbíum," segir Gylfi Ægisson tónlistarmaður sem hefur vakið mikla athygli á síðustu vikum vegna afstöðu sinnar til Hinsegin daga. 11.9.2013 16:33 Vetrarferðamönnum fjölgaði um 71 prósent "Markmiðið er að fjölga ferðamönnum utan háannar enn frekar, skapa fleiri störf og auka hagvöxt og gjaldeyristekjur. Veturinn 2012 til 2013 komu 71 prósent fleiri ferðamenn til landsins en veturinn 2009 til 2010,” sagði Árni Gunnarsson, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar á fundi í Hörpu í dag þar sem vetrarherferðin Ísland – allt árið var kynnt. 11.9.2013 16:24 Aðgerðir í húsnæðisvanda íbúa Kópavogsbæjar Tillaga minnihluta bæjarstjórnar Kópavogs um að kanna kosti þess að bærinn komi að byggingu íbúða til leigu verður skoðuð. 11.9.2013 16:21 Deilt um orðalag í ályktun um Sýrland Obama vill láta reyna á samningaviðræður um efnavopn sýrlenskra stjórnvalda, en segist reiðubúinn til átaka. 11.9.2013 16:15 Rekstur Þjóðskrár Íslands gagnrýndur í nýrri skýrslu Eigið fé Þjóðskrár Íslands er á þrotum samkvæmt nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar. 11.9.2013 16:02 „Merkileg“ niðurstaða sýslumanns Reynir Ingibjartsson, formaður Hraunavina veltir því fyrir sér hvort starfsmenn sýslumanns séu ekki nægilega upplýstir um breytingar sem orðið hafa á löggjöfinni hvað þetta varðar. 11.9.2013 15:58 Veiðigjaldið það sama á næsta ári Fjármála- og efnahagsráðherra segir að útgerðin í landinu hefur líklega aldrei greitt hærri gjöld og skatta heldur en í dag. 11.9.2013 15:39 Funduðu um kjarasamninga Leiðtogar stjórnarflokkanna, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, funduðu með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins, hreyfingar launafólks, Bændasamtakanna og Sambands íslenskra sveitarfélaga í Ráðherrabústaðnum í hádeginu, vegna kjarasamninga sem eru í burðarliðnum. 11.9.2013 15:07 Örflögubylting í Borgarbókasafni Tæknibylting verður í Borgarbókasafni á næstu vikum þegar strikamerkjum og þjófavarnarræmum verður skipt út fyrir örflögur. 11.9.2013 15:04 Hafnaði lögbannsbeiðni Sýslumaðurinn í Reykjavík hefur hafnað beiðni um lögbann vegna framkvæmda við lagningu vegar í Gálgahrauni í Garðabæ. Fjögur náttúruverndarsamtök fóru fram lögbannið. 11.9.2013 14:49 Lesendur velja bestu myndina "Náttúran“ er fyrsta þemað í ljósmyndakeppni Fréttablaðsins sem hefst í dag. Valdar verða bestu myndirnar frá sumrinu og haustinu í þremur flokkum. Í verðlaun fyrir bestu myndina er glæsileg Nikon 10,1 milljónar pixla myndavél með 10-27mm linsu. 11.9.2013 14:45 Sjá næstu 50 fréttir
Óvænt útspil Audi í Frankfurt Heitir Audi Nanuk Quattro, er með 10 strokka dísilvél sem skilar þessum 1.900 kílóa bíl á 100 km hraða á 3,8 sekúndum 12.9.2013 10:45
39% ökumanna við Hvassaleiti ók of hratt Brot 12 ökumanna voru mynduð í Hvassaleiti í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hvassaleiti í suðurátt. 12.9.2013 10:40
Synti tvo kílómetra bundinn í poka Búlgarskur maður synti tvo kílómetra bundinn inn í poka og vonast þar með til að hafa sett nýtt heimsmet sem verður skráð í Heimsmetabók Guinness. 12.9.2013 10:02
Umferðatafir vegna fjárrekstra Gera má ráð fyrir umferðartöfum á vegum í uppsveitum Árnessýslu í dag og næstu daga vegna fjárrekstra. 12.9.2013 09:40
Naut ruglast á mótorhjóli og kú Vonandi tekst betur til í næsta sinn að fjölga í eigin stofni. 12.9.2013 08:45
Hafa tekið 149 fyrir fíkniefnaakstur Lögreglan á Suðurnesjum hefur á árinu skráð 149 akstursbrot þar sem ökumenn voru undir áhrifum fíkniefna. 12.9.2013 08:00
Yfirlæknar og prófessorar óttast óbætanlegt tjón á Landspítalanum "Ein meginstoðin í gangverki Landspítala, lyflækningasviðið, glímir nú við erfiðleika sem gætu hæglega valdið óbætanlegu tjóni ef ekki verður tafarlaust brugðist við með viðeigandi aðgerðum,“ segir í Fréttablaðsgrein 20 yfirlækna og prófessora á Landspítalanum. 12.9.2013 07:00
Veiðigjöldin verða 10 milljarðar Tekjur ríkissjóðs af veiðigjöldum verða tíu milljarðar króna á næsta ári. Það er svipuð upphæð og innheimtist í ár og árið 2012. 12.9.2013 07:00
Jurtaegg komin í búðir vestra Fyrstu eggin, sem búin eru til úr jurtum, eru nú komin í búðir í Bandaríkjunum. Hænur koma hvergi við sögu í framleiðsluferlinu. 12.9.2013 07:00
Ætla að opna Kaesong-svæðið Kóreuríkin hafa ákveðið að opna Kaesong-iðnaðarsvæðið í sunnanverðri Norður-Kóreu á ný. Svæðið verður opnað þann 16. september næstkomandi. 12.9.2013 07:00
Raki í húsnæði 20 prósenta Íslendinga Skýr tengsl milli rakaskemmda og heilsuvanda. Málþing sérfræðinga um raka og myglu. Ekki reynt að finna sökudólga heldur á að efla samvinnu og umræðu. 12.9.2013 07:00
Tíu næturverðir vakta 400 þjónustuíbúðir aldraðra Reykjavíkurborg hefur engar áætlanir um að fjölga starfsmönnum á næturvöktum í þjónustukjörnum sem hún rekur fyrir aldraða. Borgin leigir út um 400 þjónustuíbúðir fyrir aldraða sem þurfa á aðstoð að halda. 12.9.2013 07:00
Fagna nýju mati í Bjarnarflagi „Við fögnum því að það er verið að opna á þann möguleika að þetta verði skoðað betur,“ segir Guðmundur Hörður Guðmundsson, formaður Landverndar. Landsvirkjun kynnti í gær úttekt verkfræðistofunnar Eflu á núgildandi mati á umhverfisáhrifum fyrir Bjarnarflagsvirkjun. 12.9.2013 07:00
Vongóð um að ljúka málinu Önnur umræða um umdeilt frumvarp um Hagstofuna fór fram á Alþingi í gær. Þar lagði meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar fram breytingatillögur til þess að koma til móts við minnihlutann, sem hefur gagnrýnt frumvarpið harðlega, meðal annars fyrir að brjóta á friðhelgi einkalífsins. 12.9.2013 07:00
Yfir 500 kynferðisbrot kærð frá áramótum Metfjöldi kæra hefur borist lögreglu vegna kynferðisofbeldis frá áramótum. Ákært hefur verið í 29 málum á árinu, eða sex prósentum af þeim kærum sem hafa borist til lögreglu. Ekki hafa fleiri kærur borist ríkissaksóknara síðustu tvö ár. 12.9.2013 07:00
Krefst milljóna fyrir handtökur við sendiráð Lárus Páll Birgisson telur að lögregla hafi farið fram úr sér þegar hún vísaði honum tvisvar frá bandaríska sendiráðinu þar sem hann stóð og mótmælti. Hann fékk tvo dóma fyrir að óhlýðnast fyrirmælum en krefur ríkið nú um tvær og hálfa milljón. 12.9.2013 07:00
Samninganefndin við ESB formlega leyst frá störfum "Á ekki að koma neinum á óvart,” segir Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra. 12.9.2013 07:00
Unnið að umbótum í Vatíkaninu Frans páfi fundaði í þrjár klukkustundir á þriðjudag með yfirmönnum allra deilda Vatíkansins, að því er fram kemur í umfjöllun Washington Post í Bandaríkjunum. 12.9.2013 07:00
Frakkar vilja gefa út ævisögu Guðmundar Felix Guðmundur Felix Grétarsson leitar að íslenskum rithöfundi til þess að skrifa ævisöguna. 11.9.2013 13:14
Fjörutíu kílóa lax svamlar í sænskri á Risalax hefur hefur náðst á mynd í sænskri á. Hann er 40 kíló að þyngd og 151 sentimetri að lengd. 11.9.2013 23:30
Faldi tvö kíló af kókaíni í gervibumbu Kanadísk kona þóttist vera ólétt og var handtekin í Kólumbíu. 11.9.2013 21:58
Maðurinn fundinn: Kaldur og uppgefinn en heill á húfi Hátt í 100 björgunarmenn leituðu manns við Svínafellsjökul í þoku og úrhellisrigningu. 11.9.2013 21:08
Dönsk ungmenni hissa á slæmu aðgengi fyrir fatlaða á Laugaveginum Aðgengi fyrir fatlaða á Laugavegi er ábótavant og ísland kemur illa út úr samanburði við önnur norðurlönd. Þetta segir hópur danskra ungmenna sem í dag gerði útttekt á aðgengismálum á Laugaveginum. María Lilja Þrastardóttir hitti hópinn á ferð sinni um bæinn í dag. 11.9.2013 20:06
Ákvörðun LÍN um að framfylgja ekki dómi veldur óvissu hjá foreldrum í námi Mikið óvissuástand ríkir á meðal háskólanema á meðan beðið er eftir því að Lánasjóðurinn áfrýji nýföllnum dómi um breytingar á úthlutunarreglum. Foreldrar í háskólanámi segja óvissuna setja dæld í fjölskyldulífið og telja stjórnvöld fara fram af mikilli vanvirðingu við námsmenn, dæmi eru um að fólk hætti námi vegna ástandsins. 11.9.2013 20:00
"Vítahringur manneklu, álags og óánægju“ Formaður Félags íslenskra lyflækna og yfirlæknir nýrnasjúkdóma segir að meiriháttar átak þurfi til að snúa við vanda lyflækningasviðs Landspítalans. Þetta snúist ekki lengur bara um peninga heldur langvinnan vanda inni á spítalanum og neikvætt andrúmsloft sem þar hafi fengið að gerjast. 11.9.2013 19:05
Fólk hvatt til að segja frá leynistöðum Fólk er hvatt til að segja frá leyndarmálum og leynistöðum í verkefninu "Leyndarmálalandið Ísland“, sem byggir á grunni vörumerkisins Inspired by Iceland. 11.9.2013 18:45
Jarðskjálftahætta vegna virkjunar nálægt náttúruperlu vanreifuð Áhrif jarðskjálftavár í gildandi umhverfismati Bjarnarflagsvirkjunar er vanreifuð í gildandi umhverfismati fyrir virkjunina að mati verkfræðistofunnar Eflu. Landsvirkjun styður endurskoðað umhverfismat um þennan þátt en það gæti tekið 15 mánuði með öllu. 11.9.2013 18:33
Netvæðing heilbrigðiskerfisins það sem koma skal Vefsíða sem býður upp á hugræna atferlismeðferð við svefnvandamálum í gegnum internetið hefur fengið frábærar viðtökur. Læknir, sem lærir nú forritun, segir netvæðingu heilbrigðiskerfisins það sem koma skal. 11.9.2013 18:30
Íslensk börn leita í auknum mæli sjálf til barnaverndarnefnda Færst hefur í vöxt að börn tilkynni sjálf illa meðferð á sér til barnaverndarnefnda. Ef grunur leikur á að foreldrar séu gerendur í ofbeldismálum sem börn þeirra tilkynna, er málið kannað án vitneskju foreldranna. 11.9.2013 18:30
Búist við stormi í nótt Almannavarnir og Veðurstofa senda frá sér viðvörun vegna veðurs. 11.9.2013 18:06
Risavatnsból finnst undir eyðimörk í Kenía Góðar líkur eru á því að búið sé að finna vatnsból undir eyðimörk í Kenía sem gæti bundið enda á vatnsskort í landinu. 11.9.2013 17:06
Sir. David Attenborough segir að Yeti sé til Sir. David Attenborough, náttúrfræðingur og sjónvarpsmaður telur að sannanir sem hafi komið um að risastórt dýr, yfir 3 metrar á hæð hafi verið á ferð í Himalayjafjöllunum séu réttar. 11.9.2013 17:01
Svipmyndir frá 11. september árið 2001 Í dag eru tólf ár liðin frá því að hryðjuverkaárásirnar voru gerðar á tvíburaturnanna í New York og Pentagon í Virginíu. 11.9.2013 17:00
Obama minntist fórnarlamba 11. september Minningarathöfn til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna þann 11. september árið 2001 fóru fram í dag víða í Bandaríkjunum. 11.9.2013 16:44
„Vona að ástvinir skilji síðar að ég er að berjast fyrir réttlæti“ "Ég hef ekkert á móti þessari göngu, og ég hef ekkert á móti hommum og lesbíum," segir Gylfi Ægisson tónlistarmaður sem hefur vakið mikla athygli á síðustu vikum vegna afstöðu sinnar til Hinsegin daga. 11.9.2013 16:33
Vetrarferðamönnum fjölgaði um 71 prósent "Markmiðið er að fjölga ferðamönnum utan háannar enn frekar, skapa fleiri störf og auka hagvöxt og gjaldeyristekjur. Veturinn 2012 til 2013 komu 71 prósent fleiri ferðamenn til landsins en veturinn 2009 til 2010,” sagði Árni Gunnarsson, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar á fundi í Hörpu í dag þar sem vetrarherferðin Ísland – allt árið var kynnt. 11.9.2013 16:24
Aðgerðir í húsnæðisvanda íbúa Kópavogsbæjar Tillaga minnihluta bæjarstjórnar Kópavogs um að kanna kosti þess að bærinn komi að byggingu íbúða til leigu verður skoðuð. 11.9.2013 16:21
Deilt um orðalag í ályktun um Sýrland Obama vill láta reyna á samningaviðræður um efnavopn sýrlenskra stjórnvalda, en segist reiðubúinn til átaka. 11.9.2013 16:15
Rekstur Þjóðskrár Íslands gagnrýndur í nýrri skýrslu Eigið fé Þjóðskrár Íslands er á þrotum samkvæmt nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar. 11.9.2013 16:02
„Merkileg“ niðurstaða sýslumanns Reynir Ingibjartsson, formaður Hraunavina veltir því fyrir sér hvort starfsmenn sýslumanns séu ekki nægilega upplýstir um breytingar sem orðið hafa á löggjöfinni hvað þetta varðar. 11.9.2013 15:58
Veiðigjaldið það sama á næsta ári Fjármála- og efnahagsráðherra segir að útgerðin í landinu hefur líklega aldrei greitt hærri gjöld og skatta heldur en í dag. 11.9.2013 15:39
Funduðu um kjarasamninga Leiðtogar stjórnarflokkanna, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, funduðu með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins, hreyfingar launafólks, Bændasamtakanna og Sambands íslenskra sveitarfélaga í Ráðherrabústaðnum í hádeginu, vegna kjarasamninga sem eru í burðarliðnum. 11.9.2013 15:07
Örflögubylting í Borgarbókasafni Tæknibylting verður í Borgarbókasafni á næstu vikum þegar strikamerkjum og þjófavarnarræmum verður skipt út fyrir örflögur. 11.9.2013 15:04
Hafnaði lögbannsbeiðni Sýslumaðurinn í Reykjavík hefur hafnað beiðni um lögbann vegna framkvæmda við lagningu vegar í Gálgahrauni í Garðabæ. Fjögur náttúruverndarsamtök fóru fram lögbannið. 11.9.2013 14:49
Lesendur velja bestu myndina "Náttúran“ er fyrsta þemað í ljósmyndakeppni Fréttablaðsins sem hefst í dag. Valdar verða bestu myndirnar frá sumrinu og haustinu í þremur flokkum. Í verðlaun fyrir bestu myndina er glæsileg Nikon 10,1 milljónar pixla myndavél með 10-27mm linsu. 11.9.2013 14:45