Obama minntist fórnarlamba 11. september Jón Júlíus Karlsson skrifar 11. september 2013 16:44 Barack Obama hélt ræðu í dag, 12 árum frá því að ráðist var á Bandaríkin þann 11. september. Minningarathöfn til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna þann 11. september árið 2001 fóru fram í dag víða í Bandaríkjunum. Barack Obama, tók þátt í minningarathöfn sem fram fór við Pentagon í Washington. 12 ár er liðin frá því að al Qaeda hryðjuverkasamtökin hertóku farþegarflugvélar og flugu þeim á World Trade Center í New York og Pentagon í Washington. Um 3000 manns létu lífið í hryðjuverkunum þennan örlagaríka dag í september, 2001. „Við skulum hafa styrk til að takast á við þær hótanir sem við stöndum upp á móti, þó þær séu öðruvísi en fyrir 12 árum,“ sagði Obama. „Svo lengi sem það er einhver sem vill gera borgurum okkar mein, þá munum við vera vakandi og vernda þjóðina. Við skulum hafa þá visku, að þó hernaður geti um tíma verið mikilvægur, þá færir hann okkur ekki þann heim sem við þráum.“ Obama hélt einnig minningarathöfn ásamt eiginkonu sinni, Michelle Obama, varaforsetanum Joe Biden og eiginkonu hans á suðurflötinni við Hvíta húsið í Washington klukkan 08:46 í morgun en þá skall fyrsta farþegaflugvélin á World Trade Center í New York fyrir 12 árum. Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Sjá meira
Minningarathöfn til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna þann 11. september árið 2001 fóru fram í dag víða í Bandaríkjunum. Barack Obama, tók þátt í minningarathöfn sem fram fór við Pentagon í Washington. 12 ár er liðin frá því að al Qaeda hryðjuverkasamtökin hertóku farþegarflugvélar og flugu þeim á World Trade Center í New York og Pentagon í Washington. Um 3000 manns létu lífið í hryðjuverkunum þennan örlagaríka dag í september, 2001. „Við skulum hafa styrk til að takast á við þær hótanir sem við stöndum upp á móti, þó þær séu öðruvísi en fyrir 12 árum,“ sagði Obama. „Svo lengi sem það er einhver sem vill gera borgurum okkar mein, þá munum við vera vakandi og vernda þjóðina. Við skulum hafa þá visku, að þó hernaður geti um tíma verið mikilvægur, þá færir hann okkur ekki þann heim sem við þráum.“ Obama hélt einnig minningarathöfn ásamt eiginkonu sinni, Michelle Obama, varaforsetanum Joe Biden og eiginkonu hans á suðurflötinni við Hvíta húsið í Washington klukkan 08:46 í morgun en þá skall fyrsta farþegaflugvélin á World Trade Center í New York fyrir 12 árum.
Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Sjá meira