Hafnaði lögbannsbeiðni Boði Logason skrifar 11. september 2013 14:49 Sýslumaðurinn í Reykjavík hefur hafnað beiðni um lögbann vegna framkvæmda við lagningu vegar í Gálgahrauni í Garðabæ. Sýslumaðurinn í Reykjavík hefur hafnað beiðni um lögbann vegna framkvæmda við lagningu vegar í Gálgahrauni í Garðabæ. Fjögur náttúruverndarsamtök fóru fram lögbannið. Synjun sýslusmanns byggist því að samtökin fjögur, sem að beiðnninni stóðu, hafi ekki lögvarða hagsmuni í málinu. „Umhverfisverndarsamtök á Íslandi gegna veigumiklu samfélagslegu hlutverki við hagsmunagæslu í þágu ósnortinnar náttúru og umhverfisverndar. Í þeim þjóðréttarlegum skuldbindingum sem Ísland hefur undirgengist, s.s. með EES-samningnum og með fullgildingu Árósasamningsins, er þetta hlutverk viðurkennt og þar á meðal nauðsyn þess að umhverfisverndarsamtök hafi greiðan aðgang að réttarúrræðum og réttlátri málsmeðferð. Mál þetta er prófsteinn á aðgang umhverfisverndarsamtaka að réttarúrræðum í málum sem þessum. Hefur EES-samningnum verið breytt síðustu ár í þá veru að tryggja þennan rétt umhverfisverndarsamtaka. Á þeim grunni meðal annars hefur synjun sýslumanns þegar verið kærð til úrlausnar héraðsdóms,“ segir í tilkynningu frá lögmannsstofunni Málþingi. Tengdar fréttir Vonast til framkvæmdir við Gálgahraun verði stöðvaðar Skúli segir að því sé afar ólíklegt að Vegagerðin hefði skapað sér skaðabótaskyldu gagnvart verktaka fyrir undirritun samningsins. Í þessu máli sé miklu frekar eins og að Vegagerðin sé að reyna að skapa sér skaðabótaskyldu og pressa á að framkvæmdir hefjist. 19. ágúst 2013 19:25 Framkvæmdir í Gálgahrauni hafnar þrátt fyrir stefnu um ólögmæti „Það er ekki hægt að segja til um það á þessu stigi hvernig Vegagerðin myndi bregðast við ef framkvæmdin yrði dæmd ólögmæt,“ segir Stefán. 16. ágúst 2013 16:45 Krefjast lögbanns á framkvæmdir í Gálgahrauni Landvernd, Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndasamtök Suðvesturslands og Hraunavinir hafa óskað eftir lögbanni á framkvæmdir í Gálgahrauni. Telja framkvæmdin ólögmæta. 27. ágúst 2013 15:06 Framkvæmdir að hefjast við Gálgahraun "Framkvæmdir eru að hefjast, líklega í þessum töluðu orðum,“ segir Gunnar Einarsson bæjarstjóri í Garðabæ um gerð nýrra gatnamóta og lagningu vegar til Álftaness yfir Gálgahraun. 16. ágúst 2013 15:05 Framkvæmdir vegna Álftanesvegar hafnar Framkvæmdir vegna lagningar nýs Álftanesvegar hófust í dag. Nokkur náttúruverndarsamtök stefndu fyrr í sumar Vegagerðinni þar sem þau telja verkið ólöglegt og formaður Hraunavina segir framkvæmdirnar skelfilegar fréttir. 16. ágúst 2013 19:35 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sjá meira
Sýslumaðurinn í Reykjavík hefur hafnað beiðni um lögbann vegna framkvæmda við lagningu vegar í Gálgahrauni í Garðabæ. Fjögur náttúruverndarsamtök fóru fram lögbannið. Synjun sýslusmanns byggist því að samtökin fjögur, sem að beiðnninni stóðu, hafi ekki lögvarða hagsmuni í málinu. „Umhverfisverndarsamtök á Íslandi gegna veigumiklu samfélagslegu hlutverki við hagsmunagæslu í þágu ósnortinnar náttúru og umhverfisverndar. Í þeim þjóðréttarlegum skuldbindingum sem Ísland hefur undirgengist, s.s. með EES-samningnum og með fullgildingu Árósasamningsins, er þetta hlutverk viðurkennt og þar á meðal nauðsyn þess að umhverfisverndarsamtök hafi greiðan aðgang að réttarúrræðum og réttlátri málsmeðferð. Mál þetta er prófsteinn á aðgang umhverfisverndarsamtaka að réttarúrræðum í málum sem þessum. Hefur EES-samningnum verið breytt síðustu ár í þá veru að tryggja þennan rétt umhverfisverndarsamtaka. Á þeim grunni meðal annars hefur synjun sýslumanns þegar verið kærð til úrlausnar héraðsdóms,“ segir í tilkynningu frá lögmannsstofunni Málþingi.
Tengdar fréttir Vonast til framkvæmdir við Gálgahraun verði stöðvaðar Skúli segir að því sé afar ólíklegt að Vegagerðin hefði skapað sér skaðabótaskyldu gagnvart verktaka fyrir undirritun samningsins. Í þessu máli sé miklu frekar eins og að Vegagerðin sé að reyna að skapa sér skaðabótaskyldu og pressa á að framkvæmdir hefjist. 19. ágúst 2013 19:25 Framkvæmdir í Gálgahrauni hafnar þrátt fyrir stefnu um ólögmæti „Það er ekki hægt að segja til um það á þessu stigi hvernig Vegagerðin myndi bregðast við ef framkvæmdin yrði dæmd ólögmæt,“ segir Stefán. 16. ágúst 2013 16:45 Krefjast lögbanns á framkvæmdir í Gálgahrauni Landvernd, Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndasamtök Suðvesturslands og Hraunavinir hafa óskað eftir lögbanni á framkvæmdir í Gálgahrauni. Telja framkvæmdin ólögmæta. 27. ágúst 2013 15:06 Framkvæmdir að hefjast við Gálgahraun "Framkvæmdir eru að hefjast, líklega í þessum töluðu orðum,“ segir Gunnar Einarsson bæjarstjóri í Garðabæ um gerð nýrra gatnamóta og lagningu vegar til Álftaness yfir Gálgahraun. 16. ágúst 2013 15:05 Framkvæmdir vegna Álftanesvegar hafnar Framkvæmdir vegna lagningar nýs Álftanesvegar hófust í dag. Nokkur náttúruverndarsamtök stefndu fyrr í sumar Vegagerðinni þar sem þau telja verkið ólöglegt og formaður Hraunavina segir framkvæmdirnar skelfilegar fréttir. 16. ágúst 2013 19:35 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sjá meira
Vonast til framkvæmdir við Gálgahraun verði stöðvaðar Skúli segir að því sé afar ólíklegt að Vegagerðin hefði skapað sér skaðabótaskyldu gagnvart verktaka fyrir undirritun samningsins. Í þessu máli sé miklu frekar eins og að Vegagerðin sé að reyna að skapa sér skaðabótaskyldu og pressa á að framkvæmdir hefjist. 19. ágúst 2013 19:25
Framkvæmdir í Gálgahrauni hafnar þrátt fyrir stefnu um ólögmæti „Það er ekki hægt að segja til um það á þessu stigi hvernig Vegagerðin myndi bregðast við ef framkvæmdin yrði dæmd ólögmæt,“ segir Stefán. 16. ágúst 2013 16:45
Krefjast lögbanns á framkvæmdir í Gálgahrauni Landvernd, Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndasamtök Suðvesturslands og Hraunavinir hafa óskað eftir lögbanni á framkvæmdir í Gálgahrauni. Telja framkvæmdin ólögmæta. 27. ágúst 2013 15:06
Framkvæmdir að hefjast við Gálgahraun "Framkvæmdir eru að hefjast, líklega í þessum töluðu orðum,“ segir Gunnar Einarsson bæjarstjóri í Garðabæ um gerð nýrra gatnamóta og lagningu vegar til Álftaness yfir Gálgahraun. 16. ágúst 2013 15:05
Framkvæmdir vegna Álftanesvegar hafnar Framkvæmdir vegna lagningar nýs Álftanesvegar hófust í dag. Nokkur náttúruverndarsamtök stefndu fyrr í sumar Vegagerðinni þar sem þau telja verkið ólöglegt og formaður Hraunavina segir framkvæmdirnar skelfilegar fréttir. 16. ágúst 2013 19:35
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent