Fleiri fréttir Vinnuslys á Granda Lögregla og sjúkraflutningamenn hafa verið kvaddir að vinnustað úti á Granda í vesturbæ Reykjavíkur vegna vinnuslyss. 11.9.2013 11:59 Senuþjófurinn Adolf Ingi Fátt meira rætt á samskiptamiðlum en viðtal Adolfs Inga við Lars Lagerbäck sem fram fór á sænsku. 11.9.2013 11:22 Gylfi kærir rangan aðila Anna Pála Sverrisdóttir, formaður samtakana 78, segir kæru Gylfa Ægissonar ekki svaraverða. 11.9.2013 10:53 Jepplingasala leiðir söluaukningu í BNA Sala bíla í ágúst í Bandaríkjunum jókst um 17% í ágúst en sala jepplinga jókst um 36%. 11.9.2013 10:15 Gripinn með barnaklám en ekki í gæsluvarðhaldi Maður á fimmtugsaldri, sem handtekinn var á Akranesi á fimmtudag og grunaður um vörslu á barnaklámi, er ekki í gælsluvarðhaldi. 11.9.2013 09:44 Loftslagsbreytingar banamein loðfílsins Vísindamenn segjast nú hafa fundið sannanir fyrir því að loftlagsbreytingar hafi verið helsta orsökin fyrir því að loðfíllinn mikilfenglegi dó út. 11.9.2013 09:20 Breskur þingmaður segir af sér vegna ákæru um nauðgun Íhaldsmaðurinn Nigel Evans, sem er einn af varaforsetum neðrideildar breska þingsins hefur sagt af sér eftir að saksóknari ákvað að ákæra hann fyrir kynferðisbrot og nauðgun. 11.9.2013 09:15 Fyrirskipar hernum að vera í viðbragðsstöðu Barack Obama Bandaríkjaforseti segist ætla að fara eftir diplómatískum leiðum í Sýrlandsmálinu. 11.9.2013 09:04 Segir of langt gengið í gagnrýni "Mér finnst menn ganga mjög langt í gagnrýni sinni á eftirlitsstofnanir ríkisins,“ segir Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi fjármálaráðherra. 11.9.2013 09:00 Draumatölur frá BMW BMW 5 Alpina D3 Bi-Turbo er 345 hestöfl, 4,5 sekúndur í hundraðið en eyðir aðeins 4,3 lítrum á hverja 100 kílómetra 11.9.2013 08:45 Gjald bjargi náttúruperlum frá tjóni "Ef fjölgun ferðamanna heldur áfram sem horfir verður að koma í veg fyrir að umhverfisslys verði vegna aðstöðuleysis og átroðnings um svæðin,“ segir bæjarstjórn Vesturbyggðar. 11.9.2013 08:00 Segir kynjafræðinga hafa svínbeygt forráðamenn Háskólans Jón Baldvin Hannibalsson ætlar í mál við Háskóla Íslands. Forráðamenn HÍ fá falleinkunn hjá Jóni sem segir þá ljúga til um hvernig í málum liggur til að koma sér undan ábyrgð. 11.9.2013 07:00 Aðgerðir gegn skipafélögum undirbúnar í eitt ár Samkeppniseftirlitið byrjaði fyrir um einu ári að hafa samband við samkeppnisaðila Eimskips og Samskipa til að afla gagna um mögulegt samráð og fleiri brot hjá skipafélögunum tveimur og ýmsum dótturfélögum. 11.9.2013 07:00 Gagnrýnir formann bæjarráðs fyrir starf hjá bænum Bæjarfulltrúi í Kópavogi setur spurningarmerki við hlutverk formanns bæjarráðs sem verkefnisstjóra svokallaðrar Hamraborgarhátíðar. 11.9.2013 07:00 Fundað um Dróma í dag Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis fundar í dag um málefni Dróma. 11.9.2013 07:00 Seldi dóp og ók undir áhrifum Karlmaður fæddur árið 1983 var dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur síðasta mánudag. 11.9.2013 07:00 Þjóðbúningaþjófur áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur Íslands staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um gæsluvarðhald yfir karlmanni sem grunaður er um fjölmarga þjófnaði og innbrot. 11.9.2013 07:00 Hinsegin flóttafólk til landsins Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær að taka á móti konum í hættu frá Afganistan og hinsegin fólki frá Íran eða Afganistan, samtals tíu til fjórtán einstaklingum í tveimur hópum. 11.9.2013 07:00 Neyðarástand á leigumarkaði „Staðan er algjörlega óásættanleg. Það er neyðarástand á leigumarkaðnum á höfuðborgarsvæðinu og allt frosið víða um land,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, en þingmenn flokksins hafa lagt fram þingsályktunartillögu um bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi. 11.9.2013 07:00 Deilt um úthlutun við Glimmerskarð Hafnarfjarðarbær auglýsir lóðir til úthlutunar í Skarðshlíð. Áætlað er að tvö þúsund manna byggð rísi á svæðinu. Uppbyggingin kostar bæinn tvo milljarða króna og bæjarstjórinn segir að Hafnarfjarðarbær geti ekki annað en hagnast. 11.9.2013 07:00 Gylfi Ægisson kærir vegna gleðigöngu Segist fá vikufrest frá lögreglu til að afla frekari sönnunargagna. 11.9.2013 06:45 Jón Baldvin í mál við Háskóla Íslands Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, hefur ákveðið að fela lögmanni sínum að undirbúa málshöfðun á hendur Háskóla Íslands vegna ákvörðunarinnar um að afturkalla ráðningu hans til kennslu. 11.9.2013 06:00 Bátur strandaði á sandrifi út af ósum Hörgár Fjórir voru um borð og þá sakaði ekki. 11.9.2013 00:01 Ákærður fyrir að reyna að draga sér bíl í eigu Landsbankans Rúmlega þrítugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir skjalafals, rangan framburð og tilraun til fjárdráttar. 10.9.2013 23:30 Stal heimabíói og leikjatölvu Karlmaður á þrítugsaldri var dæmdur í tveggja mánaða óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur á mánudaginn. 10.9.2013 23:15 Sýrlendingar lofa að opna efnavopnabúrin Rússa og Bandaríkin greinir enn á um hvort hóta eigi Sýrlendingum með vopnavaldi, standi þeir ekki við loforðin. 10.9.2013 21:30 Leikari sýknaður af ákærum um barnaníð Breski leikarinn Michael Le Vell var sýknaður af öllum ákæruliðum. 10.9.2013 19:45 Sakfelldir fyrir hrottalega nauðgun Fjórir menn eiga yfir sér dauðarefsingu á Indlandi. Þeir voru sakfelldir í morgun fyrir hópnauðgun í lok síðasta árs. 10.9.2013 19:43 Fyrsta virkjun heims í sífrera neðanjarðar Ístak afhenti grænlenskum stjórnvöldum nýja virkjun til notkunar um helgina. 10.9.2013 19:14 Vill standa vörð um Landspítalann en getur ekki lofað auknu fjármagni Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, segir unnið að lausn á vanda Landspítalans. Hann segist vilja standa vörð um spítalann, en segist ekki geta lofað auknum fjárframlögum. 10.9.2013 18:30 Vímuefnið Mollý: Lögreglan kemur höndum yfir lítið magn Lögreglan lagði hald á mjög lítið magn af fíkniefninu Mollý, eða MDMA, á fyrri hluta þessa árs eða aðeins 54 töflur og 42 grömm. Þó segja þeir sem þekkja til í undirheimunum og skemmtanalífinu að umtalsvert magn sé í umferð. 10.9.2013 18:30 Hafa upplýsingar sem benda til samkeppnisbrota Samkeppniseftirlitið hefur undir höndum upplýsingar sem benda til ólögmæts samráðs Eimskips, Samskipa og dótturfélaga þeirra. Stofnunin framkvæmdi í dag samtímis húsleitir hjá fyrirtækjunum vegna gruns um ólögmætt samráð og misnotkun á markaðsráðandi stöðu. 10.9.2013 18:30 Tillaga um móttöku flóttafólks samþykkt Miðast við að tekið verði á móti konum í hættu frá Afganistan og hinsegin fólki frá Íran eða Afganistan, samtals 10 til 14 einstaklingum í tveimur hópum. 10.9.2013 17:58 Rigning og hvassviðri víða um land Veðurstofa varar við snörpum vindhviðum við fjöll SV- og V-lands og á Hálendinu. 10.9.2013 17:39 Skagamaður handtekinn fyrir vörslu á barnaklámi Karlmaður á fimmtugsaldri var handtekinn á Akranesi á fimmtudag grunaður um vörslu á barnaklámi. Hann hefur játað sök. 10.9.2013 16:52 Jón Baldvin og rektor funduðu Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, og rektor Háskóla Íslands, Kristín Ingólfsdóttir, hittust á einkafundi í gær. 10.9.2013 16:51 Tveggja barna móðir glímdi við sjálfsvígshugsanir Málfríður Hrund Einarsdóttir segist hafa misst alla von, hún hafi þurft að taka veikindaleyfi frá vinnu, hún gat ekki séð um einföld heimilisstörf og ekki sinnt barninu sínu. Hún fann fyrir gagnrýni frá sumum í kringum sig, það var að því fundið hvað hún var leið og áhugalaus. 10.9.2013 16:49 Börn með offitu greinast með alkalifur Talið er að eitt af hverjum tíu börnum í Bandaríkjunum sé með lifrasjúkdóm sem er aðallega að finna hjá alkahólistum, svokallaða alkalifur. 10.9.2013 16:31 Fjör á afmælissýningu Porsche 911 Margir nutu þess að skoða þróunar- og hönnunarsögu hins fræga Porsche 911 bíls hjá Bílabúð Benna um helgina. 10.9.2013 16:30 Leikstjórinn landsliðsmaður - "Líklega einsdæmi í heiminum“ "Við erum mjög stolt af þessari auglýsingu, og Hannesi. Það er líklega einsdæmi í heiminum að landsliðsmaður leikstýri auglýsingu þar sem landsliðsmenn leika aðalhlutverkið,“ segir Helgi Magnússon, yfirmaður auglýsinga hjá framleiðslufyrirtækinu Saga Film. 10.9.2013 15:57 Audi Sport Quattro í Frankfurt Með Hybrid búnaði eyðir hann aðeins 2,5 lítrum og mengar aðeins 59 g CO2. 10.9.2013 15:45 33 til 37 fremja sjálfsvíg á hverju ári Alþjóðlegur dagur sjálfsvígsforvarna er í dag. Lát Kurt Cobain breytti miklu um umræðu fjölmiðla um sjálfsvíg þekktra einstaklinga. 10.9.2013 15:22 „Íslenskt skyr - made in Sweden" "Skilaboð ríkisstjórnarinnar til landsbyggðarinnar er: Ykkar bíður einhæft atvinnulíf og fáir kostir,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, við upphaf þingstarfa á Alþingi í dag. 10.9.2013 15:21 Eðlilegt að endurskoða eftirlitsstofnanir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, telur eðlilegt að endurskoða umsvif eftirlitsstofnana hér á landi. Þetta sagði Bjarni á Alþingi í dag. Hann sagði hins vegar af og frá að það standi til að kippa stoðunum undan rekstri þeirra. 10.9.2013 14:42 Boðar umdeild frumvörp í haust Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, flutti munnlega skýrslu um störf ríkisstjórnarinnar á Alþingi í dag. Hann sagði að von væri á fjölmörgum frumvörpum frá ríkisstjórninni í vetur sem tengdust meðal annars endurskoðun skattkerfisins og breytingum á heilbrigðis- og menntakerfinu. 10.9.2013 14:08 Sjá næstu 50 fréttir
Vinnuslys á Granda Lögregla og sjúkraflutningamenn hafa verið kvaddir að vinnustað úti á Granda í vesturbæ Reykjavíkur vegna vinnuslyss. 11.9.2013 11:59
Senuþjófurinn Adolf Ingi Fátt meira rætt á samskiptamiðlum en viðtal Adolfs Inga við Lars Lagerbäck sem fram fór á sænsku. 11.9.2013 11:22
Gylfi kærir rangan aðila Anna Pála Sverrisdóttir, formaður samtakana 78, segir kæru Gylfa Ægissonar ekki svaraverða. 11.9.2013 10:53
Jepplingasala leiðir söluaukningu í BNA Sala bíla í ágúst í Bandaríkjunum jókst um 17% í ágúst en sala jepplinga jókst um 36%. 11.9.2013 10:15
Gripinn með barnaklám en ekki í gæsluvarðhaldi Maður á fimmtugsaldri, sem handtekinn var á Akranesi á fimmtudag og grunaður um vörslu á barnaklámi, er ekki í gælsluvarðhaldi. 11.9.2013 09:44
Loftslagsbreytingar banamein loðfílsins Vísindamenn segjast nú hafa fundið sannanir fyrir því að loftlagsbreytingar hafi verið helsta orsökin fyrir því að loðfíllinn mikilfenglegi dó út. 11.9.2013 09:20
Breskur þingmaður segir af sér vegna ákæru um nauðgun Íhaldsmaðurinn Nigel Evans, sem er einn af varaforsetum neðrideildar breska þingsins hefur sagt af sér eftir að saksóknari ákvað að ákæra hann fyrir kynferðisbrot og nauðgun. 11.9.2013 09:15
Fyrirskipar hernum að vera í viðbragðsstöðu Barack Obama Bandaríkjaforseti segist ætla að fara eftir diplómatískum leiðum í Sýrlandsmálinu. 11.9.2013 09:04
Segir of langt gengið í gagnrýni "Mér finnst menn ganga mjög langt í gagnrýni sinni á eftirlitsstofnanir ríkisins,“ segir Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi fjármálaráðherra. 11.9.2013 09:00
Draumatölur frá BMW BMW 5 Alpina D3 Bi-Turbo er 345 hestöfl, 4,5 sekúndur í hundraðið en eyðir aðeins 4,3 lítrum á hverja 100 kílómetra 11.9.2013 08:45
Gjald bjargi náttúruperlum frá tjóni "Ef fjölgun ferðamanna heldur áfram sem horfir verður að koma í veg fyrir að umhverfisslys verði vegna aðstöðuleysis og átroðnings um svæðin,“ segir bæjarstjórn Vesturbyggðar. 11.9.2013 08:00
Segir kynjafræðinga hafa svínbeygt forráðamenn Háskólans Jón Baldvin Hannibalsson ætlar í mál við Háskóla Íslands. Forráðamenn HÍ fá falleinkunn hjá Jóni sem segir þá ljúga til um hvernig í málum liggur til að koma sér undan ábyrgð. 11.9.2013 07:00
Aðgerðir gegn skipafélögum undirbúnar í eitt ár Samkeppniseftirlitið byrjaði fyrir um einu ári að hafa samband við samkeppnisaðila Eimskips og Samskipa til að afla gagna um mögulegt samráð og fleiri brot hjá skipafélögunum tveimur og ýmsum dótturfélögum. 11.9.2013 07:00
Gagnrýnir formann bæjarráðs fyrir starf hjá bænum Bæjarfulltrúi í Kópavogi setur spurningarmerki við hlutverk formanns bæjarráðs sem verkefnisstjóra svokallaðrar Hamraborgarhátíðar. 11.9.2013 07:00
Fundað um Dróma í dag Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis fundar í dag um málefni Dróma. 11.9.2013 07:00
Seldi dóp og ók undir áhrifum Karlmaður fæddur árið 1983 var dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur síðasta mánudag. 11.9.2013 07:00
Þjóðbúningaþjófur áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur Íslands staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um gæsluvarðhald yfir karlmanni sem grunaður er um fjölmarga þjófnaði og innbrot. 11.9.2013 07:00
Hinsegin flóttafólk til landsins Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær að taka á móti konum í hættu frá Afganistan og hinsegin fólki frá Íran eða Afganistan, samtals tíu til fjórtán einstaklingum í tveimur hópum. 11.9.2013 07:00
Neyðarástand á leigumarkaði „Staðan er algjörlega óásættanleg. Það er neyðarástand á leigumarkaðnum á höfuðborgarsvæðinu og allt frosið víða um land,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, en þingmenn flokksins hafa lagt fram þingsályktunartillögu um bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi. 11.9.2013 07:00
Deilt um úthlutun við Glimmerskarð Hafnarfjarðarbær auglýsir lóðir til úthlutunar í Skarðshlíð. Áætlað er að tvö þúsund manna byggð rísi á svæðinu. Uppbyggingin kostar bæinn tvo milljarða króna og bæjarstjórinn segir að Hafnarfjarðarbær geti ekki annað en hagnast. 11.9.2013 07:00
Gylfi Ægisson kærir vegna gleðigöngu Segist fá vikufrest frá lögreglu til að afla frekari sönnunargagna. 11.9.2013 06:45
Jón Baldvin í mál við Háskóla Íslands Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, hefur ákveðið að fela lögmanni sínum að undirbúa málshöfðun á hendur Háskóla Íslands vegna ákvörðunarinnar um að afturkalla ráðningu hans til kennslu. 11.9.2013 06:00
Ákærður fyrir að reyna að draga sér bíl í eigu Landsbankans Rúmlega þrítugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir skjalafals, rangan framburð og tilraun til fjárdráttar. 10.9.2013 23:30
Stal heimabíói og leikjatölvu Karlmaður á þrítugsaldri var dæmdur í tveggja mánaða óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur á mánudaginn. 10.9.2013 23:15
Sýrlendingar lofa að opna efnavopnabúrin Rússa og Bandaríkin greinir enn á um hvort hóta eigi Sýrlendingum með vopnavaldi, standi þeir ekki við loforðin. 10.9.2013 21:30
Leikari sýknaður af ákærum um barnaníð Breski leikarinn Michael Le Vell var sýknaður af öllum ákæruliðum. 10.9.2013 19:45
Sakfelldir fyrir hrottalega nauðgun Fjórir menn eiga yfir sér dauðarefsingu á Indlandi. Þeir voru sakfelldir í morgun fyrir hópnauðgun í lok síðasta árs. 10.9.2013 19:43
Fyrsta virkjun heims í sífrera neðanjarðar Ístak afhenti grænlenskum stjórnvöldum nýja virkjun til notkunar um helgina. 10.9.2013 19:14
Vill standa vörð um Landspítalann en getur ekki lofað auknu fjármagni Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, segir unnið að lausn á vanda Landspítalans. Hann segist vilja standa vörð um spítalann, en segist ekki geta lofað auknum fjárframlögum. 10.9.2013 18:30
Vímuefnið Mollý: Lögreglan kemur höndum yfir lítið magn Lögreglan lagði hald á mjög lítið magn af fíkniefninu Mollý, eða MDMA, á fyrri hluta þessa árs eða aðeins 54 töflur og 42 grömm. Þó segja þeir sem þekkja til í undirheimunum og skemmtanalífinu að umtalsvert magn sé í umferð. 10.9.2013 18:30
Hafa upplýsingar sem benda til samkeppnisbrota Samkeppniseftirlitið hefur undir höndum upplýsingar sem benda til ólögmæts samráðs Eimskips, Samskipa og dótturfélaga þeirra. Stofnunin framkvæmdi í dag samtímis húsleitir hjá fyrirtækjunum vegna gruns um ólögmætt samráð og misnotkun á markaðsráðandi stöðu. 10.9.2013 18:30
Tillaga um móttöku flóttafólks samþykkt Miðast við að tekið verði á móti konum í hættu frá Afganistan og hinsegin fólki frá Íran eða Afganistan, samtals 10 til 14 einstaklingum í tveimur hópum. 10.9.2013 17:58
Rigning og hvassviðri víða um land Veðurstofa varar við snörpum vindhviðum við fjöll SV- og V-lands og á Hálendinu. 10.9.2013 17:39
Skagamaður handtekinn fyrir vörslu á barnaklámi Karlmaður á fimmtugsaldri var handtekinn á Akranesi á fimmtudag grunaður um vörslu á barnaklámi. Hann hefur játað sök. 10.9.2013 16:52
Jón Baldvin og rektor funduðu Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, og rektor Háskóla Íslands, Kristín Ingólfsdóttir, hittust á einkafundi í gær. 10.9.2013 16:51
Tveggja barna móðir glímdi við sjálfsvígshugsanir Málfríður Hrund Einarsdóttir segist hafa misst alla von, hún hafi þurft að taka veikindaleyfi frá vinnu, hún gat ekki séð um einföld heimilisstörf og ekki sinnt barninu sínu. Hún fann fyrir gagnrýni frá sumum í kringum sig, það var að því fundið hvað hún var leið og áhugalaus. 10.9.2013 16:49
Börn með offitu greinast með alkalifur Talið er að eitt af hverjum tíu börnum í Bandaríkjunum sé með lifrasjúkdóm sem er aðallega að finna hjá alkahólistum, svokallaða alkalifur. 10.9.2013 16:31
Fjör á afmælissýningu Porsche 911 Margir nutu þess að skoða þróunar- og hönnunarsögu hins fræga Porsche 911 bíls hjá Bílabúð Benna um helgina. 10.9.2013 16:30
Leikstjórinn landsliðsmaður - "Líklega einsdæmi í heiminum“ "Við erum mjög stolt af þessari auglýsingu, og Hannesi. Það er líklega einsdæmi í heiminum að landsliðsmaður leikstýri auglýsingu þar sem landsliðsmenn leika aðalhlutverkið,“ segir Helgi Magnússon, yfirmaður auglýsinga hjá framleiðslufyrirtækinu Saga Film. 10.9.2013 15:57
Audi Sport Quattro í Frankfurt Með Hybrid búnaði eyðir hann aðeins 2,5 lítrum og mengar aðeins 59 g CO2. 10.9.2013 15:45
33 til 37 fremja sjálfsvíg á hverju ári Alþjóðlegur dagur sjálfsvígsforvarna er í dag. Lát Kurt Cobain breytti miklu um umræðu fjölmiðla um sjálfsvíg þekktra einstaklinga. 10.9.2013 15:22
„Íslenskt skyr - made in Sweden" "Skilaboð ríkisstjórnarinnar til landsbyggðarinnar er: Ykkar bíður einhæft atvinnulíf og fáir kostir,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, við upphaf þingstarfa á Alþingi í dag. 10.9.2013 15:21
Eðlilegt að endurskoða eftirlitsstofnanir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, telur eðlilegt að endurskoða umsvif eftirlitsstofnana hér á landi. Þetta sagði Bjarni á Alþingi í dag. Hann sagði hins vegar af og frá að það standi til að kippa stoðunum undan rekstri þeirra. 10.9.2013 14:42
Boðar umdeild frumvörp í haust Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, flutti munnlega skýrslu um störf ríkisstjórnarinnar á Alþingi í dag. Hann sagði að von væri á fjölmörgum frumvörpum frá ríkisstjórninni í vetur sem tengdust meðal annars endurskoðun skattkerfisins og breytingum á heilbrigðis- og menntakerfinu. 10.9.2013 14:08